Nýtt dagblað - 01.04.1942, Side 3

Nýtt dagblað - 01.04.1942, Side 3
Miðvikudagur 1- apríl 1942 NÝTT DAGBLAÐ 3 Eigandi og útgelandi: Gunnar Benediktsson. Kitstjórar: Einar Olgeirsson (áb,) Sigfús Sigurhjartarson. Bitstjórn: Hverfisgötu 4, sími 2270. Afgreiðsla: Austurstr. 12, sími 2184. Víkingsprent h. f. Indland Ef samningar takast nú milli indversku sjálfstæðisleiðtoganna og brezku ríkisstjórnarinnar um frelsi Indverja, þá hafa lýðræðis- öfl heímsins unnið þar meö sinn stærsta sigur í þessu stríði, næst an því, er rauða hemum tókst að bjarga Sovétríkjunum og þarmeð Ivðræðisríkjum heims með því ao stöova nazistahjarðir Hitlers fyrir rraman hlið Moskva. Frelsi Indverja yrði næst á eftir bylt- ingunni í Rússlandi 1917 og við hlið kínversku frelsisstyrjaidar- innar stærsta sporið, sem stigið hefur verið til að afnema yfir- ráð auðvaldsins í heiminum. Kúgun Indiands hefur veriö hornsteinn brezku heimsvalda- steiniunnar, imperíalismans. I- búar Indlands eru 9/10 hluitar at' íbúum þeirra nýlendna, sem brezka auómannastéttin ræóur yfir, — og brezka auðvaldið ræð ur yfir % hlutum allra nýlendna i heiminum. Af því má sjá hví- líkt högg það er, sem eigi aðeins brezk nýlendukúgun heldur og öll nýiendukúgun í veröldinni fær, ef Indland fær nú tryggt frelsi sitt. Þær tillögur, sem brezka rík- isstjómin nú leggur fyrir Ind- verja, eru tákn þeirrar stór- felldu sóknar og sigra, sem lýð- ræðisöflin meðal Bandamaima hafa knúð fram á síðasta missiri, Eítir að Ghurchill og Roosevelt gáfu hina víðfrægu Atlanzhafs- yfirlýsingu sína um frelsi allra þjóða, var því lýst yfir í London að þessi freisisyfirlýsing ætti ekki við Indland. Nú — eftir 6 mán- uði — verður brezka stjómin sjálf að bjóða1 þeim indverskum frelsisleiðtogum, sem hún lengst af hefur haldið í fangelsi, fullt frelsi Indlands að stríðinu loknu. Brezka afturhaldið hefur beðið sinn stærsta ósigur fyrir brezk- um lýðræðisöflum. Sá þáttur brezks auðvalds, sem skyldastur er fasismanum, hefur orðið að lúta í lægra haldi' fyrir frelsis- kröfum brezks verkalýðs og milli stétta og — því má heldur ekki sleppa — fyrir raunhyggju brezkra stjómmálamanna af Chur chills tagi. Það hefur lengi vel þótt ein- kennandi fyrir beztu stjóramála- menn brezku yfirstéttarinnar að kunna þó loks að láta undan kröfum fólksins, áður en það væri orðið alltof seint. Þeir stympast við í lengstu lög, þeir láta ekki undan fyrr en í fulla hnefana, — en þeir berja. ekki höfðinu við steininn, þegar þeir sjá að hann er höfðinu harðari. Þeir læra að lokum — og það er það, sem skilur þá frá þeirri tegund yfirstéttarmanna, sem Bourbon-ættin franska er fulltrúi fyrir, en um hana er dómur sög- unnar þessi: þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. Churchill, — fulltrúinn fyrir raunhyggju brezku yfirstéttarinn ar, — hefur lært af óförunum í Sósialistaflokkurlnn flytur frumvarp ui atvinnuleysistryggingar á Alþingi œj atpóytutwn 10 — 12 mílljónír tíl atvínnu* leysissjóða á ári. Sjóður Dagsbrúnar myndi fá efefef minna en 2 míllfónír feróna á árí, fyrsfu tvö árín Brynjólfur Bjarnason flytur í efri deild frumtíarp til laga um attíinnuleysistryggingar. Er þaÖ gerbreyting á þeim þafla laganna um alþýðutryggingar, sem fjallar um attíinnuleysistryggingar, en sá kafli er gersamlega einskisvirÓi, eins og hann er, stío sem kunn- ugt er og hefur aldrei komiÓ til framktíœmda. Attíinnuleysistryggingarnar skuíu samktí. frumtí. k°staðar ein- göngu af attíinnurekendum, ríki og bœjarfélögum og auk þess hafa tíerkalýðssamtökin rétt til aÖ áktíeða iðgjöld tíerkamanna til þeirra, ef þau óska. A<$ langmestu leyti skulu tryggingarnar k°staðar af attíinnurekendum, sem greiða til þeirra gjald sem stíarar 6% af þeirri upphœð, sem öll greidd tíinnulaun þeirra nema. Það er fé- lagslegur hluti af tiinnulaunum uerkamanna og jafngildir þuí að attíinnurekendur tierði að greiða 6% hœrra kauP- Hinstíegar jafn- gildir þetta miklu meiri kuuphœkkun fyrir tíerkamenn, aílt að þtíí helmingi meiri árin 1942—1943, því að á þeim árum má áœtla að tekjur attíinnuleysissjóðanna yrðu allt að 10—12 milljónir htíert árið, samkucBmt frumtíarpinu. Svona eru þá efndirnar Fyrir bæjarstjórnarkosningarnar sendu frambjóðendur íhaldsins út bréf til bæjar- búa, þar sem þeir lofuðu því og staðfestu með eiginhandar undirskrift að þeir skyldu eftir kosningarnar byggja sjúkra- hús, skóla, reisa barnaleikvelli o. s. frv. Nú eru kosningarnar iiðnar — og komið að efndunum. En þá er komið annað hljóð í strokk- inn hjá íhaldinu. A sunnudaginn segir Morgunblaðið £ leiðaranum: „Þcim kommúnistunum, væri trúandi til þess, að byggja spftala og barnaleik- velli og annað nýtilegt, bæjarbúum til hagræðis engu síður en öðrum ". Þó merkilegt megi virðast, þá tengir Morgunblaðið það sem sé við kommún- istana að byggðir séu spítalar og annað. (Það er auðsjáanlega búið að gleyma kosningaloforðum sjálfs sín I) En svo kemur hin ógurlega uppgötvun Morgunblaðsins: Kommúnistarnir myndu byggja þetta „fyrir fé borgaranna"" eins og aðrir flokkar! En það er sem sé alls ekki neitt aðal- atriði að koma þessum þarfastofnunum upp, að áliti Mgbl. Það segir orðrétt: Malajalöndum og látið undan for- tölium Sir Staffords Cripps, full- trúans fyrir frelsiskröfur undir- okuðu þjóðanna og stéttanna, sem eru í vaxandi mæli að gera þetta stríð að raunverulegri frels isstyrjöld sinni. — Eins og heims styrjöldin gerbreyttist að eðli til er Sovétríkin gerðust aðili í henni — eins mun og brezka ríkjasam- bandið breytast að raunverulegu innihaldi, ef Indland fær fullt frelsi. í 300 ár hafa 350 milljónir Indverja nú lotið yfirdrottnun fcrezkra auðmanna. Nú knýr frels ishreyfingin í Bretlandi sjálfu stjórn, sem brezku auðmennirnir taka þátt í, til að bjóðast til að sleppa þessum tökum. Ef samn- ingar takast um aðferð og skil- yrði til þess, þá sjáum vér nú fyrir augum vomm undirbúning- inn að einni stórfenglegustu byltingu veraldarsögunnar, sem ekki mun verða einstæð í sinni röð, heldur meginþátturinn í sam einaðri sókn nýlenduþjóða Asíu og verkalýðs Evrópu til fulls frelsis í lok þessarar styrjaldar. Og heppnist sú friðsamlega að- ferð, sem hér er beitt, þá fæst enn ný reynsla fyrir því á hve margvíslegan hátt frelsisbarátta þjóðanna verði háð. Og svo síðast en ekki sízt: Takist samkomulag um frelsi Indlands nú, þá er eitt sterkasta áróðursvopn Hitlers slegið úr hcndi hans: það að gefa réttilega bent á undirokun Indlands, þeg- ar honum er sjálfum borin blóð- ug kúgun Evrópuþjóðanna á brýn — með fyllsta rétti. — Og um leið er viðurkenningin á frelsi Indlands eldtákn til kúgaöra þjóða Evrópu um það að Banda- mönnum sé alvara með frelsis- fcoðskap sinn, þar sé engin Wil- sons-blekking á ferðinni til að dylja auðvaldskúgun í framandi löndum, — frelsi þjóðanna sé tak- markið eigi aðeins frelsi af klala Hitlers, heldur og af klafa brezka auðvaldsins. ,,Aðalatriðið er ekki, eins og þeim komm- únistum finnst, að eyða því fé, sem fyrir hendi er, til þess starfa er þeim prýðilega trúandi“. Morgunblaðið ítrekar það enn við kjós- endur í Reykjavík, að ætli þeir sér virki- lega að koma upp þessum stofnunum, þá sé ,,kommúnistunum“ bezt til þess trú- andi. En hvað vill þá Morgunblaðið gera? Aður mátti ekkert gera, af því peninga vantaði, — og jiú þegar nóg er af pen_ ingum, þá má ekkert gera, af því ekki má eyða peiiingunum!! Jú, Morgunblaðið veit hvað á að gera: Samkvæmt þess kenningu er aðalatriðið að ,,þannig sé búið að atvinnulífi bæjar- manna, að það eflist og blómgist með hverju ári sem líður o. s. frv.“ — Það. þýðir á íslenzku: Peningana, sem Reykja- víkurbær á nú og fær, á að nota til að hlífa togaraeigendunum við útsvörum m. ö. o. sem eyðslufé handa þeim, — í stað þess að nota þá til að reisa lífsnauðsyn- legar stofnanir eins og sjúkrahús, skóla- hús og aðrar menningar- og heilbrigðis- stofnanir, sem Reykvíkingar hefur vantað alltof lengi. Þetta eru efndirnar á loforðum íhalds- ins, Reykvíkingar. Það er vart hægt að segja það berar hvers vegna þeir svíkja íhaldsforkólfarnir og fyrir hverja, — og það er ekki beðið með það, bara hálfum mánuði eftir kosningar, fá kjósendur löðrunginn, Svona vitleysu getur eng inn sagt nema Jónas „Myndagerðarmennirnir áttu að ýmsu leyti erfitt uppdráttar. Almennmgi geðj- aðist ekki að myndum þeirra. Þær seldust lítið. Þeim var ekki hrósað af neinum, nema með gagnkvæmu lofi „hagyrðing- anna" sjálfra. Undir þessum kringum- stæðum tóku þessir menn að hneigjast að kommúnisma. Þegar þar var komið, notaði miðstjórn Stalinsmanna þá sem forverði á sínu sviði. Þeir voru fáir og í sjálfu sér ekki mikils megandi. En þeir gátu skapað óánægju, afbrýðisemi og ill- indi í sinni deild. — Kommúnistum var illa við Menntamálaráð í heild sinni fyrir að taþa upp þjóðlegt landvarnastarf móti leiguliði erlendra valdhafa. Forustumenn kommúnista skipuðu sínum fáu fylgis- mönnum að gera sitt ítrasta til að torvelda starf Mentamálaráðs. Sendu þeir félagar skjal til Alþingis í fyrravor, með allmörg- um ásökunum á hendur menntamála- ráði." Greinarstúfur sá, sem að < framan er skráður birtist í Tímanum í gær og er efl- ir Jónas Jónsson. Sennilega hefur almenningur gaman af að sjá nöfn þeirra manna, sem Jónas tel- ur að „forustumenn kommúnista" hafi skipað að torvelda starf Menntamálaráðs og sem hann telur, að hafi framkvæmt þá skipun með því að senda skjal til Al- þingis í fyrravor. Skjalið var undirritað af þessum mönnum: Ásgrími Jónssyni, Kristínu Jónsdóttur, Jóhannesi Kjarval, Finni Jónssyni, Ás- mundi Sveinssj'ni, Gunnlaugi Scheving, Þorvaldi Skúlasyni, Marteini Guðmunds- syni, Nínu Tryggvadóttur, Sveini Þórar- inssyni, Agnete Þórarinsson, Jóhanni Briem, Jón Þorleifssyni. o<xx><x>oooooooo<x>o Gcrizt áskrif- endur að Nýju dagblaði Auk þess eru afnumdar ýmsar hömlur um greiðslu styrks úr at- vinnuleysissjóðunum. Styrk má greiða einstaklingum, þó þeir eigi eignir allt að 10 þús. krónum, og ef um hjón er að ræða mega eign- ir þeirra nema allt að 20 þús. kr. Styrkurinn má nema allt að % af laununum og enginn biðtími lög- bundinn. Yfirleitt skulu verka- lýðssamtökin sjálf ákveða eftir hvaða reglum styrkveitingarnar fara. Slíkt tryggingafyrirkomulag ætti fyrst og fremst að vera hvatn ing til sem mestra atvinnufram- kvæmda. Ef ekkert atvinnuleysi er á löngu tímabili, safnast fyrir stórir sjóðir, og er þá hægt að veita úr þeim hagkvæm lán til at- vinnuframkvæmda, jafnframt því sem tryggt er að þeir geti jafnan staðið við skuldbindingar sínar, um styrk, ef á þarf að halda. — Þegar fé er safnað í sjóði á slík- um tímum sem þessum, er sjálf- sagt að sjóðirnir séu jafnframt notaðir til þjóðfélagstrygginga. Þeir Morgunblaðsmenn berjast mjög eindregið fyrir almennri kuuplœkkun, og segjasl gera það til þess að draga úr 'böli atvinnu- leysisins eftir stríðið (I!) Hér er tillaga um kaup/ice^un, til þess að tryggja menn gegn atvinnu- leysi eftir stríðið. Hvað segja Morgunblaðsmenn við þeirri til- lögu ? 5. gr. frumvarpsins, sem fjallar um tekjur sjóðanna hljóðar svo: Tekjur atvinnuleysissjóða skulu vera sem hér segir: 1. Þeir, sem hafa sjóðfélaga í atvinnu- leysi^sjóði í þjónustu sinni, skulu greiða í atvinnuleysisjóð upphæð, sem er jafnhá og 6% af heiidarupphæð þeirra vinnulauna, er þeir hafa greitt félögum í sjóðnum. Aflahlutur og hvers konar greiðslur í öðru en pening- um fyrir unnin verk teijast vinnulaun. 2. Ríkissjóður greiðir árlega til atvinnu- leysisjóðanna 50 krónur á hvern félaga sjóðsins, að viðbættri fullri verðlags- uppbót samkvæmt vísitölu kauplags- nefndar vegna þeirrar hækkunar á framfærslukostnaði, sem orðið hefur frá meðalframfærslukostnaði mánuðina jan.—marz 1939. 3. Bæjar- og sveitarsjóðir greiða árlega til atvinnuleysissjóðanna í bæjar- eða sveitarfélaginu upphæð, sem nemur helmingi framlags ríkissjóðs samkv. 2. tölulið. 4. lðgjöld, er sjóðfélagar kunna að greiða samkvæmt samþykktum sjóðanna. 5. Auk framlagsins samkv. 2. tölul. greið- ir ríkissjóður til atvinnuleysissjóða þeirra, sem stofnaðir verða á árunum 1942 og 1943, eða hafa verið stofnaðir áður, 3 milljónir kr. hvort árið, ög skiptist sú upphæð milli sjóðanna í sömu hlutföllum og ríkissjóðsframlagið samkv. 2. tölul. Stjórnir atvinnuleysissjóða innheimta gjöld þau, er atvinnurekendum ber að greiða samkv. I. tölul., samkvæmt nánari reglum, sem settar kunna að verða í sam- þykktum eða með samningum milli fé- laga verkamanna og atvinnurekenda. Skylt er atvinnurekendum að láta stjórn- urn atvinnuleysisjóða í té allar þær skýrsl- ur, sem krafizt er og nauðsynlegar eru til að ákveða lögboðin gjöld þeirra til sjóð- anna. Eftirfarandi greinargerð fylgir frumvarpinu: Greinargerb: Kaflinn um atvinnuleysistryggingar í lögum um alþýðutryggingar hefur verið algerlega dauður bókstafur og mun verða, svo lengi sem honum er ekki gerbreytt. Hann er gott dæmi urn það, hvernig lög- gjöf á ekki að vera. Það hefur verið leit* að til flestra verklýðsfélaga í landinu og spurzt fyrir, hvort þau óskuðu að hagnýta sér þessa löggjöf. Ekkert þeirra hefur gert það. OIl hafa þau komizt að þeirri niður- stöðu, að það svaraði ekki kostnaði. Þessi löggjöf er því beinlínis einskis virði. Það er því alveg augljóst, að annaðhvort á að nema þennan óskapnað úr lögum eða breyta honum, svo að um raunverulegar atvinnuleysistryggingar sé að ræða. Lagasetning þessi var þó á sínum tíma viðurkenning á nauðsyn þess, að atvinnu- leysistryggingar yrðu í lög leiddar. Að ekki var gert betur, var afsakað með slæmum fjárhag ríkisins og atvinnurek- enda. Ekki dugir sú afsökun lengur. Nú er afkoma ríkissjóðs og atvinnurekenda betri en dæmi eru til áður. Það er til meira en nóg fjármagn. meira að ségja slíkt óhemju fjármagn í vörzlu einstakra manna, að það veldur alvarlegum trufl- unum á öllu hagkerfi þjóðarinnar. Varla mun neinn treystast að mæla á móti því, að hið mikla fjármagn, sem nú er aflað, beri að nota til þess að mæta erfiðleikum komandi ára, eftir því sem Framh. á 4. síðu.

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.