Helgarblaðið - 13.03.1992, Blaðsíða 23

Helgarblaðið - 13.03.1992, Blaðsíða 23
Föstudagur 13. mars 18.00 Flugbangsar. 18.30 Hvutti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.25 Guð sé oss næstur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur. Að þessu sinn keppir lið Menntaskól- ans á Akureyri viö lið Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra og fer viðureignin fram á Sauðárkróki. 22.15 Samhetjar. Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 23.00 Eins og gengur. Bresk bíómynd frá 1987. Myndin fjallar um konu sem er verslunarstjóri I Liverpool. Hún er rekin úr starfi eftir að hún kærir starfsmann fyrir kynferðislega áreitni og vekur málið þjóðarathygli. Leikstjóri: Lezli An-Barrett. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, John Thaw og Cathy Tyson. 00.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Laugardagur 14. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Sheffield United og Manc- hester United á Bramall Lane í Sheffield. 16.45 Iþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Kasper og vinir hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Andmælasögur. Fræðslu- mynd um fuglinn kakakóa eða bleöilkráku I skógum Nýja-Sjálands. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 '92 á Stööinni. 21.05 Fyrirmyndarfaðir. 21.30 Listrænn glæpur. Bresk sjónvarpsmynd frá 1990 byggð á sögu eftir Ngaio Marsh. Hér er á ferð morð- gáta I anda Agöthu Christie. Fyrirsæta er myrt i lista- smiöju og þeaar Roderick Alleyn lögreglufulltrúi fer á stúfana kemur I Ijós aö býsna margir höfðu ástæöu til að vilja hana feiga. Leik- stjóri: Silvio Narizzano. Að- alhlutverk: Simon Williams, Belinda Lang, Georgia Al- len og Nick Reding. 23.15 Sálarflækjur. Bandarísk bíómynd frá 1986 byggð á leikriti eftir Beth Henley sem hlaut Pulitzer-verðlaun á sínum tlma. Þrjár systur hittast eftir langan aðskilnað og rifja upp gamlar minning- ar með ófyrirsjáanlegum af- leiöingum. Leikstjóri: Bruce Beresford. Aðalhlutverk: Di- ane Keaton, Jessica Lange, Sissy Spacek og Sam She- pard. Myndin er ekki talin við hæfi barna undir tólf ára aldri., 00.55 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok. Sunnudagur 15. mars 14.10 Pési rófulausi. 15.35 Ef að er gáð. Tiundi þáttur: Klofinn hryggur. 15.50 Kontrapunktur. Norö- menn og íslendingar eigast við að þessu sinni. 16.50 Rætur rytmans. Loka- þáttur. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Pálsson flyt- ur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 39 systkini I Úganda. Sharon leysir frá skjóðunni. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiöin til Avonlea. Kan- adiskur myndaflokkur. 21.20 Straumhvörf. Papós. Nýr heimildamyndaflokkur um athafnastaði á Islandi, sem farnir eru I eyði. Flétt- aö er saman staöarlýsing- um og leiknum atriðum, sem tengjast sögu Papóss I Austur-Skaftafellssýslu, en þar var rekin verslun um þrjátiu ára skeið frá árinu 1863. Helgar 23 blaðið 21.50 Skyndikynni. Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Myndin fjallar um sextán ára stúlku sem veröur ófrísk eftir skyndikynni. Hún felur þungun slna fyrir foreldrun- um og lætur barnið frá sér en sú ákvörðun á eftir að valda henni hugarangri. Myndin hlaut Evrópuverð- launin (Prix Europa) sem afhent voru í Borgarieikhús- inu 5. nóvember 1991. Leik- stjóri: Alan Horrox. Aðal- hlutverk: Kate Hardie, Jam- es Hazeldine, Linda Bass- ett, Suzanne Burden, Sel- ina Cadell og Mark Aiken. Virginíuháskóla 1951 og hóf störf hjá dómsmálaráöu- neytinu. Hann stjórnaði kosningabaráttu Johns bróöur slns fyrir þingkosn- ingar 1952 og forsetakosn- ingar 1960. Robert varð dómsmálaráðherra árið 1960, aðeins 34 ára, en sagði af sér embætti fjórum árum seinna og var þá kos- inn á þing. Hann tilkynnti um framboð sitt til forseta- embættisins ( mars 1968 og féll fyrir morðingjahendi hinn 6. júni það sama ár. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. 22.45 Skákskýringar. Áskell Örn Kárason greinir frá framvindu mála á 15. Reykjavikurskákmótinu sem nú stendur yfir. 22.55 Lagið mitt. Að þessu sinni velur sér lag Sigur- þjörg Þórðardóttir kennari. 23.05 Utvarpsfréttir og dag- skrárlok. Mónudagur 16. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Fólkið í Forsælu. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 Iþróttahornið. 21.30 Litróf. I þættinum verður klkt að tjaldabaki í Islensku óperunni og fylgst með und- irbúningi sýningar á Otello. Sigrún Hjálmtýsdóttir óperu- söngkona syngur tvö Itölsk lög við undirleik Önnu Guð- nýjar Guömundsdóttur. Ci- urlionis- strengjakvartettinn frá Litháen flytur þrjú lithá- ísk þjóðlög. Litið verður inn á sýningu hjá eistneska myndlistarmanninum Júrí Arrak í Norræna húsinu og Ingunn Ásdísardóttir fjallar um leikritið Ég heiti Isbjörg sem sýnt er ( Þjóöleikhús- inu um þessar mundír. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. 22.00 Enn við kjötkatlana. Lokaþáttur bresks gaman- myndaflokks. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þri&judagur 17. mars 18.00 Líf f nýju Ijósi. 18.30 Iþróttaspegillinn. I þætt- inum verður sýnt frá Is- iandsmeistaramóti i rokk- dansi, skíðamóti á Isafirði og svokölluöu skrúfumóti I fimleikum á Akureyri. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ár og dagar líða. Loka- þáttur. I þættinum verður fjallað um lög um málefni aldraðra og hvaða réttinda þeir njóta sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.00 Sjónvarpsdagskráin. 21.10 Óvinur óvinarins. Loka- þáttur sænsks njósna- myndaflokks. 22.00 Bobby Kennedy með eigin orðum. Bandarísk heimildamynd um Robert Francis Kennedy. Hann fæddist I Massachusetts ár- ið 1925, lauk laganámi við Mi&vilcudagur 18. mars 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Steinaldarmennirnir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggjsá. 20.50 Tæpitungulaust. Tveir fréttamanna Sjónvarpsins fá til sín gest og leggja fyrir hann spurningar. 21.20 Byggt og barist. Banda- rísk blómynd frá 1944. Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og segir frá tveimur mönnum sem vinna við byggingafram- kvæmdir fyrir bandariska herinn á eyju í Kyrrahafi og keppa sín á milli um hylli sömu konunnar. Leikstióri: Edward Ludwig. Aðalhlut- verk: John Wayne, Susan Hayward og Dennis O'Kee- fe. 23.05 Ellefufréttir og íþrótta- auki. I lok ellefufrétta verða sýndar svipmyndir úr leikj- um á Evrópumótunum í knattspyrnu, sem leiknir voru fyrr um kvöldið. 23.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. mars 16.50 HM I handknattleik. Bein útsending frá leik Is- lendinga og Hollendinga í B- heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Linz í Aust- urríki. 18.25 Stundin okkar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Bræðrabönd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Iþróttasyrpa. 21.00 Fólkið I landinu. Löggu- læknirinn svokallaði. Þor- steinn J. Vilhjálmsson ræðir við Einar Thoroddsen lækni og áhugamann um eðalvín. 21.25 Evrópulöggur. Omega- áætlunin. Þýsk sakamála- mynd með Dorn rannsókn- arlögreglumanni í Köln. 22.20 Viö hliðarlinuna. Sýndar verða svipmyndir úr leik Is- lendinga og Hollendinga! handknattleik og úr úrslita- leik Hauka og Njarövikinga í bikarkeppni karla i körfu- knattleik sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Prince á tónleikum. Bandaríski tónlistarmaður- inn Prince á tónleikum i To- kyo. 00.10 Dagskrárlok. Föstudagur 13. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri i Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.35 Feröast um timann. 21.25 Svartskeggur sjóræn- ingi. Peter Ustinov er hér I hlutverki draugsa eöa Svartskeggs sjóræningja. Afkomendur hans eiga i basli með að halda ætta- róöalinu sem illa innrættir kaupsýslumenn vilja koma höndum yfir í þeim tilgangi aö reka þar spilaviti. Draugsi er ekki sáttur við aðfarir kauphéðnanna og tekur til óspilltra málanna. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Dean Jones og Suszanne Pleshette. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1968. 23.20 Klessan. Þetta er end- urgerö klasslskrar B-mynd- ar, fyrstu myndar Steve McQueen. I myndinni segir frá loftsteini sem fellur til jaröar og ber með sér lif- veru sem nærist á manna- keti. Unglingar í smábæ komast að hinu sanna en reynist erfitt að sannfæra yfirvöld um það hvað er á seyöi. Aðalhlutverk: Shawnee Smith, Donovan Leitch, Ricky Paull Goldin, Kevin Dillon, Billy Beck, Candy Clark og Joe Seneca. Leikstjóri: Chuck Russell. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Blóðsugan. Söngvarinn góðkunni Rick Springfield er í aðalhlutverki þessarar myndar sem segir frá tveim- ur vampirum sem kljást um aldagamalt leyndarmál. Að- alhlutverk: Rick Springfield, John Kapelos, Robert Har- per og Laura Johnson. Leikstjóri: Farhad Mann. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Dagskráriok. Laugardagur 14. mars 09.00 Með Afa. 10.30 Katli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Litla lestin. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Opera mánaðarins. Cosi Fan Tutti. Gaman- ópera I tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Tveir ungir liðsforingjar veöja viö aldinn heimspek- ing um að þeir geti á sólar- hring sannað að unnustur þeirra séu þeim trúar. Kór og hljómsveit Drottningar- hólmsleikhússins sjá um tónlistina ásamt söngvurun- um Ann Christine Biel, Mar- ia Hoglind, Lars Tibell og Magnus Linden. 15.10 Þrjú-bíó. Doppa og kengúran. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn. Annar þáttur af fjórum. 18.00 Popp og kók. 18.40 Gillette sportpakkinn. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. 20.25 Maöur fólksins. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.55 Á norðurslóöum. Þáttur um ungan lækni sem stund- ar lækningar í smábæ í Al- aska. 21.45 Á vaktinni. Þriggja stjörnu spennumynd með þeim Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í aðalhlut- verkum. Þeir fá það sér- verkefni sem lögreglumenn að vakta hús konu nokkurr- ar. Verkefnið fer nánast I handaskolum þegar annar þeirra verður yfir sig hug- fanginn af konunni. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Adian Qu- inn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: John Badham. 1987. Bönnuð bömum. 23.45 Fæddur fjórða júli. Ósk- arsverðlaunamynd um ung- an og heilbrigöan mann sem lætur skrá sig í herinn á tímum Vietnam- stríðsins. Hann kemur heim, lamaður frá briósti og niður, og and- lega baráttan sem hann heyr eftir á er síst auðveld- ari en á blóöugum vigvelli Vfetnam. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Willem Dafoe, Raymond J. Bamy, Caroline Kava, Bryan Larkin, Frank Whaley og Tom Berenger. Leikstjóri: Oliver Stone. 1989. Bönnuð börnum. 02.05 Upp á lif og dauöa. Charles Bronson er hér I hlutverki lögregluþjóns sem ætlar sér að útrýma mafí- unni. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. mars 09.00 Maja býfluga. 09.25 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virainia. 11.00 Flakkaö um fortíðina. 12.00 Eðaltónar. 12.30 Bláa byltingin. Þáttur þar sem fjallað er um líf- keðju hafsins og hætturnar sem að henni steðja af mannavöldum. 13.25 Mörk vikunnar. 13.55 Italski boltinn. Bein út- sending. 15.50 NBA körfuboltinn. 17.00 Dansahöfundarnir. Þættir þar sem dansahöf- undar og dansarar segja frá reynslu sinni og upplifun á sviði og við æfingar. I dag verða sýndir fyrsti og annar þáttur. Næstu tveir þættir eru á dagskrá að viku lið- inni. 18.00 60 minútur. Bandarísk- ur fréttaþáttur. 18.50 Kalli kanina og félagar. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur. Gamanþátt- ur. 20.25 Heima er best. Banda- rísk framhaldsþáttaröð. 21.15 Michael Aspel og félag- ar. Breskur sjónvarpsmaður fær til sin gesti. 21.55 Uppgjörið. Tibbett-hjón- in eiga ekki sjö dagana sæla. Sonur þeirra er einn hinna týndu bandarísku hermanna ( Evrópu og son- arsonur þeirra býr hjá þeim vegna þess að móöir hans fórst í slysi skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Þegar ung kona, ekki ein- sömul, birtist einn daginn á tröppunum hjá Tibbett-hjón- unum og segist vera seinni kona sonarins, er Jake nóg boöið. Aðalhlutverk: Barn- ard Hughes, Sada Thomp- son og Robert Prosky. Leik- stjóri: Glenn Jordan. 1989. 23.30 Brúðkaupið. Frönsk grlnmynd um manngrey sem þarf að giftast og eign- ast son innan átján mánaöa svo hann veröi arfleiddur að talsverðum auði. Ef honum tekst þetta ekki rennur arf- urinn til gráðugs frænda hans. Hann finnur brúði, sem ekki er öll þar sem hún er séð, og getur þeim reynst erfitt að geta son... Aöalhlutverk: Ugo Tognazzi og Michel Serrault. Leik- stjóri: Georges Lautner. 1986. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Ltili folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Italski boltinn. Mörk vik- unnar. 20.30 Systumar. 21.20 Með oddi og egg. Breskur myndafiokkur um stjórnmálamann og skóla- stjóra sem svifast einskis til að fletta hvor ofan af öör- um. 22.45 Svartnætti. Nýr spennu- myndaflokkur með Scott Hyland, Jeff Wincott og Tom Kirkwood i aðalhlut- verkum. Þátturinn fjallar um rannsóknariöggur og blaöa- mann sem skrifar vinsælan dálk, Svartnætti, reglulega og fjallar sá dálkur um störf lögreglunnar. 23.35 Leiðin til Marokkó. Gamanmynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Dorothy Lamour, Bob Hope og Ant- hony Quinn. Leikstjóri: Dav- id Butler. 1942. 00.55 Dagskráriok. Þriájudagur 17. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbamir. 17.55 Orkuævintýri. 18.00 Allirsem einn. 18.30 Eöaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Einn i hreiðrinu. Gam- anþáttur. 20.40 Óskastund. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.40 Hundaheppni. Gaman- samur breskur spennu- myndaflokkur. 22.35 E.N.G. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu. 23.25 Vandræði. Gamanmynd um tryggingasvikahrappa. Aðalhlutverk: Peter Falk, Al- an Arkin, Beverly D'Angelo og Charles Durning. Leik- stjóri: John Cassavetes. 1985. 01.00 Dagskráriok. Miðvikudagur 18. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Félagar. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19.19. 20.10 Múrinn fallinn. Talið er að austurþýskir landa- mæraverðir hafi drepið lið- lega tvö hundruð manns við flóttatilraunir yfir Berlinar- múrinn. I þessum þætti ræða þeir opinskátt um það hvers vegna og hvernig þeir myrtu fólkiö og um kerfið sem „réttlætti" gerðir þeirra. Einnig verður rætt við fjöl- skyidur fórnarlamba sem margar hverjar vissu ekkert um afdrif ástvina sinna. Þátturinn er ekki viö hæfi ungra barna. 21.05 Vinir og vandamenn. 21.55 Ógnir um óttubil. Spennumyndaflokkur. 22.45 Slattery og McShane bregða á leik. Grinistaþátt- ur. 23.15 Tíska. 23.45 Séra Clement. Sann- söguleg mynd sem byggð er á ævi kaþólsks prests sem ættleiddi vandræða- ungling. Aðalhlutverk: Lous Gossett Jr. og Malcolm-Ja- mal Warner. Leikstjóri: Ed Sherin. 1988. 01.15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðAfa. 19.19 19.19. 20.10 Kæri sáli. Á Maximilian sálfræðistofunni glíma sex sálfræðingar daglega við vandamál sjúklinga sinna og að auki sín persónulegu vandamál. Þessi nýi breski myndaflokkur er i sjö hlut- um og verður á dagskrá vikulega. 21.30 Óráðnar gátur. 22.20 David Frost ræðir við Ted Tumer. 23.15 Vonda stjúpan. Þegar Jenny kemur heim úr sum- arieyfl hefur hún eignast stjúpmóður sem er í meira lagi furðuleg. Jenny er aö vonum undrandi en einsetur sér að fletta ofan af henni. Myndin er leyfð til sýningar fyrir alla aldurshópa en i henni eru samt atriöi sem gætu hrætt ung böm. Aðal- hlutverk: Bette Davis, Colle- en Camp, Lionel Stander, David Rasche, Tom Bosley og Barbara Carrera. Leik- stjóri og ffamieiðandi: Lany Cohen. 1988. 00.45 Dagskrárlok. Föstudagurinn 13. mars

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.