Helgarblaðið - 19.06.1992, Page 2

Helgarblaðið - 19.06.1992, Page 2
Hollending- ar lagðir Skáklið íslands á Ól- ympíuskákmótinu í Man- illa á Filippseyjum heldur áfram að gera það gott. í gær voru það HoIIending- ar sem voru lagðir að velli með 2' vinningi ís- lendinga gegn 1' vinningi þeirra. Jóhann Hjartarson vann sína skák á fyrsta borði, Margeir Pétursson sömu- leiðis á öðru borði, Helgi Ólafsson gerði jafntefli en Þröstur Þórhallsson tapaði á íjórða borði. Þessi sigur kom í kjölfar stórsigurs íslenska liðsins á því enska sem er önnur sterkasta sveitin á mótinu, næst á eftir því rússneska. ísland vann 3-1. Jóhann og Margeir gerðu þá jafntefli en Jón L. Árnason og Hannes Hlífar Stefánsson unnu sinar skákir. Við það lentu Islendingar í 6.-9. sæti en staðan eftir sigurinn við Hollendinga er óljós vegna ijölda biðskáka. Hugsanlegt er þó að liðið hafni í 3.-4. sæti. Verulega athygli vekur árangur yngsta liðsmannsins, Hann- esar Hlífars, sem hefur hlu- otið fimm vinninga af sex mögulegum. „Hvar eru áhorf- endurnir?“ Sigurður Geirdal, bæj- arstjóri í Kópavogi, hefur þurft að búa við harðvít- ugar deilur um kirkju- byggingar f bænum. í til- efni af því er eftirfarandi saga höfð eftir honum: Sigurður var viðstaddur bæjarstjómarfund í ná- grannasveitarfélagi Kópa- vogs. Hann undraðist mjög að varla virtist gert ráð fyr- ir áheyrendum, en í Kópa- vogi er jafnan fjöldi mættur til að fylgjast með. Sigurð- ur spurði því einn fulltrúa á fundinum: „Hvar eru áhorf- endurnir?" Sá svaraði að bragði: „Áhorfendur? Við erum búnir að afgreiða hundahaldið og kirkju- byggingamar!" Bolungarvík í kröggum Nettóskuldir Bolungar- víkurkaupstaðar hafa nær fjórfaldast á fimm árum, 1988- 1992, og verða um næstu áramót nálægt 150% af skatttekj- um, eða 220 miljónir króna þrátt fyrir rniklar skattahækkanir og lækk- un útgjalda. Þetta kemur fram í Vest- firðingi, málgagni Alþýðu- bandalagsins í íjórðungn- um. Að mati blaðsins stafar þetta fyrst og fremst af gíf- urlegum framkvæmdum sem bæjarstjómarmeirihluti sjálfstæðismanna og krata hefur ráðist í á þessu tíma- bili. En áður hafði þeirri stefnu verið fylgt í íjármál- um bæjarins að hafa aðeins eina stórframkvæmd í gangi í einu og jafnvel að taka ár í það að borga niður skuldir áður en ráðist var í næstu framkvæmd. Helgar 2 blaðið Hefur þér þá ekki dottið í hug að fara í listnám? Ég var nú í myndlistarskóla þcgar ég var yngri cn hcf ckki nógu mikla Irú á þcim hæfíleikum mínum til að gcra alvöru úr því. Hvaða bók lastu síðast? Hún hcitir Momo eller kampen om tiden og er eftir Svíann Michael Ende. Það má scgja að þctta sé ævin- týrabók fyrir böm á öllum aldri. Ég hef rcyndar lcsið hana áður því ég cr þannig gcrð að cf mér gcðjast að bók þá les ég hana aftur og aílur. Á hvaða plötu/disk hlust- aðirðu síðast? Disk með Richard Clayder- man sem ég keypti á Mall- orca um daginn. Þctta er svona róandi dinnermúsik. Svo hlusta ég mikið á al- gjört þungarokk. Ertu sú sem þú sýnist? Oftast, já. Ég reyni það að minnsta kosti þótt ég standi sjálfa mig stundum að því að vera að þykjast. Hvað er hamingja? Örugglega bara að manni líði alltaf vel. Er þér meinilla við eitt- hvað? Já, myrkur. Ég er alveg rosalega myrkfælin. Hver er þinn helsti löstur? Stórt skap. Ég snöggreiðist og gct þá orðið ansi grimm. En kostur? Þolinmæði - ég gef öllum séns. Hvað skiptir máli? Allt. Hvernig finnst þér að fólk eigi helst að vera? Hrcinskilið og sjálfu sér samkvæmt. Hvernig heldurðu að sé að búa með þér? Ég get nú ómögulega sagt að ég hafi gaman af liltekt en til að forðast allan mis- skilning þá geri ég stóran grcinarmun á drasli og skít. Ja, það er allavega ekkert vesen á mér. Hvað hefur þú ekki glóru um? Morgundaginn. Hvenær varðstu hrædd- ust um dagana? Þegar ég var stödd í Dallas t Texas og hvirfilbylur æddi yfir. Ég skreið ofan í baðkar og grenjaði af hræðslu. Hvað er fegurð? Allt ef maður er bjartsýnn. Ekkert ef maður er svart- sýnn. Ert þú bjartsýn á framtíð- ina? Já. Ég er að minnsta kosti ekkert hrædd við hana og þótt ég þykist vita að fram- undan geti verið talsvert basl - eins og hjá flestu ungu fólki - þá held ég að það verði bara skemmtilegt basl. Hvernig myndirðu verja stóra vinningnum? Fyrst tnyndi ég borga kred- itkortareikningana frá Mall- orca, sem ég hef ekki lagt saman ennþá, og næsta verk yrði að komast í eigið hús- næði. Hvernig viltu verja ell- inni? Ekki ein og ekki á elliheim- ili. Ég vil hafa manninn minn og mikið af ættingjum og vinum í kringum mig og flyt bara inn á bömin þegar ég get ekki lengur séð um mig sjálf. Kvenréttindadagurmn. - bKonur fá kosningarétt 1915. Hnýsan fór á stúfana og fannst tilvalið, svona í tilefhi dagsins, að leita uppi unga stúlku með allt lífið framundan. Fyrir henni varð nýstúdentinn Jóna Bjamadóttir - glað- beitt og bjartsýn á tilveruna. Kannski maður læri til forseta Hverra manna ertu? Mamma heitir Guðlaug Stephensen og er ekta Reykvikingur. Pabbi minn heitir Bjami Hauksson og er frá Isafirði. Hann hefur búið lengi í Noregi. Fóstur- pabbi minn síðan ég var tveggja ára er Einar Bjama- son. Hann fæddist í Dan- mörku, ólst upp í Noregi og er ættaður að austan. Heimilishagir. Ég bý heima að meslu en gisti gjaman hjá kærastan- um mínum, honum Guð- mundi Elíasi Knudsen, og við emm duglcg að finna út á hvomm staðnum er betra að borða hverju sinni. Þetta er ansi þægilegt því að ég bý á Vesturgötu 33 en hann á 26. Ég á tvö yngri syslkin, þau Bjama og Önnu. Aidur, menntun og fyrri störf. Ég er tvítug og Iauk stúd- entsprófi frá Kvennaskólan- um í Reykjavík nú í vor. Tvítug manneskja hefur náttúrlega ekki unnið nein ósköp nema á sumrin en eins og allir aðrir get ég auðvitað tint til unglinga- vinnuna og tvö sumur á Elliheimilinu Grund. Svo var ég i bæjarvinnunni í Lundi í Svíþjóð eitt sumar og í fyrrasumar var ég vinnumaður á Espihóli í Eyjafirði og líkaði stórvel. Ég hef lika verið að kenna fimleika hjá KR. Hvað ertu að gera í sum- ar? Ég er nýkomin úr skóla- ferðalagi til Mallorca og er svona að jafna mig eftir það. Frá 1. júlí er ég svo bú- in að fá vinnu við þrif á Hótel Sögu. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég verð nú bara að játa að ég skipti um skoðun dag- Icga - og jafnvel oft á dag. Ég sótti um inngöngu í Iþróttakennaraskólann á Laugarvatni næsta vetur. Ef það dæmi gengur ekki upp gæti ég hugsað mér al- menna bamakennslu cn alls ekki við framhaldsskóla. Annars vcit maður aidrei hvað gerist. Þvi var t.d. spáð fyrir mcr að ég ætti cfiir að verða forseti cða citthvað álíka „stórt". Kær- astinn minn cr harðákveð- inn í að læra flug í Banda- ríkjunum og livcr vcit nema ég skelli mér mcð honum og læri þar til forscta - hvemig scm maður fcr nú að því. í hvaða stjörnumerki ertu? Við Gummi crum bæði i vatnsberanum. Ég las það einhversstaðar að í honum væri algjört draumafólk sem væri búið að kynna sér nákvæmlega allt um cðli og uppbyggingu rcgnbogans en héldi samt áfram að trúa á töframátt hans. Sam- kvæmt þessu ætti ég að vcra raunsæ draumóramanncskja og skrifa alveg undir það. Hver vildir þú vera ef þú værir ekki þú? Guð almáttugur - að minnsta kosti á meðan hann var að skapa hciminn. Ertu með einhverja dellu? Ætli það megi ekki kalla það sköpunardellu. Mér finnst ofsalega gaman að búa til hluti úr leir og gami og t.d. eymalokka úr öllu mögulegu. Það er spenn- andi að sjá árangur. Umhverfistúlkun í Alviðru Umhverfio skynjab og túlkab. 1 ágúst verður boðið upp á námskeið í umhverfistúlk- un sem er sniðið fyrir kenn- ara, fóstrur og aðra þá sem vinna að fræðslu- og upp- eldisstörfúm. Námskeiðið verður haldið í Alviðru 21.- 25. ágúst. Þar verður gerð grein fyrir hugmyndafræð- inni sem liggur að um- hverfistúlkun. Um er að ræða stöðu mannsins í náttúrunni, hvað sé umhverfi, borgammhverfi og náttúrulegt um- hverfi, hvað sé hægt að fá útúr um- hverfisfræðslu, mikilvægi þess að böm og unglingar læri um um- hverfi sitt og síðan verður um- hverfistúlkun einnig útskýrð. Harpa Bjömsdóttir vinnur að undirbúningi námskeiðins. Hún sagði að umhverfistúlkun bygðist á því að miðla upplýsingum um um- hverfið, annarsvegar með beinni fræðslu og hinsvegar með óbeinni fræðslu sem felst í upplifun á nátt- úmnni. „Það gerist eitthvað meira þegar fólk upplifir hlutina en þegar því er einungis sagt frá þeim,“ sagði Harpa. Harpa lítur á umhverfistúlkun sem upplifun og uppgötvun á því hvað náttúran getur gefið fólki. Henni finnst of margir vera úr tengslum við náttúmna og með námskeiðinu er vonast til að hægt verði að kenna fólki að skynja um- hverfið og nálgast þá lífsfyllingu sem náttúran getur veitt fólki. Föstudagurinn 19. júní

x

Helgarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.