Helgarblaðið - 19.06.1992, Qupperneq 6
Helgar G blaðið
Hafrannsóknastofnunin leggur til að
hámarksþorskafli á næsta fiskveiðiári verði
190 þúsund tonn en búast má við að aflinn á
yfirstandandi fiskveiðiári verði um 265 þús-
und tonn. Ennfremur leggur stofiiunin til að
þorskaflinn næstu tvö ár á eftír verði 175
þúsund tonn hvort ár. Ljóst er að tekjur
þjóðarbúsins munu dragast saman um marga
miljarða verði farið að tillögum sérfræðinga.
Engu að síður bendir flest til þess að ekki
verði undan því vikist að þjóðin taki á sig
þetta áfall strax og heflist handa við
uppbyggingu þorskstofiisins.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra íHelgarblaðsviðtali
Lands-
byggðin þolir ekki
niðurskurð
Það hcfur mikið mætt á þcr síð-
ustu daga í tengslum við skýrslur
Alþjóða hafrannsóknaráðsins og
Hafrannsóknastofnunar um
ástand þorskstofnsins og tillögur
þcirra um leyfilegan hámarksafia.
Flestum virðist ennfremur Ijóst
að niðurstaða stjórnvalda vcrði
langleiðina í átt að tillögum sér-
fræðinga. Verður þetta tækifæri
notað til að grisja byggðina?
Nei, það er alveg fráleitt að líta á
málið þannig. Þvert á móti er það
mín skoðun að það muni styrkja
landsbyggðina og sjávarútvegs-
plássin þegar fram i sækir ef okkur
tekst að byggja þorskstofninn upp
og hitt væri miklu meiri hætta fýrir
landsbyggðina ef við gengjum svo
nærri stofninum að við gætum ekki
um langa framtíð reitt okkur á að
draga björg í bú úr honum. Það eina
sem við þurfúm að hafa í huga í
þessu frá mínum bæjardyrum séð er
að byggja þorskstofninn upp á nýj-
an leik.
Verður niðurskurðurinn fiatur
eða ætlar þú að taka tillit til mis-
munandi hagsmuna einstakra
byggðarlaga?
Við erum núna að yfirfara þessar
tillögur Hafrannsóknastofnunar og
höfum kallað til ráðgjafa til að gefa
okkur í ráðuneytinu álit á þeim
vinnubrögðum og aðferðum sem
vísindamennimir nota því það er
kórrétt að við aðstæður eins og
þessar verða menn að vera býsna
vissir í sinni sök að við styðjumst
við ekki aðeins þá bestu þekkingu
sem völ er á heldur einnig þeim að-
ferðum sem líklegar eru til þess að
skila þcim niðurstöðum sem óhætt
er að byggja á. Ég hef cngar fyrir-
fram cfasemdir um þctta cfni cn við
aðstæður scm þcssar er okkur skylt
að ganga úr skugga um þetta. í ann-
an stað þá liggur fyrir okkur nú á
næstu vikum að eiga viðræður við
forystumcnn í sjávarútvcgi, bæði út-
gcrðarmenn, sjómcnn og fiskverk-
cndur til að ræða þcssa stöðu og
hvcrnig við hcnni verður brugðist.
Þannig munum við taka á þcssu við-
fangsefni og taka citt skrcf í einu.
Ymsir vilja halda því fram að
það sc kvótakerfinu og fiskveiði-
stjórnuninni almennt að kenna
hvernig komið er. Er ekki tíma-
bært að taka fiskveiðistcfnuna til
gagngerrar endurskoðunar?
Ilún cr í cndurskoðun. Það var
eitt af fyrstu vcrkum þcssarar ríkis-
stjórnar að sctja fiskvciðistjórnunar-
lögin í cndurskoðun. Það er sérstök
nefnd ríkisstjórnarflokkanna sem
hefúr yfirumsjón mcð því starfi.
Síðan cr starfandi ncfnd hagmuna-
aðila í sjávarútvcgi mcð fulltrúum
útgerðar, vinnslu og sjómanna og
hún leggur á ráðin við þcssa cndur-
skoðun. Sjávarútvegsnefnd Alþingis
er svo einnig höfð með í ráðum og í
auknum mæli eftir því sem þessu
endurskoðunarstarfi miðar áfram. A
hinn bóginn hcld ég að það sé mjög
mikilvægt að við höfum vcrið að
þróa aðfcrðir við fiskveiðistjómun
og núverandi kerfi kom fyrst til
framkvæmda á síðasta ári og það er
í fyrsta skipti sem við sjáum fitll-
nægjandi árangur af fiskveiðistjóm-
un út ffá vemdunarsjónarmiðum.
Fram til þess tíma var kerfið býsna
götótt og árangurinn frá vemdunar-
sjónarmiðum ckki nægur. Þar kom
að vísu fleira til, t.a.m. að stjómvöld
ákváðu gjaman afla umfram það
sem ráðlagt hafði verið en kerfið
sjálft var götótt og aflinn fór fram úr
þcim mörkum. Núna á síðasta ári og
það sem af er þcssu ári sýnist okkur
að reynslan af þcssu kerfi sé sú að
við höfum það skipulag sem gerir
það að vcrkum að við náum vemd-
unarmarkmiðunum. Ég held að það
væri býsna varhugavcrt við aðstæð-
ur cins og við búum við núna að
hlaupa í gmndvallaratriðum frá
skipulagi sem hcfur þó tryggt okkur
að við höfum náð þcssu markmíði
scm cr eitt af meginmarkmiðum
fiskvciöistjórnunarinnar.
Þegar harðnar á dalnum í
þorskveiðunum er strax farið að
tala um vannýtta og jafnvcl
ónýtta stofna. Og svo er stutt í
kröfuna um hvalveiðar á nýjan
leik. Er citthvað slíkt á döfinni?
Við emm að auka sókn okkar í
stofna scm við höfum lítið nýtt ffam
til þcssa. Undanfama mánuði hafa
skipstjórar í vaxandi mæli verið að
leita fanga á þessum slóðum. Það er
alkunna að menn hafa náð nokkmm
árangri t.a.m. í veiðum á búra. Við
cmm að undirbúa nýjan leiðangur
til rannsókna á þessum tegundum á
djúpslóð á haustdögum og ég vona
að okkur takist að tryggja fjármagn
til þcss að fara í þann ieiðangur. Við
emm núna að byrja að nýta okkur
ákvæði í samkomulaginu við Fær-
eyinga þar sem við eigum kost á að
veiða síld og makríl og tvö skip em
að undirbúa veiðar á gmndvelli þess
samkomulags þannig að þróunin er
þegar komin í þennan farveg. Við
megum hins vegar ekki reikna með
því að hér sé um svo mikla auðlind
að ræða að hún geti bætt okkur upp
þann skaða sem við verðum fyrir
vegna minni þorskkvóta en okkur er
skylt að reyna allt við þessar að-
stæður og mér sýnist að hjólin séu
farin að snúast í þá áttina. Við verð-
um líka að huga að öðmm hlutum í
sjávarútveginum og þá á ég við
frekari vinnslu afurðanna, meiri
vömþróun hér heima og virkara
markaðsstarf á erlendum mörkuð-
um. Við þurfúm að komast nær
neytandanum og ná meiri árangri af
markaðsstarfinu. Það kallar á meira
samstarf söluaðila, öflugri sölufyrir-
tæki en við höfum átt í dag ef ár-
angur á að nást á því sviði. Það ger-
ist ekki með því móti að menn séu
að hokra hver í sínu horni, það
krefst mikillar samvinnu og sam-
stöðu söluaðila. Þama em samning-
amir um evrópska efnahagssvæðið
að gefa okkur ákveðin tækifæri til
að sækja tfam á þessu sviði og þetta
þurfúm við að hvetja fyrirtæki til að
hagnýta sér.
En ertu ekki þarna að afneita
stefnu Alþýðuflokksins um að af-
nema einkaleyfi í útflutningi t.d.
SÍF?
Þessar hugmynd er úr öllum
tengslum við mismunandi hug-
myndir manna um einkaleyfi eða
ekki. Það hefúr mjög dregið úr
einkaleyfúm varðandi útflutning. Ég
hef fyrst og ffemst gagnrýnt það að
viðhalda skipulagi þar sem einn að-
ili býr við þær aðstæður að stjóm-
völd em að úthluta eftir geðþótta
einstaka útflutningsleyfúm. Ég er
þeirrar skoðunar að í þessu efni
verði menn annað hvort að treysta
einum aðila eða gefa útflutninginn
algerlega ffjálsan. Það breytir ekki
því að það er mjög mikilvægt að
sölusamtökin eigi með sér nánara
samstarf og hugi að því að koma
ffam sem stærri og sterkari einingar
á mörkuðum. Ég hygg að bæði þau
og framleiðendumir eigi eftir að
finna að það er leið til þess að ná
meiri árangri í markaðsstarfi.
Höfum við efni á að eftirláta
EB 3000 tonn af karfa á þcssum
tímum?
Þeir samningar byggjast á gagn-
kvæmni, að við fáum jafnmikil
verðmæti á móti úr aflaheimildum
sem þeir hafa við Grænland þannig
að gmndvallaratriði þeirra samninga
eru jöfh skipti.
Nú hefur því verið haldið fram
að það sé einungis pappírsloðna
sem þar er verið að tala um.
Nei, við viljum búa svo um hnút-
ana að svo sé ekki. Grundvallar-
hugsun samninganna er sú að hér sé
um slétt skipti að ræða.
Hafa ekki atvinnustjórnmála-
menn verið alltof hugmynda-
snauðir í atvinnumálum á undan-
förnum árum og ætlað að láta
patentlausnir, eins og álver, leysa
málin fyrir sig?
Þetta er auðvitað spuming um
hlutverk stjómmálamanna. Þeirra
hlutverk er að setja almennar leik-
reglur og gera aðrar þær ráðstafanir
í efnahags- og atvinnumálum sem
gera atvinnulífmu sjálfú kleift að
Föstudagurinn 19. júnl