Helgarblaðið - 19.06.1992, Page 8
Helgar 8 blaðið
Flokksskírteinið
Þegar staða skólastjóra í
Víðistaðaskóla í Hafnarfirði
var auglýst sótti Magnús Jón
Ámason yfirkennari um.
Kennararáðið og meirihluti
skólanefndar mælti með
honum og kennarar og
starfsfólk skrifaði undir
stuðningsyfirlýsingu við
hann. En Magnús Jón er
jafnframt bæjarfulltrúi fyrir
Alþýðubandalagið og Ólafur
G. Einarsson menntamála-
ráðhen a kaus að hafa álit
allra umsagnaraðila að engu
með því að skipa Eggert
Levy, kennara úr Arbæjar-
skóla, í stöðuna. Þetta nýj-
asta afrek Ólafs G. í
menntamálum þjóðarinnar
leiðir hugann að fyrri dáð-
um hans á því sviði.
Meirihluti bæjarstjómar Hafnar-
Qarðar hefur mótmælt skipan Egg-
erts Levys í stöðu skólastjóra Víði-
staðaskóla. En tilkynningin um
stöðuveitinguna var ekki send út til
fjölmiðla fyrr en daginn eftir að Ol-
afur Garðar var kominn úr landi,
svo hann hefur ekki enn þurft að
svara fyrir það sem almennt er talið
VINNINGSNUMER
í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
---- Dregiö 17. júní 1992. -
MITSUBISHI PAJERO: 120416
VW GOLF GL:
130699 og 137956
VINNINGAR Á KR. 130.000:
Úttekt hjá Húsasmiðjunni, Radíóbúðinni, Útilífi, ferðaskrifstofu eða húsgagnaverslun.
1419 14174 26705 34626 61633 83065 95412 123161 145473
3188 17769 28627 38683 63610 83749 101612 126524 153047
5222 18385 29584 39141 69339 86080 107511 129760
7558 20688 31568 42649 71540 89066 110170 138498
8324 24125 32262 47215 73817 89618 120300 139578
13544 24935 33275 51219 80089 89995 121996 141212
VINNINGAR Á KR. 80.000
Úttekt hjá Húsasmiðjunni, Radíóbúðinni, Útilífi, ferðaskrifstofu eða húsgagnaverslun.
9271 19160 35501 50907 73612 103756 116595 126112 149792
10148 19953 40100 51366 74196 105281 118491 135419 153260
12009 21253 40533 51439 89383 112533 119210 136097
14539 26020 40593 53925 90291 113633 119748 139442
15744 27912 50562 59068 90680 114024 121186 144075
17135 33918 50688 62473 96784 116525 123355 149300
Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim
á skrifstofu Krabbameinsfélagsins
aö Skógarhlíð 8, sími 621414.
Krabbameinsfélagiö
þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
Krabbameinsfélagiö
Blóm og skreytingar
við öll tækifæri
Gott úrval af: Gjafavörum
Pottaplöntum
Syalakerjum
Utipottum
Opið laugardaga frá kl. 10:00 -16:00. Lokað sunnudaga
Komið og kynnið ykkur úrvalið
BLÓMARÍKIÐ
Kirkjubraut 15 Akranesi - Sími 93 12822
ræður
vera flokkspólitísk ráðn-
ing.Skólamenn í Hafnarfirði búast
við miklum erfiðleikum í starfi
Víðistaðaskóla í kjölfar þessa máls.
Stöðuveitingarnar
Annars hóf Olafur G. stöðuveit-
ingaferil sinn með því að hleypa
öllu upp innan sins eigin flokks
þegar hann skipaði séra Heimi
Steinsson sem útvarpsstjóra í stað
flokkssysturinnar Ingu Jónu Þórð-
ardóttur. Hann virðist enn vera að
gera yfirbót fyrir þessa ráðningu.
Á útmánuðum skipaði Ólafúr G.
flokksbróðurinn Guðmund Magn-
ússon í stöðu þjóðminjavarðar með
einni undirskrift. Ólafur sagði að
Lilja Amadóttir, sem samkvæmt
lögum skyldi vera staðgengill þjóð-
minjavarðar þegar hann færi í leyfi,
hefði ekki áhuga. Síðar kom þó í
ljós að Lilju skorti eitthvað allt
annað en áhugann til að fá stöðuna.
Um svipað leyti skipaði Ólafúr
G. nýjan stjómarformann þýðinga-
sjóðs. Hnossið
hreppti, öllum
að óvörum þótt
skýringar fynd-
ust, Hannes
Hólmsteinn
Gissurarson.
Þegar skóla-
nefnd Leiklistar-
skólans hafði
Qallað um um-
sækjendur um
stöðu skóla-
stjóra féllu at-
kvæði þannig að
einn fékk fjögur,
annar þijú en
Gísli Álffeðs-
son, sem óskaði
nafnleyndar,
ekkert. Ólafur
G. skipaði svo
Gísla skólastjóra
með þeim af-
leiðingum að
nemendur og
kennarar gerðu
nánast uppreisn.
Glæný lög um
gmnnskóla og
framhaldsskóla
þörfnuðust endur-
skoðunar að mati Olafs G. Til að
sinna því verki skipaði hann átján
manna nefnd án þess að óska eftir
tilnefningum frá nokkrum þeim að-
ila sem fjallar um skólamál í land-
inu. Sérstaka athygli vakti að þeir
tveir fræðslustjórar af átta sem
hlutu náð fyrir augum menntamála-
ráðherra voru flokksbræður hans í
þeirri stétt.
Keimlík saga endurtók sig í skip-
an nefndar um endurskoðun lag-
anna um Lánasjóð íslenskra náms-
manna. Þó bauð Ólafúr G. náms-
mannahreyfingunum að tilnefna
fúlltrúa. Sama tilboð sendi hann
svo gamla pólitíska félaginu sínu
úr Háskólanum, einu pólitískra
námsmannafélaga, nefnilega Vöku.
inu, foreldra skólabama og þeirra
sem höfðu undirbúið skólaárið.
Með nokkurra daga fyrirvara
ákvað Ólafúr G. líka að hætta við
lengingu kennaranáms í Kennara-
háskólanum í fjögur ár. Undirbún-
ingi var lokið og nemendur innrit-
aðir þegar bréfið barst, umræðu-
laust.
Samanborið við Kennaraháskól-
ann fékk Menntaskólinn við
Hamrahlíð dágóðan tíma, eða
nokkrar vikur, til að átta sig á þeim
tíðindum að menntamálaráðherra
bannaði skólanum að hrinda í
ffamkvæmd undirbúnum kerfis-
breytingum sem áttu að auka val-
kosti nemenda til muna.
Flestum em lætin út af bókaút-
gáfú Menningarsjóðs eflaust í
fersku minni. Menntamálaráðherra
ákvað að leggja hana niður án þess
að breyta lögunum sem segja að
Menningarsjóður skuli gefa út
bækur. Þetta fékkst samþykkt af
meirihlutanum i stjóm Menningar-
sjóðs en svo ofbauð varamanni
Ólafi Gar&ari Einarssyni menntamálaró&herra
hefur á skömmum tíma tekist a& vekja upp
óánægju og mótmæli um gervallt menntakerfio
með starfsháttum sinum og umdeilanlegum
stöðuveitingum. Mynd: Kristinn.
krata og af spannst rimma, meðal
annars innan Alþýðuflokksins, sem
Ólafur G. blandaði sér i.
Nióurskuröurinn
Þegar Ólafúr G. beitti sér fyrir
niðurskurði í grunnskólunum við
lítinn fögnuð, boðaði hann að slíkt
yrði tímabundið ástand. Nú stefnir
hins vegar í að niðurskurðurinn
verði til frambúðar.
Stórkostlegur niðurskurður á
Lánasjóði íslenskra námsmanna
með breyttum lögum og endur-
skoðuðum lánareglum og ífekari
niðurskurður i Háskólanum kallaði
fram hörð viðbrögð. Ólalúr G. kall-
aði þó námsmenn til samstarfs, að
minnsta kosti að nafninu til. Náms-
Pennastrikin
I lok ágúst taldi menntamálaráð-
herra Reykjanesskóla við Isafjarð-
ardjúp vera ofaukið og sendi því
bréf þar sem tilkynnt var að skólirm
skyldi lagður niður. Þetta olli lítilli
hrifningu þingmanna í kjördæm-
menn fengu eina viku til að skila
inn sínum hugmyndum um LÍN og
svo voru hugmyndir ríkisvaldsins
framkvæmdir að mestu óbreyttar.
Arnar Guðmundsson
Laus staða
Staða skólastjóra Bændaskólans á Hvanneyri er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá upphafi skólaársins 1992-93.
Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu og er umsóknar-
fresturtil 15. júlí.
Landbúnaðarráðuneytið 18. júní 1992
Föstudagurinn 19. júnt