Helgarblaðið - 19.06.1992, Side 23
Föstudagur
19. júní
18:00 Flugbangsar
18:30 Hraðboðar
18:55 Táknmálsfréttir
19:00 Ævistundir
19:25 Sækjast sér um líkir
20:00 Fréttir og veður
20:35 Þaö sem enginn sér
21:10 Kátir voru karlar.
Breskur gamanmyndaflokk-
ur um roskna heiðursmenn
sem láta sér fátt fyrir brjósti
brenna.
21:40 Samherjar
22:30 Spæjari í paradís.
Bandarísk sakamálamynd
frá 1989. Einkaspæjarinn
Eddie Mazda flýr til Hawaii
eftir að mafíuforingi hefur [
hótunum við hann. Hann
tekur upp fyrri iðju og er
beöinn að rannsaka dular-
fullt mannslát og kemst þá
á snoðir um mikið leyndar-
mál. Aðalhlutverk: Dirk
Benedict, Sydney Walsh,
Bruce Dern, Catherine Ox-
enberg og fl.
00:00 Sting í Hollywood Bowl.
Breski tónlistarmaðurinn
Sting hélt upp á fertugsaf-
mæli sitt ( október síöast-
liðnum með tónleikum í
Hollywood.
01:30 Útvarpsfréttir ( dag-
skrárlok.
Lauqardagur
20. júní
16:00 [þróttarþátturinn
18:00 Múmínálfarnir
18:25 Ævintýri frá ýmsum
löndum
18:50 Táknmálsfréttir
18:55 Draumasteinninn
19:20 Kóngur [ ríki sínu
19:52 Happó
20:00 Fréttir og veður
20:35 Lottó
20:40 Fólkiö f landinu. Maður
og fjall
21:05 Hver á að ráða?
21:30 Ástsjúk ungmenni.
Bandarlsk sjónvarpsmynd
frá 1989, byggð á atburð-
um sem áttu sér stað í
Mlssissippi snemma á síö-
asta áratug. I myndinni
segir frá tveimur piltum,
sem eru nánir vinir þótt
ólíkir séu, og eru báðir
hrifnir af sömu stúlkunni.
Dag einn fara þeir saman á
veiðar en aðeins annar
þeirra á afturkvæmt. Aðal-
hlutverk: Christian Slater,
Tammy Lauren og Brian
Bloom.
23:05 Bonnie og Clyde.
Bandarísk bíómynd frá
1967, sem segir frá ein-
hverjum þekktustu banka-
ræningjum allra tíma,
Bonnie og Clyde, en þau
fóru um með ránum og
gripdeildum í upphafi f\óröa
áratugarins og voru hundelt
ríki úr riki. Aðalhlutverk:
Warren Beatty, Faye Duna-
way, Gene Hackman,
Gene Wilder og Estelle
Parsons sem fékk óskars-
verðlaun fyrir leik sinn í
myndinni. Kvikmyndaeftirlit
ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en
16 ára.
00:55 Útvarpsfréttir [ dag-
skrárlok.
Sunnudagur
21. juni
17:20 Babar
17:45 Sunnudagshugvekja
17:55 Táknmálsfréttir
18:00 Evrópumeistaramótiö í
knattspyrnu. Bein útsend-
ing
20:00 Fréttir og veður
20:35 Gangur Kfsins
21:25 Elliðaárdalur. I mynd-
inni er fjallaö um jarðfræði,
fuglalíf og gróðurfar Elliöár-
dalsins. Jafnframt er fjallað
um uppgræðslu dalsins,
laxveiðar I Elliðaánum og
dalinn sem útivistarsvæði.
21:55 Seglskútan Gleðin.
Sænsk sjónvarpsmynd frá
1989, byggö á metsölubók
eftir Inger Alfvén. [ mynd-
inni segir frá hjónunum
Anniku og Klas sem kaupa
skútu og ætla í hnattsigl-
ingu til að reyna að bjarga
hjónabandinu.
Helgar 23 blaðið
23:25 Listasöfn á Norðurlönd-
um. Bent Lagerkvist fer I
stutta heimsókn (listasöfn
á Norðurlöndum.
23:35 Útvarpsfréttir I dagskrá-
lok.
Mánudagur
22. júní
17:00 Töfraglugginn
17:55 Táknmálsfréttir
18:00 Evrópumeistaramótiö [
knattspyrnu. Bein útsend-
ing
20:00 Fréttir og veður
20:35 Simpson-fjölskyldan
21:00 (þróttahornið - „Fyrst
og fremst"
21:25 Úr ríki náttúrunnar.
Endurunnin paradís. Heim-
ildamynd um skólpvinnslu-
stöð við Christchurch á
Nýja-Sjálandi en þar hafa
menn fundið leiö til að
vinna skólp með náttúru-
legum aðferðum og byggja
um leið upp paradís fyrir
fugla.
21:55 Felix Krúll - játningar
glæframanns. Annar þáttur:
Gleöikonan Rosza.
A mánudagskvöld verö-
ur sýndur í Sjónvarpinu
annar þáltur af fimm í
framhaldsmyndaflokki
sem byggöur er á frægri
sögu nóbelsskáldsins
Thomasar Manns um
lifslistamanninn Felix
Kríill.
23:00 Ellefufréttir
23:10 Landsleikur í knatt-
spyrnu
00:00 Dagskrárlok
Þriöjudagur
23. júní
18:00 Einu sinni var...í Amer-
íku
18:30 Sögur frá Narniu
18:55 Táknmálsfréttir
19:00 Fjölskyldulíf
19:30 Roseanne
20:00 Fréttir og veöur
20:35 Firug og feit.
21:00 Á eigin spýtur. Smíðum
háan koll
21:15 Ástir og undirferli
22:05 Myrkraverk. Bresk
heimildamynd um hryllings-
myndir þar sem reynt er að
fá svör við því hvað fólki
finnst heillandi við þær og
hvers vegna það horfir á
þær. I myndinni eru viðtöl
við kvikmyndaleikstjórana
Wes Craven, Clive Barker,
Toby Hooper, John Car-
penter, John McNaughton
og fleiri, en einnig eru sýnd
brot úr frægum myndum,
meðal annarra Lömbin
þagna, Henry - svipmynd
af fjöldamorðingja, Martröö
við Álmstræti, Keðjusagar-
morðin i Texas og Nosfer-
atu.
23:00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok
Miðvikudagur
24. júní
18:00 Töfraglugginn
18:55 Táknmálsfréttir
19:00 Grallaraspóar
19:30 Staupasteinn
20:00 Fréttir og veður
20:35 Lostæti
20:55 Tigurinn talar. Bresk
heimildamynd gerð í tilefni
af 60 ára afmæli flugvélar-
innar Tiger Moth sem Geof-
frey de Havilland teiknaði
og er ein þekktasta tvíþekja
sem smíöuö hefur verið.
21:50 Framtíöin brestur á.
Itölsk blómynd sem gerist
um miðja síöustu öld og
segir frá Iveimur vinum
sem ákveða að fremja rán
til að hjálpa sjúkum vini sín-
um. Þeir neyðast til að flýja
af hólmi og á flóttanum
biða ævintýrin þeirra á
hverju strái.
23:00 Ellefufréttir
23:10 Framtíðin brestur á -
framhald.
23:30 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
25. júní
18:00 Þvottabirnirnir
18:30 Kobbi og klikan
18:55 Táknmálsfréttir
19:00 Fjölskyndulíf
19:25 Læknir á grænni grein
20:00 Fréttir og veöur
20:35 Díana prinsessa. Bresk
heimildarmynd um Dlönu
prinsessu. Rakin er ævi
hennar allt frá því er hún,
ung og feimin, trúlofast
Karli prinsi af Wales til
þessa árs er hún hefur ööl-
ast virðingu landa sinna og
sýnt að hún er traustsins
verð..
21:10 Öryggi við landbúnaö-
arstörf. Mynd sem Vinnu-
eftirlitið hefur látið gera í
þeim tilgangi að draga úr
hættu á slysum og heilsu-
tjóni vegna vinnu.
21:25 Herra Bean kemst I
klandur
21:50 Upp, upp mín sál.
22:40 Grænir fingur
23:00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Föstudagur
19. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Krakka-VISA
17.50 Á ferð með New Kids
on the Block
18.15 Úr álfaríki
18.30 Byimingur
19.19 19.19.
20.10 Kæri Jón
20.40 Lovejoy. Það er lan
McShane sem fer með
hlutverk fornmunasalans
Lovejoy í þessari nýju
bresku þáttaröð sem hefur
göngu sína I kvöld.
21.35 Stórkostlegt stefnumót.
Fyrsta stefnumót stúlku er
fööur hennar sannkölluö
martröð. Dani er því að
vonum ánægð þegar henni
hefur tekist að róa föður
sinn og sannfæra hann um
að allt verði i stakasta lagi
á þessu fyrsta stefnumóti
hennar með fyrirliða skóla-
knattspyrnuliðsins. En
pabbi gamli er ekki allur þar
sem hann er séöur því
hann hefur síöur en svo
hug á að senda prinsess-
una sína „eina" á stefnu-
mótiö! Þetta er létt og
skemmtileg gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna. 1989.
23.10 Samskipadeildin. ls-
landsmótið í knattspyrnu
23.20 Fáleikar með feðgum.
Þeir Peter Strauss og
Charlton Heston fara hér
með hlutverk feöga sem
hafa ekki talast við síðan á
tímum Víetnamstriðsins.
Faöirinn hefur aldrei getað
fyrirgefið syni sínum af-
stöðu hans til Víetnam og
álitur hann heigul. Sonurinn
er ekki sáttur við þetta og
gerir allt, sem I hans valdi
stendur, til að telja föður
sinum hughvarf. 1987.
Bönnuð börnum.
00:50 Hefnd fööur. Banda-
rískri flugfreyju er rænt af
hryöjuverkamönnum I
Þýskalandi. Faðir hennar
ræður hóp málaliða til að
hafa uppi á óþokkunum og
bjarga stúlkunni. Strang-
lega bönnuð börnum.
02:25 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Laugardagur
20. júní
09:00 Morgunstund
10:00 Halli Palli
10:25 Kalli kanlna og félagar
10:30 Krakka-VISA
10:50 Feldur
11:15 í sumarbúðum
11:35 Ráðagóðir krakkar
12:00 Úr ríki dýranna
12:50 Bílasport
13:20 VISA-sport
13:50 Kossastaður. Þrælgóð
spennumynd um strák-
hnokka sem kemst að þvi
að honum hefur verið rænt
sem barni af fólkinu sem
hann hefur hingað til talið
foreldra sína. 1990.
15:10 Ævintýri barnfóstrunn-
ar. Hér er á ferðinni gam-
ansöm mynd frá Walt Disn-
ey fyrirfækinu fyrir alla fjöl-
skylduna. Myndin segir frá
ævintýnjm táningsstelpu
sem fer með börnin, sem
hún gætir, niður I bæ að
hjálpa vini sfnum. 1987.
16:15 Svona grillum við
17:00 Glys
17:50 Samskipadeildin. Is-
landsmótið I knattspyrnu
18:00 Popp og kók
18:40 Addams-fjölskyldan
19.19 19.19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusög-
ur
20.25 Mæðgur I morgunþætti
20.55 Á norðurslóðum
21:45 Lífið er lotterí. Gaman-
söm, rómantísk og hugljúf
kvikmynd um ekkju sem
verið hefur manni sínum
trú, jafnvel eftir dauða
hans... þar til dag nokkurn
að hún heillast af kornung-
um manni sem um margt
minnir hana á eiginmann-
inn sáluga! Aðalhlutverk:
Cybill Shepard, Robert
Downy Jr., Ryan 0“Neal og
Mary Stuart Masterson.
1989.
23:25 Svikamylla. Spennandi
njósnamynd um sovéskan
liðhlaupa sem flýr tll Bret-
lands og biður um pólitískt
hæli I Bandaríkjunum. Að-
alhlutverk: Mike Farell, Pet-
er Egan, Robert Foxworth,
Diana Quick og Alan Ho-
ward.
01.05 Banaráð. Spennandi
ævintýramynd um horfinn
gimstein, dularfulla fjár-
sjóði, prest, sem ekki er all-
ur þar sem hann er séður,
og óhugnanlega felustaöi.
1990.
02.30 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Sunnudagur
21. júní
09:00 Nellý
09:05 Taó Taó
09:30 Dýrasögur
09:45 Dvergurinn Davíö
10:10 Barnagælur
10:35 Soffla og Virginía
11:00 Lögregluhundurinn
Kellý
11:25 Kalli kanína og félagar
12:00 Eðaltónar
12:30 Grjótagarðar. Frábær-
lega vel leikin og dramatísk
kvikmynd í leikstjórn Franc-
is Cogpola sem
gerist í Banda-
ríkjunum þegar
Víetnamstríðiö
geisaði. 1987.
14:25 Kádiljákur-
inn. Robin Willi-
ams er hér á
feröinni í gam-
anmynd sem
fjaliar um sölu-
mann sem á
það á hættu aö
missa vinnuna,
ástkonuna, hina
vinkonuna sína,
mafiuverndar-
engilinn sinn og
dóttur sína
sömu helgina.
1990.
16:00 Island á
krossgötum
17:00 Lista-
mannaskálinn
18:00 Falklands-
eyjastríðið
18:50 Kalli kanína
og félagar
19:19 19:19
20:00 Klassapíur
20:25 Heima er
best
21:15 Rowan Atk-
inson
22:20 Steypt af
stóli. Mögnuð
sannsöguleg
framhaldsmynd
um valdabarátt-
una á Filipps-
eyjum.1989.
23:55 Stjúpa mín
er geimvera.
Þao er hin
leggjalanga og
fallega Kim
Basinger sem
fer með aðal-
hlutverkið I
þessari léttu og
skemmtilegu
gamanmynd
ásamt Dan
Aykroyd, Jon
Lovits og Aly-
son Hannigan.
1988.
01:45 Dagskrár-
lok Stöðvar 2.
Mánudagur
22. júní
16:45 Nágrannar
17:30 Sögustund með Janusi
18:00 Hetjur himingeimsins
18:25 Herra Maggu
18:30 Kjallarinn
19:19 19:19
20:10 Eerie Indiana
20:40 Á fertugsaldri
21:30 Steypt af stóli. Annar
hluti
23:05 Gullauga. Spennandi
sjónvarpsmynd byggö á
ævi lans Flemings, en
hann er þekktastur fyrir að
vera höfundur bókanna um
James Bond. Hitt vita fæstir
að hann er talinn hafa
byggt ævintýri 007 að vissu
leýti á eigin reynslu.
00:50 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Þriðjudagur
23. júní
16:45 Nágrannar
17:30 Nebbarnir
17:55 Biddi og Baddi
18:00 Framtíðarstúlkan
18:30 Popp og kók
19:19 19:19
20:10 VISA-sport
20:40 Neyöarlínan
21:30 Steypt af stóli. Þriðji
hluti,
23:05 Úr böndunum. Þegar
Daryl Cage verður á að
taka vitlausa tösku á flug-
vellinum hangir líf hans á
bláþræði. Taskan er full af
heróíni og andvirði þess
milljónir dollara. 1986.
00:40 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Miðvikudagur
24. júní
16:45 Nágrannar
17:30 Trúðurinn Bósó
17:35 Bibllusögur
18:00 Umhverfis jörðina
18:30 Nýmeti
19:19 19:19
20:10 Bilasport
20:40 Skólalíf I Ölpunum
21:35 Ógnir um óttubil
22:25 Tíska
22:50 Samskipadeildin. Isl-
ansmótið I knattspyrnu
23:00 I Ijósaskiptunum
23:25 Nú drepur þú einn.
Átakanleg mynd byggð á
sönnum atburöum um örlög
Isaac- bræðaranna. Að
gefnu tilefni viljum við vekja
athygli á því að myndin á
ekki erindi til unglinga og
viðkvæmt fólk. 1987.
00:50 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Fimmtudagur
25. júní
16:45 Nágrannar
17:30 Litla risaeðlan
18:40 Villi vitavörður
18:50 Bella lendir I ævintýrum
19:19 19:19
20:10 Maíblómin
21:05 Laganna verðir
21:35 Á slóð fjöldamorðingja.
Spennandi bandarlsk sjón-
varpsmynd um lögreglu-
mann sem, gegn vilja sin-
um, lendir I ástarsambandi
við saksóknara en þau eru
bæði að vinna að rannsókn
á eftirhermu- morðmáli á
Hawaii. Til gamans má
geta þess að Tom Selleck
er einn framleiðenda mynd-
arinnar. 1990.
23:05 Samskipadeildin. Is-
landsmótiö i knattspyrnu
23:15 Stúlka til leigu. Spenn-
andi og skemmtileg mynd
um kvenkynseinkaspæjara
sem fer að grennslast fyrir
um morð á eigingjörnum rit-
höfundi. 1983.
00:50 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Sýn
Laugardagur
20. júní
17:00 Valdatafl Kyrrahafsrlkj-
anna. .
18:00 Óbyggðir Ástrallu. I
þessari nýju þáttaröð er
slegist I ferð meö Les Hid-
dens sem kynnir áhorferid-
um óbyggðir Ástralíu á
óvenjulegan hátt.
19:00 Dagskrálok.
Sunnudagur
21. i júní
17:00 Samskipadeildin Is-
landsmótið I knattspyrnu.
Sýndar verða svipmýndir
frá leikjum liðinnar viku.
18:00 Þýski kappaksturinn. I
þessum þætti verður sýnd-
ur kappakstur verksmiðju-
framleiddra blla frá keppn-
um viða I Þýskalandi og
það er Steingrímur Þórðar-
son sem segir frá.
19:00 Dagskrálok.
Landsfundur og f ramhaldsstofnfundur
Félags um nýja
sjávarútvegsstefnu
verfiur settur næstkomandi faugardag, 20. Júní,
kl. 13:30 f fundarsal íþróttasambands íslands f
Laugardal (viA hlid Laugardalshallar).
DAGSKRÁ:
Laugardagur 20. ]únf:
Kl. 13.30 Fundarsetning - Hrólfur Gunnarsson,
formaður undirbúningsstjórnar.
Kl. 13.50 Árni Gíslason, framkvæmdastjóri:
Skýrsla um starfsemi félagsins.
Kl. 14.15 Lögð fram drög að tillögum og ályktunum
- skipað í nefndir.
Kl. 14.45 Frjálsar umræður.
Kl. 15.45 Kaffihlé.
Kl. 16.15 Ráðstefna: Mistök í fiskveiðistjórn.
Ráðstefnustjóri: Jón Ármann Héðinsson.
Framsögur:
Guðfinnur Sigurvinsson:
Áhrif kvótakerfisins í Keflávík.
Óskar Þór Karlsson: Núverandi fiskveiði-
lög - markmið þeirra og framkvæmd.
Kristinn Pétursson: Nýting fiskistofna og
tillögur Hafrannsóknastofnunar.
Guðmundur J. Guðmundsson:
Atvinnuleysi og fiskvinnslan úti á sjó.
Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 19.00 Lok ráðstefnu.
Kl. 21.00 Vinnufundir nefnda.
Sunnudagur 21. júnf:
Kl. 10.00 Vinnufundir nefnda
Kl. 11.00 Tillögur nefnda lagðar fram
og mælt fyrir þeim.
Kl. 12.20 Matarhlé.
Kl. 13.10 Stjórnarkjör.
Umræður og afgreiðsla mála.
Kl. 15.30 Fundi slitiö.
Skrifstofa félagsins er á Suðurlandsbraut 12,
Reykjavfk. Frekari upplýsingar og innritun í félagið
í sfma 91-682833.
Félag um nýja sjávarútvegsstefnu.
Föstudagurinn 19. júnl