Helgarblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 12
Helgar 12 blaöið
Fluttu með
bátnum tíl
Suðurnesja
Klara Tryggvadóttir t.h. mei tæplega þriggja ára son sinn, Tryggva Stein Ágústsson. Við hlióina á
henni sitor Kristný systir hennar meá dáttur sína Svövu Kristinu. Myndir: Kristinn.
ræða því það var ekki hægt að hafa
manninn sinn uppi á landi og fjöl-
skylduna í Vestmannaeyjum.
„Astandinu í Eyjum er best lýst
nteð orðunum Ráðinn og Rekinn.
Til að mynda misstu báðir foreldr-
ar mínir vinnuna þegar þeim var
sagt upp störfum."
Klara segir að það hafi verið
hægara sagt en gert að rífa sig nán-
ast upp með rótum og flytja með
fjölskylduna til Sandgerðis, en hún
og maður hennar og aðrir í áhöfn-
inni sem fluttu eru allt Eyjamenn.
„Sem betur fer eru nágrannamir í
Sangerði mjög góðir og okkur líður
ágætlega þar. Hins vegar þurftum
við að greiða hærra verð fyrir íbúð-
ina okkar í Sandgerði en við feng-
um fyrir okkar í Eyjum.“ Klara
segir að viðbrigðin hafi verið meiri
íyrir fullorðna fólkið en krakkana.
En hún og maður hennar eiga þrjú
böm og þar af tvö i skóla.
Þrátt íýrir umskiptin segir Klara
að hópurinn plumi sig vel í Sand-
gerði, enda samstæður og svo fisk-
ar áhöfnin eins og hægt er miðað
við aðstæður.
„Við grínuðumst fyrst með
þetta en þegar ljóst var að
alvara var á ferðum fékk ég
i magann. En það var ekki
um annað að ræða en selja
húsið og flytja upp á land
þegar báturínn hafði verið
seldur í Garðinn. Það var
annaðhvort að gera þetta
eða fara á atvinnuleysisbæt-
ur og missa kannski allt sitt
í kjölfaríð, því það lifir eng-
inn á þessum bótum," segir
Klara Tryggvadóttir.
Klara og fjölskylda hennar ásamt
fjölskyldum annarra skipverja á
Sigurfara VE urðu fyrir þeirri
óskemmtilegu reynslu í upphafi
þessa árs að þurfa að velja á milli
þess að verða atvinnulaus eða
flytja til Sandgerðis eftir að
ákvörðun hafði verið tekin um að
selja bátinn frá Eyjum og i Garð-
inn. „Um síðustu jól vissum við
ekki að viö þyrftum að ílylja upp á
land í maí. Við fréttum fyrst af því
í janúar að það stæði til að selja
bátinn og viku seinna var allt frá-
gengið."
Ömurlegt
Aðspurð um hvemig vinir og
ættingjar hcfðu tckið þessum brott-
flutningi og þá sérstaklega ástæðu
hans, segir hún að það hafi verið á
einn veg: „Alveg ömurlegt“. Aftur
á móti var ekkcrt um annað að
Plastkortin hafa þurrkað út
verkfallsréttínn
Jón Kjartansson, forma&ur Verkalýftsfélags Vestmannaeyja.
„Samstarfió vi& atvinnurekendur er ekki svo bölvab en þegar
þrengir aó, eins og nú, gerir sá a&ili sem stendur betur a& vigi,
meiri kröfur en á&ur og óneitanlega teygja þeir sig eins langt og
þeir geta."
Jón Kjartansson, formaður
Verkalýðsfélags Vestmanna-
eyja, segir að plastkortín
hafi þurrkað út verkafalls-
réttínn, ásamt ótta verka-
fólks við að missa atvinn-
una.
Að sögn Jóns er afar þungt hljóð
í verkafólki í Eyjum sem hcfur
þurfl að búa við meira atvinnuleysi
en þar hefur þekkst í áraraðir. Tal-
ið er að 150 ársverk fari í súginn
við samciningu og hagræöingu
sjávarútvegsfyrirtækja í bænum.
Eins og gefur að skilja er boðað-
ur niðurskurður í aflahcimildum
Eyjamönnum efst í huga cnda eiga
0
mmtLW
-rmmmmmmm m ««.
Skútuvogi 10a - Sími 686700
þeir, cins og aðrir íbúar við sjávar-
síðuna, allt sitt undir vciðum og
vinnslu.
Jón Kjartansson segist ekki
treysta sér til þcss að draga í cfa
niöurstöður fiskifræðinga um
ástand þorskstofnsins. „Þeir hafa
margoft varað við ástandi þorsk-
stofnsins cn það hefur aldrci verið
hlustað á þá.“ Hann scgir stjóm-
málamcnnina, livar í fiokki scm
þcir slanda, hafa sópað vandanum
undir teppið og nú sé komið að
skuldadögunum. Engu aö síöur
virðist sem sumir ráðhcrrar séu
ekki cnn mcð á nótunum og láti
scm ekkert sé. „Þorsteinn Pálsson
hcfur ekkcrt jarðsamband. Hann
kom hingað á borgarafund, mánuði
áður cn svarta skýrslan um ástand
þorskstofnsins var lögö fram, og
taldi enga ástæðu fyrir okkar að
vera með svartsýni þótt um eitt
hundraö manns væru á atvinnu-
lcysiskrá og búið að selja marga
báta úr byggðarlaginu."
Vill sóknarstýringu
Eonnaður verkalýðsfélagsins er
harðoröur um kvótann og núver-
andi íiskveiðisljómun. Hann vill
afncma kvótann eftir fimm ára unt-
þóttunartíma og taka þess í stað
upp sóknarstýringu. Jafnframt
lcggur liann til að úlgerðannönnum
verði áfrarn hjálpað við úreldingu
skipa sinna en þó þannig að komið
verði í veg fyrir að skipum fjölgi.
„Samkvæml lögunum er fiskurinn
í sjónum sameign þjóðarinnar.
Nýsmíðl - Brey tlngar
VIÐCERÐIR
Teikna og smiða:
Sólstofur, viðbygg-
ingar. útihurðir,
glugga. Þakviðgerðir
og girðingar.
Agúst Hreggvldsson
S 12170 |verkstæði)S 11684 (heima)
Hins vegar er það ákvæði tætt nið-
ur með alls kyns útúrdúrum. Eins
og kunnugt er var úthlutun kvótans
byggð á aflareynslu viðkomandi
yfir ákvcðinn tíma og þá byggðist
það m.a. á því að það væri til fólk í
landi til að vinna aflann. Þessum
gildum hefur öllum verið lagt fyrir
róða og þcss í stað gctur sá sem á
bátsskrokk og fær úthlutað kvóta,
ráðstafað honum að vild sinni. Af-
leiðing þessa kerfis hefur síðan
birst okkur í alls kyns braski og
svínaríi."
Við núvcrandi aðstæður vill Jón
Kjartansson banna allan útflutning
á óunnum fiski á erlenda fiskmark-
aði. Hann vill þó ekki stoppa
frystitogarana cn lcggur þunga
áherslu á það að þeir komi þá með
allan afla að landi. „Verkalýðs-
hreyfingin hcfur aldrei þorað að
taka almcnnilcga á þessu máli af
ótta viö aö sjómenn og útgerðar-
menn risi upp á afturlappirnar og
yggli sig.“
Fonnaður Verkalýðsfélagsins í
Eyjum vill cnnfremur markaðs-
tcngja allan fisk og vísar í því sam-
bandi til þess scm gcrt er í Borg-
undarhólmi. Þar cr rekin mikil út-
gerð cn cnginn fiskmarkaður. Til
að tryggja þarlendum sjómönnum
góð kjör tekur fiskverðið mið af
því meðalsvcrði sem er hverju
sinni á mörkuðunum á Jótlandi þá
vikuna.
Samkvæmt útreikningum Verka-
lýðsfélagsins, sem byggðir eru á
upplýsingunt frá Fiskifélagi ís-
lands um nýtingu á þorsk-, ýsu- og
ufsaafla frystitogara 1991, hafa
þeir henl í sjóinn a.nt.k. 40 þús-
undum tonna í formi lifrar, hrogna,
slógs, hausa og afskurðar. „Ut-
flutningsverðmæti þorskhausanna
einna og sér nemur hvorki mcira
né rninna en 250 miljónum króna.“
Þá hcfur Jón enga trú á þeim
nýtingartölum sem frystitogararnir
gcfa upp. „Maður er að sjá nýting-
artölur frá þeirn eins og þær gerast
bestar í landi og þó vitum við að
um borð í þessum togurum er að-
cins ein flökunarvél sem verður að
taka við öllum fiskum sem fiakaðir
eru án tillits til stærðar þeirra. Að
gefa upp 40% fiakanýtingu sem er
í reynd aðeins 30% er ekkert annað
en kvótasvindl."
Grandavei&ar
þekkjast í Eyjum
Á síðustu misserum hefur komið
til sögunnar nýtt hugtak sem eru
hinar svokölluðu „Grandaveiðar"
og er það kennt við samnefnt sjáv-
arútvegsfyrirtæki í Reykjavík. Jón
Kjartansson segir að þessar veiðar
þekkist í Eyjum þótt þær séu eink-
um stundaðar á bátum frá Suður-
nesjum. Þeir sem eru á „Granda-
veiðum“ eru einatl búnir með sinn
kvóta og framlengja úthald báta
sinna með því að fiska fyrir stóru
sjávarútvegsfyrirtækin sem sjá
fram á það að ná ekki að veiða all-
an sinn kvóta með sínum togurum.
„Þótt segja megi að þetta jaðri við
samskipti leiguliða við lénsherra
tel ég að þeir sem fiytja óunninn
fisk til Bretlands og Þýskalands
séu ekkert annað en leiguliðar er-
lendra fiskkaupenda." — grh
Föstudagurinn 26. júní