Helgarblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 18
Helgar 18 blaðið
Hetjan
Hannes Hlífar
Manila 25. júní
Ekki leikur minnsti vafi á þvi
að frammistaða Hannesar Hlíf-
ars Stefánssonar á 30. ólymp-
íuskákmótinu í Manila á Fil-
ippseyjum á langstærstan þátt
i góðu gengi íslenska liðsins á
mótinu. Hannes hlaut 7 vinn-
inga úr 9 skákum og náði
þriðja og síðasta áfanga að
stórmeistaratitli. Og til viðbót-
ar þeim merka áfanga sem
býðir sjálfkrafa útnefiningu
þegar stig hans ná 2500 Elo-
merinu, sem er aðeins tima-
spursmál, þá fékk hann
bronsverðlaim fyrir þriðja
besta ámagur sem fyrsti vara-
maður.
Þetta Ólympíumót er án efa það
erfiðasta sem undirritaður hefur tek-
ið þátt í. Hvem einasta andstæðing
ber að taka með fullri alvöru enda
sáust aldrei auðveldir íslenskir sigr-
ar cf undan er skilin fyrsta umferðin
þegar við áttum í höggi við Ira. Eff-
irfarandi lokaniðurstaða er um
margt athyglisverð:
1. Rússland 39v
2. Úzbekistan 35v
3. Armenía 34 l/2v
4. Bandaríkin 34v
5. Lettland 33 I/2v
6. ísland 33 l/2v
7. Króatía 33 l/2v
8. Georgía 33v
9. Úkraína 33v
10. England 33v
11. ísrael 32 l/2v
12. Bosnía-Herzegóvína 32 l/2v
13. Þýskaland 32 l/2v
14. Tékkóslóvakía 32 l/2v
15. Sviss 32 l/2v
Alls vora þátttökuþjóðimar 102
talsins. Úr lokaniðurstöðunni má
lesa ýmsar upplýsingar. Hinar fjöl-
mörgu nýju sveitir frá gömlu Sovét-
ríkjunum settu mikinn svip á rnótið
eins og sjá má. Islenska sveitin getur
fagnað þeim áfanga að hafa náð
bestum árangri V- Evrópuþjóða og
6. sætið cr betri niðurstaða en 5.
sætið í Dubai. Mótspyrnan var harð-
ari. Því miður var sveit Letta hærri á
stigum en sú íslenska. Fimm efstu
þjóðir komast í heimsmeistara-
keppni landsliða sem fram fcr í Luz-
em á næsta ári. Þó er alls ekki loku
fyrir það skotið að íslenska sveitin
fái þátttökurétt þar því alls kyns
upplýsingar þess cfnis hafa borist
mönnum hér.
Arangur einstakra manna
Arangur manna á fyrstu fjóram
borðum var hvorki betri né vcrri cn
búast hclði mátt við. Þar áttu allir
sína góðu spretti og á stundum var
taflmennska æði gloppótt.
Jóhann lljartarson hlaut 6 1/2 v.
úr 12 skákum sern cr mjög viöun-
andi á 1. borði. Þar var við margan
frægan kappann að kljást.
Margcir Pétursson hlaut 5 1/2 v.
af 10 mögulegum. llann vann m.a.
góðan sigur á Sokolov.
Undirritaður hlaut 5v. úr 9 skák-
um. Af einhverjum ástæðum tókst
mér ekki að fylgja eftir frísklegri
taflmennsku í fyrstu skákunum.
Jón L. Amason hlaut 7 v. af 11
mögulegum. Jón vann afar mikil-
væga sigra á lokasprettinum og
ásamt Hannesi átti hann stærstan
þátt í góðri frammistöðu sveitarinn-
ar.
Hannes fékk 7 v. af 9 mögulcgum
eins og áður sagði og Þröstur Þór-
hallsson hlaut 2 1/2 v. úr fimm
skákum. Hann verður að leggja
meiri rækt við byrjanarannsóknir,
vilji hann hreppa stórmeistaratitil.
Þeir þremenningar, Gunnar Eyj-
ólfsson, sérstakur aðstoðamiaður,
dr. Kristján Guðmundsson og Askell
O. Kárason er fremur ólíkir einstak-
lingar. Gunnar er þcirrar gerðar að
hann hlýtur alltaf að vekja athygli
hvar á sviði sem hann stendur. Það
er enginn vafi á því að margir sveit-
armeðlimir, t.d. Hannes, höfðu mjög
mikið gagn ýmsum æfingum Gunn-
ars. Eg keypti nú ekki alla hans hug-
myndafræði; aldrei heldurkveikt
elda við Úlfljótsvatn. Kristján Guð-
mundssonar var liðstjóri í Qórða
sinn. Þetta getur verið erfitt hlutverk
en hann komst vel frá því.
Askell Ö. Kárason, fyrrverandi
stjómarmaður i Skáksambandi ís-
lands, sat þing FIDE og annaðist
fréttafluming frá mótinu. Áskell er
glaðbeittur náungi sem lætur sér
ekki allt fyrir brjósti brenna.
Skáklegur undirbúningur liðsins
var af skomum skammti fyrirþetta
mót en það var bætt á staðnum með
vel skipulegri dagskrá. Aðstæður
vora allar til mikillar fyrirmyndar og
mótið frábærlega skipulagt af
heimamönnum.
Skóksýning Kasparovs
og Kramniks
Þá víkur sögunni að sigursveit
Rússa sem hafði innanborðs tvo
menn sem gjörsamlega stálu sen-
unni frá öllum öðram. Gam' Ka-
sparov hélt enn eina stórkostlega
skáksýningu hér í Manila. „Hann
varð fýrir lest,“ var viðkvæðið þegar
hver skákhetjan á fætur annarri
steinlá fyrir þessum ógurlega manni.
Kasparov hlaut 8 1/2 v. úr 10
skákum en það segir ekki alla sög-
una um gæði skákanna.
Stigahæsti FIDE-meistari heims,
V. Kramnik, var útnefndur stór-
meistari í miðju móti og fagnaði 17
ára afmæli sínu daginn eftir að mót-
inu lauk. Hann vann átta skákirog
gerði jafntefli við undirritaðan. Þeg-
ar er farið að tala um þennan unga
mann sem hugsanlegan arftaka Ka-
sparovs.
Ef velja á skák frá mótinu vandast
málið dálítið. Það er af mörgu að
taka. Sigurskákir Hannesar voru all-
ar fremur langarog að þessu sinni
sem oftar gefum við heimsmeistar-
anurn orðið. Þetta er skák úr 12. um-
ferð úr viðureign milli Rússa og Bo-
sníu- Herzegóvínu:
12. umferð:
Kasparov - Nikolic
Slavneski gambíturinn
l.d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 e5
(Slavncski gambíturinn gafst Ni-
kolic ekki vel á þessu móti. í 5. um-
fcrð tapaði hann fyrir Jan Timntan.)
4. dxe5 d4 5. Re4 Da5+ 6. Bd2
Dxe5 7. Rg3!
(Uppbygging Kasparovs ersára-
einfold en bráðsnjöll. Með nokkram
sjálfsögðunt leikjum nær hann öfl-
ugum sóknarfærum.)
7.-Dd6 8. RO Rf6 9. Dc2 Be7
10. 0-0-0 0-0 11. e3 dxe3 12. fxe3!
(Á þennan hátt hefur engum dott-
ið í hug að tcfla áður. Eftir aðeins 12
leiki liggur sóknaráætlun hvits fyr-
ir.)
12,-Dc7 13. Bc3 Bg4 14. Bd3
Rbd7 15. Bf5! Bxf5 16. Rxf5 llfe8
17. Rxg7!
(Fyrsta sprcngjan.)
17.-Kxg7 18. Df5 Rf8 19. h4!!
(Djúphugsaður leikur sent byggir
á eftirfarandi hugniynd: 19. -Dc8
20. Dg5+ Rg6 21.1 Id6! Bxd6 22.
Dxf6+ KfX 23. Dxd6+ IIc7 24. h5
Dc6 25. hxgó! Dxd6 26. gxh7 og
vinnur.)
19. -b6 20. g4! Dc8 21. Dxc8
Haxc8 2. g5
(Svartur hefur náð drottningar-
uppskiptum en sókn Kasparovs
helduráfram.)
22. - R8h7 23. e4 Hcd8 24. Hdfl
KI8 25. gxf6 Bxf6 26. e5 Bg7 27.
Hhgl e5 28. Kc2 He6 29. Ilg4 Bh8
30. b4 b6 31. bxc5 bxc5 32. Ilbl
(Opna b-Iínan ræður úrslitum)
- og Nikolic gefst upp.
Helgi Ólafsson
I- I
ilÍIAiii
fi
A
á Afi
A A # A A
Á vísan að róa
Mjög góð aðsókn hefur verið
að tónleikum Bubba Mort-
hens sem haldnir hafa verið
víðs vegar um landið í boði
VISA-lsland.
1 kvöld verður kappinn með
tónleika á Akranesi og á morg-
un, laugardag, í Valsheimilinu
við Hlíðarenda. Til marks um
aðsóknina komu hátt í 700
manns i íþróttahöllina á Akur-
eyri, um 300 manns í félags-
heimilið á Blönduósi, svipaður
fjöldi í félagsheimilið í Hnifs-
dal og 500- 600 manns í Kefla-
vík i fyrrakvöld.
Bjartmar með nýjan geisladisk
I byrjun næsta mánaðar er
væntanlegur á markaðinn nýr
geisladiskur úr smiðju Bjart-
mars Guðlaugssonar sem ber
heitið Engisprettufaraldur, Har-
aldur!
Diskurinn hefur að geyma 11 ný
lög sem tekin voru upp í maí og
júní í hljóðveri Rúnars Júlíussonar
sem jafnffamt er útgefandi. Auk
Bjartmars koma ífam þeir Tryggvi
Hiibner, sem leikur á gítara, bassa
og hljómborð, Rúnar Júltusson á
bassa, Matthías Hemstock á
trommur en sjálfur Ieikur Bjartmar
á munnhörpu auk þess sem hann
sér um allan söng. í tengslum við
útkomu disksins verða haldnir sér-
stakir útgáfutónleikar sem auglýstir
Bjartmar Gublaugsson
verða síðar. I næsta mánuði mun
Bjartmar gera víðreist um landið en
hann er á forum til Danmerkur til
náms í byrjun ágústmánaðar.
Kominn með doktorsgráðu í lífinu
„Við skulum vona að hún
falli,“ sagði Þorgeir Þor-
geirsson rithöfúndur um
108. grein hegningarlag-
anna en sú grein er nú í
uppnámi eftir að Mannrétt-
indadómstóll Evrópu
dæmdi Þorgeiri í hag gegn
íslenska ríkinu. Þorgeir var
dæmdur fyrir meiðyrði á
grundvelli greinarinnar fyrir
skrif um meint harðræði
lögreglunnar í Reykjavík á
árinu 1983.
Þorgeir fór með málið alla Icið
fyrir Mannréttindadómstólinn og
rak það sjálfur. „Ef maður flylur
mál í langan tíma þá stillist maður
fljóllega inná það að rcikna frekar
með tapi en sigri,“ sagði Þorgeir
og taldi það svona öruggara en
bætti við að auðvitað hefði hann
ekki haldið þetta út svona lengi
nema hann hefði haft trú á því að
hann gæti farið með sigur í mál-
inu.
Þorgéir er mjög sáttur við niður-
stöðu dómsins og telur hann mjög
góðan. En undirtektimar hér heima
koma honum á óvart og honum
finnst fólk ekki hafa fengið áhuga
á málinu fyrr en nú. „Hvort sem ég
hefði unnið málið eða tapað því þá
er þetta ómetanleg reynsla,“ sagði
Þorgeir. Honum líður einsog hann
hafi lokið doktorsprófi. „Ég nennti
aldrei að klára próf í skóla og
hljóp úr einum skóla í annan og
lauk aldrei neinu, en þetta met ég
sem doktorspróf í einhverju, senni-
lcga bara lífinu sjálfu,“ sagði Þor-
geir.
Hann taldi ekki gott að segja til
um hvaða þýðingu dómurinn hefði
hér heima en hinsvegar gladdi það
hann að heyra að Þorsteinn Páls-
son dómsmálaráðherra hygðist
skipa þriggja manna nefnd til að
kanna hvort ekki væri rétt að gera
Mannréttindasáttmálann að lögum
hér á landi einsog fjölmörg önnur
ríki hafa gert.
Þorgeir yrði býsna glaður ef af
því yrði þar eð það hefði mikla
þýðingu fyrir fólk í landinu að fá
Mannréttindasáttmálann svona til
hliðar við stjómarskrá íslands sem
er veik á þessu sviði. Og óskaði
hann Þorsteini til hamingju með
þessa afstöðu sína. Þá taldi Þorgeir
að hvort sem 108. greinin héldist
inni eða ekki þá yrði Hæstiréttur
að dæma mun varlegar í málum er
snertu greinina heldur en hingað
til.
s k ú m u r
KALLI OG KOBBI
Þú ináít vera hreykin
af mér. Eg ætla að gefa
spítalanum allan núnn hoi>
til slímgjafa.
Hættu að láta svona
ógcðslcga. Það þarf enginnp
að fá slíkt gefið á spítala!
.Hugmyndimar sem þú færðlj
Föstudagurinn 26. júnf