Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 11
Dagblaðiö. Fimmtudagur 18. september 1975. n ttir Iþróttir T Iþróttir Iþróttir Iþróttir Keflvíkinga af Celtic! pninni verður á þriðjudag í Keflavík. r á landi er háður utan Reykjavíkur ætlar sér stóra hluti. Á siðasta keppnistimabili höfnuðu þeir i fjórða sæti, ofar en nokkru sinni fyrr i sögu félagsins. Þeir tóku þrjú stig af Celtic, gerðu jafntefli heima, á Tannadice Park, 0-0 og unnu úti 1-0. Markið gerði hinn ungi miðherji Gray. Gray var íþróttir ity að mœtast Sigurvegarnir frá ifyrra, Aston Villa, fá erfiðan leik, forystuliðið Manch. Utd. Einnig þurfa meist- ararnir frá Derby að taka á honum stóra sinum, vilji þeir komast i þriðju umferð, Middles- borough er alltaf erfitt viður- eignar á heimavelli. Litla Crewe úr fjórðu deild datt i lukkupottinn. Það fær Totten- ham á heimavelli og hver man ekki sigra litlu liðanna gegn þeim stóru, eins og t.d. sigur Lincoln gegn Stoke á dögunum. h.h arðir maðurinn jafnaði fyrir Borussia úr vitaspyrnu. En Borussia er þekkt fyrir góðan árangur á úti- velli i Evrópukeppni, svo leik- menn liðsins óttast ekki siðari ieikinn við austurriska liðið. Hadjuk Split, júgóslavneska meistaraliðið, sem Keflvikingar léku við i fyrra, vann stórsigur i Evrópubikarnum á Möltu. Sigr- aði Valletta með 5-0 og er óvenju- legt, að liö vinni svo góðan sigur á hörðum vellinum i Valletta. Zun- gol var aðalmaður Hadjuk — skoraði þrennu. Hið fyrsta á 15. min. og var það eina markið i fyrri hálfleik. Þá voru leikmenn Valletta óheppnir að skora ekki — Zuereb átti hörkuskot i þverslá. 1 siðari hálfleiknum var hins vegar algjör einstefna hjá júgóslav- neska liðinu. Sovézka liðið Dynamo Kiev, en allir leikmenn þess skipa sovézka landsliðið i Evrópukeppni lands- liða, lenti i óvæntum erfiðleikum i Grikklandi — gegn Olympiakos. Þó leit.út fyrir góðan, sovézkan sigur, þegar Kiev skoraði fljót- lega tvö mörk. En Grikkjunum tókst að skora strax á eftir — og um miðjan siðari hálfleikinn jöfn- uðu þeir eftir tvitekna auka- spyrnu. Boðið er of gott til að sleppa þvi 77 markhæstur á siðasta keppnis- timabili i Skotlandi, skoraði alls 26 mörk, gott hjá 19 ára dreng. 1 lok keppnistimabilsins skaut upp á stjörnuhimininn öðrum miklum markaskorara Sturrock. Gray og Sturrock eru nú álitnir hættuleg- asti sóknardúett i Skot- landi.Stóru liðin hafa verið á hött- unum eftir Gray en Dundee ætlar sér ekki að selja. Dundee United hefur náð ágæt- um árangri i Evrópukeppni. Þeir hafa slegið út stórlið eins og Barcelona og unnið á heimavelli Juventus, Newcastle, Sparta Prag svo nokkur séu nefnd. Þann- ig má sjá, að þetta eru engir au- kvisar en það eru Keflv. ekki heldur. Sex undanfarin ár hafa þeir tekið þátt i Evrópukeppni og vakið á sér mikla athygli. Þeir hafa leikið gegn stórliðum eins og Real Madrid, Everton, Totten- ham, Hadjuk Split svo nokkur séu nefnd. Keflvikingar hafa áunnið sér mikla reynslu, sem kemur þeim i góðar þarfir á þriðjudag- inn. Suður i Keflavik hefur verið unnið að endurbótum á vellinum. Þeir hafa komið upp stúku fyrir fréttamenn oggesti, girðing hefur verið sett upp frá búningsklefum að velli. Sjálfur völlurinn er eins og teppi — eins og bezt getur orð- ið. Bæjarstjórn hefur gefið eft- ir vallarleiguna og gefið hefur verið út myndarlegt blað i tilefni leiksins. Til að endar nái saman verða að vera a.m.k. 4000-5000 manns. Á föstudag hefst forsala, þá ganga leikmenn i hús i Kefla- vik og selja miða. Forsala að- göngumiða i Reykjavik verður við Crtvegsbankann á mánudag frá 1-6 og þriðjudag 1-4. Verð miða fyrir fullorðna er 600 kr. og 200 kr. fyrir börn. Það er þvi ástæða til að hvetja Keflvikinga á þriðjudag — til sig- urs. h.h. Einar Gunnarss. lyrirliöi Ketlavikurliösins, meö „islenzka bikarinn”. Varla tekst honum I vor að hampa UEFA-bikarnum — en Keflvikingar ætla sér að vinna Dundee Utd. á heimavelli á þriöjudag. Setti heims- met og hélt HM-titlinum! Búlgarska lyftingamanninum Georgy Todorov tókst að halda heimsmeistaratitlinum i fjaður- vigt i Moskvu i gær, þegar keppt var til úrslita i þeim þyngdar- flokki á HM. Og ekki nóg meö það. Todorov setti nýtt heimsmet samanlagt — lyfti 285 kilóum. í snörun sigraði Nikolai Kol- esnikov, Sovétrikjunum, snaraði 125 kg — en Todorov varð annar með sömu þyngd. Þriðji Setsuya Goto, Japan, með 122.5 kg. í jafn- hendingu náði Búlgarinn sigrin- um, þegar hann jafnhattaði 160 kg. Takashi Saito, Japan, varð annar með 155 kg og Antonin Pawlak, Póllandi, þriðji með sömu þyngd. Samanlagt sigraði Todorov með 285 kg. Kolesnikov varð ann- ar með 277.5 kg og Pawlak 3. með 275 kg. Á mánudag sigraði Anatas Kir- ov, Búlgariu, i bamtamvigt, lyfti samtals 255 kg. Þá hófst heims- meistarakeppnin i Moskvu. 1 öðru sæti varð Prohl, Tékkóslóvakiu. Hófu vörn Evrópubik- arsins með 5 mörkum! Evrópumeistarar Bay- ern Munchen, sem sigrað hafa i Evrópubikarnum tvö síðustu árin, byrjuðu vörn bikarsins nú með miklum glæsibrag — en kannski dýrum. Marka- skorarinn mikli, Gerhard Muller, tognaði illa — sleit jafnvel vöðva — á 28. mín. og var borinn af leikvelli. Muller var þá auðvitað i mark- tækifæri og sneri sér snöggt við á hælunum — en einum um of, þvi eitthvað gaf eftir. Bayern lék i Luxemborg við meistarana þar, Jeunesse d’Esch og réð gangi leiksins frá byrjun til loka. Þó tókst Luxemborgurunum að halda marki sinu hreinu, þar til á 29. minútu, að vinstri útherji Rétt, en við verðum að æfa vel ef við f Það má nú Segja, og viö verðum aö finna leikmann i stað Lolla- Bayern, Reiner Zobel, skoraði fyrsta mark leiksins. Sex minút- um siðar var hann aftur á ferðinni og skoraði — en fieiri urðu mörkin ekki i fyrni hálfleik. 1 siðari hálfleiknum skoraði Ludwig Schuster 3ja mark Bay- ern með skalla á 64. min. og tvö siðustu mörk leiksins skoraði Karl Heinz Runinigge á snjallan hátt. (_ Enginn timi af’ögu. aftur ' 1 á völiinn. . 1974. World iight» (cieivcá.! Meistararnir skoruðu fimm Öll úrslitin í Evrópubikarnum — keppni meistaraliða Urslit i öllum leikjum fyrstu um- ferðar Evrdpubikarsins — keppni meistaraliða — urðu þessi i gærkvöldi, nema hvaðOmonia, Kýpur og Akranes leika á sunnudag. Benfica, Portúgal, — Fenerbache, Tyrklandi, 7-0. (2-0 í hálfieik). Mörkin. Sheu, Nane (3), Jordao (3). Áhorfend- ur i Lissabon 35.000. Molenbeek, Belgiu, — Viking, Staf- angri, Noregi 3-2. (1-1 i.hálfleik) Mörk- in. Fyrir Molenbeek Boskamp, Teug- els og Wellens. Mörk Vikings Jo- hannessen, Kvia. Áhorfendur i Brussel 16.000. Florina Valetta. Malta, — Hadjuk Split, Júgóslaviu. 0-5 (0-1 i hálfleik). Mörkin Zungol (3), Buljan og Surjak. Ahorfendur 4.500 i Valletta. Ruch Chorzow, Póllandi, — Kuopio Pallaseura, Finnlandi, 5-0 (3-0 i hálf- leik). Marx (2), Bula, Beniger og Kopicera skoruðu mörkin i Chorzow. Áhorfendur 40.000. Linfield, Bclfast. N-trlandi — PSV Eindhoven, Hollandi, 1-2. Sömu tölur i hálfleik. Linfield. Malone, Eindhoven van der Kerkhof og Sviinn Edström. Ahorfendur i Belfast átta þúsund. CSKA, Sofia, Búlgariu — Juventus, italíu,2-l (0-1 ihálfleik). CSKA. Denev og Marashliev. Juventus Anastasi. Áhorfendur 70.000. Olympiakos Piraeus, Grikklandi, — Dynamo Kiev, Sovétrikjunum, 2-2 (1-2 i hálfleik). Kritikopoulos og Aoidoniou skoruðu fyrir griska liðið í Salonica, en Poladok bæði mörk Dynamo. Ujpesti Dozsa, Ungverjalandi, —FC Zurich, Sviss, 4-0 (2-0 i hálfleik). Mörkin Fazekas. Dunai, Toth, vita- spyrna, og Kellner. Áhorfendur i Budapest 7.500. Slovan Bratislava, Tékkóslóvakia, — Derby County, Englandi, 1-0 (0-0 i hálfleik). Masny skoraði. Ahorfendur i Bratislava 45.000. Borussia Mönchengladbach, Vestur- Þýzkalandi — Wacker, Innsbruck, Austurriki 1-1 (0-1 i hálfleik). Mörkin. Borussia Daninn Allan Simonsen úr vitaspyrnu rétt fyrir leikslok. Wackcr. Welzl. Áhorfendur 20.000 i Mönchengladbach. Jeunesse d’Esch-Luxemborg — Baycrn Munchen, Vestur-Þýzkalandi, 0-5. Mörkin Zobel (2), Schuster og Ruminiggs (2). Ahorfendur i Esch 18.000. Malmö FF, Sviþjóð, — Magdeburg, Austur-Þýzkalandi, 2-1. (1-0 i hálfleik). Cervin og Larsson skoruðu fyrir Malmö, en Hoffmann fyrir Magde- burg. Ahorfendur i Malmö 11.537. Glasgow Rangers, Skotlandi, — Bo- hemian, irlandi 4-1 eftir 2-1 i hálfleik. Magnús Pétursson dæmdi leikinn og linuvcrðir voru Guðmundur Haralds- son og Ragnar Magnússon. Fyfe, Burke (sjálfsmark), O’Hara og John- stone skoruðu fyrir Rangers, en Flanagan fyrir irana. Áhorfendur 25.000 i Glasgow. KB, Danmörku, — St. Etienne, Frakklandi 0-2. (0-1 i hálfleik). Mörkin Patric Revelli og Largue. Real MadriJ, Spáni, — Dinamo, Búkarest, Rúmeniu, 4-1. i hálfleik stóð 1-0 fyrir Real. Mörk Real skoruðu Santillana (2), Netzer og Martinez... Fleiri UEFA-úrslit Radip Bukarest — Anderlecht, Bel- giu, 1-0. Sjálfsmark Thissen. Ahorf- endur 30.000. Torpedo, Moskvu, — Napoli, italíu, 4-1 eftir 2-1 Lhálfleik. Voest, Linz, Austurriki, Vasas, Budapest, 2-1. Áhorfendur 4000. Everton, England, — AC Milano, italiu, 0-0. Ahorfendur 31.917. Hibernian, Edinborg, — Liverpool 1- 0. Joe Harper skoraði eina mark leiks- ins. Ahorfendur 19.219. Köln, Vestur-Þýzkalandi, — B1903, Kaupniannahöfn 2-0. Glowacz og Löhr skoruðu. Roma, italíu, — Dunav Russe. Búlgariu. 2-0. Peelgeiui og Petrini skoruðu og þar var mesti áhorfeuda- fjöldinn eða 75.000.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.