Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 17
DagblaðiO. Fimmtudagur 18. september 1975. „Mig langar til aö rækta stjúpmæöur, en allir eru aörækta stjúpmæöur.” Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12,—18. september er i Lyfjabúö Breiö- holts og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld tilkl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokaö. Apótek HafnarfjarOar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kðpavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud— föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08' mánud,— fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. BiSanir Rafmagn: í Reykjavik og Köpa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnanna. Sjákrahús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. L a u g a r d . —s u n nu d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeiid: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. „Jú auðvitað erum það við, sem greiöum matinn niöur, en það er þvi miður ekki trygging fyrir þvi aö hægt sé að renna honum niöur.” Bridge s> Suður spilar sex spaða eftir að austur hefur sagt hjarta. Vestur spilar út hjartafjarka — tian frá austri. Hvernig mundir þú spila spilið i sæti suðurs? *K54 V652 ♦ K53 * AK73 4 7632 + 9 V 4 ¥ KDG1087 ♦ 97 ♦_ G1086 + D96542 * G10 A ADG108 ¥ A93 '♦ AD42 + 8 Þegar spilið kom fyrir reiknaði spilarinn i sæti suð- urs með að hjartafjarkinn væri einspil hjá vestriJÞað var þvi ekki hægt að gefa fyrsta slag — nauðsynlegt að taka á ásinn.Þá spilaði hann tveimur spöðum, trompi, og austur kastaði hj.á siðari spaðann. Suður gat talið ellefu slagi — og hann sá möguleika á kast- þröng ef tigullinn félli ekki.En vandamálið var að gefa mót- herjunum slag án þess að spila hótunarspilunum. Það var greinilegt, að ekki var hægt að spila hjarta eða tigli, svo suður tók tvo hæstu i laufi og spilaði 3ja laufinu.Þegar aust- ur kastaði þá hjarta — kom tækifærið. Suður trompaði ekki, heldur kastaði hjarta. Vestur átti slaginn — og þegar hann átti ekki hjarta til að spila, var kastþröngin einföld i rauðu litunum á austur.Hann getur ekki varið báða litina, þegar suður spilar trompinu. Ef austur hefði átt 3ja laufið ætlaði suður að spila upp á tiglana 3-3, eða að vestur ætti fjóra tfgla.Þá hefði verið hægt að trompa fjórða tigulinn I blindum. Á skákmóti i Amsterdam 1912 kom þessi staða upp I skák Speyer, sem hafði hvitt og átti leik, og Couvée. l.Dh4xh7+! - Hh8-xg7 2.RÍ4- g6 mát. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. ,15—16 og 19—19.30. Fæöingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitaii Hringsins; kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. 17 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. sept ember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.):Ef sam- starfsmaður er þrjózkur er gott að vera þolinmóður og ræða málin I kyrrþey. Samstarfið gengur betur, ef þú stillir skap þitt. Þráö bréf I vændum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz):Ef þú ert i vafa um breytingar, sem stungið er upp á, skaltu flýta þér hægt. Athugaðu allar hlið- ar, áður en þú bindur þig. Gestur flytur þér óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. marz—20. april); 1 dag er gott að fást viö erfiðar bréfaskriftir. Ef eitthvað fer illa, verður reynt að kenna þér um. Verðu þig og láttu ekki hafa þig að fótaþurrku. Nautiö (21. april—21. mai): Ný félagsleg samskipti ættu að höfða til þln. Heilmikið gaman er I vændum. Stutt og stormasöm ást kemur til greina og ætti að hefjast i kvöld. Tvfburarnir (22. maf—21. júní): Nýr kunningi kann að vera ekki allur þar sem hann er séður, svo að þú skalt fara var- lega i að sýna trúnað. Vandamál gætu komið upp. Krabbinn (22. júni—23. júlf): Ef starfið er erfitt, skaltu ljúka þvi snemma og njóta þess sem eftir er af deginum. Bréf gæti komið frá útlöndum og leitt siðar til ferð- ar hjá þér. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Hvimleið per- sóna gæti verið að flytjast á brott, svo að andrúmsloftið ætti að hreinsast. Fjöl- skyldumál taka mikinn tima I kvöld, sér- staklega að þvi er varðar ungt fólk. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu föst- um tökum vin, sem virðist valda félaga þinum áhyggjum. Sótzt verður eftir fé- lagsskap þinum og ýmsar góðar skemmt- unarhugmyndir rekur á fjörur þinar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gamalt .andamál gæti leystst á nýjan hátt. Þú ættir að æskja greiða i dag, þvi að stjörn- urnar stuðla að heppni. Góður dagur til ásta. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vönduð skipulagning ætti að auðvelda heimilislif- ið, þótt ósamkomulag geti komið upp gagnvart félögum. Skilyrði eru góð fyrir kv öldsk em m ta nir. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.):Þú ætt- ir aö vera viö þvi búinn að hlusta á ráð I fjármálum, sem hafa valdið þér áhyggj- um. Tónlistar- og leikhússkemmtanir góðar i kvöld. Steingeitin (21. des,—20. jan.): 1 dag munu smámunir fara I taugarnar á þér. Vertu rólegur og brostu. Góður dagur fyr- ir félagsskap. Afmæiisbarn dagsins: Ef ein ást hjaðnar, mun önnur sennilega risa. Hjónaband verður á vegi margra á árinu. Lifið verður fullt af ham- ingju og rósemd og án verulegra breytinga. Nýtt tómstundastarf kann að leiða dulda hæfileika I ljós. Auðvitað er þetta afstrakt mipnismerki, en hvernig væri að þú hjálpaðir mér að losna?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.