Dagblaðið - 20.10.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 20.10.1975, Blaðsíða 21
Dagblaöiö. Mánudagur 20. október 1975. 21 1 Húsnæði óskast Óska aö taka bilskúr á leigu fyrir einn til tvo bila. Má vera fyrir utan bæinn. Simi 40696. Systkini utan af landi óska eftir ibúð strax. Uppf. i sima 44559. Hjúkrunarkona og skrifstofustúlka óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 32611 eftir kl. 15. Óska eftir 3ja herb. ibúð. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 19334 eftir kl. 18 á kvöldin. Verzlunarpláss óskast, 25—40 ferm. á jarðhæð við góða umferöargötu. Uppl. i sima 27275 eða eftir kl. 19 i 17977. Reglusamt ungt par óskar eftir að taka á leigu 1 — 2ja herb. ibúð, stunda bæði framhaldsnám. Skilvis greiðsla og góð umgengni. Uppl. i sima 35167 eftir kl. 17. 2 stúlkur óska eftir lftilli fbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 21796 eftir kl. 5. Húsnæöi óskast, 60—150 ferm fyrir léttan iðnað, má jafnvel vera i ókláruðu hús- næði. Uppl. i sima 40150. óska aö kaupa eða taka á leigu söluturn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dagblaðs- ins merkt „Kvöldsala 2774”. Ungt par viö nám óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 73021. Óska eftir bilskúr eða hluta af húsnæði undir litið trésmiðaverkstæði. Uppl. i sima 71251. 2ja—3ja herb. ibúð óskast i eldra húsi. Uppl. i sima 32999. íbúö. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu eöa kaups I Reykjavik. Helzt i gamla bænum, ekki þó skilyrði. Tilboö óskast sent Dag- blaoinu merkt „Hagræðing” fyrir 25. okt. nk. --------------> Atvinna í boði Stýrimann, 2. vélstjóra og háseta vantar á VERÐANDA KÓ 40 til netaveiða. Siglt verður með aflann. Uppl. i sima 41454. Karlmenn óskast til starfa á föstudagskvöldið við að smyrja brauð, uppþvott, fata- geymslu og gæzlu á kvennasnyrt- ingu. Uppl. á skrifstofunni i dag kl. 4—6. Sigtún, Suðurlandsbraut, 26. Laghentur maöur. Fyrirtæki óskar að ráða nú þegar laghentan mann til að halda viö húseignum, innréttingum o.fl. Uppl. i sima 26570 og eftir kl. 6 i sima 42655. Óskum eftir að ráða tvo gitarleikara i hljóm- sveit, verða að geta sungið. Uppl. i sima 41198 milli kl. 7 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Atvinna óskast Kennaraskólanemi utan af landi óskar eftir vinnu um helgar, hefur meirapróf og allt kemur til greina. Tilboð merkt „O.B. 0606” sendist Dagblaðinu. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn f.h. Hef sex ára starfsreynslu i skrifstofustörfum. Uppl. i sima 73219. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Uppl. i sima 71873 milli 4 og 6. Hver getur útvegað 21 árs gömlum náms- manni vinnu á laugardögum og eða sunnudögum. Uppl. i sima 19648 eftir kl. 17. 19 ára reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu strax. Hef gagnfræðapróf og lýðhá- skólamenntun. Upplýsingar i sima 40274. 30 ára útlitsteiknari óskar eftir atvinnu, tekur m.a. að sér að teikna auglýsingar, aug- lýsingabæklinga og sjá um útlit á timaritum, einnig kemur til greina vinna á auglýsingateikni- stofu eða prentsmiðju. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Vandvirkur 8877”. 27 ára stúika óskar eftir atvinnu, er vön af- greiðslustörfum, margt kemur til greina. Vinsamlega hringiö i sima 72061. 18 ára stúlka með vélritunarkunnáttu óskar eftiratvinnu strax. Upplýsingar i sima 75894. í ' Einkamál Strákar „Bridge”! Hvenær tökum við slaginn? Ibúð og spil! Tilboð sendist Dagbl. merkt „Bridge innan þritugs”. 30 ára maöur óskar að kynnast góöum og reglu- sömum vini. Tilboðum ásamt mynd sé skilað fyrir 24. okt. til D.B. merkt no. „3658”. I Tilkynningar D Pcningamenn Hver getur lánað 2 millj. i eitt ár með 30-35% vöxtum. Tilboð send- ist auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „Tryggt 2036”. I ökukennsla i Kenni á Volvo 145. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. Kennum aftur meðferð bifreiða. Kennslubifreiöar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar Brynjólfur Valdimarsson simi 43754 og Guðmundur Ólafsson, simi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótor- hjól. ökuskóli Guðmundar sf. Get nú aftur bættviðmig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersveinsson. ökukennsia og æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. ökukennsla. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. <----?---------> Tapað-fundið Tapazt hefur gullarmband með plötu, merkt S.E.D. Finnandi hringi i sima 30353. Litil grá kisa hefur tapazt, hvit á trýni og löpp. Uppl. i sima 36074. 1 Kennsla s Kenni á Mazda 929-75. ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13, simi 17284. Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Volkswagen 1300. Ath. greiðslusamkomulag. Siguröur Glslason, simi 75224. ökukennsia, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálmur Sigur- jónsson. ÞÝZKA fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Talmál, þýðingar. RÚSSNESKA fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19. Barnagæzla i Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er búsett i Ljósheimum. Uppl. i sima 37813. Kona búsett i Silfurtúni óskast til að gæta tveggja ungra telpna frá hádegi 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 44591. Er einhver 14— 16 ára stelpa sem ekki er i skóla og vill passa okkur 1 vetur, erum 6 og 7 ára. Uppl. i sima 99-3810, Þorlákshöfn, milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Ýmislegt Vil skipta á sumarbústaðarlandi og Bronco. Aðeins góður bill kemur til greina. Landið er I Mosfellssveit, 1 hektara eignarland, bein sala kemur til greina. Upplýsingar i sima 72596 eftir kl. 7. Spákona, spái i spil og bolla. Simi 82032. Bflaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fölksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. ökukennsia og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. Hreingerningar Gerum hreint ibúöir og fleira. Simi 14887. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður.^ Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sima 40489. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Éasteignir Stór 3ja herbergja ibúð til sölu á 1. hæð i Laugarnes- hverfi, stórar svalir. Ný teppi á stofum. Góð innrétting. Laus fljótlega. Uppl. I sima 36949. Sumarbústaður til sölu við Meðalfellsvatn I Kjós. Skipti á Ibúð eða bil koma til greina. Til- boð merkt 3004 sendist Dagblað- inu fyrir 25. okt. n.k. 1 Þjónusta Smiða opnaniega glugga, sólbekki o.fl. Simi 21962. Leiga á tœkjum hœkkað 174% á Leiga á telex-tækjum hjá Pósti og sima hefur hækkað um 174% á einu ári eða frá 4. ársfjórðungi 1974 til og með 4. ársfjórðungi 1975. Leiga á telex-tækjum er sem hér segir samkvæmt ofansögðu: Leiga 4. ársfj. 4. ársfj. 1974 1975 Fjarriti 17.000,- 51.000,- Tengigjald viðtelext. 10.000.- 26.000.- Gatari og vélsendir 5.000.- 13.000,- Bæjarlina 2.400,- 4.300.- Kr. 34.400.- 94.300.- Söluskattur 6.536,- 18.160.- Samtals kr. 40.936,- 112.460.- 1 umræðu um póst og sima að undanförnu hefur meðal annars komið fram, að 10. Landsfundur islenzkra simamanna taldi að forstöðumenn fyrirtækisins gerðu stjórnvöldum mjög ófullnægjandi grein fyrir erfiðri fjárhagsstöðu þess. Póst og simamálastjóri hefur hins vegar sagt, að hann hafi stöðugt og ósleitilega gefið upp- lýsingar um fjárþörfina. Hafi stjórnvöld verið treg til að leyfa nauðsynlegar hækkanir. Þvi til vitnis gat hann þess að símagjöld telex- hefur um einu ári hafi í raun og veru lækkað, ef tek- ið er mið af verkamannalaunum. Samgönguráðuneytið hefur birt greinargerð i málinu. 1 henni kemur fram, að póst- og sima- málastjóri hefur komið fram af fullri einurð og að ekki sé við hann að sakast, þótt meðal hækk- un gjaldskrár hafi ekki orðið hærri en raun ber vitni. Þess er og getið, að rikisstjórnin hafi synjað um frekari hækkanir vegna þess, að póst- og simagjöld hafi veruleg áhrif á verðlagsvisitöluna. Dæmiðum telexleiguna er ekki staðfesting á neinu af þessu, en trúlega ágætt sýnishorn af þvi, hversu handhófsröksemdir og umræða gefa fánýta mynd af flóknu rikisfyrirtæki eins og Pósti og sima. Þess má geta, að i Danmörku kostar sama telexleiga d. kr. 1.420,- eða isl. kr. 39.000- og i Bretlandi 124.20 pund, eða is- lenzkar kr. 41.700.- hvort tveggja með söluskatti. 1 athugasemdum samgöngu- ráðuneytisins er skýrt frá þvi, að á þessu ári hafi verið haldið á- fram við vinnu að nýskipan mála innan stofnunarinnar og sé það mál nú á lokastigi. Verður fylgzt með árangri þeirrar tilfærslu, sem byggð er á hlutlausu mati kunnáttumanna. —BS— Vélritun — Vélritun Tek að mér vélritun hvers konar efnis. Uppl. i sima 15073. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur úrbeiningar. Pökkunaraðstaða á staðnum. Simi 52460—52724. Gróöurmold heimkeyrð Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Getum enn bætt við okkur fatnaði til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða I vinnu 74555. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40991. Bilahónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um heigar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. \ Kirkjugarós Ijós Þessi kirkjugarösljós fást hjá okkur. Birgðir takmarkaðar. Raftækjaverzlun Kópavogs r ' Urvals kjötvöru r ) og þjónusta ÁVALLT EITTHVAÐ GOTT í MATINN Stigahlíð 45-47 Simi 35645 mhir-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.