Dagblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 22
22 nagblaöib. Þriöjudagur 21. október 1975 I Til sölu i Lassie hvoipur til sölu. Simi 52766. Góöur nýlegur riffill 22 cal. með kiki til sölu. Einnig Elan skiöi, vel með farin, skiöaskór nr. 43 og páfagauksbúr. Uppl. i sima 72060 eftir kl. 6. Notuö eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 23391. Forhitari til sölu og kosangas tæki. Uppl. i sima 37085. eftir kl. 7. Stórt skrifborð, kafarabúningur (þurr búningur) og kvensöðull til sölu. Simi 31233 Auk þess 35 ferm. ullargólfteppi og Copper hjól. Simi 35398. Til sölu er Necchi Lydia nr. 3 saumavél og barnakerra, sem hægt er að leggja saman. Uppl. i sima 21128 eftir kl. 3. Vegna flutnings úr landi er til sölu: 1 tvöfaldur svefnsófi með stól, 1 skrifborð úr mahóni, eitt simaborð með stól, 1 frystikista 250 litra, 10 bókahillur og barnavagn. Til sýnis að Byggðarenda 3 þriðjudaginn 21. kl. 19 til 21. LitiII hringstigi til sölu. Uppl. i sima 53779. AGA rafsuðutransari 50-20 amp til sölu, lika 7 1/4 ” hjólsög, Black & Decker og AEG 4 hellna eldavélaplata (sporösku- laga) ónotuð. Simi 44564. Unicom 202/SR reiknivél til sölu. A sama stað dökkgræn flauelsdragt nr. 40 úr sléttu flaueli og upphá leðurstig- vél nr. 6 1/2 (39). Upplýsingar i sima 14692. 30 ltr. fiskabúr til sölu hreinsari, fiskar og margt fleira fylgir. Gott verð. Uppl. i 'sima 41367 eftir kl. 6 á kvöldin. Litill nýr minkacape og notaður squirrelcape til sölu, einnig Exka telpuhjól á hálfvirði. Upplýsingar i sima 12894 eftir kl. 5. Sako 243 Heavy með hylki, Bausch og Lomb kiki, hleðslutækjum og skothylkjum til sölu. Upplýsingar I sima 75192 eftir kl. 20. Viljum selja Multilith ofsétprentvél, aðeins stærrien A3. Sendið fyrirspurnir i box 227 Rvk, fyrir 25. okt. Nýleg ritvél til sölu. Simi 16352 kl. 4 til 7 i dag. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Notuð Kitchen Aid uppþvottavél til sölu. Simi 34785. Miðstöðvarketill, brennari og dæla til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42687. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Litill hvítur vaskur ásamt krönum hvitt toilett, gamalt. Tilvalið fyrir sumarbú- stað. Heimasmiðaður 4 sæta sófi og 4 litið notuð nagladekk, Bridgestone, stærð: 560x15. Uppl. i sima 31487 eftir kl. 18. 1 Óskast keypt i Vantar dekk 600x16. Uppl. eftir kl. 6 I sima 93-8637. Pylsupottur óskast. Upplýsingar i sima 13490 eftir kl. 13. Nýleg saumavél óskast keypt. Upplýsingar i sima 82749. Vantar sambyggöa trésmiðavél til kaups eða leigu I nokkra mánuði. 2ja fasa mótor. Upplýsingar I sima 17981. Bátur — bátur. Óska eftir að kaupa bát 2-6 tonn að stærð, disil-vél, búnaður til grásleppuveiða æskilegur. Uppl. I sima 21712 á kvöldin. Traktors loftpressa óskast. Simi 81793. Ungar varphænur óskast keyptar. Simi 81793. Óska eftir að kaupa haglabyssu 3 tommu Magnum. Upplýsingar milli 8 og 10 siðdegis i sima 44466. Skólaritvél óskast til kaups. Simi 73359. Kjölturakki (poodlehundur) óskast. Mjög góð borgun i boði. Uppl. I sima 23128 eftir kl. 19. Gjaldmælir óskast. Uppl. i sima 94-7355. Vil kaupa neglda snjóhjólbarða, 15 tommu, undir ameriskan fólksbil. Uppl. i sima 27692 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu vatns- heldan krossvið eða vatnsheldar spónaplötur. Uppl. i sima 42058 eftir kl. 7. Rafmagnsorgel Er kaupandi að rafmagnsorgel- um. Simi 30220. Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr. Uppl. I sima 26293. Verzlun i Stórglæsilegt úrval af Smyrna teppum var að koma. Pattonsgarnið komið. Höfum teppabotna ámálaða og i metra- tali, niðurklippt garn. Úrval af allskonar skemmtilegri handa- vinnu. Póstsendum. Ryabúðin, Laufásvegi 1, simi 18200. Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennslisrör og fitt- ings samþykkt af byggingafulltr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. Ódýr egg á 350 kr. kg. Ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. fj Heimilistæki: Siemens-eldavélar, eldhúsviftur, hrærivélar og m.fl. Selt á mjög hagstæðu verði. Raftækjaverzlun Kópavogs. Alfhólsvegi 9. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Seljum þessa viku alls konar barnafatnað, svo sem peysur, kjóla, buxur, við mjög lágu verði, allt frá 300.00 kr. stykkið. útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Atson seðlaveski, reykjarpipur, pipustatif, pipu- öskubakkar, arinöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerarar. Ronson kveikjar- ar, vindlaúrval, konfektúrval og margt fleira. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu), simi 1Ó775. Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleið- anda, 5 tegundir, ódýrasta heklu- garnið á markaðnum. Nagla- myndirnar eru sérstæð listaverk. Barnaútsaumsmyndir I gjafa- kössum, efni, garn og rammi, verð frá kr. 580.00. Jólaútsaums- vörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sér- stæðu hannyrðalistaverkum frá Penelope, einkaumboð á Islandi. önnumst hvers konar innrömm- un, gerið samanburð á verði og gæðum. Póstsendum, siminn er 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17. [ K. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20og 21 Verzlun Þjónusta Pipulagnir Nýlagnir — Breytingar. Set á Danfoss ef óskað er. Tengi hita- veitu. Simi 71388. Hilmar Lúthersson, Grýtubakka 28. Þvoum og bónum bilinn. Önnumst einnig smærri viðgerðir. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. BÓNHÚSIÐ, Súðarvogi 34, R. Simi 85697. Veizlumatur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða i veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. Krœsingarmr eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu8 sími 10340 J3EDCimKU3Nudd og Tl rÍKCI D1 CITt snyrtistofa Hagamel 46, simi 14656, AFSLÁTTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ. mm Springdýrwr Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruöum höfðagafli (ameriskur stlll). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur I öllum stærðum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið frá 9—7 og laugardaga frá ío—i. Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Milliveggjaplötur, léttar, inniþurrar. Ath. að nákvæmni I stærö og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf. Simi 33603. Baby Budd barnafatnaður Mikið útval sængurgjafa. Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr. 590.00 Hjá okkur fáið þér góðar vörur með miklum afslætti. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstig 1. ,,ORYGGI FRAMAR OLLU LJÓSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerúm viö flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir.komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. Islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baömottusett. (Seljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster ■ - - annað ekki RADIOBORG “A Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum geröum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Sfmi 85530. SPPú^GUviOGEROIR Þ e T 7 i N G Á R Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns I meöferö þéttiefna. örugg þjónusta. H t-i‘ iqason Tresmiöameistan sio-i, 4 ios• DAGBLAÐIÐ er smÉuglýsingoblgéið t V l S jón va r ps viðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í slma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Athugið Seljum á framleiðsluverði: Dömustóla og sófa, húsbóndastóla með skammeli. Tökum einnig gömul húsgögn i klæðningu Úrval áklæða. Bólstrun Guðm. H. ÞorbjBrnssonar, Langholtsvegi 49 (Sunnutorg) simi 33240. ÚTVARPSVIRKIA MEISTARI, Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónustá önnumst viðgeröir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerö I heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstlg 19. Sfmi 15388. Húsaviðgerðir Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Simar 53169 og 51808.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.