Dagblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 24
Leitað að teygjubyssuvír í nýbyggingu: Ollu stórtjóni ó ný- byggingu systronna við Karlabraut í Gorðahreppi Skemmdarverk, sem valda hættulegs leiks og um slikt vill tjóni er skiptir hundruðum þiis- lögreglan vita. unda, voru unnin á nýbyggingu Skaðvaldanir hafa fanð ínn sem nunnuregla er að reisa við um hurð i kjallara eða um rifur Karlabraut i Garðahreppi. sem enn eru með þaki hússins. Rannsóknarlögreglan i Hafnar- Riðan hafa verið klipptir i búta firði telur að hér hafi ungir rafmagnsþræðir, dregnir úr vir- strákar 8-12 ára verið að verki ar sem búið var að draga i sumpart til að ná sér i vira i leiðslur og allir þræðir við raf- teygjubyssur en nú gengur yfir magnstöflu klipptir. Þeir sem mikill teygjubyssufaraldur að verki voru hafa haft góða þarna um slóðir. töngaðheimanmeðsér, þvihún Biður lögreglan foreldra að vár ekki á staðnum. aðgæta hvort börn þeirra hafi Tjóniðermjögmikið, en engu undir höndum gula, græna eða markverðu hefur verið stolið. bláa vira þvi slikt gæti bent til Aður léku börn sér i þessari byggingu við spráng og fl. En t.d. hafa dýrar tvöfaldar rúður síðan húsinu var lokað heíur verið brotnar auk þess sem nú það orðið fyrir árásum þeirra, hefur skeð. ASt. Nunnuheimilið við Karlabraut i Garöahreppi. (DB-mynd Björgvin). DB-mynd: Björgvin Páisson Verkfallsveröir heimspekideildar höföu Iftiö aö gera — verkfalliö var algert. Nemendur í heimspekideild og verkfrœði og raunvísindum LÖGÐU NIÐUR VINNU í DAG Algjör samstaða virðist hafa náðst um verkfall meðal nemenda i Háskóla Islands. Heimspekideild, verkfræði- og raunvisindadeild og nokkrir fleiri sóttu ekki tima i morgun og um ellefuleytið komu fregnir um að hjúkrunarnemar, lækna- nemar og stórhluti lögfræði- og viðskiptafræðinema hefði bætzt við I hóp verkfallsmanna. Astæðan fyrir þessu verkfalli er sú, að námsmenn eru mjög óánægðir með þá upphæð, sem Alþingi hyggst skammta til námslána. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 800 milljón króna fjárveitingu til Lánasjóðs og 100 milljón króna lántökuheimild. Háskólastúdentar telja hins vegar að til að halda óskertum lánum þurfi þeir 1700 milljónir. Ekki bjuggúst háskólanemar við þvi að verkfallsaðgerðir þeirra yrðu til þess að ýta neitt við ráðamönnum, og voru haldnir fundir viðs vegar á Há- skólasvæðinu um tiuleytið I morgun til að ræða frekari að- geröir. A morgun klukkan hálf tvö veður haldinn útifundur á Austurvelli þar sem nemendur úr að minnsta kosti átta skólum munu safnast saman til að leggja enn frekari áherzlu á kröfur sinar um mannsæmandi námslán. Safnazt verður saman við skólana og siðan gengið fylktu liði á fundinn Vandrœðaástand á hitaveitu í Kópavogi: f f STÝRISLOKARNIR VÆNTANLEGIRI FEBRUAR Vöntun á stýrislokum I brunn i Alfabakka, þar sem vatnsleiðsl- ur til Hafnarfjarðar og Kópa- vogs mætast, er orsök ólags á hitaveitukerfinu, sem Kópa- vogsbúar hafa orðið að þola að undanförnu. Vatnsleysi er al- gengt, sem og skyndileg minnk- un á þrýstingi auk annarra fylgikvilla. „Stýrislokunum hefurseinkað hjá okkur,” sagði Gunnar Krist- insson, hjá Hitaveitu Reykja- vikur.” Eins og er, verðum við að handstýra vatnsstraumnum á kerfið og það hefur ýmsa örð- ugleika i för með sér.” Sa_gði Gunnar Kópavoginn vera ákaflega erfiðan hvað hita- veituframkvæmdir snerti, hæstu húsin væru i um 70 m yfir sjávarmál, en hin lægstu i um 10 metrum. Verið væri að hleypa vatni á vesturbæinn og hefði það i för með sér hreinsun á leiðsl- um og færi þá vatn til spillis. Framkvæmdum verktaka þar hefði seinkað nokkuð, en nú væri komið á fullt eftirlit með þeim og gjörla fylgzt með þvi hvort óþarfleg eyðsla á vatni ætti sér stað. ,,Ég er ekki viss um, hvenær við fáum lokana,” sagði Gunnar, ,,en ég vona, að það veröi ekki seina en i febrúar. Þangað til verður fólk að reyna að aðlaga sig þessum örðugleik- um. HP frfálst, nháð dagblað Þriðjudagur 21. október 1975. Júní fékk fík í vörpuna út af Látrabjargi 1 gærmorgun kom togarinn Júni úr veiðiferð til Hafnar- fjarðar, en skipið hafði fengið lik I vörpu sina er það var að veiðum út af Látrabjargi. Rannsóknarlögreglan i Hafnarfirði hóf þegar rannsókn- ir sinar og kom I ljós i gærdag að hér er um að ræða lik Guðmund- ar Gislasonar, sem var skip- verji á Guðbjörgu 1S 46, en 29. nóvember i fyrra féllu þrir skip- verjar á Guðbjörgu fyrir borð. Tveir þeirra fundust strax, en lik Guðmundar fannst ekki þrátt fyrir leit. AST. . r A tveimur stolnum sömu nóttina í gær var til yfirheyrslu i Reykjavik maður sem tekinn var ölvaður við akstur og hafði valdið árekstri I vimunni. Þarna var „gamall kunningi” frammi fyrir rannsóknarlögreglumönn- um og vildu þeirheyra alla sögu þessa manns þessa umræddu nótt. Og hún togaðist smátt og smátt upp. Hann hóf næturleikinn með þvi að stela bil I Hafnarfirði og aka til Reykjavikur. Þar skildi hann við Hafnarfjarðarbilinn og tók annan ófrjálsri hendi og við akstur hans geröist hann þreytt- ur og olli árekstri — og var reyndar sofnaður er lögregluna bar að. Þetta er maður hátt á þrftugs- aldri og hefur þá áráttu að sækja mjög i bila er hann er undir áhrifum. Hann hefur stol- ið tugum bila og á yfir höfði sér fjölda dóma fyrir slik brot. ASt. VARÐ FÓTA- SKORTUR ÁRÖÐLI Ung kona féll i stiga á Röðli i gærkvöldi og var lögregla og sjúkraaðstoð kvödd á staðinn. 1 ljós kom að málið var á eng^ an hátt alvarlegt, aðeins smá- vægileg meiðsl á ökkla. En þetta sýnir aðþað er á margan hátt, sem fólki getur orðið fótaskortur á Röðli. ASt. Snyrtilegur innbrotsþjófur Er starfsfólk Grimsbæjar kom til vinnu i morgun kom I ljós að þar hafði einhver óvel- kominn verið á ferð. Snyrtiieg hafði þó umgengni hins óvel- komna gests verið. Horfin var skiptimynt, sem aðeins skipti nokkrum hur.druðum króná, en annað ekki að þvi er i fljótu bragði varð séð. Málið er I rannsókn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.