Dagblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 14
Dagblaðið. Þriðjudagur 9. desember 1975. 14 Nú geta gleraugnaglámar farið að leggja linsurnar á hill- una og fá sér gleraugu, þvi að þau eru komin i tizku. Með harðnandi samkeppni milli gleraugnaframleiðenda hafa þeir sifellt orðið að finna upp á einhverju nýju til að laða fólk að þeirra framleiðslu. Helztu tizkugleraugnaframleiðendurn- ir eru i Þýzkalandi og Frakklandi. A meðfylgjandi myndum, sem voru teknar af sýningar- stúlkum frá Karonsamtökunum á tizkusýningu á HótelSögumá sjá að engar byltingartilraunir hafa verið gerðar í samband við útlit gleraugnanna. Hins vegar eru það litir umgjarðanna, sem skipta máli. Aður fyrr voru all- ar umgjarðir svartar, gráar eða brúnar, en nU eru þær fáanlegar i öllum regnbogans lit um. Tizkusérfræðingar leggja enga áherzlu á að koma ein- hverju vissu lagi umgjarða i tizku, heldur eiga þær að vera i stil við andlitslagið og ýmist draga fram eða úr vissum and- litseinkennum. Ljósmyndirnar á þessari gleraugnasýningu tók Björgvin Pálsson. —AT— ERTU GLERAUGNA- GLÁMUR? Guðbjörg Haraldsdóttir. Iieiðar Jónsson. Kristjana Þráinsdóttir. Margrét Gústafsdóttir. Kolbrún Aðalsteinsdóttir. Anna Björk Eðvarðsdóttir með handsmiðuð gleraugu. Helga Norland með handsmiðuð gleraugu. Runólfur Stefnir Stefhisson. Ingveldur Hrönn Björnsdóttir. V Á morgun veróur dregið í 12. flokki 31.500 vinningar aðfjárhæó 397800.000 króna I dag er síðasti endurnýjunardagur flokkur: 9 á 2.000.000 kr. 9 - 500.000 — 9 - 200.000 — 50.000 — 10.000 — 5.000 — 12. 2.430 - 21.015 - 8.010 - 31.482 Aukavinningar: 18 á 100.000 kr. 31.500 18.000.000 kr. 4.500.000 — 1.800.000 — 121.500.000 — 210.150.000 — 40.050.000 — 396.000.000 — 1.800.000 — 397.800.000 —

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.