Dagblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 20
20
Dagblaðið. Þriðjudagur 9. desember 1975.
Rúmlega tvitugur
maður óskar eftir atvinnu. Vanur
akstri. Uppl. i sima 53985.
Ungur maður
óskar eftir vinnu, er vanur bila-
viðgerðum og fl. Uppl. i sima
14133.
Þrir fjölhæfir menn
óska eftir verkefnum. Tilboð i
verk eða samkomulag. Simi
83566.
Stúlka óskar
eftir atvinnu strax. Simi 32521.
37 ára gamall maður,
algjörlega reglusamur, sem ekki
hefur fullt starfsþrek, óskar eftir
léttri innivinnu sem allra fyrst.
Upplýsingari sima 27573.
I
Tapað-fundið
i
Pierpont kvengullúr
tapaðist i miðbænum 8. des. milli
kl. 12 og 5. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 25887. Fundarlaun.
Einkamál
i
Óska eftir að kynnast
góðri konu ca 35—40 ára sem
fyrst. Tilboð merkt „8343” sendist
Dagblaðinu fyrir 12. des nk.
Tilkynningar
i
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i get-
raununum. Þá er að nota kerfi.
Getum boðið eftirfarandi kerfi
með auðskildum notkunarregl-'
um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8
raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2.
Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir
minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg-
ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir.
Hvert kerfi kostar kr. 600.—
Skrifið til útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um.
<1
ðkukennsla
Hvað segir simsvari
Reynið að hringja.
21772?
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á MAZDA 818 — Sedan
1600, árg. '74. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskir-
teinið fyrir þá sem þess óska.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
ökukennsla — Æfingartimar
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica. Sig-
urður Þormar ökukennari. Simar
40769 Og 72214.
I
Hreingerningar
i
Geri hreinar ibúðir
og stigaganga. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i sima 26437
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Ilreingerningar—Teppahreinsun.
íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40491.
I
Þjónusta
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á bæði tré og
málm. Sjáum um viðhald húsa,
málum ibúðir, hæfileikamenn i
hvert verk, föst tilboð eða
timavinna. Uppl. i sima 83566.
Þvoum, hreinsum
ag bónum bilinn. Pantið tima
strax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Tökum að okkur
ýmis konar viðgerðir utan húss
sem innan. Uppl. i simá 71732 og
72751.
Tökum að okkur
allt múrverk, flisalagnir og við-
gerðir. Föst tilboð. Uppl. i sima
71580.
Innrömmun
Tek að mér innrömmun á alls
konar myndum, einnig teppi á
blindramma. Fljót og góð
afgreiðsla. Reynið viðskiptin.
Innrömmun Laugavegi 133
(næstu dyr við Jasmin). Opið frá
kl. 1—6. '
Vantar yður músfk
i samkvæmið? Sóló, dúett, trió.
Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins
góðir fagmenn. Ekki má gleyma
jólaböllunum. Hringið i sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Þjónusta
Flutningar
Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga-
skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á
meðal flutninga á skepnum, lengri eða skemmri.
Hringið i sima 43266 eða 44850.
Geymið auglýsinguna.
Verzlun
Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna
á kr. 285.00 Pr- kS-
Laugalæk 2. REYKJAVÍK, slmi 3 50 20
Barnaskór
Póstsendum
Skósolan
Laugavegi 1
o
CREDA-tauþurrkarinn
er nauösynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og
ódýrasti þurrkarinn I slnum gæfiaflokki. Fjórar
gerhir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar
f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Crcda
T.D. 275 þurrkara.
SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84450.
Loksins gefst tækifæri til að fá
Dægurlögin á nótum.
Tvö fyrstu lögin koma út fyrir jól (laglina,
hljómar og texti). Verða aðeins seld hjá út-
gáfunni. Sendum i póstkröfu. Hafið samband
við okkur.
Nótnaútgáfan Akkord
Stakkholti 3, sfmi 25403.
KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR
ÁvalH kjötvörur i úrvali
Orvals nautakjöt i 1/2 skrokkum
Úrvals folaldakjöt i 1/2 skrokkum
Úrvals svinakjöt i 1/2 skrokkum
Tilbúið i frystikistuna.
Kynnið yður verð og gæði.
Kalda borðið frá okkur veldur ekki vonbrigðum.
Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9, simi 81270.
IhuTÍÖ þ(M* að
.VV'* lyfta varningi? Að
iV draga t.d. bát á vagn ’
lAthugið Super Winch spil 12
Ivolta eða mótorlaus 700 kg. og
2ja tonnu spilin á bil með 1.3 ha .
motor
HAUKUR A ÓLAFUR HF.
ARMÚLA 32 - REVKJAVÍK. - SÍMI 37700
Trésmiði — innréttingar
Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir
undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla.
Trésmiðjan Kvistur,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin)
Sími 33177.
F. Björnsson, Radióvérzlun,
Bergþórugötu 2, simi 23889.
Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur-
um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og
kasettur.
Ódýrar músikkasettur og 8 rása spóíur. Einnig hljómplöt-
ur, islenzkar og erlendar.
Nýsmiði - innrétt ingar
Mvsmiöi — Breytingar
Onnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum.
Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð.
Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019.
I.álið reynda fagmenn vinna verkið.
Bilskúrshuröir
Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög.
Gerum verðtilboð.
Hagstætt verð.
Trésmiðjan Mosfell sf.
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606.
Hárgreiðsla- sny rting
ACDnninflNudd °s
Tl P VHCIIJIUVl snyrtistofa
Hagamel 46, simi 14656.
Andlitsböð — Andlitsnudd
Hand- og fótsnyrting.
Allt til fegrunar.
Haltu þér ungri og komdu i
AFRODIDU.
ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ.
Permanent við allra hæfi
Stcrkt — Mjúkt.
Verðaðeins kr. 1.880,—
Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og
lakk.
Perma
Garðsenda 21
Simi 33968
Perma
Iðnaðarhúsinu
Ingólfsstræti sfmi 27030.
Húsgögn
Innrömmun
Málverk til sölu eftir Sigurð Kristjánsson.
Mikið úrval af fallegum gjafavörum,
keramik, postulinsstyttur og margt fleira.
Innrömmum málverk og myndir. Úrval
af fallegum rammalistum, matt gler.
Opið frá kl. 9—6.
Rammaiðjan
Óðinsgötu 1.
Bólstrún Jóns Árnasonar Frakkastig 14
Ódýr sófasett, svefnbekkir og stakir stölar. Aklæði i úr-
vali.
Eftirprentanir og málverk.
Tökum húsgögn i bólstrun
Simi 22373.
Ilöfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruöum höfðagafll
(ameriskur slill). Vandaðir
svefnbekkir. Nýjar springdýnur i
ölluni -tærðum ug stifleikum.
Viðgerð á notuðum springdýnum
samdægurs. Sækjum, sendmn.
Opið alla daga liá 9-7 nema
limmludaga 9-9 og laugardaga 1(1-
Helluhrauni 20,
mm
C ■ J ”■ nenunraum 20,
zprmgdymir Simi 53044. Hafnarfirði
Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði.
Eins manns frá kr. 18.950.-
Tveggja manna frá kr. 34.400 -
Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu-
daga og til 1 laugardaga.
Sendum i póstkröfu.
Athugið, nýir eigendur.
1
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
Veitingar
Veizlumalur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur
i heimahúsum eða i veizlusölum,
bjóðum við kaldan eða heitan
mat.
KOKKVHUSIÐ
Krœsingamar eru í Kokkhúsmu Lœkjargötu 8 sími 10340
Rekstur niötuneytis
Óskum að taka að okkur rekstur mötuneytis i frystihúsi og
eða i öðrum fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Upplýs-
ingar i sima 14291.
Jarðvinna - vélaleiga
Grafþór
simar 82258 og 85130.
JCB 3d. traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk.
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
'ARÐ0RKA SF.
Jarðýtur — Gröfur
Bröyt x 2B og traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir
starfsmenn.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
S. 32480 — 31080. •
H. 33982 — 85162* 1