Dagblaðið - 19.01.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.01.1976, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Mánudagur 19. janúar 1976 Til söiu Chevrolet sendiferðabill árg. ’74 lengri gerð með gluggum. Sæti fyrir 11 farþega.Burður 2,4 tonn sjálfskiptur með powerstýri og bremsum. Gjaldmælir og út- varp fylgja. Uppl. i sima 71421. Óskum eftir, að kaupa VW skemmda eftir tjón eða meðbilaða vél. Kaupum ekki eldri bila en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð i réttingar. Bif- reiðaverkstæði Jónasar. Simi 81315. 1 Bílaþjónusta i Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Tek einnig bila i mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Hvassaleiti 27, simi 33948. I Bílaleiga d Til leigu, án ökumanns, fólksbilar og sendi- bilar. Vegaleiðir, bilaleiga Sig- túni 1. Simar 14444 og 25555. I Spákonur D Spái i spil og bolla. Simi 82032. 1 Barnagæzla D Óska eftir að koma fimm mánaða barni i gæzlu hálf- an daginn, helzt i Voga- eða Lang- holtshverfi. Upplýsingar i sima 38588. Tek að mér gæzlu á börnum hálfan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 30103. I Safnarinn Sérstimpill: umslög fyrir sérstimpil i Vest- mannaeyjum 23. janúar 1976. Pantið fyrir 17.1. Kaupum islenzk frimerki og fyrstadags umslög. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6a. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. I Húsnæði í boði i Herbergi til leigu. Uppl. i sima 75869. Stúlka gengur fyrir. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28,2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast D Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða góða 3-4 herbergja ibúð. Upp- lýsingar i sima 19475. Óska eftir herbergi sem næst Iðnskólanum, má vera litið. Upplýsingar i sima 10488 eftir klukkan 7.. Barnlaust par utan af landi óskar eftir tveggja herbergja ibúð, helzt á Reykja- vfkursvæðinu. Getur borgað fyr- irfram 4—6 mánuði. Upplýsingar i sima 82826 eftir kl. 6. Hafnarfjörður eða Garðabær Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu. Erum 2 fullorðin i heimili. Uppl. i si'ma 53428 eða 53553 eftir kl. 18. Eins til tveggja herbergja ibúð óskast eða stórt herb. Upplýsingar i sima 83814. Vantar húsnæði á leigu fyrir heildverzlun 50—100 fermetra. Uppl. i' sima 73384. Ung hjón rrieð 2 börn óska eftir að taka ibúð á leigu á Reykjavikursvæðinu. Upplýsingar i sima 72427. Einstæða móður vantar 2ja—3ja herbergja ibúð strax i Keflavik eða Njarðvfkum. Uppl. i sima 3196 eftir kl. 19. Kópavogur Óska eftir litilli ibúð i Kópavogi, sem næst miðbænum. Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 40052 eftir kl 17 e.h. Tvöfaldur bilskúr óskast til leigu i tvo—þrjá mán- uöi. Upplýsingar i sima 33576 eftir klukkan 7. 4—6 herbergja ibúð óskast strax. Uppl. i sima 13574 eftir kl. 6. Ungur maður i föstu starfi óskar eftir tveggja herbergja ibúð eða einstaklings- ibúð. Reglusemi og góð um- gengni. Simi 85298. Vantar 50-60 fm iðnaðarhúsnæði fyrir innrömm- un. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i sima 27093. Ungt par með sjö mánaða barn óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Upp- lýsingar i sima 43018. I Atvinna í boöi i) Piltur eða stúika óskast til afgreiðslustarfa. Upp- lýsingar i sima 17261. Rösk og áreiðanleg kona óskast til afgreiðslustarfa i söluturn i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 34254. i Atvinna óskast í Matsveinn óskar eftir vinnu i landi, helzt i bakarii eða kjötiðnaði. A sama stað er til sölu kerruvagn. Upp- lýsingar i sima 73815. Þritug kona óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 21091 eftir kl. 6. Fjölskyldumaður óskar eftiratvinnu strax eða sem fyrst. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar i sima 72927. Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu eða öðru sambærilegu starfi i Reykjavik eða nágrenni, þó ekki skilyrði. Upplýsingar i sima i sima 41808 eftir kl. 4 á daginn. 1 Bókhald i Bókhald: Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri fyrir smærri fyrirtæki, einstaklinga og hús- félög. Simar 73963 og 12563. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattframtala. Vinsamlega pantið tima sem fyrst. Simi 17221. Bókhald, skattframtal. Tek að mér bókhald og skatt framtal fyrir fyrirtæki, félaga samtök og einstaklinga. Sim 85932 eftir kl. 19. J.G.S. Bókhalds aðstoð. Freyjugötu 25 C. 6 Ökukennsla Ökukennsla—Æfingatlmar Lærið að aka i snjó og hálku. Kenni aksturogmeðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn, á- samt litmynd i ökuskirteinið, fyr- ir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 8Í349. ökukennsla — Æfingartlmar Kenni á Mercedes Benz R 4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Hvað segir simsvari 21772? | Reynið að hringja. | Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. I Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þjónusta D Sjónvarpseigendur, athugið: Tek að mérviðgerðir i heimahús- um á kvöldin. Fljót og góð þjón- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Loftpressur. Tek að mér alls konar múrbrot, boranir og fleyganir. Uppl. i sima 85370. Gisli Skúlason. Húseigendur. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fasteignum, ger- um bindandi tilboð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða, ger- ið verkpantanir fyrir sumarið. Uppl. i sima 41070. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Vantar yður múslk i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Útsala — Útsala Útsölumiðar 4 litir. Útbúum alls konar miða eftir yðar ósk. A.B.C. h/f, auglýsingastofa, Brautar- holti 16. Simi 25644. Þjónusta Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 dag- lega i sima 28022. S.V.F. d. 13 og 15 dag- RAFAFL Verzlun HOLLENSKA FAM MKSUGM, ENPINGAfíOty &FLUG 00 'OPÝfí, HEFVfí, ' ALLA/t KLÆfí ÚTI VIJ> HfíEINGEfíN IHGUHA. \um i ,'OLAFUR, ’AfíMULA É2, S/M/ ÓVYOO. Viðgerðir á gull- og silfurskart- gripum, áletrun, nýsmíði, breytingar Ska rtgripa v przlun Iðnaðarhusið Hallveigarstig Bilskúrshurðir Útihurðir. svalahurðir. gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésmiöjan Mosfell sf. Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66606. Trésmiði — innréttingar Smlðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. Kennslugreinar: Munnharpa Harmónika Melódika Pianó Orgel EMIL ADOLFSSON — NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239. Hárgreiðsla- snyrting Innréttingar-húshyggingar Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. F- BREIÐAS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 Nýsmiði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnumí Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. . Látið reynda fagmenn vinna vcrkið. Nýsmiði- innréttingar Húsbyggjendur — Húseigendur Byggingafélag með góða iðnaðarmenn getur bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur allar húsbyggingar, uppá- skriftir húsa og trésmiði úti sem inni. Einnig múrverk, raflagnir og plpulagnir. Uppmæling. Tlmavinna. Tilboð. Vönduð vinna. Athugið að hjá okkur er öll þjónustan á ein- um stað.Simar 18284og 73619 eftir kl. 19. 1 Kennsla ALMENNI MÚSIKSKÓLINN Nýtt námskeið er að hefjast. Kennt er á eftirtalin hljóðfæri. Orgel Gltar Saxófón, Trompet, Bassa Trommur Planó Harmónlku Fiölu Flautu Mandólln Barnadeild Tympani Gltar Melódlka Upplýsingar daglega ki. 10-12, slmi 25403, skrifstofan opin til innritunar þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18- 20. Almenni Múslkskólinn, simi 25403. Permanent við allra hæfi Sterkt —■ Mjúkt. Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Perma Garðsenda 21 Simi 33968 Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti simi 27030. Prentun - fjölrit un TEIMSILL OFFSETFJOLRITUN VÉLRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta H 0ÐINSGÖTU 4 - SIMI 24250 Húsgögn llöfum. úrval af hjónarúinum* m.a. með bólstruðum höfðagaflf (ameriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nvjar springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdvnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið alla daga Irá 9-7 nema limmludaga 9-9og laugardaga 1(1- p j , Helluhrauni 20, dpvwgayrwr Simi 53044.iHafnarfirði

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.