Dagblaðið - 26.01.1976, Síða 15

Dagblaðið - 26.01.1976, Síða 15
nagblaðifi. Mánudagur 26. janúar 1976. 15 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I ARMANN HHDUR SÍNU SIRIKI — sigraði ÍS 93-81. Fram gleymdi búningunum í Rvík og leikurinn tafðist um 30 mín. Ármenningar haida sinu striki i 1. deild körfuboltans — á laugar- daginn sigraði iiðið stúdenta nokkuð öruggiega 93-81. En þetta var alltaf baráttuleikur og Ár- menningar máttu aldrei slaka á — slfkt má reyndar ekkert lið gegn stúdentum. Staðan i hálfleik var 48-39 Armanni i vil — mest fyrir tilstilli stúdenta sjálfra. Þeir fóru illa að ráði sínu — hvað eftir annað sendu þeiriboltann i hendur Ar- menninga og auk þess varð vita- skotanýting þeirra slæm — og þegar þannig er ástatt getur liðið ekki búizt við sigri. Sami munur hélzt lengst af i siðari hálfleik — eftir 5 minútur var staðan 58-49 og 10 minútur 68-59. Þá var Birni Magnússyni visað af velli með 5 villur. A 16. minútu var Birni Christansen einnig visað af velli með 5 villur og allt Armannsliðið hafði 4 villur. Þannig mátti ekki miklu muna — minnstur varð munurinn 5 stig — 78-73, en stúdentar höföu ekki bolmagn til að minnka muninn enn frekar og Ármann seig aftur framúr og sigraði 93-81. Guðsteinn Ingimundarson átti mjög góðan leik fyrir Armann — sinn bezta i vetur. Hann skoraði 24 stig. Jimmy Rogers skoraði 23 stig og Jón Sigurðsson 19 stig. Bjarni Gunnar skoraði 38 stig og var hreint óstöðvandi fyrir IS — en góðum leik hans var ekki fylgt eftir af öðrum og þvi fór sem fór. Steinn Sveinsson og Jón Héðinsson skoruðu 14 stig hvor. 1R átti aldrei i erfiðleikum með Val — öruggur sigur IRinga 103- 84. Aðeins i byrjun var jafnræði með liðunum — en það var einungis vegna Þóris Magnússon- ar —sem átti afburða góðan leik i byrjun og hitti mjög vel. Þörir hélt liði sinu á floti i byrjun en var siðan sveltur úti á kanti og IR seig fram úr. Þegar 11 minútur voru af leik var staðan 28-24 1R i vil — siðan 40-25 og i hálfleik var staðan 53-39. Þessi munur hélzt i siðari hálf- leik — án þess að Valur næði nokkurn tirjia að ógna IRingum verulega Stigahæstur IRinga var Agnar Friðriksson með 26 stig, Jón Jörundsson skoraði 19 og Birgir Jakobsson var með 18 stig. Þórir Magnússon var lang- drýgstur Valsmanna með 35 stig — Rikarður skoraði 22 stig. Suður i Njarvikúm áttust við heimamenn og Fram. Eitthvað hafa leikmenn Fram veriö utan við sig — búningarnir gleymdust i Reykjavik. Ekki leizt Frömurum á að leika berrassaðir og reyndu að fá búninga úr Keflavik — ekki tókst það og senda varö búninga úr Reykjavik. Leikurinn tafðist við þetta um hálftima — og þurftu þvi hinir fölmörgu og dyggu stuðningsmenn UMFN að biða — óþreyjufullir. Þegar leikurinn loksins gat hafizt — ,og leikmenn Fram i búningum — stóðu hinir ungu leikmenn Fram nokkuð i UMFN i byrjun. En það var ekki nema i byrjun og UMFN seig fram úr. Staðan i hálfleik var 39- 28. Njarðvikingar héldu áfram að auka muninn i siðari hálfleik og lokatölur urðu 73-54. Kári Marisson var langbeztur Njarðvikinga — hefur aldrei verið betri. Vel spilandi leikmaður og skemmtileg gegnumbrot hans gleðja augu áhorfenda. Geir Thorsteinsson var beztur i vörn- inni en eitthvað virtist Stefán Bjarkason vera ósáttur við sjálf- an sig. Hjá Fram var Þorvaldur Geirsson drýgstur og skoraði 10 stig. En lið Fram er ungt og á framtiðina fyrir sér. Gunnar Þorvarðarson var stigahæstur UMFN með 16 stig — Stefán með 15 og Kári 14. Jónas Jóhannsson varð enn fyrir óláni — á laugardaginn datt hann illa og braut tönn. Reyndar kom hann inn á siðar en var greinilega brugðið. I 2. deild heldur Grindavik sinu striki — sigraði Skallagrim úr Borgarnesi 79-71. Þannig er Grindavik enn ósigruð — og bar- áttan stendur milli Grindvikinga og Þórs frá Akureyri um sæti i 1; deild. h halls/emm Foreman sló Lyall niður í Las Vegas Gorge Foreman steig skrefinær keppni gegn sjálfum meistara Áii þegarhann rotaði Ron Lyali i Las Vegas um helgina. En sannariega virtist heims- meistarinn fyrrverandi þurfa að hafa fyrir sigri sinum — tvivegis lá hann i gólfinu, áður en sigur hafðist. Foreman virkaði svolitið þungur enda var þetta fyrsta keppni hans eftir ósigurinn fyrir Ali i Zaire fyrir 15 mánuðum. Eftir sigur sinn gegn Lyall er Foreman nú aðaláskorandi Ali um titilinn. Ali, sem á að berja Coopman frá Belgiu i febrúar, mun sjálfsagt reyna að forðast keppni við Foreman i bráð. Þvi ætlar Foreman að keppa eins mikið og mögulegt er á næstunni og þannig geti Ali ekki neitað hon- um um keppni. En hvaö um það — keppnin i Las Vegas i gær var skemmtileg fyrir hin 4.500 áhorfendur sem fylltu Cesar hótelið i Las Vegas. Lyall byrjaði vel — vann fyrstu lotuna á stigum og kom Foreman i veruleg vandræði. En bjallan bjargaði honum. Dæmið snerist alveg við i ann- arri lotu— þá lumbraði Foreman á Lyall — næstum að vild. Svo virtist sem Lyall ætlaði ekki að endast lotuna — króaður af i hominu en bjallan bjargaði. Þriðja lotan var nokkuð jöfn — og greinilega var farið að draga af mönnunum tveimur — en áhorfendur kunnu að meta slags- Meistari Jón! — hélt upp á 20 ára keppnisafmœli með sigri Jón Þ. Ólafsson hélt upp ú 20 ára afmæli sitt I stökkum án atrennu með þvi að veröa tsiandsmeistari i langstökkj án atrennu. Gott hjá Jóni — en hann brá sér austur á Laugarvatn vegna afmæiisins og það var einmitt á Laugarvatni, sem liann hóf keppni sina i stökk- um án atrennu. Jón stökk 3.11 mctra. Islandsmeistari i hástökki án atrennu varð Friðrik Þór Óskars- son, sem stökk 1.63. Óskar Jakobsson stökk einnig sömu hæð — en þurfti fleiri tilraunir. Þriðji var Jón Þ. — stökk 1.60. Friðrik Þór sigraöi einnig i þri- stökkinu — stökk 9.41. 1 langstökki kvenna án atrennu sigraði Lára Sveinsdóttir sem stökk 2.53. Það sem öðrum þræði setti svip sinn á mótið var svipleysi þess. Aðeins þrir þátttakendur voru frá Reykjavikursvæðinu — Friðrik, Jón og Óskar. Nokkur óánægja hefur rikt með að skilja meistara- mótið án atrennu frá hinu eigin- lega meistaramóti innanhúss — auk þess sem áhugi FRI á þessu móti virðist i lágmarki. Ekkert var gert til þess að koma þátttak- endum austur — þátttaka i sam- ræmiviðþað. h.halls málin og hvöttu mennina óspart. Þegar kom að fjórðu lotu virtist hafa dregið af báðum. Þeir byrj- uðu rólega en svo kom Lyall góðu höggi á Foreman sem féll — stóð strax upp aftur. Eitthvað virtist Foreman ruglaður og Lyall réðst ge'gn honum aftur af miklu offorsi — og aftur mátti meistarinn fyrr- verandi liggja i gólfinu. En Lyall tókst ekki að fylgja þessu eftir — ég hugsaði um Joe Luis og hvern- ig honum tókst sifellt að ná sér og vinna — sagði Foreman eftir leik- inn. Þetta hreif þvi i lok lotunnar var komið að Lyall að liggja i gólfinu — en bjallan glumdi. Það var ljóst þegar kom að 5. lotu að.hún yrði lokah "an. Og svo reyndist vera. Foreman kom vinstri handar höggi á Lyall og sú hægri fylgdi — Lyall lá i gólfinu og 2 minútur og 28 sekúndur liðnar af 5 lotu. Foreman hafði sigrað — en naumt var það. hhalls Jón Sigurðsson á fullri ferð i leik Ármanns og ÍS — Birgir örn Birgis blokkerar — og leiðin greiðfær. DB-mynd Bjarnleifur Átta ísfirðingar á afmœlismóti í júdó ' Fyrsti hluti afmælismóts JSÍ fór fram i iþróttahúsi Haga- skólans s.l. sunnudag. Keppendur voru 44 frá 6 félögum. Keppt var í öllum þyngdarflokkum karla og i tveimur þyngdarflokkum ung- linga 15-17 ára. Meðal keppenda voru nú i fyrsta sinn 8 tsfirðingar sem stofnaö hafa judodeild i ibróttafélaginu Reyni i Hnifsdai. Úrslit urðu sem hér segir: Léttvigt 1. Jóhannes Haraldsson UMFG 2. Sigurður Pálsson JFR 3. Eysteinn Sigurðsson A 4. Styrmir Sigurðsson A Léttmillivigt 1. Ómar Sigurðsson UMFK 2. Gunnar Guðmundss. UMFK 3. Niels Hermannsson A. 4. Magnús Helgason Isaf. Halldór Guðbjörnsson keppti ekki vegna smámeiðsla. Millivigt 1. Viðar Guðjohnsen A 2. Jónas Jónasson A 3. Birgir Bachmann JFR 4. Hilmar Jónsson A Hjólmar sigraði! Hjálmar Aðalsteinsson, KR, sigraði á opnu móti Arnarins i borðtennis um helgina. Hann sigraði Jón Sigurðsson, Keflavik, i úrslitaleik 3-2. Jón byrjaði mjög vel — vann tvær fyrstu loturnar 21-16 og 21- 19. Menn bjuggust þvi við að Jón yrði ekki i erfiðleikum með að draga i land. En Hjálmar var á ööru máli og vann þrjá næstu leiki — 21-17, 21-18og 21-17. h.halls Hér vantaði marga sterka millivigtarmenn s.s. Halldór Guðnason, Garðar Skaptason og Kára Jakobsson. Léttþungavigt 1. Gisli Þorsteinsson Á 2. Benedikt Pálsson JFR 3. Sigurjón Ingvarsson Á 4. Finnur Finnsson Isaf. Þuivgavigt 1. Svavar Carlsen JFR 2. Kristmundur Baldursson UMFK Þeir skora mest Markhæstu leikmenn i ensku knattspyrnunni eru nú. 1. deild 21 — Ted McDougall, Norwich 20 — Alan Gowling, Newcastle 18 — John Duncan, Tottenham og Dennis Tueart, Manch. City. 2. deild 17 — Derek Hales, Charlton 14 — Les Bradd, Notts County. Mike Channon, Southampton og Poul Cheesley, Bristol C. 3. deild 19 — Fred Binney, Brighton 17 — Alan Buckley,' Walsall, Mick Cullerton, Port Vale. George Evans, Cardiff 4. deild 26 — Ronnie Moore, Trannere 21 — Brendan O’Callaghan, Doncaster, 19 — John Ward, Lincoln. Judo Byrjendanámskeið eru að hefjast. Innritun á mánudögum og fimmtu- dögum milli kl. 7 og 8 e.h. að Brautarholti 18, 4 hæð. Sími 16288. Judofélag Reykjavikur

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.