Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 1

Dagblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 1
- Nato í Osló: EINAR GEFUR ÁRS FREST Að sögn Reuter- fréttastofunnar voru vonir um að lausn mætti finnast á deilu Islendinga og Breta í land- helgismálinu sagðar bjartar í gærkvöldi, enda þótt Einar Agústsson hafi nú lýst því yfir, að Island hyggist segja sig úr samtökunum innan sex mán- aða, ef viðunandi lausn verður ekki fundin á þessu deilumáli. Að sögn taismanna Atlants- hafsbandalagsins ríkir sú trú á fundinum að þeir Einar Ágústs- son og Anthony Crosland utan- ríkisráðherra Breta muni hitt- ast enn einu sinni áður en fund- um lýkur i Osló, enda þótt orða- skipti hafi verið hörð milli þeirra í gærkvöldi. Eins og kunnugt er af fréttum, sagði Einar Ágústsson á fundinum í gær, að vegria þess hversu Atlantshafsbanda- lagið legði mikla áherslu á hernaðarlegt mikilvægi Is- lands, ætti það að gera sér grein fyrir því, að það þyrfti að leggja ýmislegt á sig, ef það ætti ekki að missa þá aðstöðu, sem það hefur nú á Islandi. Hefur hann gefið mönnum sex mánaða frest til þess að átta sig, en það er i rauninni eins árs frestur, þar eð aðeins er hægt að segja sig úr bandalag- inu með 6 mánaða fyrirvara. — HP -<r 2. AR«. — FÖSTUDAGL'R 21. MAÍ l!!7(i — 111. TBI.. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLYSINGAR OG AFGRÉIÐSLA ÞVERHOI.TI 2, SÍMI 27022. irjálst, nhað daublað í i i i i i i i i i i i i i i 0 i é VARST ÞU A ÞORS- GÖTUNNI í NÓTT? — þo vill lögreglcn tola við þig Allmikið tjón varð á Peugeot bifreið, sem stóð við Þórsgötuna í nótt, er rauðbrún bifreið ók utan í hana. Sá sem olli árekstrinum hefur ekki haft kjark til að standa fyrir máli sínu, því að hann ók í burtu án þess að skilja neitt við sig nema leifar af bílnum slnum. Peugeot bifreiðin R-41445 stóð fyrir utan húsið númer 22 varð. Hún er mikið skemmd, vinstra afturbrettið beyglað, svo og afturstuðarinn og skottlokið. Afturljósin brotnuðu einnig. Eina vís- bendingin, sem lögreglan hefur um ákeyrsluna er rauðbrún málning og nokkrar flisar af plastuppfyllingu, sem hefur verið^notuð til að fylla upp í göt á" bifreið þess, sem keyrði á. Lögreglan beinir þeim tilmælum til þeirra, sem kunna að hafa orðið varir við þessa ákeyrslu eða jafnvel orðið sjónarvottar að henni að hafa samband við sig hið bráðasta. —AT— VOR í „STRÆTINU" Hún er vorleg þessi mynd úr voru búnir að drífa út í sól- Hafnarstrætinu. Þeir í Zimsen skinið; alls kyns varning, sem freistar þeirra, sem ætla að fara að fegra hús sín og garða á næstunni. í næsta nágrenni eru Rammagerðarmenn komnir í startholurnar og þeysa senn af stað í túrista- kapphlaupinu mikla, en á milli þessara fyrirtækja er Borgar- bilastöðin sem eflaust fær auk- in viðskipti með sumri og sól og auknum ferðamanna- straumi um borgina. (DB-m.vnd Bj. Bj.). Keimedy fer í framboð SJÁ ERLENDAR FRÉTTIR Á BLS.6 - 7 _ Hjónagarður stúdenta: Aðeins plóss fyrir erlendar jgt eldavélar ■ Herstyrkurinn ó miðunum: bls. 8 Þrjú varðskip gegn sextón brezkum drekum i | 'wmŒ&gimmm, - bls.8 EINS OG LEIKSÝN- ING — segir réttargœzlumaður um rannsókn Geirfinns- mólsins — baksíða Aron í Kauphöllinni: Eftir 25 ára dvöl hér á kmdi, œttu Bandarikjamenn að greiða f járhceð sem nemur öllum skuldum þjóðarinnar bls. 10-11 ATLAGAVIÐ ÆGI VIÐ HVALBAK I gær kom til átaka á miðun- fyrir varðskipinu. Rakst stefni um við Hvalbak er Ægir hugð- Ægis stjórnborðsmegin I bak- ist sigla að brezkum veiðiþjóf- borðshlið Salisbury . Litlar um. í landhelginni. Freigát- skemmdir urðu á Ægi, en talið urnar Salisbury og Eastborne að skemmdir hafi orðið mun sigldu að honum sín hvorum meiri á Salisbury. Ægir er megin og sveigði Salisbury i áfram við gæzlustörf á veg fyrir Ægi meðan East- miðunum. borne lokaði undankomuleið ASt. M

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.