Dagblaðið - 21.05.1976, Síða 12

Dagblaðið - 21.05.1976, Síða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1976. í frjálsum Framkvæmdanefnd Olymplunefndar Islands hefur í samráði við Frjálsiþróttasamband Islands ákveðið eftirfarandi lág- mörk fyrir þátttöku í frjálsum íþróttum á Olympíuleikunum 1 Montreal í Kanada 1976. Karlar: Konur: 100 m hlaup 10.3 11.8 200 m hlaup 21.0 24.3 400 m hlaup 46.9 55.0 800 m hlaup 1:48.9 2:08.0 1500 m hlaup 3:45.0 4:30.0 5.000 m hl. 14:00.0 10.000 mhl. 29:40.0 3.000 m hindr. 8:51.0 110 m grindahl. 14.2 100 m grindahl. 14.00 400 m grindahl. 51.6 Hástökk 2.12 1.72 Langstökk 7.65 6.10 Þrístökk 15.90 Stangarstökk 5.00 Kúluvarp 18.60 15.50 Kringlukast 57.50 51.00 Spjótkast 77.00 50.00 Sleggjukast 64.00 Tugþraut 7500 Fimmtarþraut 3900 Aður en leikur Selfoss og Ármanns hófst á Selfossi á fimmtudag, var þremur leikmönnum veitt viðurkenning fyrir að hafa náð vissum leikjafjölda i meistarflokki Selfossliðsins. Fyrst afhenti Björn Gisla- son, form. knattspyrnudeildar, Tryggva Gunnarssyni blómvönd fyrir 150 leiki og einnig Sigurði R. Öttarssyni fyrir sína 100 ieiki, en seinna mun honum verða afhent stytta, sem allir leikmenn fá sem ná þeim leikjafjölda í meistaraflokki. Seinast afhenti Björn Erni Grétarssyni lítinn bikar sem viðurkenningu fyrir 50 leiki. emm Meistararnir 1966 og 1970 — hefjo leikinn á af mœlismótinu í knattspyrnu í Bandaríkjunum á sunnudag. Þar leika landslið Brazilíu, Englands, Ítalíu og úrvalslið USA Á sunnudag hefst mikið af- mælismót í knattspyrnu i Banda- ríkjunum í tilefni 200 ára af- mælis sjáifstæðis Bandaríkjanna. Þar verða þátttökuþjóðir þrír fyrrverandi heimsmeistarar, Brazilía, Engiand, ítalia og siðan úrvalslið úr bandarísku knatt- spyrnunni. Fyrsti leikurinn verður milli Englendinga og Brazilíumanna á sunnudag. Fróðlegt verður að sjá hvernig viðureign þessara jötna í knattspyrnunni fer. Bandaríska liðið verður skipað frægum köppum og ber fremstan að teija Pele, eins verða George Best, Rodney Marsh og fleiri kunnir knattspyrnumenn. Magnús dœmir A UEFA-mótinu í Ungverjalandi verða 16 dómarar — og ísland á þar sinn fuiltrúa. Magnús Pétursson, al- þjóðadómari, mun dæma leiki i keppninni. Fyrsti leikurinn, sem Magnús dæmir, verður milli Tékkó- slóvakíu og Finnlands i C-riðiinum. Dómararnir munu einnig skiptast á um að vera línuverðir. Eftir þvi. sem liður á mótið verður vaiið á milli dómara — beinlinis hæfnis- próf — í hina einstöku leiki og hafa dómararnir þvi að ýmsu að keppa ekki sí-'jr en leikmennirnir frá löndunum sextán, sem keppa á mót- inu. Ekki þarf að efa, að Magnús verður þar góður fulltrúi tslands. Stórsigur Armanns í 2. deild ó Selfossi! Selfyssingum ætlar að ganga iila að krækja sér í stig i II deild- inni. Um daginn töpuðu þeir fyrir Húsvíkingum og í gærkvöld biðu þeir ósigur fyrir Armenningum austur á Selfossi. Skoruðu aðeins eitt mark gegn f jói um. Hinir ungu Selfyssingar fóru reyndar allvel af stað. Sumarliði Guðbjartsson skoraði snemma i leiknum fallegt mark úr þröngri stöðu, en gamli garpurinn Birgir Einarsson jafnaði skömmu fyrir hlé. I seinni hálfleik léku • Ár- menningar undan nokkrum strekkingi og bættu þremur mörkum við. Magnús Þorsteins- son náði forustunni snemma í seinni hálfleik, en hann lék áður með iBV.með skoti úr þvögu eftir varnarmistök. Sveinn Guðnason bætti því þriðja við skömmu síðar og undir lokin innsiglaði svo Birg- ir Einarsson sigurinn með fjórða markinu — skoti af stuttu færi, eftir að knötturinn hafði hrokkið af þverslá, — og beint fyrir fætur Birgis. Leikurinn var nokkuð þóf- Don Revie, framkvæmdastjóri enska landsliðsins, hefur valið 23 leikmenn til fararinnar en þeir eru: Markverðir: Ray Clemence Liverpool, Jimmy Rimmer Arsenal, Joe Corrigan Manch. City. Aðrir leikmenn eru: Dave Clement QPR, Mike Doyle Manch. City, Brian Greenhoff Manch. Utd., Roy McFarland Derby, Phil Thompson Liverpool, Colin Todd Derby, Phil Neal Liverpool, Mick Mills Ipswich, Trevor Brooking West Ham, Gerry Francis QPR, Ray Kennedy Liverpool, Trevor Cherry Leeds, Tony Towers Sunderland, Ray Wilkins Chel- sea, Mick Channon Southampton, Gordon Hill Manch. Utd., Kevin Keegan Liverpool, Stuart Pearson Manch. Utd., Joe Royle Manch. City, Peter Taylor Crystal Palace. Englendingar taka þessa keppni i Bandaríkjunum afskap- lega alvarlega og líta á hana «em mikilvægan undirbúning fyrir leik sinn gegn Finnum, sem verður leikinn I Helsinki þann 13. júnf. Revie sá Finna sigra Sviss- lendinga 1-0 1 Helsinki á miðviku- dagskvöldið. Finnar eru nú með nokkuð gott lið. kenndur á köflum, en Armenn- ingarnir voru þó öllu hressari, sérstaklega þegar á leið. Ljóst er að bæði liðin mega mikið taka sig á til að eiga von um efri sæti Il.-deildar. emm Sex þjóðír með vinringsmögu- lefca eftír þrjó topleid ítala ísland komið í 19. sœti eftir 39 umferðir — Pólverjar efstir Monte Carlo, föstudag. Við fengum 45 stig af 60 mögu- legum í gær. Tveir sigrar og eitt jafntefii. 1 37. umferð spiluðu Ásmundur og Hjaiti, Guðmundur og Karl gegn Argentínu. Allt var þar jafnt. Stigin 10-10 og imparn- ir 44-44. t 38. umferð vann ísland Bermuda 15-5 (50-35) og spiluðum við Stefán, Asmundur og Hjalti leikinn. í gærkvöld í 39. umferðinni vann ísland Filipps- eyjar með 20 og hinir fengu 3 i mínus. Sex umferðum er ólokið og ísland er nú í 19. sæti af 45 þjóðum. Mesta athygli i gær vakti, að .Italir, sem voru komnir með gott forskot, töpuðu öllum leikjum sfnum og féllu niður í 3ja sæti. Ekki nóg með að þeir töpuðu — heldur fengu þeir einnig þrjá í mínus gegn Frökkum. Sex þjóðir berjast um meistaratitilinn — og framundan eru því mest spenn- andi lok á Olympíumóti, sem um getur. Allt á suðupunkti hér f Monakó — spennan gífurleg, og pólitíkin lætur ekki að sér hæða. Fjórir leikir voru ekki spilaðir i dag — þar spilaði pólitíkin inn í. Helztu úrslit I 37. umferð. Pólland — Italía 11-9, Bretland — Noregur 15-5, Austurríki — Spánn 18-2, Brazilía — Japan 20 mínus 1, Irland — Frakkland 11- 9. Astralía — Mexíkó 12-0 (ekki spilað), ísrael — Marokkó 12-0 (ekki spilað), Vestur-Þýzkaland — Bahamas 19-1, Bandaríkin — Sviss 15-5, Argentína — Island 10-10, Holland — Thailand 20- mlnus 2, Kanada — Belgia 13-7, Grikkland Venesúela 20-minus 5, Júgóslavía — Finnland 13-7. Dan- mörk sat yfir. Helztu úrslit í 38. umferð. Frakkland — Italía 20-minus 3, Svíþjóð — Holland 20-mínus 5, Sviss — Tyrkland 14-6, Danmörk — Indónesía 20-0. Júgóslavia — Belgía 14-6, tsrael — Austurríki 20-0, Nýja-Sjáland — Noregur 15- 5, Pólland — Monako 20-mínus 4, Brazilía — Jamaika 13-7, Bret- land — Marokkó 12-0 (ekki spilað), írland — Vestur- Þýzkaland 20-mfnus 2, Suður- Afríka — Mexfkó 12-0 (ekki spilað). I 39. umferðinni urðu hclztu úrslit þessi: Bretland — Nýja- Sjáland 19-1, Japan—Israel 19-1, Pólland — Noregur 20-mínus 1. 2. Brazilía 3. Ítalía 4. Bretland 5. Frakkland 6. Svíþjóð 7. Bandarikin 8. Israel 9. V-Þýzkaland 10. Formósa 11. Sviss 12. Danmörk 13. K.ánada 564 560 553 551 551 525 515 485 478 470 457 454 28. Ungverjaland 29. Tyrkland 30. Nýja-Sjáland 31. Jamaika 32. Suður-Afrfka 33. Finnland 34. Thailand 35. Kolombia 36. Panama 37. Monakó 38. íran 39. Bermuda 358 350 349 337 335 330 307 301 287 266 251 167 Frakkland — Monakó 20-0, Brazi- T4. Belgia 443 40. Antilleseyjar 140 ] lía — Ástralia 20-minus 4, Vestur- • 15. Ástralia 435 41. Venesúela 135 i Þýzkaland — Ítalía 15-5, trland — 16. trland 434 42. Bahamas 122 } Formósa 17-3, Bandarfkin — 17. Indónesia 432 43. Nýja-Gínea 89 ( Bahamas 20-0, tsland — Filipps- 18. Marokkó 424 44. Mexikó 78 ’ eyjar 20-mfnus 3, Holland — Sviss 19. tsland 421 45. Filippseyjar 24 j 17-3, Danmörk .— Kanada 17-2 20. Japan 417 \ (stig dæmt af Kanadamönnum 21. Noregur 416 I kvennaflokki hafa itöisku i vegna tíma), Finnland — Kolom- 22. Argentína 411 konurnar svo gott sem tryggt sér .1 bia 16-4 og Belgía — Venesúela 23. Austurríki 404 olympiumeistaratitilinn á ný. 1 20-mínus 5. 24. Júgóslavía 404 Eftir 19 umferðir — tveimur ólok- ' Staðan að loknum þessum 39 25. Holland 398 ið — var Italía með 293 stig, i umferðum var þannig: 26. Grikkland 395 Bretland 263, Bandarfkin 257, ' 1. Pólland 566 27. Spánn 371 Frakkland 237 og Kanada 236. i

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.