Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 13
Jón Diðriksson — vel búinn pilturinn í kuidanum — tók strax forustuna í 1000 metra hlaupinu og hélt henni til loka — var langt á undan keppinautum sínum. DB-mynd Bjarnleifur. Kuidinn eyðilagði allt — ó fyrsta frjálsíþróttamóti ársins — VormótiÍR — á Melavelli í gœrkvöld Það var yndislegt veður fram- eftir degi í gær — það svo að menn voru farnir að tala um að veðurguðirnir ætluðu að leika við frjálsiþróttamenn á fyrsta móti ársins — Vormóti ÍR. En það varð nú eitthvað annað. Rétt áður en mótið hófst fór að hvessa og kólna — hávaðarok og kuldi meðan á mótinu stóð og ekki von um að ná góðum árangri. En strax eftir mótið iygndi — og sólin vermdi Melavöliinn!! Það var því fátt um ffna drætti á Vormótinu —- tuttugasta Vormóti ÍR, sem Guðmundur Þórarinsson, sá ötuli þjálfari ÍR, stjórnar og mótið gekk vel fyrir sig, eða eins og aðstæður leyfðu í kuldanum. Hreinn Halldórsson náði sér ekki á strik í kúluvarpinu — varpaði 18.20 — síðan 18.38 m og 18.47 m í 3ju tilraun, sem varð bezti árangur hans. Langt frá íslandsmeti sínu — skiljanlega, en það er 19.46 metrar, sett í fyrrahaust. Óskar Jakobsson, ungi ÍR-ingurinn, stóð fyrir sínu. Varpaði kúlunni 17.16 metra, sem er afar athyglisvert hjá tvítugum pilti. Þá kastaði Óskar kringlunni 54.30 metra og það kæmi ekki á óvart þó hann færi vel yfir 60 metrana í sumar. Hreint ótrúlega efnilegur, pilturinn sá. Ingunn Einarsdóttir, IR, virkaði mjög sterk í hlaupunum — hljóp 100 m undan vindinum á 12.0 sek, og 400 m á 63.2 sek., sem er athyglisvert í hringhlaupi við þær aðstæður, sem voru. Já, Ingunn stendur vel fyrir sínu — var vel á undan Ernu Guðmunds- dóttur, KR, i 100 m, en Erna var spretthörðust i fyrrasumar, þegar Ingunn átti við meiðsli að stríða. í langstökkinu stökk Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, yfir sjö metr- ana — 7.03 m bezt — og Magnús Jónasson, Á, hljóp 100 m.á 11.1. sek. Björn Blöndal, KR, varð ann- ar á 11. 2. sek. I 110 m grinda- hlaupi sigraði Valbjörn Þorláks- son, KR, á 15.1 sek., en Elías , Sveinsson, KR, hljóp á 15.2 sek. Jón Diðriksson, Borgfirðingur- inn snjalli, var sterkur í 1000 m hlaupinu — hljóp á 2.39.5 mín. algjör yfirburðamaður, og líkleg- ur til afreka í sumar. Annar Borg- firðingur, Ágúst Þorsteinsson, sigraði í 3000 m hlaupinu á 9:40.2 mfn. Þá hljóp Þorvarður Þórsson 400 m á 53.0 sek., sem er bezti tími Skagfirðinga á vegalengd- inni. Svanbjörg Pálsdóttir, KR, kastaði spjóti 31.98 m. Þórdís Árnadóttir, IR, stökk 1.62 metra I hástökki. Knapp hefur byggt upp gott landslið — segir atvinnu- og landsliðsmaðurinn Guðgeir Leifsson „Leikurinn í Noregi var afskap- ega ánægjulegur og góður af kkar hálfu. Liðið náði vei aman, leikskipulag gekk upp, nda sami kjarninn og frá í fyrra. rið þekkjum hver annan vel, sem emur til af því að landsliðið lefur verið skipað sömu mönnum indanfarið. Góðan árangur lands- iðsins má þakka landsliðsþjáifa- num Tony Knapp. Hann hefur innið ákaflega gott starf og undið rétta leikskipulagið fyrir iðið,” sagði iandsliðs- og atvinnu- naðurinn okkar, Guðgeir Leifs- on. Eins og kunnugt er fór Guðgeir il Belgíu síðastliðið ár I atvinnu- nennsku. Þar leikur hann með iðinu Charleroi í 1. deild. Charle- ■oi átti í miklum erfiðleikum í ætur með að halda sæti sínu í >elgísku 1. deildinni en það tókst ið lokum. Þegar Guðgeir lék með Slúlkan luaóai sér á br 1 liomma linfa uiiislagið. Bídtlii Víking var hann einatt í botnbar- áttu með liðinu í 1. deild og meira að segja þegar hann gekk yfir í Fram til að freista gæfunnar þá átti enn fyrir honum að liggja að spila með liði í fallbaráttu. Eru þetta álög? spurðum við því Guðgeir? Já, þetta er satt. Svo virðist sem þetta elti mig en ég vona að þessi álagafjötur elti mig ekki næsta vetur. Alla vega hef ég ekki trú á því. Charleroi er fjársterkt félag og síðastliðinn vetur var búizt við liðinu í toppbaráttu, ekki botn- baráttu. Næsta vetur verður nýr þjálfari með liðið, sennilega þjálfari Molenbeek en þá hefur hann gert að meisturum tvisvar. Við hann bind ég miklar vonir um góðan árangur enda ákaflega mikilvægt að hafa góðan þjálfara. Það verða sömu leikmenn og frá í vetur, ef ill fltir iiö lial'ii láliö r til vill bætast við einn eða tveir frá Liege. Mér finnst ég hafa þroskazt sem knattspyrnumaður þennan vetur sem ég hef verið hjá Charle roi. Belgar leika góðan fótbolta, stuttar sendingar og flinkir leik- menn. Þetta er alveg gagnstætt enska boltanum, sem virðist byggja upp á tröllkörlum og löng- um spyrnum. Þegar Anderlecht og West Ham léku úrslitaleik Ervópukeppni bikarhafa hafði- belgíska liðið mikla yfirburði. Leikmenn West Ham féllu hvað eftir annað í rangstöðutaktik Anderlecht, sem átti að vinna mun stærri sigur en 4-2. Hvað urn sumarið i sumar, verðurðu með í landsleikjumþeim sem eftir eru? Já, ég stefni alla vega að þvf. Eg verð áreiðanlega með á móti Finnum og svo auðvitað Belgum 1 A-riðli eru Júgóslavía, Wales, Ítalía og Ungverjaiand. I B-riðli Tyrkland, Spánn, tsland og Sviss. í C-riðli Frakkland, Tékkó- slóvakía, Vestur-Þýzkaland og Finn- land. í D-riðli Holland, Sovétríkin, Norður-Irland og Danmörk. Fyrsti leikur Islands verður við Sviss. Síðan verður ieikið við Tyrk- iand 30. maí í Hajduszoboszlo (þetta var erfitt!!), og 1. júní leikur tsland við Spán. Undanúrslit verða 4. júní — en úrslitaleikurinn 6. júní og þá jafn- framt leikið um 3ja sætið. Þessir þrír leikir verða háðir á Nep- leikvanginum fræga f Budapest. Ef íslenzka liðið kemst ekki i úrslita- keppnina koma piltarnir hcim 3. júní — annars 7. júní. Þeir leika í Ungvenakmdi Þátttakendur Islands í Evrópu- keppni unglingalandsliða, 16—18 ára, sem fram fer í Ungverjalandi dagana 28. maí til 7. júní 1976. Fararstjórn: Helgi Danielsson, varaform. KSl. Lárus Loftsson, þjálfari, Theódór Guðmundsson, þjálfari Tony Knapp, þjáifari Leikmenn: Jón Þorbjörnsson, Þrótti Halldór Pálsson, KR Róbert Agnarsson, Víking. Haraldur Haraldsson, Víking, Þorgils Arason, Viking Halldór Arason, Þrótti. Þorvaldur I. Þorvaldsson, Þrótti, Stefán Stefánsson, Þrótti Albert Guðmundsson, Val Guðmundur Kjartansson, Val. Börkur Ingvarsson, KR, Agúst Karlsson, Fylki Valdimar Valdimarsson, Breiða- bliki. Pétur Ormslev, Fram Sigurður Björgvinsson, ÍBK. Pétur Pétursson, ÍA. HESTAMENN! Allt til reiðmennsku: og Hollendingum i septembér ég veit ekki með Færeyinga, að þvf tiiskildu að ég komist f lið, auóvit- að. Ég ætla að eyða sumarfríinu mínu hér heima á Islandi. Ferðast eitthvað um landið, enda alltaf bezt að vera heima. Síðan fer ég út í júli og byrja að undirbúa mig undir næsta keppnistímabil, sagði Guðgeir að lokum. h.hails. I K.iöa siúlka< Pú irúii' nirr ckki. Niui. í-ii . Vi,r þi'lla ' ) [V vril ckki hvor liún cr. . . ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ reiðtygi verkfœri olíur sópur vítamín skeifur hóffjaðrir reiðbuxur og vatnsheldur fatnaður WTIlsíl® GLÆSIBÆ — almi 30350

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.