Dagblaðið - 21.05.1976, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. MAl 1976.
17
kennari, Langholtsvegi 149, sem
andaóist 13. maí sl. verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju
laugardaginn 22. maí kl. 10.30.
Sturlaugur H. Böðvarsson verður
jarðsunginn frá Akraneskirkju
laugardaginn 22. maí kl. 14.30.
Helgi Halldórsson frá Stuðlum er
látinn. Hann fæddist 4. nóvember
1896 að Gerði í Norðfirði.
Foreldrar hans voru hjónin Elísa-
bet Guðmundsdðttir og Halldór
Vilhjálmsson. Árið 1955 fluttist
Helgi að Lyngbergi í
Garóahreppi. S.l. þrjú og hálft ár
dvaldist Helgi á elliheimilinu
Sólvangi I Hafnarfirði.
Útivistarferðir
Laugard. 22/5 kl. 13.
Seljadalur, létt ganga í fylgd með Tryggva
Halldórssyni. Verð 500 kr.
Sunnud. 23/5 kl. 10: Gengið úr Vatnsskarði
um Fjalliðeina. Mávahliðar.Grænudyngju og
Trölladyngju. Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verð 900 kr.
Kl. 13. Keilir. Fararstj. Þórleifúr Guðmunds-
son. Sogin. létt ganga. fararstj. Friðrik
Daníelsson. Verð 700 kr.. frítt fyrir börn í
fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSÍ að
vestanverðu.
Aðaifundur Útivistar verður á Hótel Sögu
Bláa salnum, kl. 20.30 i kvöld (föstudag
21/5).
Útivist
Ferðafélag íslands
Föstudagur 21. 5 kl. 20.00.
Þósmerkurferð. Miðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Ferð a -sögustaði í nágrenni Reykjavíkur.
Stanzað m.a. við Þinghól, Gálgakletta, Skans-
inn og Garðakirkju á Alftanesi. Leiðsögn:
Björn Þorsteinsson sagnfræðingur . Verð kr.
600 kr. v/bílinn. Lagt upp frá Umferðarmið-.
stöðinni (að austanverðu).
Ferðafélag íslands.
Tiikynningar
Minningakort
Barnaspítalasjóðs
Hringsins
eru selo á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzlun ísafoldar. Þorsteinsbúð. Vestur-*
bæjar Apóteki. Garðs Apóteki. Háaleitis
Apóteki. Kópavogs Apóteki. Lyfjabúð Breið-
holts. Jóhannesi Norðfjörð h.f.. Hverfisgötu
49 og Laugavegi 5. Bókabúð Olivers. Hafnar-
firði, Ellingsen Grandagarði. Geysi H/F
Aðalstræti.
Félag einstœðra
foreldra
heldur glæsilega kökusölu að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 22. maí frá kl. 2.
Fró
rauðsokkahreyfingunni:
Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu-
daga frá 2-4,
Fótaaðgerðir fyrir eldra
fólk í Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir
fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og
eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð —
gengið inn að vestanverðu) alla mánudaga.
Simapantanir og upplýsingar gefnar í síma
41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja.
Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu
þess.
Öryrkjabandalagið
veitir lögfrœði-
þjónustu
Orykjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1.
hæð í tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja-
vík. gengið inn um austurhlið. undir brúna.
Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum
aðstoð í lögfræðilegum efnum og verður fyrst
um sinn opin kl. 10-12 f.vrir hádegi.
Minningarkort
Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta-
blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin
Glæsibæ. s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s.
33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318,
Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1. s. 16700.
Hjá Elínu. Alfheimum 35, s. 34095,
Ingibjörgu. Sólheimum 17. s. 33580, Sigríði!
Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu. Langholtsvegi
67. s. 34141. Margréti. Efstasundi 69. s. 34088.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
Hringja má í skrifstofu félagsins Laugavegi
11, sími 15941. Andvirðið verður innheimt
frá sendanda í gíró. Aðrir sölustaðir eru:
Bókaverzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
Verzlunin Hlín. Skólavörðustíg.
Kattavinafélagið
beinir þeim eindrengu tilmælum til eigenda
katta að þeir merki ketti sína og hafi þá inni
um nætur.
Skrifstofa félags
einstœðra foreldra
Traðarkotsundi 6 er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 1-5. Sími 14822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til
viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn.
Íþróttafélagið Leiknir.
Fotboiti (Utiæfingar)
1. og 2. n.
Mánudaga kl. 8-9.30
Miðvikudaga
kl. 9-10.30
Fimmtudaga
kl. 9.30-11.
3. flokkur
Mánudaga
kl. 9.30-11.
Þriðjudaga
kl. 9-10.30
Fimmtudaga
kl. 8-9.30
4. flokkur
Mánudaga
kl. 6.30-8.00
5. fl. a og d.
Þriðjudaga
kl. 7.30-9.00
Fimmtudaga
kl. 6.30-8.00
Föstudaga
kl. 7.30-9.00
5. fl.cog 6. fl.
Þriðjudaga
kl. 6.30-7.30
Fimmtudaga
kl. 5.30-6.30
Föstuc^aga
kl. 6.30-130.
Miðvikudaga
kl. 7.30-9.00
Föstudaga
kl. 9.00-10.30
Gegn samábyrgð
flokkanna
DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2
Til sölu
Til sölu áhöld
og tæki til kjötbúðarreksturs.
Uppl. í sima 71171.
Hjólhýsi.
Til sölu lftið notað 20 feta hjól-
hýsi, árg. '75. Selst á kostnaðár-
verði gegn staðgreiðslu. Sími
31482 eftirkl.6._________________
Nýlegur 2ja manna
svefnsófi til sölu. Einnig smóking-
föt á meðalháan mann. Upplýs-
ingar í síma 15905.
Eldhúsinnrétting.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Spónlagðar rennihurðir (eikar-
spónn), Siemens eldavélasett og
tvöfaldur sænskur stálvaskur
með stálborði 140x62 cm. Verð
kr. 75 þús. Sími 81704.
4 nýleg radial dekk
til sölu t.d. á Fiat 128. Upplýs-
ingar í síma 85581 milli klukkan
17 og 19.
8 rása segulbandstæki,
sem er fyrir 12 v og 220 v, til sölu.
Upplýsingar í síma 41441 milli
kiukkan 6 og 9.
Ógangfær lyftari.
3 tonn, til sölu. Upplýsingar í
síma 37097.
Svefnsófasett og
Cuba Interial stereo-samstæða til
sölu. Upplýsingar í síma 35183.
Hnakkur til sölu,
verð kr. 20 þús. A sama stað
óskast keypt lítil hrærivél og
sprauta (loftpressa). Uppl. í síma
92-1670 eftir kl. 7 á kvöldin.
Rafha eldavél,
eldri gerð í góðu lagi til sölu, verð
10 þús. kr. Uppl. í sima 92-1379 á
kvöldin.
Notaðar innihurðir,
ofnar, eldavélar, gólfteppi, borð-
stofustólar, eldhúsborð, hand-
laugar, blöndunartæki, eldhús-
innrétting með stálvaski, skápar,
útvarpstæki m/plötuspilara,
skrifborð, eldavélarhella (2
plötur) til sölu. Allt notað. Uppl. í
síma 35115 kl. 1—6 laugard.
Swallow kerruvagn,
mjög fallegur, til sölu. Verð kr.
18 þús. Upplýsingar að Hring-
braut 75, kjallara, Hafnarfirði.
Ford Trader 70 IIA,
Ford startarar, Eloctro motor 12
volla. jafnstraumur i 220 volta
riðstrauin. i’ctter dísil 7 HA,
undirvagn ostSludebaker REO 3ja
hásinga. Leyland og Ford sturtu-
aa'iui. Lppl. i sima 83255 og
74800 og 25652.
Til sölu klæðaskápur,
þrísettur og hillur í geymslu.
Uppl. í sima 83905 eftir kl. 5 og 9.
Vinnuskúr
til sölu. Uppl. í síma 33826 milli
kl. 18 og 20.
Til sölu búslóð
vegna brottflutnings úr landi, allt
nýlegt, vel með farið frá Amer-
íku. Einnig gítar. Upplýsingar í
síma 50448 eða að Garðstíg 1
niðri, Hafnarfirði, á kvöldin.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
Birkiplöntur til sölu
i miklu úrvali. Lynghvammi 4,
Hafnarfirði. Sími 50572.
Hraunhellur
til sölu. Uppl. í síma 35925 eftir
kl. 20.
Óskast keypt
Rafmagnshella.
Vil kaupa einfalda eða tvöfalda
hraðsuðuhellu. Uppl. í síma 20620
frá kl.9—18.
Barnakerra óskast.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 34520.
Verzlun
8
Bílskúrshurðir.
Eigum til á lagor bílskúrshurðir
úr trefjaplasti (Filurna) i
brúnum lit. 7x8 fet. Utvegum alls
konar iðnaðarvélar. Straumberg
h/f Armúla 23. simi 81560.
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6.
Fyrir brúðkaupið: kerti, serví-
ettur, styttur, gjafir. Servíettur
og styttur fyrir silfur- og gull-
brúðkaup. Minnum á kertapok-
ana vinsælu. Seljast ódýrt meðan
birgðir endast. Opið milli kl. 1 og
6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6.
Verzlunin hættir.
Allar vörur seldar með miklum
afslætti. Allt nýjar og fallegar
vörur á litlu börnin. Barnafata-
verzlunin Rauðhetta, Hallveigar-
stíg 1. Iðnaðarmannahúsinu.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Brúðuvöggur, vinsælar gjafir,
margar tegundir. Nýtízku reyr-
stólar með púðum, reyrborð
barnavöggur, bréfakörfur og
þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi.
Kaupið íslenzkan iðnað.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, simi
12165.
Heimilistæki
Til sölu
er gamall Bosch ísskápur í góðu
lagi. Uppl. í síma 71940.
Philips belg-þvottavéi
með klukku og rafmagnsvindu til
sölu. Upplýsingar í síma 25337
Nýlegur, tvískiptur
Philips ísskápur til sölu. Upplýs-
ingar í sima 37781 eða Hátúni 6, 6.
hæð, íbúð 35.
Notaður, vei með farinn ísskápur,
100 ára gamall skápur og sófaborð
til sölu. Upplýsingar í síma 27958
milli klukkan 5 og 7.
Húsgögn
/
Furuhúsgögn.
Nú er tíminn til að kaupa í sumar-
bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa-
sett, sófaborð, hornskápar, vegg-
húsgögn o fl. Húsgagnavinnustola
Braga Eggertssonar, Smiðshöfða
13, Stórhöfðamegin. Sími 85180.
Húsgagnasala og viðgerðir.
Seljum bólstruð húsgögn og áklæði
og innrammaðar myndir. Tökum
alls konar húsgögn til viðgerðar
Vönduð vinna. Sími 22373.
Bólstrun Jóns Árnasonar,
Frakkastíg 14.
Smiðum húsgogn
°g innréttingar eftir binni
Tiugm.vnd. Tökum mál og
teiknum ef óskað er. Seljum
svefnbekki, raðstóla og hornborð
á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf.,
Hafnarbraut 1. Kópavogi. Sími
40017.