Dagblaðið - 21.05.1976, Page 20

Dagblaðið - 21.05.1976, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1970. Atvinna í boði Vantar 2 smiði í stuttan tíma í úti- og innivinnu. Uppl. í síma 83450 eða 66541. Fuilorðinn maður óskast til að hugsa um hænsni við Rauðavatn. Einnig til sölu á sama stað Silver Cross barnakerra. Uppl. i síma 81442. Múrarar. Vantar múrara nú þegar. Uti- og innivinna. Arni Guðmundsson, múrarameistari, sími 10005. Háseta vantar á góðan 200 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8364. Atvinna óskast 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Hef meðmæli. Upplýsingar í síma 36874. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir atvinnu í sumar, eru vanar afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 50184 milli kl. 2 og 6 dag- lega. Ung stúlka með verzlunarskólapróf og reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vinnu við afleysingar hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 53267. Atvinna óskast, margt kemur til greina. Er með meirapróf. Til greina kemur vinna úti á landi. Er vanur sjó- maður. Sfmi 20331. 25 ára maður með vinnuvélapróf óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35358. Abyggiiegur ungur maður (22ja ára) óskar eftir góðri at- vinnu. Reynsla við margs konar störf. Hefur stúdentspróf. Upp- lýsingar í síma 34920. Miðaldra maður óskar eftir léttu starfi sem fyrst. Sá sem vinnuna útvegar fær 100.000 kr. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir 1. júní merkt „Þægi- leg 18511”. Vinnuveitendur. 17 ára stúlku vantar vinnu nú þegar (strax í dag). Vön af- greiðslu, talar lítils háltar ensku og dönsku. Sími 10913. Tapað-fundið Nýlegur hjóikoppur af amerískum bíl tapaðist síðast- liðinn þriðjudag á leiðinni frá Sundahöfn upp í Breiðholt. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 73152. Fundarlaun. 8 Kennsla i Enskunám í Engiandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 i kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. Barnagæzla Barngóð og áreiðanleg telpa óskast til að gæta 2ja drengja nokkur kvöld í viku. Kaup 150 kr. á tímann. Uppl. eftir kl. 6 i síma 26610. Sumardvöl Barnaheimilið að Egilsá getur tekið á móti örfáum börnum til sumardvalar, aldur 6-9 ára. Sími 42342. Barngóð og áreiðanleg 12 ára stúlka óskast sem næst Nóatúni til að gæta 2ja ára drengs í sumár. Upplýsingar í síma 14548. Foreldrar athugið. Tek börn á aldrinum 5-7 ára i sveit i 214 mánuð í sumar. Upplýsingar í síma 74563 eftir klukkan 8 á kvöidin. Hreingerningar i Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir og einnig báta. Vanir og reyndir menn. Uppl. í síma 71712 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Simi 36075. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í síma 40491. Teppa- og húsgagnahreinsun. Þurrhreinsun gólfteppi i íbúð- um og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Simi 22668 eða 44376. Góð gróðurmold til sölu. Heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 42001 og 40199. Húseigendur athugið. Get tekið að mér að mála hús að utan eða útivinnu. Uppl. í síma 74567 eftir kl. 7. Dyrasimaviðgerðir og nýlagnir Fljót og góð þjónusta. Kunnáttu- menn. Uppl. i sírnum 37811 og 72690. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra í sumar hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur, simi 42513 milli kl. 19 og 20. Utihurðir Tökum að okkur að slípa upp úti- harðviðarhurðir. Föst tilboð, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 11810 frá kl. 19—22. Veggfóðrun, striga-, flísa-, dúka- og teppalögn. Það er fagmaður. Upplýsingar i sima 75237 eftir klukkan 7. Húseigendur athugið. Túnþökur og mold til sölu. Heim- keyrt. Uppl. í sima 41256 og 72915. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum Upplýsingar i síma 40467. Viðgerð á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912. Múrverk, flísalagnir, málningarvinna: Einnig allar breytingar á böðum og eldhúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 71580. Vanlar yður músik í samkvæmið? Sóló, dúeti. trió. Borðmúsík, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Ilringið í sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Ökukennsla Ökukennsia —Æfingatímar Kenni á Fiat 132 GLS. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Þor- finnur Fir.nsson, sími 31263 og 71337. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. ÖkukennslatÆfingatímar: Kenni á Toyota Mark II árg. '76 Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsia—Æfingatímar: Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsia— Æfingatímar. Lærið að aka níl '3 skjótan og öruggan hátt. Toyóia Celicia. Sigurður Þormar ÖkU- keanari. Símar 40769 og 72214. Lærið að aka Cortlnu. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsia—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. D Verzlun I5M !•! - \*‘! >’:V\ Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opiðfrá9—7, laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20,. Hafnarfirði, sími 53044. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 r Verndið fæturna Vandið skóvalið. SK0V. S. WAAGE Domus Medica Sími 18519 Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr. 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu" um iand allt. Höfðatúni 2 — Sími 15581 Reykiavik frfálst, áháð dagl §/ 12/24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 c Þjónusta Þjónusta c Húsaviðgerðir j Sprunguviðgerðif — Þéttingar Þéttum sprungur S steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni.20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, sími 41055. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Legg.jum járn og þiik og ryðbætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og bérum í gúmefni. Þéttum sprungur í veggjum með SILICON EFNUM. Vanir menn, margra ára reynsla. Uppl. i sima 42449 eftir kl. 19. Glugga- og hurðaþéttingarmeð innfræstum þéttilistum GUNNLAUGUR MAGNÚSS0N Í/'12LJ Ifiiír -rn .■■ * Eúsasmíðam. Dag- og kvöldsími GUNNLAUGun MAGNOSSO^I!Lm«l»T>0«gog kMXdbmT 16559' Sími 16559 C Viðtækjaþjónusta j «tv- f v itCr Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna Útvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖDIN S/F

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.