Dagblaðið - 21.05.1976, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1976.
NÝJA BIO
Capone
Hörkuspennandi og viðburðar-
hröð ný bandarísk litmynd, um
einn alræmdasta glæpaforingja
Chicagoborgar.
Aðalhlutverk: Ben Gazzara og
Susan Blakely.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
HASKÓLABÍO
I
SKOTMÖRKIN
(Targets)
Hrollvekja I litum. Handrit eftir
Peter Bogdanovitsi, sem einnig er
framleiðandi og leikstjóri.
Íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Boris Karloff
Tim O’Kellv
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
TONABIO
I
FLÓTTINN FRÁ
DJÖFLAEYNNI
(Escaped from Devils Island)
Hrottaleg og spennandi ný mynd
með Jim Brown i aðalhlutverki.
Mynd þessi fjallar um flótta
nokkurra fanga frá Djöflaeynni
sem liggur úti fyrir strönd
Frönsku Gineu.
Aðalhlutverk:
Jim Brown
Cris George
Rick Eli.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
GAMLA BIO
Lolly Madonna —stríðið
B
V.v'-'-'.v.-.
Spennandi og vel leikin ný banda-
rísk kvikmynd með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Rod Steiger og Robert Ryan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14.
ímyndunarveikin
2. sýn. í kvöld kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
3. sýn. sunnudag kl. 20.
Náttbólið
laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Litia sviðið
Litia flugan
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-
Sími 1-1200.
-20.
Hljómsveifin
Lena leikur
STJÖRNUBÍÓ
flAklypa grand PRIX
8
Álfhóll
Afar skemmlileg og spennandi
ný, norsk kvikmynd í litum.
Framleiðandi og leikst.jóri Ivo
Caprino.
Sýnd kl. 6. 8og 10.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hækkað verð.
M.vnd f.vrir alla fjölskylduna.
HAFNARBÍO
8
Jórnhnefinn
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný bandarísk litmynd.
Aðalhlutverk:
James Iglehart
Shirley Washington
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3-5-7-9 og 11.
LAUGARASBÍO
Jarðskjólftinn
An Event...
EJ»BTHQU4K£
pu ■q:z~
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNIC010R “ PANAVISION -
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 10.
Hækkað verð —
tslenzkur texti.
American Graffiti
endursýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
Eyðimerkursólin
Ný rússnesk kvikmýnd með
ensku tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7.30.
Aðeins sýnd í kvöld.
BÆJARBIO
8
Hver myrti Sheyla?
Óvenju spennandi sakamálamynd
með úrvals leikurum.
Aðalhlutverk:
James Coper,
Raquel Welch,
James Mason.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
BLAZING SADDLES
Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný,
bandarísk kvikm.vnd í litum og
Panavision, sem alls staðar hefur
verið sýnd við 'geysimikla
aðsókn, t.d, var hún 4. bezt sótta
myndin Bandaríkjunum sl. vetur.
CLEAVON LITTLE
GENE W'ILDER
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
\A
Smurbrauðstofan
BJORNINIM
Njólsgötu 49 - Sími 15105
<§
Útvarp
Sjónvarp
Útvorpið íkvöld kl. 19.40: Þingsjá
HYAÐ ER ÞINGMONNUM EFSTI
HUGA AÐ NÝLOKNU ÞINGI
„Ég ræði við nokkra þing-
menn um störf nýliðins þings,
um baráttumál þeirra á þessu
þingi og hvað þeim sé efst í
huga að þinglokum,” sagði Kári
Jónasson umsjónarmaður þátt-
arins „Þingsjá”.
Þegar við ræddum við Kára
var hann ekki búinn að ná í alla
þá sem hann ætlaði að ná tali
af, svo að við getum ekki sagt
frá því hverjir þingmennirnir
eru.
Svo sem kunnugt er voru
þingslit núna á miðvikudaginn
við hátíðlega athöfn. Forsetinn
dr. Kristján Eldjárn sleit þingi
og þingmenn hrópuðu húrra.
Verður þetta því síðasta þing-
sjáin hjá Kára.
Þing kemur ekki saman á ný
fyrr en 10. október í haust. „En
ég vildi samt ekki vera í þeirra
sporum, þrátt fyrir langt
sumarfrí á Alþingi,” sagði Kári.
EVI
þjónusta
■ * ■ ■ m
Viljir þú selja bílinn þinn þá auglýstu hann
hér í smáauglýsingum Dagblaðsins fyrir
venjulegt gjald.
Um leið færð þú öll nauðsynleg eyðublöð
viðvíkjandi sölunni (þ.á.m. afsalseyðublað) af-
hent ókeypis í afgreiðslu Dagblaðsins að Þver-
holti 2.
Þar færð þú einnig skriflegar leiðbeiningar
um hvers gæta þarf við frágang sölugagna.
BIAÐSING
1
Bílaviðskipti
D
Þverholti 2
sími 2 70 22