Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 23

Dagblaðið - 21.05.1976, Qupperneq 23
23 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. MAt 1976. (i Utvarp Sjónvarp » stöðu síns þingflokks til efna- hagsmálanna og horfum fram- undan í stjórnmálunum. Þeir Gunnar, Gylfi, Lúðvik, Þórarinn og Magnús Torfi hafa eflaust margt fram að færa og sjónvarpsáhorfendur verða margs vísari eftir þáttinn ef að líkum lætur. —KP Sjónvarp kl. 20.40: Kastljós RÆTT VIÐ FORMENN ÞINGFLOKKANNA „Ég ræði við formenn allra þingflokkanna í þættinum f kvöld,“ sagði Eiður Guðnason fréttamaður, en hann er um- sjónarmaður Kastljóss að þessu sinni, en þátturinn er á dagskrá sjónvarps kl. 20.40. Rætt verður við þá hvern um sig og þeir gera grein fyrir Það er mikið um að vera hjá Karlakór Reykjavíkur þessa dagana og æft af kappi. Enda eru þeir að minnast 50 ára afmælis kórsins með tónleikahaldi. Útvarpið í kvöld kl. 21.15: Tónverk eftir Pól P. Pdlsson Svarað í sumartungl „Þetta kvæði Þorsteins Valdimarssonar, Svarað í sumartungl, er mjög magnað. Það tók mig langan tfma að skilja það og það varð mér inn- blástur til þess að semja tónlist við það.” Þetta sagði Páll P. Pálsson og bætti því við að hann hefði fengið leyfi hjá Þorsteini til þess að nota sama titilinn á tónverkið. Þegar hann hefði verið búinn að semja hefði hann farið heim til Þorsteins til þess að vita hvo.t hann hefði ekki farið rétt með. „Þorsteinn var hinn ánægðasti með stílinn, sem ég notaði og hvernig karla- kórinn, ásláttarhljóðfærin og blásararnir komu inn f verkið,” sagði Páll. Svarað í sumartungl var frumflutt í marzmánuði og söng Karlakór Reykjavlkur með Sin- fóniuhljómsveit Islands, en Páll stjórnaði. Verkið var líka einmitt samið í tilefni af þvf að nú f ár er 50 ára afmæli Karla- kórs Reykjavíkur. Páll sagði okkur að eftir um það bil viku yrðu haldnir þrennir tónleikar í Háskólabíói 1 tilefni afmælisins. Finnskur karlakór, einn sá frægasti I heimi, syngur einnig með á ein- um tónleikunum, norskut á öðrum og norsk-amerískur á þeim þriðju. Þá verða haldnir norrænir tónleikadagar 18.—25. júnf og mun Karlakór- inn þá frumflytja verk eftir Sama (Lappa), samið sérstak- lega fyrir Karlakór Reykjavfk- ur en Nomusnefndin bað tón- skáld að semja verk fyrir áhugamannakór á tslandi og varð Karlakór Reykjavfkur fyrir valinu. Það er þvf nóg að gera hjá Karlakórnum þessa dagana við að æfa. EVI |j Útvarp i 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAd*gissagan: ..Qsstur í blind- götu" sftir Jsno Blackmors. Þýðand- inn. Valdjs Halldórsdóttir. les (10). 15.00 Mioöegratomeikar. György Sandor leikur á píanó „Tuttugu svipmyndir” op. 22 eftir Sergej Prokofjeff. Izumi Tateno og Fílharmoníusveitin í Helsinki leika Píanókonsert op. 33 nr. 2 „Fljótið”. eftir Selim Palmgren; Jorma Panula stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá nnstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphom 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreijnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson L flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Sinfónía nr. 1 í c-moll eftir Anton Bruckner. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 20.50 Smáþéttur um Mormóna. Séra Gunnar Arnason flytur erindi. 21.15 „Svarað í sumartungl", tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál P. Páls- son. Karlakór Reykjavikur syngur með Sinfóníuhijómsveit Islands; höfundur stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Síðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (30). 22.00 Fréttir. 22.15 Voðurfrognir. Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Áfangar. Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónnssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Umsjónarmaður Kiður Qpðnason. 21.40 Akenfield. Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. hyggð á samnefndri sögu eftir Ronald Blytho. Leikstjóri Peter Hall. Aðalhlutvork Garrow Shand og Poggy Colo. Myndin lýsir llfsviðhorfum og lífskjörum fólksins i Akonfiold, Iitlu þorpi í Suffolk. og gerist öll daginn som Tom Rouse or jarðsottur. Enginn loikondanna hafði áður fongist við loiklist. og sömdu þoir sjálfir toxtann. jafnóðum og kvik- myndin var tekin. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.15 Dagskrarlok. mmmmmmqmarnmm

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.