Dagblaðið - 05.07.1976, Blaðsíða 1
fiiálst,
úháð
dagUað
2. ARG. — MANUDAGUR 5. JÚLÍ 1976 — 144.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, 4UGLVSINGAR OG AFGREIDSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022.
NÝ LODNUSYÆÐI FUNDIN?
GOD VEIÐ!
TVEGGJA
SKIPA
„Þarna er talsverð loðna en
spurningin til þessa hefur verið
hvort hún væri í veiðanlegum
torfum," sagði Jakob Jakobsson
fiskifræðingur er hann var
inntur eftir loðnufregnum.
t fyrrinótt fókk Sigurður RE
um 200 tonn norður af Siglu-
firði. Tók hafrannsóknaskip
smásýnishorn þar en ekki benti
neitt til að þar væri um stórar
torfur að ræða.
í gærkveldi var Bjarni
Sæmundsson staddur um 150
mtlur norður af Skagafirði
þegar hann fann dálitið af torf-
um. Þarna komu svo að Guð-
mundur RE og Sigurður RE og
veiddu hvor um sig tæplega 300
tonn.
Afli þessi var að sögn Jakobs
mjög sæntilegur og loðnan
allvel útlítandi. Loðnuveiðar
eru bannaðar fram lil 15. júlí
þar sem loönan er yfirleitt
mjög horuð á þessum árstíma.
Veiðar þessara tveggja togara
voru því meira tilraunaveiðar,
en sérstakt leyfi þarf til loðnu-
veiða fram til þess að bannið
gengur úr gildi.
i Jakob bjóst ekki við að skip
myndu flykkjast þarna að, alla
vega ekki fyrr en betur væri
búió að rannsaka svæðið.
Rannsóknaskipin munu
væntanlega halda sig á þessum
slóðum.
I ÞESSARI KOS BEIÐ LEIFUR EIRIKSS0N
Meðal atriða í hátíðahöldun-
um í Bandaríkjunum á 200 ára
afmælinu í gær voru tvær sigl-
ingar upp Hudson-fljótið. 1
fyrri skipalestinni voru banda-
rísk herskip en í þeirri siðari
seglskip, þar á meðal tólf
stærstu seglskip í heimi.
Myndin er tekin skömmu
áður en seglskipaflotinn fór af
stað. Einhvers staðar í kösinni
er íslenzka víkingaskipið
Leifur Eiríksson og áhöfn
þess. Seglskipin voru á þriðja
hundrað í allt auk óteljandi
smábáta sem fylgdust með.
Mecking
tók f orystu
í Manila
Hinn ungi skáksnillingur
Brasilíu, Henrick Mecking,
náði forystunni á millisvæða-
skákmótinu í Manila er
biðskákir voru tefldar og
staðan varð ljós.
Mecking tókst á snilldar-
legan hátt að ná vinningi í
biðskák gegn Uhlmann í 57.
leik. í biðskák gegn Biyiasas
samdist um jafntefli án frekari
taflmennsku. Mecking hefur
því 11.5 vinninga.
Hort frá Tékkóslóvakíu átti
engri skák ólokið en er í 2. sæti
með 11 vinninga.
Polugajevsky, sem stjórnaði
hvítum mönnum. samdi um
jafntefli við Spasský og er
Polugajevsky í 3. sæti með 10
vinninga.
Jafn honum er landi hans
Czeskovsky sem vann báðar
biðskákirnar, sem hann átti,
gegn Harrandi frá íran og
gegn Panno fró Argentinu.
-ASt.
VtflllY RATHNOV.
-BALLETTEN
laætaaaE
•»^T^,~r^TTTTr
PREBEN KAAS
i . lil
HÚN SÓLEY DANSAR iBakk”umik4n38ns
Kaupmannahöfn — 18-19
Cargolux
21. stœrsta
flugflutninga-
fyrirtœkið
— sjó bls. 9
Hvað getur
borgin
gert fyrir
iðnaðinn?
— Sjó kjallaragrein
Sjörgvins Guðmunds-
sonar bls. 10-11
Drópu alla
skœruliðana í
Uganda og
fóru með
gíslana heim
Erl. fréttir ó bls. 6 • 7
Löggan
hafði mikið
ij
að gera
um helgina
— sjó bls. 8