Dagblaðið - 05.07.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ — MANUDAGUR 5. JULÍ 1976
23
Okkar sjónvarpstæki er stærra
en ykkar...!
r Fremur er það þýðingarlítið ^
smáatriði miðað við að safn okkar
á úrvals ljóðskáldum er stærra
Þú segir ekki neitt, Mummi!
Er ekkert verulega stórt
heima h'já ykkur?
/Ja, það væri þá
helzt reikning-
urinn frá mat-
vörukaupmann.
,inum!!!!
Til sölu 15 feta
hraðbátur með Mercury utan-
borðsmótor, 50 hestafla, með
hvalbaksrúðu og stýri. Kerra
fylgir. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 19497 eftir klukkan
6.
Góður vélbátur
með dísilvél til söl'u, 2V4 tonn á
stærö. Uppl. í síma 21712 á
kvöldin.
1
Bílaleiga
i
Bílaleigan h/f
auglýsir: Til leigu án ökumanns
nýir VW 1200L. Snni 43631.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allanl
frágang skjala varðandi bíla-l
kaup og sölu ásamt nauðsyn-l
legum eyðublöðum fá auglýs-|
éndur ókeypis á afgreiðslu|
blaðsins í Þverholti 2.
Til sölu er
mikið af nýjum boddíhlutum í
Chevrolet station árgerð 1956,
einnig bíll til niðurrifs. Upp-
lýsingar í sima 18203 og 42384.
Cortina árg. ’70
til sölu, ekin 66 þús. km. Skoðuð
Verð 400.000. Nánari uppl. eftir
kl. 18 í síma 16883.
Land Rover dísil
’63—’70 óskast. Einnig óskast
-ó(!;t, sparneytinn bíll í góðu lagi.
\ sama stað er til siilu Mercedes
Ben.z 2001) (lélegur). Upplýsingar
í síma 40979.
Toyota Corolia ’73 til sölu, nýsprautuð í toppstandi. Upplýsingar í síma 44328.- Austin Mini 1975 til sölu, ekinn 8 þús. km. Gott verð. Upplýsingar í síma 86860 og 73992.
Saab árgerð ’63 með ’75 vél til sölu, nokkuð skemmdur eftir árekstur. Upp- lýsingar í síma 82697. Til sölu hedd og startari í Buick V6, einnig Buick Special V8 árgerð ’66. Upplýsingar í síma 38340 eftir klukkan 8.
Opel Rekord station árg. ’71 til sölu, 4ra dyra í topp- standi með 1,9 vél. Sumar- og vetrard. kk fylgja. Greiðsluskil- málár. Uppl. i síma 93-8642^eftir kl. 7 á kvöldin. Bronco árgerð ’66 til sölu. Upplýsingar eftir klukk- an 6 í síma 35478.
Höfum kaupanda að góðum Mustang Mach I ’70—’72 með stórri vél. Einnig að góðum og vel með förnum smærri frúarbílum. Markaðstorgið Ein- holti 8, sími 28590.
Cortina árgerð ’70. Til sölu Cortina, bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 32808.
Cortina 1300 árgerð ’71 til sölu, ekin 60 þús. km. Góður bíll. Upplýsingar eftir klukkan 6 á kvöldin í síma 93- 1124. Til sölu Sunbeam de luxe ’71 og Singer Vogue ’68 gegn fast- eignatryggóum skuldabréfum til 5 ára. Sími 28590.
Ford Galaxie árgerð ’63 til sölu, 6 cyl. beinskipt- ur. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 92-6591.
Ford Falcon station árgerð '65 til sölu, skoðaður ’76. Góður bíll, númer fylgja. Verð 260 þús. Upplýsingar i síma 81464 eftir klukkan 18.
Volkswagen 1200 L árgerð '76 til sölu, sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 53091.
Moskvitch árgerð '66 til sölu til niðurrifs, einnig regn- hlífarkerra. Upplvsingar í síma 92-3327 á kvöldin.
Óska eftir góðum Skoda árgerð ’72, vel með förnum. Uppl. í síma 40614.
Gamali Benz óskast, árg. '65 eða eldri, helzt gangfær. Uppl. í síma 19829 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld.
Voivo — Voivo. Óska eftir Volvo 144 árgerð ’67 eða yngri. Má þarfnast viðgerðar.
Hillman Minx árgerð '68 til sölu. Þarfnast boddí- viðgerðar, gott kram. Upplýsingar i sínia 32391 eftir klukkan 17. bíil með 400 þús. kr. útborgun. Upplýsingar i síma 23395 eftir klukkan 7.
VW Microbus. Til sölu VW Microbus árgerð '74, sjálfskiptur með 1800 vél. Góður 1)í 11. Ymis skipti konta til greina. Síini 92-2814 eða 92-1589.
Voivo ’74. Til sölu Volvo ’74. Skipti á ódýrari bil æskileg. Upplvsingar í síma t 5352.
Fiat 127 árgerð ’74
til sölu. Upplýsingar veittar í
símum 43425 og 25245.
Simca árgerð ’74
sport-módel til sölu, þarfnast við-
gerðar á drifi. Fallegur bíll. Upp-
lýsingar í síma 97-6187.
Vauxhall Victor árgerð ’64
til sölu, gangfær með góða vél. Er
þokkalegur bill sem má lagfæra
eða nýta í varahluti. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 50494.
Til sölu krómaðar pústflækjur
fyrir Small block Chevy í Willys.
Upplýsingar í síma 40232 eftir
klukkan 7.
Mustang Mach I
árgerð ’69 til sölu. Power stýri og
diskabremsur, litað gler, 8 cyl.,
sjálfskiptur, segulband og útvarp,
góð dekk, breið að aftan, orginal
krómfelgur, leðurtoppur. Verð
1100 þús. Margs konar skipti
koma til greina. Upplýsingar í
síma 18732 eftir klukkan 6.
Hús af Willys
árgerð ’68 til sölu, lítið skemmt
eftir ákeyrslu. Mjög góð klæðn-
ing. Einnig framsæti úr Willys.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
43264 eftir klukkan 7 á kvöldin.
Óska eftir
góðri Toyota Corolla eða Mark II
árg. ’70—’73 (mætti vera station).
Uppl. í síma 25382.
Vél í Saab 96.
Öska eftir að kaupa góða tví-
gengisvél í Saab 96 árg. ’66. Sími
74414 i kvöld.
Fiat 125 S
til sölu. Ný yfirfarinn og málaður.
Fallegur bíll. Til sýnis að Arrnúla
26. sími 43798.
Trabant ’69:
Til sölu Trabant ’69, skoðaður ’76.
Einnig óskast til kaups Trabant
sem má þarfnast viðgerðar.
Einnig til sölu mjög fallegt
telpna-reiðhjól. Uppl. í síma
72458.
VW 1600 Fastback:
Til sölu VW 1600 Fastback árg,
’67 með góðri vél og skoðaður.
Uppl. í síma 72728.
Óska eftir að kaupa
blæjur á Willys jeppa, helzt
amerísku gerðina. Sími 83477.
Bílavarahlutir auglýsa:
Góðir og ódýrir varahlutir I
Rambler Classic, Chevrolet,
Imapla Opel Cortinu, VW,
Taunus 17M, Zephyr 4, Skoda,
Moskvitch, Simca, Austin Gipsy,,
Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og
fleiri bila. Sendum 1 póstkröfu.
Kaupi einnig bíla til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Suður-
landsveg. Sími 81442.
Bílapartasaian.
I sumarleyfinu er gott að bíllinn
/sé í lagi, höfum úrval ódýrra
fvarahluta í flestar gerðir bíla,
sparið og verzlið hjá okkur. Bíla-
partasalan, Höfðatúni 10, sími
11397
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð í miðbænum
til leigu frá 1. ágúst. Tilboð merkt
„Fyrirframgreiðsla 24004“
sendist DB fyrir miðvikudag.
Ég hef húsnæði
undir léttan og þrifalegan iðnað
ef þú hefur hugmynd sem skapar
peninga hraðar en verðbólgubálið
brennir þeim. Fullkomnar upp-
lýsingar ásamt nafni, heimilis-
fangi og síma sendist afgr.
blaðsins fyrir 9. júll merkt
„Traust er beggja hagur 22193“.
Viðskiptahúsnæði
á mjög góðum stað fyrir tlzku-
verzlun, heildsölu, sportvöru-
verzlun eða aðra sérverzlun er til
leigu. Upplýsingar 1 síma 83304
milli klukkan 12 og 1 og á kvöldin.
3ja herbergja íbúð
til leigu í ca þrjá mánuði. Upp-
lýsingar í síma 51951.
Til leigu 3ja herbergja íbúð
að Vesturbergi 78, 1. hæð E. Laus
strax. Upplýsingar á staðnum
klukkan 8—10 í kvöld og annað
kvöld.
4ra herbergja íbúð
til leigu í Breiðholti I. Leigutími
6—10 mánuðir. Laus strax. Tilboð
merkt „Breiðholt 21688“ sendist
DB fyrir kl. 7 á miðvikudags-
kvöld.
74 fm íbúð
á góðum stað I Kópavogi, ekki
fullkláruð, er til leigu. Sími
86035.
Leigumiðlunin.
Tökum aó okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. I síma 23819, Minni Bakki,
við Nesveg.
Húsráðendur!
Er það ekki lausnin að láta okkur
leiga íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
<
D
Húsnæði óskast
Stúlkur utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herbérgja íbúð
til leigu næsta vetur. Uppl. í síma
35316.
Athugið.
íbúð óskast strax. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í
síma 37225.
Reglusamur háskólamaður
með 9 ára dóttur óskar eftir stórri
2ja eða lítilli 3ja herbergja íbúð,
helzt í Langholts- eða Heima-
sirna 17977.
Sæmundsson.
1UU“*’ '-'F'í'1- »
Guðmundur
Óska eftir
forstofuherbergi.
síma 71902.
Upplýsingar