Dagblaðið - 05.07.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 05.07.1976, Blaðsíða 21
DAliBLAÐIÐ — MANUDAGUR 5. JULI 1976 21 Stormjóm á glugga eru ekki hugsuð sem kesingar Margrét Jónsdóttir frá Staóarfelli í Dölum er látin. Hún var dóttir Jóns Eiríkssonar og Jónu Bæringsdóttur sem þar bjuggu alla sína tíð. Margrét var fædd 3. april 1907. Guðrún Sigurðardóttir er látin. Hún fæddist að Brekkum í Holt- um 19. nóvember 1918. Guðrún var gift eftirlifandi eiginmanni sínum, Kristjáni Símonarsyni flugumferðarstjóra, og eignuðust þau þrjár dætur. Alexía Pálsdóttir er látin. Hún fæddist í Reykjavík 29. maí 1900. Hún var gift Lúðvíki Sigmunds- syni járnsmið sem lézt árið 1947. Þau eignuðust 6 eftirlifandi börn. María Ólafsdóttir, Sunnuvegi 8 Hafnarfirði, er látin. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. júlí kl. 10.30. Elías Þorvaldsson, Vesturgötu 56, er látinn. Hann verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni 6. júlí kl. 10.30. Arnór Stefánsson er látinn. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 5. júlí kl. 15.00. Óskar A. Gíslason skipamiðlari er látinn. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. júlí kl. 13.30. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristinboðshúsinu Laufás- ve«i 13 mánudagskvöldið 5. júlí kl. 20.30. Haraldur Ólafsson. kristniboði talar. Allir karlmonn velkomnir. Stjórnin. Tilkynningar Norrœna húsið Mánudajíinn 5. júlí kl. 20.30 skemmta norskir tónlistarmenn. „spilararnir" Geir E. Larsen og 'Hans W. Brimi í samkomusal Norræna hússins. Koma norsku listamannanna til íslands að þessu sinni er í sambandi við stjórnarfund Norræna hússins. Allir eru velkomnir. Kattavinafélagið beinir þeim eindrengu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sína og hafi þa inni um nætur.. Sdfrs Árbær: Opið daglega nema ó manudögum frá 13 til 18 Leið 10 frá Hlemmi gengur upþ að safninu. Ameríska bokasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við'sérstök tækifæri. Dyrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega 10 til 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22. mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Mijdatún: Opið . daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. \jstasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. IMáttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. 1 Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. slmi 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. Iaugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsv^llagötu 16: Opið níánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Sími 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum í sumar til 30 september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. Bókabílarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Útivistarferðir 12.—21.. júli Hornstrandir. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 15. —21. júlí Látrabjarg. róleg og létt ferð. 20.—28. júlí Aðalvík, Iétt ferð, enginn burður. Fararstj. Vilhjálmur H. Vilhjálms- son. 24.—29. júlí. Laki, létt og ódýr fjallaferð. 22. —28. júli Grænlandsferð. 29/7—5/8 Grænlandsferð. .Ennfremur fleiri ferðir. Útivist Lækjargötu 6. sími 14606. Miðvikudagur 7. júlí kl. 08.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðir í júlí 1. Baula og Skarðsheiði 9.—11. 2. Hringferð um Vestfirði 9.—18. 3. Ferð á Hornstrandir (Aðalvík) 10.—17. 4. Einhyrningur og Markarfljótsgljúfur 16, —18. 5. Gönguferð um Kjöl 16.—25. 6. Hornstrandir (Hornvík) 17—25. 7. Lónsöræfi 17.—25. 8. Gönguferð um Arnarvatnsheiði 20.—24. 9. Borgarfjörður e.vstri 20.—25. 10. Sprengisandur — Kjölur 23.—28. 11. Tindfjallajökull 23. -25. 12. Lakagigar — Eldgjá. 24.—29. 13. Gönguferð. Hornbjarg. — Hrafnsfjörður 24. -31. Ferðafélag Islands. Innbrotin fjögur, sem voru f^amin 1 íbúöarhús við Vestur- berg í Breiðholti í byrjun júní, eru enn óuppiýst. Unnið hefur verið að rannsókn málsins eftir því sem tilefni gefst til en enn hefur enginn þjófur fundizt. Vegna þessara innbrota varaði lögreglan sérstaklega við ákveðinni gerð stormjárna sem ákaflega auðvelt er að sprengja upp ef þau eru notuð ein sér. Járn þessi eru af Assa-gerð. Innflytjandi Assastorm- járnanna hafði samband við Dagblaðið, vegna þessarar að- vörunar lögreglunnar. í grein- argerð sem innflytjandinn, sendi, segir meðal annars. „Varðandi gluggajárn viljum við að það komi fram að storm- járnið er því aðeins læst að það sé lagt til hliðar upp að glugg- anum. í þeirri stöðu er járnið að vísu aðeins læsing að vissu marki, eins og öll önnur storm- járn en þau eru einkum ætluð til þess að stilla opnun á glugg- um og hve mikið er unnt að opna þá. Séu gluggakrækjur settar á gluggana til viðbótar, eykst allavega hávaði talsvert við innbrot, ef það þá tekst. Þar að auki er mjög þýðingarmikið að gluggalamir séu öruggar.“ Svalahurðir oft ekki þjófheldar Nokk’ið hefur borið á þvl að húnar á svalahurðum héldu ekki ef harkalega væri tekið á þeim. Einfaldast er sennilega að hafa engan hún utan á svala- hurðunum — þá gefur ekkert sig. Innflytjandi Assa-varnings benti Dagblaðinu á að nýlega væri kominn á markaðinn nýr húnn frá Assa sem er ætlaður utan á svalahurðir. Illmögulegt er að ná þessum húnum af hurðunum þar sem þeir eru festir innan frá. Ef tekið er þéttingsfast á húninum brotnar hann og snýst 1 eigin fari. Hún þennan hafa sænsk tryggingafélög viðurkennt sem nokkurn veginn öruggan gegn þjófum, svo framarlega sem þeir kippi ekki dyrakarminum með sér, reyni þeir að komast inn þá leiðina. —AT— - BARNAFATNAÐUR - RÝMINGARSALA! 20% afsláttur af öllum vörum Verzlunin hœttir 9. júlí nk. Verzlunin MINNA Strandgötu 35 — Hafnarfirði 14444.25555 Peugeot 504 ’7l ll00 þús. Lada 74 Tilboð Hornet 74 1500 þús. Gremlin X 74 1500 þús. Sunbeam 1250 72 530 þús. Sunbeam 1500 73 690 þús. Sunbeam 1500 73 Tilboð Sunbeam 1600 74 850 þús. Rambler American ’66 Tilboð. Rambler Ambassador ’67 Tilboð. Renault 16 73 1200 þús. Citroen BS Special 72 850 bús. Chevy II Station ’67 550 þús. Blazer Pick-up 74 2 milli. VW Microbus 72 1200 þús. Bí LASAI LA SIGTÚN 1. i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGAÐLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 í Til sölu 1 lijoinýsi til sölu, Alusketeer Sprite Uppl. i síma .‘16398. árgerð 1974. Til sölu Nikkormat m.vndavél, FTM með 50 mm linsu, Burst stækkari m 301 Seneider með eoinpomnlinsu " Universal pappiissku rðarhnífur og fleira tilheyrandi ljósmyndun, einnig Vibrafón I’remier. Gompae píanó, Elna supermatic saumavél, pliitusafn, svefnitekkur og tví- hreiður svefnsófi. Uppl. i síma 11704 inílli kl. 2 og 8 í dag og p.iestu daga. Til siilu notað gler og gluggar og DBS reiðhjól. selst ódýrt. Uppl. i'síma 84215. 10 feta Cavalier hjólhýsi til sölu eða sem greiðsla upp í nýlegan bíl. Uppl. í síma 27248. Nýleg Passap Duomatic prjónavél til sölu Uppl. i síma 44647 eftir kl. 4. Til sölu fatnaður, húsgögn, strauvél og þvottavél. Á sama stað óskast kommóða, kvenreiðhjól, barnakerra, ryk- suga, borðstofuborð og stólar. Uppl. í síma 25825. Rafmagnsjárnklippivél á hjólum til sölu. Uppl. í síma 20030 í dag og á morgun. Snillvél. Snittvél til siilu. Uppl. i síma H6947 eftir klukkan 6 í kviild. Til sölu er símaborð með tveim stólum, radío stereo grammófónn með útvarpi, stofu- skenku og hansahillur ásamt gler- skáp. Upplýsingar í síma 19957 eftir klukkan 7. Ný palisander skápasamstasöa, hilluskápur og barskápur til sölu, einnig sófasett með hringborði 4 stálfæti og Pioneer stereosam- stæða, sem er útvarpsmagnari, plöluspilari, hátalarar og quadro- phonic-magnari. Uppl. i síma 28629. Til sölu vegna brottflutnings. 310 1 Atlas frystikista eins árs kr. 70 þús. Candy þvottavél 245 2ja ára kr. 60 þús. Candy fsskápur nýr kr. 40 þús. HMV sjónvarp kr. 40 þús. Nilfisk ryksuga kr. 25 þús. Eldhúsborð kringlótt 120 em þver. mál, 4 stólar, 2 kollar, 1 árs kr. 30 þús. Lakkaðar pirahillur grænar kr. 15. þús. Panasónik samstæða: plötuspilari. segulband. útvarp, innbyggður magnari og 2 hátalarar 2ja ára kr. 70 þús. Uppl. í sima 74567. Til sölu Iíigul prentvél handílögð form. stærð ea 30x40 em. Uppl. i sima 38484. Túnþökur til siilu. Upplýsingar i siina 418!)(>. 15 fela liixus hjólhýsi til siilu. Simi 2871!) ollir ki. 20. 9 Oskastkeypt i Utanborðsmótor. 2-5 nestöfl, óskast til kaups. Uppl. i sima 84613 inilli klukkan 6 og 9. 9 Verzlun i Ódýr stereohljómtæki, margar gerðir ferðaviðtækja, blla- segulbönd og bílahátalarar í úv- vali. töskur og hylki fyrir kasset' ur og átta rása spólur, gott úrv af músikkassettum og átta rás spólum. Einnig hljómplötur. I- Bjiirnsson, radíóverzlun, Ber þórugötu 2, sími 23889.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.