Dagblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 17
DACíBLAÐIÐ — ÞRIÐJ'UDAGUR 6. JÚLÍ 1976.
17
Óskar Gíslason skipamiðlari, lézt
þann 28. júni 1976. Hann fæddist
24. marz 1914 í Hafnarfirði, sonur
hjónanna Maríu Guðmundsdóttur
og Gísla Björnssonar verkamanns
þar. Að loknu námi í Flensborgar-
skóla stundaði hann nám í Verzl-
unarskóla íslands og lauk þaðan
burtfararprófi 1933. Óskar
kvæntist eftirlifandi konu
sinni Láru Guðmundsdóttur,
en þau hjónin héldu strax
til Flaíeyrar þar sem Oskar hóf
störf við togaraútgerð hjá Skúla
Pálssyni. Var hann þar um
skamma hríð, eða þar til hann
fluttist suður aftur til starfa hjá
Haraldi Faaberg. Eimskipafélag
Reykjavlkur hf. var í tengslum
við skipamiðlum Haralds Faa-
berg. Eimskipafélag Islands yfir-
tók Eimskipafélag Reykjavíkur
hf. árið 1966 og starfaði
Óskar hjá Eimskip til dauðadags.
Þau hjónin eignuðust tvær dætur,
Sigríði Maríu og Sjöfn, en jafn-
framt tóku þau að sér frænku
sína, Sigríði Jörundsdóttur.
Arnór Stefánsson, Reynihvammi
7, Kópavogi, lézt þann 29. júní sl.
Hann fæddist 20. marz 1961 og
var því aðeins 15 ára er hann dó.
Foreldrar Arnórs eru hjónin
Stefán Pálsson og Arnþrúður
Arnórsdóttir og var hann þriðji í
röð fimm barna þeirra.
Elías Þorvaldsson, Vesturgötu 56,
lézt þann 29. júní sl. Hann var
fæddur 13. júni 1927. Foreldrar
hans voru Súsanna Elíasdóttir og
Þorvaldur Helgasón, skósmiður
Vesturgötu 51b hér í borg. Elías
kvæntist Ragnheiði Erlends-
dóttur 29. sept. 1950 og eignuðust
þau einn son, Asgeir. Þau hjónin
slitu samvistum. Elías gerðist
sjómaður og sigldi bæði á
verzlunar- og fiskiskipum.
Ingibjörg Sigurðardóttir, Stóru-
Ökrum lézt þann 9. júní sl. Hún
var fædd 22. júlí 1901. Foreldrar
hennar voru Sigurður Gunnars-
son, bóndi á Syðra-Vallholti og
Helga Sölvadóttir frá Hvammkoti.
Ingibjörg ólst að mestu upp hjá
föður sínum. Hún giftist árið
1919, manni sínum Jóel Jónssyni
frá Hömrum I Lýtingsstaðahreppi
og byrjuðu þau búskap á Hömrum
en fluttust síðan að Stóru-ökrum.
Þeim varð fjögurra barna auðið.
Þau eru: María, saumakona á
Akureyri, Sigurður Hólm,
Hjörtína og Katrín.
Ingibjörg Gannlaugsdóttir,
Skólavörðustíg 44, lézt að morgni
5. júlí á Hjúkrunarheimilinu
Grund.
Oddbjörg Sæmundsdóttir and-
aðist á Landakoisspítalanum að
morgni 4. júlí.
Esther B. Heigadóttir verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 8. júlí kl. 13.30.
Vilhjálmur Arnason skipstjóri,
Flókagötu 53, andaðist aðfaranótt
sunnudagsins 4. júlí á Landakots-
spitala.
Guðmundur Jónsson frá Blöndu-
ósi, sem andaðist á Elliheimilinu
Grund 30. júní, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 7. júlí kl. 3.
Gunnar Gíslason kaupmaður frá
Seyðisfirði andaðist aðfaranótt 2.
júlí.
Útivistarferðir
12.—21.. júlí Hornstrarulir. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
15.—21. júli LátrabjarK. róleK of> létt feró.
20.—28. júlí Aðalvík, létt ferð, enginn
burður. Fararstj. Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son.
24.-29. júlí. Laki. létt og ódýr fjallaferð.
22.—28. júlí Grænlandsferð.
29/7—5/8 Grænlandsferð.
Ennfremur fleiri ferðir.
Útivist
Lækjargötu 6.
sími 14606. •
Miðvikudagur
7. júlí kl. 08.00
Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðir í júlí
1. Baula og SKarðsheiði 9.—11.
2. Hringferð um Vestfirði 9.—18.
3. Ferð á Hornstrandir (Aðalvík) 10.—17.
4. Einhyrningur og Markarfljótsgljúfur
16,—18.
5. Gönguferð um Kjöl 16.—25.
6. Hornstrandir (Hornvík) 17—25.
7. Lónsöræfi 17.—25.
8. Gönguferð um Arnarvatnsheiði 20.—24.
9. Borgarfjörður eystri 20.—25.
10. Sprengisandur — Kjölur 23.—28.
11. Tindfjallajökull
23__25
12. Lakagigar — Eldgjá. 24.—29.
13. Gönguferð. Hornbjarg. — Hrafnsfjörður
24.—31.
Ferðafélag Islands.
Frú Sjálfsbjörg
Sjálfsbjargarfélagar, munið sumarferðalag-
ið. Látið skrá ykkur strax. Sími 86133.
Frú Fríkirkjusöfnuð-
inum í Reykjavík
Sumarferðin verður farin sunnudaginn 11.
júlí. Mætið við Fríkirkjuna kl. 8.30. Ekið
verður að suðurströndinni. að F'Iúðum, Skál-
holti og vfðar. Farmiðar eru seldir í Verzlun-
inni Brynju til föstudags. Uppl. I simum
30729, 15520 og 16985.
Árbœr: Opið daglega nema á mánudögum frá
13 til 18.
Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30—16.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðipum en vinnustofan er aðeins opin
við'sérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega
lOtil 22.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8-22
mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið
mánudaga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:
Opiðdaglega 13.30-16.
Ustasafn Islands við Ilringbraut : Opið'
daglega frá 13.30-16.
Náttúrugrípasafnið við Hlemmlorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga \ og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglcga
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Sœdýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega
frá lOtil 19.
Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglcga
frá 13.30 til 16.
1 Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn Þingholtsstræli ‘ 29B, slmi 12308:
Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270: Opið
mánud. til föstud. 14-21.
Hofsvallasafn Hofsv^llagötu 16: Opið mánud
og föstud. kl. 16-19.
Sólhaimasafn. Sólheinium 27. Slmi 36814.
Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á
laugardögum og sunnudögum I sumar til 30
september.
Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales
stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki
starfræktir.
Bókabflarnir ganga ekki vegna sumarleyfa
fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst.
Tilkynningar
Ármenn
Framvegis verða veiðileyfi I Hliðarvatn,
Kálfá og Laxá I S-Þing. seld I verzl. Sport
Laugavegi 15.
Minningarspjöld
Hóteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorstéindót’tur
Stangarholti 32, slmi 22501; Gróu Guðjóns-
dóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339; Sigriði
Benonýsdóttur, Stigahlið 49, sími 82959 og
Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag
Háteigssóknar.
Bamkomur
Ffladelfía
Munið tjaldsamkomuna við Melaskóla kl.
20.30 í kvöld.
- BARNAFATNAÐUR -
RÝMINGARSALA!
20% afslóttur af
öllum vörum
Verzlunin hœttir 9. júlí nk.
Verzlunin MINNA
Strandgötu 35 — Hafnarfirði
Tjáningarfrelsi
er ein meginforsenda þess
að frelsi geti viðhaldiztjjjfl
í samfélagi. O
DAGBLAÐIÐ ER SKlÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
I
Tjaldvagn.
Til sölu tjaldvágn, Campplett 500,
danskur, lítið notaður. Uppl. í
síma 52653 eftir kl. 5.
Lítið notað hjólhýsi
til sölu. Cavale CT 440, er með
tvöföldum teppum. Upplýsingar i
síma 82491.
4 palisander veggplötur
(eftirliking) til sölu. Uppl. í síma
82659.
iljónarúm úr tekki
rneð áfiistum nótlborðum til sölu
fyrir aðeins 15 þús. kr. Strauvél á
5 þús. kr. Uppl. í sima 36253.
2ju ára l’assap Duomatic
prjónavél lil sölu. Uppl.
36528.
Til sölu:
lítið garðhús, Zanussi þvottavél,
ný Fujica Z 450 kvikmyndavél,
gömul Rafha eldavél og þvotta-
pottur. Uppl. í síma 21531.
Sænsk rúm, skermkerra,
fatnaður.
Til sölu er blátt barnarimlarúm
með fallegri dýnu nær ónotað,
verð 8 þús. kr., grænt einstakl-
ingsrúm (lágt), verð 8 þús. kr. og
brún skermkerra. Einnig falleg
svört slétt flauelskápa, við með
belti nr. 36—38, gallapils með
smekk nr. 34 og á sarna stað
óskast hlaðrúm til kaups. Uppl. i
síma 43876.
Stokkaheili — millur.
Til siilu mjög vandað og gamalt
stokkabelti ásatnt 6 stórum mill-
um og skotthúfuhólki. Uppl. í
síma 72643.
Hjólhýsi til sölu,
iMusketeer Sprile árgerð 1974.
■IJppl. i sima 36398.
Vegna flutninga
er til sölu ísskápur og sófasett.
Unpl. í síma 43352 eftir kl. 6.
Jarðýta TD9.
Til sölu er nýlegt hliðardrif í jarð-
ýtu TD9. Uppl. í síma 22836.
Ný palisander skápasamstajða,
hilluskápur og barskápur til sölu,
einnig sófasölt með hringborði g
stálfæti og Pioneer stereosam-
stæða, sem er útvarpsmagnari,
plötuspilari, hátalarar og quadro-
phonic-magnari. Uppl. í síma
28629.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
ÞríþaMtur plötulopi í
sauðalitum verður seldur á verk-
smiðjuverði fyrst um sinn. Opið
frá kl. 1.30—18.00. Teppi hf..
Súðarvogi 4. sími 36630 og 30581.
Morselyklar — Morselyklar:
fyrir radíóamatöra og aðra áhuga-
menn.Verð frá kr. 2.498. — Skrifið
eftir myndalista. Hljóðtækni,
pósthólf 9Q67, Reykjavík.
Tækifæriskaup
byrja í dag. Mikið af vörum á
hálfvirði. Kjólaefni 295. — buxna-
terylene 99 .- tvíbreitt jersey
595-,-, denim 695.-, riflað buxna-
flauel 595.-, ullar-kápuefni 995.-,
tvíbreitt prjónasilki 495.-,
tvíbreitt ullar-kjólefni 995.-.
Metravörudeildin, Miðbæjar-
markaðinum, Aðalstræti 9.
Leikfangahúsið, Skólavörðustig
10.
Brúðuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, sundlaugar, vindsæng-
ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur,
hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg-
undir, fótboltar 4 tegundir,
sundhringir, sundermar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Konur—útsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.
Við erum með útsölu á öllum,
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, góbelin,
naglalistaverkum, barnaútsaums-
myndum og ámáluðum stramma.
Heklugarnið okkar er ódýrasta
heklugarn á Islandi, 50 gr af
úrvals bómullErgarni kr. 180.
Sjón er sögu ríkari. Póstsendum.
Sími 85979. Hannyrðaverzlunin
Lilja, Glæsibæ.
Ódýr stereohljómtæki,
margar gerðir ferðaviðtækja. bíla-
segulbönd og bílahátalarar í úr-
vali, töskur og h.vlki fyrir kassett-
ur og átta rása spólur, gott úrval
af músíkkassettum og átta rása
spólunt. Einnig hljómplötur. F.
Björnsson, radíóverzlun. Berg-
þórugötu 2, sínti 23889.