Dagblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIЗ ÞRItíJUDAGUH 6. JÚLÍ 1976. .'!—1 in,rln,rj>.j;i ibtiO óskasl. Iiclzl i Lauya. iu‘slivi‘1''l'i. Kinhvcr lyml'i'ainnrt'iósla. U|>|>1. i siina .'11069 allan datiinn. Oska oflir aó taka á U'inu .uott oinstaklir.Ks- horborni -oóa litla iliúó. Upplýs- innai' i simuni 13734 ojí 14368. I Atvinna í boði I’ranitióaiuin na. Hoildvorzlun vantar skrifstofu- stúlku. Knsku- ok vólntunarkunn- átta nauósynloK- Uppl. um aldur, menntun og f.vrri störf sendist DB f.vrir miövikudaKskvöld merkt: „Vinna — 24041". Oska eftir aö ráða tvo trésmiöi strax. Uppl. i síma 52627 á kvöldin. lí Atvinna óskast i Ungur raf- og loKsuóuinaóur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Flest kemur til greina. Tilboð sendist DB merkt „2223 vinna". Rafsuóumaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Getur unnið sjálfstætt ef óskað er. Allt kemur til greina. Sími 86063 eftir kl. 19 næstu daga. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 75276. Ráðskona. Kona með tvö stálpuö börn óskar eftir ráðskonustööu á Austur- landi. Uppl. í síma 52888 eftir kl. 6. Framtióarvinna. Vantar afgreiðslumann í vara- hlutaverzlun til framtíðarstarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. DB pierkt: „Fram- tíðarvinna 21913." 1 Tapað-fundið 8 Silfurlilaöur snjáöur Ronson gaskveikjari með af- skröpuðu Vi tapaðist við Sigtún. A hann er krotaö PLF Finnandi ht'ingi í síma 72213. Góð fundar- laun. Ýmislegt lA-iguianu undir sumarbústað óskast innan 50 km frá Reykjavík. Kaup einnig hugsanleg. Tilboð merkt „Leigu- land — 24019" sendist Dagblað- inu fyrir 15. júlí. Hreingerningar Tökum aó okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668. Vélahreingerningar: Vélahreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einn- ig hreinsum við teppi og húsgögn. Fljót og örugg þjónusta. Sími 75915 og 37287. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þús- und krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólmbræður. Hreingerningar — Hólm bræður: Fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringia í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningaþjónusta IStefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón. sími 15050. 1 Barnagæzla 13 ára stúlka óskar eftir barnagæzlustarfi í Háaleitishverfi. Sími 30917. Tek aö mér að gæta barna, hálfan eða allan daginn, hef leyfi, er i norðurbæ, Hafnarfirði. Sími 53017^ Ábyggileg stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs í 3 vikur í Asparfelli. Uppl. í síma 75491 næstu kvöld Óska eftir að ráða barngóða(n) stelpu eða strák til þess að gæta tveggja ára stráks 1 sumar. Frekar óreglulegur vinnutími. Uppl. í síma 41189 eftir kl. 19. 14 ára stúlka i Hafnarfirði óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 51145.__________________________ Óska eftir 13-14 ára barnapíu á kvöldin frá kl. 6-10, öll kvöld vikunnar og kl. 1-7 á laugar- dögum. Mánaðarkaup 16.800 kr. Uppl. í síma 75400. Óska eftir 12-14 ára stúlku til að gæta 5 ára drengs frá kl. 9-5 á daginn, helzt sem næst smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 86789 eftir kl. 6. I Kennsla 8 Enskunám ! Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Úrval beztu sumarskóla Englands. Ödýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. Námskeið í tréskurði: Nokkur pláss laus á tréskurðar- námskeiði i júlíinánuði. Innritun í síma 23911. Hannes Flosason. 1 Þjónusta 8 Bólstrun. Viðgerðir og klæðningar á bólstr- uðum húsgögnum. Bólstrun, Eiríksgötu 9, sími 11931. Keflavík—Suðurnes. Tek að - ér að hreinsa stíflur úr vöskum, niðurföllum og klósett- um. Hef öll fulikomnustu tæki. Sími 3415 í Keflavík á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Bólstrun. Sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Vesturbæingar, Seltirningar. Vanti ykkur vel viðgerða skó munið þá eftir skóvinnustofunni Vesturgötu 51. Geymið auglýsing- una. Get bætt við mig flísalagningum og múrviðgerðum. Múrarameistari. Uppl. í síma 20390. Tek að mér dúklagningar og flisalagningar. Simi 74307 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Allt múrverk, viðgerðir og flísalagnir. Föst til- boð. Uppl. í síma 71580. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá grasbletti með vél eða orfi og ljá. Hringið í síma 35980 á kvöldin. Málum úti og inni. Einnig þök og glugga. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Túnþökur til siilu Getum afgreitt vélskornar tún- þiikur með stuttum fyrirvaia. Heimkeyrðar og seldar á staðn- um. Uppl. í síma 30730 og 30766. Einhleypingar athugið! Tek að mér viðgerðir á fötum og einnig ýmsar breytingar. Uppl. í sima 15050 Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur garðsláti skerum og klippum kanta e/ óskað er og getum fjarlægt grásið. Hringið í Guðmund, sími 42513 milli kl. 12—1 og 7—8. Ökukennsla 8 Ókukennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason sími 66660. Hvað segir simsvari 2Í772? Reynið að hringja. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar Mazda 929 Sport árgerð '76. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson, simi 73168. Okukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skirteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8. Vilhjálmur Sigurjónsson. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. [ Varzlun Varzluii Verzlun J SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Sími 84047 — Reykjavík. Malló sófasettið Verð kr. 162 þúsund 10% afsláttur gegn staðgreiðslu Afborganir H við móttöku eftirstöðvar til 6 mánaða. Komið og skoðið, hringið eða skrifið og viö munum veita beztu úrlausn sem hægt er. ÞURFIÐ ÞER, að lyfta varningi? Að draga t.d. bát á ' vagn? Athugið Super Winch spil 12 volta eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna 1 spilin á bil með 1,3 ha mótor. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32 — Reykjavik — Sími 37700. Húsgagnaval Hótún 4A Sími 26470 Norðurveri Sófasett. Hilluveggir, til að skipta stofu. Pírahillur. Happy-stólar og skápar. Marmara-innskotsborð. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 Svefnbekkir ný gerð Garðarshólmi Hafnargötu 36, Keflavík. Sími 92-2009. Bifreiðastíllingar NIC0LAI Þverholti 15 A Sími 13775. Svefnbekkir 1 úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá 18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Urva) áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. SVEFNBEKKJA Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykiavik Lucky sófasett Opiðfrá9—7. laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði. sími 53044. OBUÐIN Grandagarði — Reykjavík Sími 16814 -Heimasími 14714 Regn-, sjó- og vinnufatnaður i úrvali. Avon-stígvél Lág — hnéhá — fullhá og nteð stáltá. Stígvél, fleiri teg. Hlífðarhjálmar — heyrnar- hlífar — lífbelti. Sendum i póstkröfu um land allt. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Þjónusta D Sinkhúðun — Galvaníserinq Tökum að okkur að heitsinkhúða og rafsinkhúða. B.O.N.A. Súðarvogi 26, símar 33110 og 53S22. C Húsaviðgerðir ) Húsaþjónustan auglýsir Nú er rétti tíminn til að lagfæra eigninga. Sjáum uni hvers konar viðgerðir utan húss sem' innan. Notum aðeins viðurkennd efni. Fljót og örugg þjónusta. Gerum tilboð. Simar 13851 og 85489. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéttiefni við sprungum. á steinstevpuþök og málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og þéttiefn: sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. DAGBLAÐIÐ frjúlst.iháðdaghlmð

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.