Dagblaðið - 14.08.1976, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1976.
19
Moskwitch árg. '68
til sölu á góðu verði. Uppl. i síma
73343.
Til sölu vélarlaus V.W. árg. ’66
til niðurrifs. Uppl.í síma 81330.
Matador árg. ’71.
Til sölu er A.N. C. Malador með
beyglaða hægri hurð og fram-
bretti eftir árekstur en að öðru
leyti í góðu lagi. Uppl. í síma
66324 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
Óskast til kaups.
4-5 manna bíll óskast til kaups
strax. Sími 30220 og 51744.
Til sölu Cortina
árg. '70, ekinn 73 þús. km,
nýupptekinn gírkassi, verð kr.
400 þús. Uppl. í síma 52904 og
81862.
Til sölu hlífðarpönnur
undir Mini. Lítil steypuhrærivél
til sölu á sama stað. Uppl. í síma
35617.
Varahlutir óskast
í Hillman Hunter árg. ’70, hægra
frambretti og innra bretti, grill,
stuðari, svunta, vélarpúðar og
vatnskassi. Uppl. í sima 15947.
Vauxhall Viva árg. ’66
til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma
41715.
Til sölu Opel Rekord
árg. ’62 station. Þarfnast lag-
færingar, selsf ódýrt. 1 ppl. í síma
74175.
Fíat 127 3ja dyra, árg. '74
til sölu, ekinn 45 þús. km. Uppl. i
síma 71704 og 73186 í dag og
næstu daga.
Sunbeam Hunter árg. ’72 til sölu. Ekinn 60 þús. km. Vel með farinn bíll. Hagstætt verð. Uppl. í síma 81807. Mercedes Benz 220 árgerð ’64 til sölu í sæmilegu standi. Skipti möguleg á nýrri amerískum bíl. Fasteigna- tryggðar mánaðargreiðslur. Á ' sama stað 4 radial dekk, stærð 560x13. Sími 92-8286.
Chevrolet Caprice station árgerð ’66 til sölu. Bíll í sérflokki. I bílnum er 8 cyl. 396 cub. in. Big Block, 4ra hólfa blöndungur, 325 hestöfl, sjálf- skiptur (Turbo Hydra Matic) vökvastýri, powerbremsur, loft- demparar að aftan. Uppl. í Bíla- þjónustunni, Sólvallagötu 79. Sími 19360.
Volvo vél B-16 til sölu í góðu lagi, selst á ca. 50 þús. Uppl. gefur Örn í sima 97- 1210 á laugardag og sunnudag.
Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið ’Einholti 8, simi 28590.
Til sölu boddí! af Camaro árg ’69 skemmdum eftir ákeyrslu. Sími 81704.
Varahlutir í Volvo Amason: vél, húdd, skottlok, drif og margt fleira til sölu. Uppl. í síma 50774. Til sölu Volvo vél N86, nýuppgerð með nýrri túrbínu. Uppl. í síma 92-3129.
Chevrolet Imapla sport árg. ’58 til sölu. Uppl. í síma 43562 (tilboð) til sýnis laugardag og sunnudag. Til sölu Renault 12 TL árg. 1974, Renault 16 TL árg,. 1974, Renault 6 TL árg. 1973, Renault 4 árg. 1975. Uppl hjá Renault umboóinu, Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633.
Fíat 127, 2ja dyra, árg. '74 til sölu, ekinn 45 þús. km. Uppl. i síma 71704 og 73186 eftir kl. 5 í dag og á morgun.
Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370.
Óska eftir stærri gerð af sendiferðabílum til niðurrifs. Uppl. í síma 99-1598.
Viðgerðir—Sprautun. Tek að mér allar almennar viðgerðir og sprautun. Sími 16209.
Renault 4, árg. 1971 til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 21691.
Austin Mini árgerð ’75 til sölu. Uppl. í síma 52089. Buapartasalan i sumarleyfinu er gott -að bíllinn sé i lagi, höfum úrval ódyrra varahluta í flestar gerðir bila. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397
HiIIman Hunter árg. '70 til sölu, sjálfskiptur. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 32761.
Moskvitch árg. ’73
til sölu. Góður bíll. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina (göml-
um Willys). Uppl. í síma 95-4758.
Bílasegulbandstæki og hátalarai,
margar gerðir. Bílaloftnet, hylki
og töskur fyrir kassettur og átta-
rása spólur. Áspilaðar kassettur
og áttarásaspólur, gott úrval. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg
þórugötu 2. Sími 23889.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18 býður upp á 3
glæsilega sýningarsali í hjarta
borgarinnar. Rúmgóð bilastæði,
vanir sölumenn. Opið frá kl.
8,30—7 einnig laugardaga. Opið 1
hádeginu. Bílamarkaðurinn
Gretjisgötu 12—18, sími 25252.
r 1
Húsnæði í boði
2ja herbergja íbúð
í Breiðholti III til leigu fram að
áramótum. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Uppl. í síma
33797 til kl. 5 í dag og á morgun.
Góð 4ra herbergja íbúð
í Breiðholti til leigu, laus strax.
Tilboð sendist á afgreiðslu
blaðsins merkt: „Laus 25535--
fyrir 20. ágúst n.k.
3ja til 4ra herbergja íbúð
í Vesturborginni til leigu, árs
fvrirframgreiðsla. Laus strax.
Sími 38783 milli kl.2og4.
Til leigu 2 herb.
íbúð i Neðra Breiðholti. Til sölu
Iperial sjónvarpstæki, stærsta
gerð og Grundig stereofónn með
innbyggðu útvarpi, stofumublur.
Uppl. í síma 75461 milli kl. 6 og 10
e.h.
Leigumiðlun.
Er það ekKi lausmn að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausi? Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og og í síma 16121. Opið frá 10-5
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2.
hæð.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819, Minni Bakki
við Nesveg.
Húsnæði óskast
D
Einbýlishús eða íbúð óskast!
Ung hjón, bæði kennarar.með 6
ára dreng óska eftir einbýlishúsi
— gömlu — nýju — eða íbúð á
leigu á Seltjarnarnesi, í Reykja-
vík, Kópavogi, Garðabæ eða
Hafnarfirði til a.m.k. eins árs.
Uppl. í dag og næstu daga í síma
27203.
Ung hjón óska
eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð
sem fyrst, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 82400.
Við erum tvö
sem óskum eftir rúmgóðu her-
bergi sem fyrst. Uppl. í síma
73403 í dag og næstu daga.
Ung stúlka óskar
eftir 2ja herb. ibúó, helzt sem
næst miðbænum. Uppl. í síma
27757.
Óska eftir að taka á leigu
litla 2-3ja herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 17008 og 73677.
1 til 2ja herb. íbúð.
Námsmaður óskar eftir að taka á
leigu 1 til 2ja herbergja íbúð frá
1. sept. eða 1. okt. Helzt sem næst
Hlemmi, sími 32613. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Einstaklingsherbergi
með snyrtingu óskast strax fyrir
einhleypan mann. Uppl. I síma
86665.
Menntaskólakennari,
kona hans og barn óska eftir 2ja
til 4ra herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 23982.
l-3ja herbergja íbúð
óskast á leigu, helzt frá 1. sept.
Uppl. í síma 35573.
Fyrirframgreiðsla.
Lítil, góð íbúð óskast til leigu sem
fyrsf. Fyrirframgreiðsla í boði og
góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 14443.
Öska eftir að leigja
2 til 3 herbergja íbúð, er ein með
þriggja ára dóttur mína. Góð um-
gengni og einhver fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í
síma 18863 milli kl 5-10 í kvöld og
næstu kvöld.
Einhleypur, eldri
maður óskar eftir herb. með
eldunaraðstöðu í bænum. Uppl. )
síma 25030 á matartímum.
2 herbergja
íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma
40385.
Skrifstofuhúsnæði
gott skrifstofuhúsnæði óskast á
leigu fyrir heildverzlun, 2
herbergi og lageraðstaða,
Æskilegt að húsnæðið sé í
miðhænum. Uppl. í síma 26606
eða 71645 á kvöldin.
Tvö reglusöm
systkini með eitt barn óska eftir
að taka á leigu 2 til 3 herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla og hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. í
sfma 92-8097.
2—3 herbergja ibúo
óskast strax. Uppl. í síma 27577 og
í síma 22805 á kvöldin.
Ungt og reglusamt
par óskar eftir að taka á leigu
herbergi, helzt með eldunarað-
stöðu, fyrir 1. sept. Uppl. í síma
92-8097.
Herbergi óskast
sem næst Stýrimannaskólanum.
Uppl. í síma 93-8654 eftir kl. 17.