Dagblaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 17
DACHLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUK 27. OKTOBER 1976. Ólöf MöIIer, sem fæddist á Hvammstanga 14. marz 1910, dóttir Jóhanns G. Möller kaup- manns og Þorbjargar Pálma- dóttur, er látin og verður útför hennar gerð frá Dómkirkjunni I dag, miðvikiidaginn 27. okt. kl. 13.30. Ölöf var þriða elzt af ellefu systkinum. 1 bernsku hennar fluttist íjölskyldanbúferlum til Sauðárkróks, þar sem faðir hennar tók við forstjórastarfi við Gránufélagsverzlunina á staðn- um. Faðir Ölafar lézt rúmlega fer- tugur að aldri og skömmu síðar fluttist móðirin með barnahópinn til Reykjavíkur. Þegar Ólöf hafði aldur til hóf hún skrifstofustörf hjá togaraútgerðarfélaginu Kveldúlfi, en fór nokkru síðar til náms í Englandi og nam þar enska tungu og hraðritun að frumkvæði þeirra Kveldúlfs-t manna. Seinna réði Ólöf sig svo til starfa hjá heildverzluninni O. Johnson & Kaaber og þar kynnt- ist hún eiginmanni slnum, Magnúsi Andréssyni sem seinna varð einn af forstjórum þess fyrirtækis. Mann sinn missti Ólöf fyrir rúmum tíu árum. Þau Magnús og Ólöf áttu mörg sam- eiginleg áhugamál og voru meðal stofnenda Golfklúbbs Reykjavík- ur. Ólöf var einnig félagi í Odd- fellowstúkunni Rebekku og einnig kvenfélaginu Hringnum. Eina dóttur eignuðust þau hjónin, •Ólöfu Kristínu, sem lifir þau bæði. Jón Valur Magnason er látinn. Viggó Guðjónsson. Hrannargötu 10, ísafirði, er látinn. Lára Arnadóttir Jónsson verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju kl. 2 e.h. Fundir Amnesty International á íslandi Aðalfundur íslandsdeildar Amnesty Inter- national verður haldinn miðvikudaRÍnn 27. október 1976, kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni Ver jules aðalfundarstörf. FélÖKum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Kvennadeild Víkinqs Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 6. nóvember nk. kl. 8.30 í VíkinKsheimilinu. VenjuleK aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Vestfirðinga- félaginu Aðalfundur verður að Hótel Bor« í Bylltasal nk. lauuardaK 30. október kl. 1H. Nýir ojí Kamlir féla«ar fjölmennið o« mætið stundvís- ll'KU. Xvennadeild styrktarfélags lamaðru ok fatlaðra. heldur fund að Haaleitis- braut 13. fimmtudaKÍnn 28. októer kl. 20.30. Basarinn verður 7. nóvember. Peir sem a*ll;» að uefa muni vinsmleuast koini |>eim sem fvrst að Háaleitisbraut 13. Sjórnin. Nemendasamband Löngumýrarskóla, iniiiiið fundinn að Hverfisuölu 21 nnðviku- daKiiin 27 oklóberkl 20.30. Stjómin Ný sundlaug í Grundarfirði: ÞAR LEGGJA ALLIR HÖND Á PLÓGINN — unglingarnir, sjómenn og kvenfélagið hjólpa sveitarfélaginu við framkvœmdina Ný sundlaug var »ekin i notkun í Grundaifirði fyrir skömmu Er hér uin að ræða nýja plastlaug som reist er á skóla- svæðinu og hafa verið byggðir nýir búningsklefar við hana, sem í framt íðinni eiga ‘'innig að notast fyrir íþróttahús skólans. Laugin, sem er 16% m á lengd og 8 m á breidd er algjörlega íslenzk smíði.Dúkurinn í lauginni var framleiddur hjá Seglagerð- inni Ægi. Að sögn Árna Emils- sonar, sveitarstjóra í Grundar- firði, er áætlaður kostnaður við laugina uppkomna, með hreinsi- og upphitunartækjum ásamt öllu tilheyrandi, um 11 milljónir króna. Það er hreppurinn sem á stærstan hlut i að fjármagna þessar framkvæmdir en kven- félagið og ýmsir einkaaðilar hafa veitt góðan fjárstuðning til þeirra. Þannig hafa t.d. unglingar tekið sig saman og safnað fjár- munum til kaupa á ákveðnum hlutum, svo sem ljósum o.fl. Þá hafa sjómenn lagt drjúgan skerf til sundlaugarinnar og verður hún.til heiðurs þeim, vígð á næsta sjómannadegi. Kennsla fer fram í nýju sund- lauginni alla daga síðdegis en frjálsir tímar eru á kvöldin. Er mikil ánægja meðal Grund- firðinga með þetta nýja mann- virki og er laugin óspart notuð. —JB Krakkarnir í Grundarfirði er^yfir sig ánægðir með að vera búnir að fá nýja sunddlaug og nota hana óspart. VANDAMAL AÐ FA VINNU FYRIR FANGA Á KVÍABRYGGJU „Það er ákaflega breytilegt hversu margir afbrotamenn eru á Kviabrvggju hverju sinni. Allt frá tólf r.ið i ' i sex.enég held að þeir séu níuþarnúna.' sagðiJón Thors deildarstjúri í dómsmálaráðu- neytinu. Hann sagði -að vandamál hefði verið með vinnu fycir fgngana, Þeir hefðu unnið viðnetauppsetn- ingu í fyrravetur og við heyskap í sumar, en sumir þessara manna væruþað miklir sjúklingar að þeir væru óvinnufærir. Dagpeningar fanganna á Kvíabryggju eru sem svarar tii einnar klst. verka- mannavinnu, en mennirnir fá greidd laun fyrir verkefni sem þeir fáaðsend. Viðvikjandi því að fangar vinni með Ragnari Guðjónssyni fangelsisstjóra við hús, sem hann er að byggja fyrir dóttur sína og tilvonandi tengdason (ekki sjálf- an sig eins og sagt var I DB 19. okt.) þá eiga fangarnir að sjálf- sögðu að fá greitt tímakaup verkamanna fyrir. Fangaverðirá Kvíabryggju eru þrír. Þar af eru alltaf tveir á vakt. Þannig að það sem haldið er fram, að tveir fangaverðir geti verið með Ragnari við byggingu umrædds húss.getur ekki staðizt en vitanleg gæti einn af fanga- vörðunum verið að vinna með. Ragnari í húsinu í aukavinnu. Skýrslur sýna ekkert óeðlilega mikla notkun á fangelsisbilnum. Spurningunni um hvort eitt- hvað væri til I því að fangelsisbíll- inn væri notaður óeðlilega mikið og þá í einkaerindum fangavarð eða fangelsisstjóra, meðal annars við rjúpnaveiðar, svaraði Jón á þá leið að sér væri ekki kunnugt um annað en skýrslur um keyrslu á fangelsisbílnum væru mjög eðli- legar hvað kllómetrafjölda snertir. —EVI „Grœnlandsdœgur" — Ijóðabók, eða skýrsla Ása í bœ Bœ um vandamól Grœnlendinga Ási í Bæ, rithöfundur og skáld, hefur heldur betur tekið ástfóstri við Græniand og þjóðina, sem þar lifir.ef marka má, aðhannhefur ritað tvær bækur um landið. Árið 1971 kom út bók eflir hann sem nefndist Granninn I vestri og nú er nýútkomin ljóðabók um Græn- land og Grænlendingasem nefnist Grænlandsdægur. Aftan á bókarkápu Grænlands- dægurs segir Ási að bókin hafi orðið til eftir að hann sat ráð- stefnu í Sisimíút um vandamál lands og lýðs. Við þá ráðstefnu kom ýmislegt í ljós, sem honum var áður hulið og áyktanir dregnar af því. Tryggvi Ólafsson listmálari myndskreytir Grænlandsdægur með 30 heilsíðumyndum. 25 þeirra eru nú til sýnis og sölu á Mokka. — A bókarkápunni segir, að Tryggvi hafi myndskreytt bókina að eigin ósk, eftir að hafa kynnt sér efni hennar. —ÁT tg dvaldi i Grxnlandi tumarið 1969 og hrriiu þá mjog af hrikalrgurð landiins og rkki liður þjóflinni (sögu hmnar og lifandi nnuaklingum) srm þar hrfur iu bólfruu um fjogur irþúsund. Avoxlur þrirra kynna varð bókin Granninn í vruri. srm út kosn 1971. Sumarið I97S fórum við fjórir landar lil Grxnlauds og tiium þar ráðurfnu (f Sisi- mfúl) srm fjallaði um inargvíslrg vandamil lands og lýðs. Við þi rndurfundi kom ýmiv Irgi í Ijós srm iður var hulið og rr þrssi liila bók rintkonar skýrsla min um frrðalagið og ilyklanir drrgnar af þvf. Mœðrafélagið hóldur fund fiinndudauinn 28. nktóhér kl. 8 r.h. art IlverfisKiitu 21. Ilinrik Bjarnasun rærtir uin uiiKlinKavandamálin. Ma*tirt vt»l <>k stundvisle«a. Stjórnin. Fóstrufélag íslands Mtinirt artalfunmnn i Limlarhæ fimmtu- dauinn 28. oklóhnr kl. 8.30. Skrifstofan er opin |>rirtjudáua kl. 13.30—17.30 <>u mirtviku- daua 13 — 17. Stjórnin. Tiikyfiniiigar A-A midvikudausdeild. Tjarnaruötu 3e. Byrjenda- fundur i kvöld kl. 20. Lokartur fundur — alkohólistar einuönuu — kl. 21. !»jónustu- nefndin. Kvenfélagið Ýr lieldur hinuó mirtvikiulauskvöld 27 oklóher nk. kl. 20.30 i l.indarha*. Spilartar verrta tíu umferrtir. Vínninuar <*ru uaunl<*KÍr.Felauar «u ueslir þeirra eru hvattir til art fjöiiiieiiiia.' Stjörnin. Samkoi«wr Grensáskirkja Bibliulestur i kvöld k1. 8.30, takið biblíu mert. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Kristniboðssambandið Almenn samkomaverður iKristnibortshúsinu I^ufásveui 13 i kvöld kl. 20.30. Halla Baeh- mann talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma I kvöld, miðvikudau kl. 8. í Þingvallasveit en ekki Grafningi: Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Heiðarbær II er I Þinfcvallasveit en ekki Grafningi. eins <>k sajít var i DB bæði sl. mánudag og eins þetíar skýrt var frá hruna sem varð á bænum í byrjun oktðber. A-Bj. Citroen CS 120 Club 74 Mjög fallegur og vel með farinn einkabíll til sölu. Uppl. í síma 72209 eftir kl. 6 na*stu kvöld. Saumastofan, — Sigríður Hagalín í ógleymanlegu gervl í, leikriti, sem Kjartan Ragnars- son, einn leikaranna í Iðnó, samdi en segja má að Sauma- stofan hafi bókstaflega „slegið í gegn“. Skjaldhamrar: Saumastofan 100:100 Framundan eru nú hundruðustu sýningar á tveim- ur verkum hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Skjaldhamrar eftir Jónas Arnason verða sýndir í hundraðasta sinn laugardaginn 30. október. Leikritið var frumsýnt I september i fyrra og var síðan á dagskrá i allan fyrravetur, en ekkert lát virðist vera á aðsókn að þvf enn.Leikfélagið sýndi Skjaldhamra i Fær- eyjum í ágúst I sumar og verkið hefur auk þess verið, sýnt á tveimur listahátfðum á! Iriandi við góðan orðstír. Saumastofan eftir Kjartan' Ragnarsson verður sýnd íi hundraðasta sinn um miðjan næsta mánuð. Leikurinn var frumsýndur i Iðnó fyrir réttu ári. t sumar og haust var hann sýndur alls 32 sinnum úti um land. Leikurinn fjallar um hversdagslega hluti úr lffi alþýðufólks og í því felast trú- lega vinsældir hans en kannski ekki síður í því, að þetta efni er túlkað á mjög lfflegan hátt í söng og leik. Tvibreiður svefnsófi til sölu og stofuskápur (eldri gerð), einnig smókingföt á meðal- mann. Uppl. í síma 3604. Westinghouse þurrhreinsivél 4 kg ásamt af- greiðsluborði til sölu. Uppl. í sima 40512.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.