Dagblaðið - 27.10.1976, Blaðsíða 23
. I)AGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1976.
c*
íltvarp
23
Sjónvarp
D
Vetrardagskrá útvarpsins:
Á miðvikudegi
Ýmsar breytingar hafa verið
gerðar á vetrardagskrá
miðvikudagsins eins og annarra
daga vikunnar. Er þar helzt að
nefna að kl. 10.25-11 á miðviku-
dagsmorgnum verða flutt ýmiss
konar efni varðandi trúmál,
kirkju og trúarbrögð. í morgun
flutti sr. Björn Jónsson á Akra-
nesi fyrsta erindi sitl af átta.
Heildarheiti erindanna er Drög
að útgáfusögu kirkjulegra og
trúarlegra rita á Íslandi.
Annan hvern miðvikudag kl.
15.45 verða á dagskránni
fréttapistlar frá allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna og
verður sá fyrsti fluttur í dag. Er
það Oddur Ólafsson alþingis-
maður og læknir sem ríður á
vaðið, en fulltrúar stjórnmála-
flokkanna skiptast á um að
semja og flytja þessa frétta-
pistla. Þættirnir eru hljóðrit-
aðir í New York og sendir heim
jafnóðum.
Það sem er einna athyglis-
verðast við miðvikudaganaeru
eflaust erindi sem flutt verða
k!. 19.35—20. Kennarar í verk-
fræði- - og raunvísindadeild
háskólans munu í vetur flytja
a.m.k. þrettán erindi um við-
fangsefni sln og rannsóknir í
deildinni. Verður leitazt við að
gpra erindin auðsk’lin og
aðgengucg iyiir hlustendur.
Fyrirlesararnir eru allir
þekktir og virtir vísindamenn
hver á slnu sviði. Erindaflokk-
urinn verður fluttur undir
heildarheitinu Rannsóknir í
verkfræði- og raunvísindadeild
Háskóla íslands. Aðalumsjón
hafa forseti deildarinnar, dr.
Guðmundur Eggertsson
prófessor og dr. Sigmundur
Guðbjarnason prófessor og
flytur Guðmundur fyrsta
erindið 10. nóvember nk.
Meðal annarra fyrirlesara
verða prófessorarnir Þorbjörn
Sigurgeirsson (Segulmælingar
úr lofti), Bragi Árnason
(Grunnvatnskerfi Islands),
Halldór I. Elíasson (Stærð-
fræðirannsóknir), Þorbjörn
Karlsson (Öldumælingar í sjón-
um umhverfis Island), Agnar
Ingólfsson (Vistfræðirannsókn-
ir) og Sigmundur Guðbjarna-
son (Hjartarannsóknir).
1 undirbúningi er einnig
3—4 erinda flokkur um rann-
sóknir í dulsálarfræði, sem
Sr. Björn Jónsson flytur erindi
um drög að útgáfu sögu kirkju-
legra og trúarlegra blaða og
tímarita á íslandi fyrir hádegi
á miðvikudögumn.
Erlendur Haraldsson, lektor í
hinni nýju félagsvísindadeild
háskólans og fleiri vísinda-
rnenn hafa unnið að undanfarin
ár. Ýmislegt ileira er í undir-
búningi tilflutnings á miðviku-
dögum, sem skýrt verður frá
síðar.
A.Bj.
Oddur Ólafsson læknir og al-
þingismaður fl.vtur f.vrsta
fréttapistilinn frá allsherjar-
þingi S.Þ. kl. 15.45.
Útvarp
Miðvikudagur
27. október
1J.25 Veourtrej>nir o« frtMtir. Tilkvnn-
inuar. Virt vinnuna: Tónleikar.
H .'IO Miðdegissagan: „Eftir örstuttan
leik" eftir Elias Mar. Höfundur les
(2).
15.00 Miðriegistónleikar.
15.45 Fró Sameinuðu þjpðunum. Oddur
, Ólafsson alþm. sendir pistil frá alls-
herjarþin«inu.
16.00 Fréttir. Tilkynninuar. (16.15
Veöurfrejinir). Tónleikar.
17.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Óli frá
Skuld" eftir Stefán Jonsson Oísli
Halldórsson leikari les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynninuar.
1H.45 Veöurlretinir. Dauskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Frettaauki. Tilkynnillgat'.
19.35 Jón Ólafsson og Skuldarprent.
smiðja. Jón f». Þór rand mati. flytur
fyrra enndi sin
„0.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigurður
Steindórsson syngur l«»U eftir Arna
Thorsteinsson. Eyþór Stefánsson o«
.Sievalda Kaldalóns; (luórún Kristins-
dóttir leikur á pianó. h. Siðasti galdra-
maður á íslandi. Vijifús Olafsson
kennari .fly’ur frásöjiu: — fyrri hluta.
r. Þó að kali heitur hver". Kósa (íisla
dóttir les frásil«u eftir Heluu
Halldórsdóttur frá Dagverðará, sem
fjallar um Vatnsenda-Kósu o« ofan
"reinda vísu. d. Um íslenzka
þjóðhætti. Arni Bjiirnsson rand. mau
talar. e. Kórsöngur: Alþyðukórinn
syiVgur íslenzk lög. Siinesljóri: Dr.
Ilallurimur Heluason.
21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir
óskar Aðalstein. Krlinuur O.islason
leikari les (11 ).
22.00 Fréltir.
22.15 Vertnrfreunir. Kvöldsagan:
,,Minningabok Þorvalds Thoroddsens".
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessoir
les (2)
22.-iO Ojassþattur
23.25 Kréltir Dauskrárlok
Fimmtudagur
28. október
7.00 Morgunútvarp. Verturfregnir kl
7.00. 8.15 <>u 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 <>u 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (<>u
forustuuf. dauhl.). 9.00 <>u 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: St<*inunn Bjarman
heldur áfram art lesa söguna ..Jerutti
frá Refarjórtri" <*ftir (leeil Bödk<*r
(10) Tilkynninuar kl. 9.30. Þingfrétt-
ir. kl. 9.45. I/»tt löu milli atrirta.
12.00 Dauskráin. Tónleikar. Tilkynninu-
ar.
12.25 Verturfreunir <>u fréttir. Tilkynn-
inuar. Á frivaktinni. Marurét (lurt-
mundsdótir kynnir óskalöu sjómanna.
14.30 Spjall frá Noregi. Inuólfur Mar-
ueirsson kynnir norskan djass; annar
þát t u r.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynninuar. (16.15
Vérturfreunir). Tónleikar.
16.40 Hvar eru mmr niu? Þóraiinn Júns-
son frá Kjaransstörtum flytur huu-
l<*irtinuu
17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne
Marie Markan k.vnnir óskalöu harna
innan tólf ára alddrs.
18.00 Tonleikar. Tilkynmnuar.
18.45 V<*rttirfrej*nir. Dauskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynnmuar.
19.35 Daglegt mál. Ilelm .1 llalhlorssoi
flytur þáttinn.
19.40 Samleikur i utvarpssal. Kjarlan
Oskarsson <>u llr<*fna Kuu<*rtsdóttii
l<*ika á klarinettu <>u pianó v<*rk eflii
(iahriel l’ierné, I^iiiis (!ahu/ae oé Jún
hórarinssun
I S |
Skuld.
‘‘ " *k ' f’ J ‘‘ A <• » <> I » « a r. I, I „ a
> ‘“tsléí'ar rfiej;;»<}(r.
§ k
U I rt
J « H „ * M
*r.11
'Ki&ty.J» <-•<>■ rs'íctjörj:'
■**» lilllKM.
t’Urlríl.
1 rm t»6 í prUmlíj»
Th. CfeaiKlift.
/
Fyrstí árgangt*. /jr
1877.
Forsíða f.vrsta tölublaðs Skuldar.
Útvarp i kvöld kl. 19,35:
Skuld var fyrsta íslenzka blaðið, sem birti
m.vnd. var það ntynd af Kristjáni IX,
konungi. sem birtizt 23. júní 1880.
FYRSTAISLENZKA BLADIÐ
SEM VAR MYNDSKREYTT
Jón OlafssonogSkuldarprent-
smiðja nefnist erindi sem Jón
Þ. Þór cand. mag. flytur. kl.
19.35 í kvöld.
frá, því myndirnar voru allar
erlendar.
Jón Þ. Þór cand. mag kennir
sögu við Menntaskólann við
Tjörnina, en hann er þekktur
skákmaður og er í meistara-
flokki í þeirri íþrótt.
-A.Bj.
Jón Ólafsson ritstjóri
stofnaði ásamt Páli Ölafssyni
bróður sinum prentsmiðju á
Eskifirði árið 1877. Var
það fyrsta prentsmiðjan sem
stofnuð var á Austurlandi. Þeir
bræður gáfu út blað sem þeir
kölluðu Skuld og kom þaðút 40
sinnum á ári. Einnig gáfu þeir
út bækur.
Síðasta blað Skuldar kom út
árið 1883.
Blaðið Skuld var fyrsta
blaðið á íslandi sem var mynd-
skreytt með ljósmyndum og.
birtist fyrsta myndin 1880.
Sennilega hafa þeir bræður
fengið myndamótin erlendis
Jón Þ. Þór eand. mag. er sögukennari við M.T. DB-mynd Bjarnleifur,
Miðvikudagur
27. október
18.00 ÞusundUyidhúsið. Norsk myndu-
saKa. 3. þáttur. Frú Pigalopp kemur á
óvart. Þýðandi Gréta Sijífúsdóttir.
Þulur Þórhallur SÍKurrtsson. (Nord-
vision-Norska sjrtnvarpirt).
18.20 Skipbrotsmennirnir. Ástralskur
m.vndaflokkur I 13 þáttum. 3. þóttur
Úr sjávarháska. Þýrtundi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.45 Gluggar. Brosk Iriert.síumynda-
syrpa. Island. SlökkviliA og aldsvoAar,
Dansandi birnir. ; Stórbru yfir Rin.
Þýrtandi on þulur Jón O. Fdwald.
Hlé
20.00 Fréttir og veAur.
20.30 Auglysingar og dagskrá.
20.40 Pappirstungl. Banda rlskur myntla
Ih'kkur. Uppskeran. Þýrtandi Krisl-
mami Kiosson.
21.05 Nyjasia tækni og visindi. Orkulindii
nútíAar og framtiAar. Bandarisk buvis-
indi. Umsjrtharmartur Drnólfur
Thorlanus.
21.30 Frá UstahatíA 1 976.Færeyskt kvöld.
vm.ika Hoydal K/rtun Johannos-
son losa Ijórt oy svngja virt undirloik
FinnboKa Johannessun. Stjórn upp-
töku Ta«o Ammöndrup.
21.55 Augliti til auglitis. Sa’iisk fram
haldsmynd i fjórum þáttum. I.<*ik
stjóri ou höfundur handnls ln^mar
Boriíinan. Kvikmyndun Svon
Nykvist. Artalhlutvork Liv Ullmann.
Frland Josophson. Aino Tauho.
Llunnar Bjiirnstrand ojí Sif Ruud. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jonny <*r
jiortlæknir. Hún býr hjá afa sinum oj*
ömmu. mortan hún birtur þoss art jjota
flutt i nýtt hús ásamt oij*inmanni
sinum <>k 14 ára dótfur. on þau oru
lnerti fjarvorandi. A sjúkrahúsinu. þar
som Jonny or yfirl.eknir i afloysinjí-
um. or un*> stúlka. Maria Jarohi. Hún
or oiturlyfjasjúklinjiur. Jonny hittir
hálfbrórtur Mariu. Jaoohi prófossor. I
samkvæmi Þyrtamh Dora llafsioins-
<lóttir. (Nordvision-Sa*nska sjón-
varpirt)
22.40 Dagskrárlok.