Dagblaðið - 15.11.1976, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 15.11.1976, Blaðsíða 25
DAC.BLAÐIÐ. MANUDAGUR 15. NÓVEMBER 1976. 25 Paul Ward, fæddur í Bandaríkj- unum 31.12. 1914, er látinn. Hann fluttist hingað til lands 5. júlí 1949, og starfaði fyrir bandarísk heryfirvöld hér á landi alla tíð. Paul var tvígiftur, en síðari kona hans var Ágústa Ward og áttu þau nokkur börn saman. Hann verður jarðsunginn í dag kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. Reynir Finnbogason, f. 18. október 1947, er látinn. Hann var loftskeytamaður að starfi og starfaði m.a. hjá Utgerðarfélagi' Akureyrar og á fjarskiptastöðinni í Gufunesi. Ölver Fannberg, sem fæddist í Bolungarvík 30. apríl 1924, er látinn. Foreldrar hans voru Bjarni Fannberg fyrrum út- gerðarmaður og skipstjóri og Kristjana Guðjónsdóttir. 11 ára gamall fluttist Ölver ásamt for- eldrum sínum til fsafjarðar, en prófi frá Stýrimannaskólanum lauk hann árið 1949. Arið 1952 kvæntist hann Þöru ölversdóttur frá Jaðri í Þykkvabæ, en þau fluttust í Þykkvabæinn vorið 1965. Þar bjuggu þau í 10 ár, en fluttu svo til Reykjavíkur vegna heilsuleysis Ölvers. Þau áttu einn kjörson, Ölaf Fannberg, sem nú stundar nám við Hagaskólann í Reykjavík. Júlíana Sigurðardóttir, sem fædd var að Melshúsum á Akranesi 17. maí 1895, er látin. Hún var dóttir Kristínar Árnadóttur og Sigurðar Jónssonar, útgerðarmanns. 15 ára gömul réð hún sig til starfa í Borgarnesi, þar sem hún kynntist manni sínum, Þorkeli Teitssyni. Gengu þau í hjónaband árið 1914. 5 börn eignuðust þau, en ólu upp auk þess fósturdóttur. Mann sinn missti Júlíana árið 1949. Guðlaug Þ. Guðlaugsdóttir, sem fæddist 20. janúar 1889, er látin. Hún bjó lengst af að Hrauni í Arneshreppi. Eiginmaður hennar var Agnar Jónsson, sem lézt fyrir þremur árum. Dagmar Finnbjarnardóttir er látin. Bjarni Pétursson bílasmiður lézt 12. nóv. sl. Guðlaug Ottesen, Gnoðarvogi 32, lézt 11. nóvember sl. Salir við öll tækifæri Sími82200 Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Hóla- vallagötu 5, R. lézt 12. nóv. sl. Gunnar Páisson skrifstofustjóri frá Hrísey, Lynghaga 13, lézt 13. nóvember sl. Skafti Egilsson, Melgerði 4, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðju- daginn 16. nóvember kl. 2. ::::: 1U Júlíus Björnsson rafvirkjameist- ari, Ægissíðu 101, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 17. nóvember kl. 10.30. Haraldur Amundínusson hár- skerameistari, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni 16. nóv. kl. 10.30. Brynhildur Jóhannsdóttir, Ljósheimum 20, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 16. nóv. kl. 3. Sigurður Jónsson bifreiðastj. Hvassaleiti 30, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 16. nóv. kl. 1.30. Kristján H. Sigmundsson frá Hvallátrum, Maríubakka 14, R. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 15. nóv. kl. 13.30. Jólakort einstœðra foreldra Jólakort Félags einstæðra foreldra eru komin á markaðinn. Tvö kortanna eru gerð af Þorbjörgu Höskuldsdóttur listmálara og tvö eru gerð af tveim börnum úr Langholtsskóla, Brynju Matthíasdóttur 12 ára og Olgu Berg- mann 7 ára. Félagið hefur lagt áherzlu á að gefa út kort með barnateikningum og hefur það mælzt vel fyrir og orðið ágæt tekjulind. Kortin eru unnin í Kassagerð Reykjavíkur. Ungt fólk með hlutverk Eivind Fröen, leiðtogi Ungdom í Oppdrag í Noregi mun flytja erindi um kristileg efni í' Tjarnarbæ, mánudaginn 15.nóv. kl. 20.30. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins hofur akvcðið a halda jólabasar í nýja félags- hcimilinu að Síðumúla 35 (Fiathúsinu)‘ laugardaginn 4. descmber nk. Þegar er komið margt góðra muna á basarinn, en til þess að árangur náist þurfa allar félagskonur að leggja hiind á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýsingar og er æskilegt að allar féTagskonur hafi samband við hana. Fwiidlr Kvenfélag Bœjarleiða heldur fund að Síðumúla 11 þriðjudaginn 16. nóvember kl. 20.30. Aðalfundur Aðalfundur Badmintondeildar Vals verður haldinn þriðjudaginn 16. nóv. og hefst kl. 20.30 í félagsheimili Vals. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður á Hótel Esju mánudagskvöld 15. nóv. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Jólakort FEFafhent á fund- inum. — Stjórnin. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn mánudaginn 15. nóv. að félagsheimilinu Baldursgötu 9, hefst kl. 20.30. Sýnikennsla i síldarréttum. Allir vel- komnir. — Stjórnin. i DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu vel meö farin Husqvarna eldavél, samstæða, einnig 3ja ferm. mið- stöðvarketill með tilheyrandi. Uppl. í sima 44158 eftir kl. 19. Til sölu rauður svefnsófi, stoppaður stóll, gólfteppi, rúmteppi, standlampi o. fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26696. Til sölu góð aftaníkerra með loki, ljósum og kúlubeizli. Uppl. í sima 73694. Námsmenn HP-45. Til siilu Ilewlett Fackard 45 vasatiilva af fullkomnustu gerð. Tækifærisverð. Uppl. hjá Skrif- stofuvélum hf., Hverfisgiitu 33, tala við Kristin. ’raktorsgrafa — Vinnuskúr. ’il siilu traktorsgrafa JC.D 3, rgerð ’63 i góðu lagi. Einnig óður vinnuskúr. IJpplýsingar í íma 52675 eftir klukkan 7. Innrömmun, Skólastræti 5. Málverk og myndir, einnig plaköt með klemmum á massónitt og gler. Opið milli kl. 1 og 6. Til sölu Lenco plötuspilari og Ceneda myndavél, eilífðarflass fylgir. Upplýsingar í síma 53162. Notað, lítið slitið grænt gólfteppi 50 ferm til sölu í dag á kr. 40 þús., á morgun er of seint. Til sýnis að Hlíðarvegi 18 Kóp, sími 41935. Eldhúsinnrétting til sölu ásamt eldavél, tvöföldum vaski og blöndunartækjum. Uppl. i sima 52279 eftir kl. 7. Til sölu myndir og málverk að Skaftahlíð 7 e.h. Til sölu ijósaskilti merkt Sauna og Massage, nuddbekkur, 5 stólar, einn með bakka fyrir hárþvott, 2 hárþurrkur, eitt rúlluborð, af- greiösluborð með gluggum. Uppl. í síma 14656. Afródida. Baróns- slíg 43. Til sölu er Kelvinator kæliskápur, stór og tvískiptur, einnig skíði og skíðaskór (nr. 42) og svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 75617. Til sölu vel með farnar fatahreinsunarvélar, Westing- house, með klefa, fatahengjum á hjólum, nýrri vigt, af- greiðsluborði og fl. Selst sér eða í heilu lagi. Uppl. í síma 31167. Selst ódýrt. Bíleigendur — Bílvirkjar Nýkomin amerísk skrúfjárn, sex- kantasett, visegrip, skrúfstykki, draghnoðatengur, stálmerki- pennar, 12 v. loftdælur, lakk- sprautur. micrometer, gatskerar, öfuguggasett, boddíklippur, bremsudæluslíparar, höggskrúf- járn, suðutengur, stimpilhringja- klemmur, rafmagnslóðboltar / föndurtæki, rafmagnsborvélar,' hristislíparar, topplyklasett með brotaábyrgð — 4 drifstærðir, sterkir toppgrindabogar fyrir jeppa og fólksbíla — bílaverk- færaúrval — rafmagnsverkfæra- úrval. Ingþór, Ármúla, simi 84845. I Óskast keypt n Notaður peningaskápur •óskast. Uppl. í sima 25252 og 20359 á kvöldin. Verzlun Daglega eitthvað nýtt. Barna- og unglingafataverzlunin, Dunhaga 23 við hliðina á Bókabúð vesturbæjar. Kirkjufell: Fallegar nýjar jólavörur komnar. Gjafavörur, kerti, jólakort, umbúðapappír, bönd, skraut, servíettur o.fl. Nýkomnar, glæsilegar vestur-þýzkar skírnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12. Kirkjufell. Ingólfstræti 6, sími 21090. Nvkomið mikið úrval af Leithen tízkugarni, margar gerðir, ntikið litaúrval, íslen/.kar uppskriftir. Ellen hannyrðaverzl- un. Siðuntúla 29, simi 81747. Frá Kapellu. Efni á stórlækkuðu verði. Sníðum úr okkar efnum eftir máli, bæði kven- og barnafatnað. Máltaka mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9-11. Gildir aðeins nóvembermánuð. Kapella Laugavegi 51. Breiðholt 3. Hespulopi, plötulopi, tvídlopi, litaður hespulopi, íslenzka golf- garnið 50 litir, Pétur Most, allir litir, Parlegarn. Parlebaby. Verzlunin Sigrún, Hólagarði, sími 75220. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630, úrval ferðaviðtækja, verlt! frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875, úrval bilahátalara, ódýr bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur og hljómplöt - ur, íslenzkar og erlendar, sumt á gömlu verði. F. Björnsson, radíó- verzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.