Dagblaðið - 15.11.1976, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 15.11.1976, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1976. r Það er komin mús í húsið og ég lofaði mömmu að setja upp gildru! 'Mamma segir að minnsta hreyfing nægi til að leysa fjöðrina... ...fullkomlega rétt fyrir sér! m - m /2 öxinnisem hún væri t parlur af| honum. . . Samtímis og Willie ^ verst sveiflandi öxinni gerir hann úttekt á J , andstæðingi sinum . . Þú kemst ekki nærri mér neitt af fótasveilfunum þínum Garvin. .. þú ert sigraour minn það, Til bygginga Skoda 110 LS árgerð ’73 til sölu, nýlega skoðaður, góður ibíll, lítur vel út. Nagladekk fylgja. Uppl. í síma 72088. Til sölu heflað mótatimbur, 1x6, notað aðeins einu sinni. Uppl. í síma 26080 og 84818. 1 Bílaþjónusta B Bifreiðaþjónustan að Sólvalla- götu 79, vesturendanum. býður þér aðstiiðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með raf- suðu. logsuðu og fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bifreiðina. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fvrir þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. Bílaaðstoð h/f. sími 19360. Bílaleiga Bílaleigan hf. auglýsir: 'Nýir VW 1200 L fil leigu án ökumanns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Fíat árgerð ’66 til sölu, nýskoðaður, verð 60 þús. Uppl. í síma 26101 eftir klukkan 5.______________________________ VW 1300 árg. ’68 til sölu. Nánari uppl. í síma 73575 eftir kl. ia______________________________ VW árg. ’72 til sölu. Nýupptekin vél. Nagladekk fylgja. Uppl. í síma 40868 eftir kl. 19. Vil kaupa bíl gegn staðgreiðslu fyrir um það bil 6-700 þús. Aðeins góður, vel með farinn og vel útlítandi bíll kemur til greina. Uppl. í síma 18327. Mazda 616 árgerð ’74 til sölu, tveggja dyra. Skipti möguleg á Dodge Swinger árgerð ’68-’69. Uppl. í síma 93-6663 eftir klukkan 7. 5 stk. sportfelgur passa fyrir Bronco eða Willys, til sölu, dráttarfesting í Broneo og 4 cyl dísilvél, teg. Peugeot. Fæst með öllu tilheyrandi, einnig jeppakerra. Uppl. i síma 32103. Af sérstökum ástæðum er til sölu Citroen GS árg. ’72, skoðaður ’76, vel útlítandi. Vél léleg. Verð aðeins 380.000. Uppl. eftir kl. 18 i síma 32433. B 18 Volvo vél til siilu og ýmsir aðrir hlutir í 544.’ Uppl. í síma 86341 eftir klukkan 19. Af sérstökum ástæðum er til siilu Lada árg. ’74. Selsl ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 8!i686 el’tir kl. 19. Tvii negld snjódekk á 5 gata felgum til siilu. stærð 6.40-13. Uppl. i síma 85021 eltir klukkan 19. Ti] sölu: Ford Ranch Wagon ’69, bill í mjög góðu ástandi, Willys árgerð ’74, ekin 19 þús. km og Saab 96 árg.’74, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 30220 á daginn. Toyota Corolla, sjálfskiptur, árgerð ’74 til sölu, vel útlítandi og í fullkomnu lagi. Tilvalinn „frúar- bíll“. Vil taka ódýrari bíl upp í t.d. Volkswagen ’70-’72. Uppl. í síma 17779 og 83617. Til sölu lítið notuð bensínmiðstöð og keðjur á VW. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 21933 eftir klukkan 6 á kvöldin. VW 1300 árg. ’67 til sölu. Boddí í sérflokki, en léleg vél. Uppl: í síma 50606. Rússajeppi árg. ’57 til sölu, selst ódýrt, einnig Volkswagen 1200 árg. ’62, til niðurrifs og Fíat 850 árg. ’67, þarfnast boddí- viðgerðar. Sími 53522 milli kl. 4 og 8. Góður og fallegur bíll til sölu: Volvo Amason station 121 árgerð ’64. Er með útvarp og 8 rása segulband. Kram og boddí i góðu ásigkomulagi. Fallegur bíll. Ræða má öll tilboð. Uppl. í sima 71224. Til sölu Saab 96 árg. ’72 (drapplitur), ekinn 76 þús. km. Uppl. í Toyotaumboðinu, Nýbvlavegi 10, símar 44144 og 44259. Gírkassi óskast í Citroen Ami 8 árg. ’71. Uppl. í sima 43070. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bif- reiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn,, sími 81442. Til sölu Willys, blæju, árgerð ’55. Góður bíll. Upp- lýsingar í síma 53329 eftir klukk- an 6. Óska eftir góðum notuðum bíl á góðum kjörum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 93-2261. Eigendur Fiats 128. Geri við rúðuupphalara. Upp- lýsingar í síma 13292 og 51961 eftir klukkan 7 á kvöldin. Willys árgerð ’55 með húsi til sölu. Nýuppteknir ventlar og bremsur, verð 230 þús. Upplýsingar í síma 40395. Sunbeam Hunter árgerð ’72 til sölu, ekinn 50 þús. km. Mjög vel með farinn. Greiðslur eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 27625. Singer Vogue árg. ’68 til sölu, ekinn 80 þús. km, 2 snjó- dekk, bíll í góðu lagi. Uppl. í sima 53450 og eftir kl. 7 í síma 73537. Volkswagen 1200 árg. ’64 til sölu, nýleg vél, kúpling og gír- kassi, lélegt boddí. Uppl. í síma 26390. Nýkomnir varahlutir i Taunus 17 M, Buick. Volvo Duett, Singer Vogue. Pcugéot 404. Fíat 125. Willys og VW 1600. Bilapartasalan. Höfðatúm 10. sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. . 27: Til sölu BMC dísilvél úr Austin Gipsy ásamt gírkössum, hvort tveggja í góðu standi. Uppl. ísíma 44319. Cortina árg. ’68: Óska eftir vel með farinni Cortinu árg. ’68, staðgreiðsla. Uppl. í síma 30387 og 18483. Utvegum með skömmum fyrirvara varahluti í bandaríska bíla svo og þungavinnuvélar og ýmis tæki. Tekið á móti pöntunum kl. 9—12 f.h. Nestor, umboðs- og heildverzl- un, Lækjargötu 2 (Nýja bíó), sími 25590. (i Húsnæði í boði i 4ra-5 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 41989 eftir kl. 18. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu. Góðrar umgengni og reglusemi krafizt. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist afgreiðslu DB merkt „Góð íbúð 33620“ fyrir miðvikudagskvöld. Stórt herbergi með sérinngangi til leigu á Hverfisgötu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. i síma 26924 eftir klukkan 5. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls <konar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. jLeigumiðlun. ,Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnt, ium og í síma 16121. Öpið frá, Í0—5. Húsaleigan, Lauga:vegi 28; 2. hæð. Húsnæði óskast D 2ja herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 83914 milli klukkan 4 og 8. Óska eftir að taka á leigu íbúð strax. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 30699 eftir klukkan 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 75431. Systkini, liðlega 20 ára, óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helzt í Laugarneshverfi. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31053. Miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. eftir kl 17 í síma 21091. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. des. Leigutími ca. 8 mánuðir. Æskilegur staður Hlíðar eða Norðrmýri. Vinsamlegast hringið í síma 23108. Fyrirframgreiðsla: 3ja herb. íbú<) i Reykjavík óskast til leigu frá 10 úes.-10. des. næst komandi árs. Fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í sima 27711 frá kl. 9-6^ Reglusama konu í góðri stöðu vantar 2ja herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla.' Uppl. í síma 15392. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. des. til 1. ágúst, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 31299. Einstaklingsíbúð óskast, örugg mánaðargreiðsla, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 83686 eftir kl. 7. Tvítugur piltur óskar eftir að taka herbergi á leigu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „reglusemi” fyrir þriðju- dag. íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 16314. Til sölu lítið notuð farþegasæti úr VW Mikrobus árg. '62. Uppl. í síma 43070.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.