Dagblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976. Framhald af bls. 21 Antik. Dorðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifborð, borð, stólar, speglar, úrval gjafavara, kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. t Fatnaður Til sölu á laugardag 2 dömuleðurjakkar, stærðir 12 og 14, smóking á meðal- mann, einnig kvenfatnaður, ýms- ar stærðir, 12 til 14 og töluvert af barnaíatnaði á 0-3. Baldursgata 28, 2. hæð, bakdyr, sími 28026. Nýr hvitur brúðarkjóll, síður með slöri, mjög fallegur nr. 38, til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 16241 og á Skeggjagötu 5. Stórglæsilcgur amerískur brúðarkjóll til sölu, slör fylgir, stærð 36-38. Uppl. i síma 51695 eftir kl. 17. Pelsinn auglýsir. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af alls koi:ar pelsum, stuttum og siðum í öll 'm stærðum, á mjög góðum greiðslukjörum. Opið alla virka daga frá ,-6 e.h. og laugar- daga 10-12 f.h. Pelsinn Njálsgötu 14, sími 20160. 9 Fyrir ungbörn i Ef þú vilt selja hlýjan barnavagn á 10-12 þús., vinsamlegast hringdu í síma 34098. Til sölu Tan-Sad kerruvagn og kerrupoki, barnavagga og barnabað með borði, barnarúm, burðarrúm, ung- Darnastóll, vagnteppi, þríhjól og tækifæriskápa. Uppl. í síma 73454. Litió notaður Swallow kerruvagn til sölu, verð kr. 20.000. Uppl. i síma 16314. Barnakarfa á kjóium. vel með farin, til sölu, einnig nýlegt burðarrúm. Uppl. í síma 37532. Swallow barnavagn til sölu, verð kr. 20.000. Uppl. í síma 52298 eftir kl. 7. Til sölu vel með farinn Silver Cross kerru- vagn og burðarrúm. Uppl. í sfma 75083. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36805. Vel með farinn og fallegur barnavagn til sölu. Verð kr. 25.000. Uppl. að Skeiðar- vogi 147. 1 Vetrarvörur Til sölu tvennir góðir drengjaskautar, nr. 6. Uppl. í síma 27962. Nýlegir drengjaskautar nr. 39, til sölu. Uppl. í síma 33672 eftir kl. 17. 1 Húsgögn 8 Eins manns svefnsófi ásamt stól með sama áklæði til sölu, einnig stór glerskápur (Hansa). Uppl. i síma 75663 milli kl. 5 og 7. Sem nýr Spíra svcfnbekkur til sölu. Uppl.í síma 37271. Vel með farinn svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 17947 eítirkl.4. Til sölu nýlegl sófasett, 4ra-5 sæta horn- sófi og 2 stólar úr muskugrænu antikplussi, greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. i síma 37373 milli kl. 4 og 6 á daginn. Til sölu nýlegpr stofuskápur úr svartbæs- uðum viði með glerskáp, einnig cikarfalaskápur, greiðsluskilmál- ar koma lil greina. Uppl. i síma 37373 milli kl. 4 og 6 á daginn. ' Heyrðu Mína! Ég nenni ekki að hlusta á þetta ■ kjaftæði í þér lengur!;—> |Þú skalt gera þér grein fyrir > að ég er húsbóndinn á heimil iinu og vil ekki heyra.neitt — rauðsokka-kjaftæði! Morðinginn losar sig við hrossabrestinn sinn. Vel með farinn hár barnastóll til sölu, verð kr. 7 þús. Uppl. í síma 38483 eftir kl. 5. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33. Hagkvæmt verð, sendum i póstkröfu. Uppl. i sima 19407. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa- vogi, simi 40017. 1 Heimilistæki 8 Til söiu ísskápur, Philco, eins og hálfs-árs gamall. Verð 50.000. Uppl. í síma 37535 eftir kl. 19 og yfir helgina. Til sölu sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 74632. 1 Sjónvörp 8 Til sölu lítið notað Hitachi 14 tommu sjón- varpstæki, litur orange. Uppl. í síma 28270 milli kl. 19 og 21. 1 Hljómtæki 8 Oskaeftir að kaupa sambyggt plötuspilara og útvarpsmagnara sem gefur 8- 10 vött á hátalara. Uppl. í síma 41369. Til sölu slereogræjur með Soundmaster 25 útvarpsmagnara. A sama stað er til siilu svefnbekkur. Uppl. í síma 84969 eftirkl. 17. Til sölu bassagræjur, 100 vatta og Schure mikrófónn ásamt statifi. Uppl. í síma 27956. Til sölu mjög vel með farin Dual stereo- samstæða, plötuspilari, magnari og 2 hátalarar. Uppl. í síma 42821 eftir kl. 5. Radiofónn. Mjög vandaður radiofónn með innbyggðu svart-hvitu sjónvarpi, tegund Radionette til sýnis og' sölu hjá Vegaleiðum, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Upplýsing- ar i sima 86992 eftir kl. 19. í Hljóðfæri Til sölu mjög gott trommusett, selst ódýrt. Uppl. í síma 22787. Til sölu raímagnsorgel, verð Uppl. í síma 86027. 180.000. Oska eftir að kaupa rafmagnsorgel. Uppl. í síma 23490 til 5 á daginn. Fender: Til sölu vel með farið 100 vatta Fender bassabox (4x12”). Uppl. í sírna 71419 eftir kl. 18. I Ljósmyndun Amatörar-áhugaljósmyndarar. Nýkominn hinn margeftirspur ILFORD plastpappir, allaf stær ir og gerðir. Stækkarar 3 gerði stækkunarrammar, framköllunt tankar, bakkar, klemmur, tengt klukkur, mælar, mæliglös, ai þess margar teg. framköllun£ efna og fl. Amatörverzlun Laugavegi 55, i sima 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Dýrahald 8 Steingrár köttur hefur tapazt í Kópavogi, mjög lik- lega í vesturbæ, sást .síðast í Holtagerði. Er ómerktur. Uppl. í síma 42832. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Fiskabúr. .Til sölu tvö fiskabúr, 25 lítra og 30 lítra með öllum áhöldum. Uppl. í síma 37527 eftir kl. 19. Hundaeigendur — hundaeigendur. Tek að mér snyrtingu og klippingu á öllum tegundum hunda. Fagmanneskja. Pantanir í síma 42580 á daginn og 26221. Hestamenn-hestaeigendur: __ Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusimi 41846, stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasimi 26924. 1 Til bygginga 8 Oska að kaupa litinn vinnuskúr i Breiðholti eða nágrenni. Uppl. i sínta 20599 eftir kl. 4. I Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Nýtt frimerki útgefið 2. des., úrval af umslög- um, áskrifendur greiði fyrirfram, jólamerki 1976 frá Færeyjum, Akureyri o.fl. Kaupum isl. fri- merki. Frimerkjahúsið, Lækjar- .götu 6a, sími 11814. Suzuki AC 50 árg. ’75 til sölu, ekið 6800 km. Sem nýtt. Uppl. í síma 99-7128 eftir kl. 19. Vélhjóla og sleðaútbúnaður. Til gjafa getum við t.d. bent á gleraugun með ólituðu og lituðu gleri, móðueyði fyrir lokaða hjálma, Magura bensingjafir, leð- urstigvél, mjög hagstætt verð, póstsendum. Vélhjólaverzlun H. Olafssonar, Skipasundi 51. Reiðhjól—þrihjól. Ný og notuð uppgerð barnareið- hjól til sölu. Hagstætt verð. Reið- hjólaverkstæðið Hjólið Hamra- borg 9, Kóp. Varahluta og við- ;gerðaþjónusta. opið 1—6 virka^ 'daga. laugardaga 10—12. Sími '44090. 2'A tonna triila til sölu. Uppl. i síma 37699.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.