Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.03.1977, Qupperneq 6

Dagblaðið - 24.03.1977, Qupperneq 6
6 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða ílögsagnar- umdæmi Reykjavíkur íaprflmánuði 1977 Föstudagur 1. apríl R-17200 til R-17600 Mánudagur 4. apríi R-17601 til R-18000 Þriðjudagur 5. apríl R-18001 til R-18400 Miðvikudagur 6. apríl R-18401 til R-18800 Þriðjudagur 12. apríl R-18801 til R-19200 Miðvikudagur 13. apríl R-19201 til R-19600 Fimmtudagur 14. april R-19601 til R-20000 Föstudagur 15. apríl R-20001 til R-20400 Mánudagur 18. apríl R-20401 til R-20800 Þriðjudagur 19. apríl R-20801 til R-21200 Miðvikudagur 20. april R-21201 til R-21600 Föstudagur 22. april R-21601 til R-22000 Mánudagur 25. apríl R-22001 til R-22400 Þriðjudagur 26. apríl R-22401 til R-22800 Miðvikudagur 27. apríl R-22801 til R-23200 Fimmtudagur 28. apríl R-23201 til R-23600 Föstudagur 29. april R-23601 til R-24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað ó laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna legja fram fullgild ökuskír- teini. Sýna ber skilríki fyir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanrœki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður bann lótinn sœta sektum samkvœmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð bvar sem til hennar nœst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. marz 1977 Sigurjón Sigurðsson. Vörubíll - íbúð Óska efti'r nýlegum vörubíl í skiptum fyrir íbúð í tvíbýlishúsi í Vesturbæn- um. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn, símanr. og teg. bifreiðar á afgreiðslu DB merkt „Vörubíll — íbúð 840“ fyrir 1. apríl 1977. Smurbrauðstofan BJORNINN Njúlsgötu 49 — Sími 15105 Tjámngarfrelsi er ein meginforsenda þess að frelsi geti viðhaldist í samfélagi. __ Erlendar fréttir REUTER DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977. Indland: Ram og Desai togast á um embættið Ríkisstjórn Indlands mun koma saman til fundar í dag, enda þótt enn sé óákveðið hver muni verða forsætisráðherra. Það á að ákveða á fundi Janata-flokksins, sem hlaut 270 þingsæti af 542 mögulegum i kosningunum um síðustu Verður það Ram... helgi. Formaður Lýðræðis- flokksins, Jagjivan Ram, hefur hins vegar frestað því allt fram á síðustu stundu að taka ákvörðun um það hvort flokkur hans eigi að sækja fund þennan og ganga formlega í Janata- flokkinn. Segja sérfræðingar að ein- hverjar deilur kunni að vera uppi um það hvor þeirra eigi að verða forsætisráðherra, Ram, sem er 68 ára, eða Morarji Desai, 81 árs gamall leiðtogi Janata-flokksins. eða Desai, leiðtogi Janataflokksins. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Snemma í morgun bórust þœr fréttir að Morariji Desai hafi verið kjörinn forsœtisróðherra Indlands ó sameiginlegum fundi Janataflokksins og Lýðrœðis- flokksins. Í tilkynningu sem birt var eftir fundinn var sagt að komið hefði verið í veg fyrir opinber ótök milli flokkanna en leiðtogi Lýðrœðisflokksins, Ram, hafði einnig komið til greina. Desai verður fjórði forsœtisróðherra landsins fró því að Indverjar öðluðust sjólfstœði fyrir 30 órum. Líbanon: „Gleyntda stríðið" í suðurhluta landsins heldur enn áfram Samkvæmt áreiðanlegum liða í suðurhluta Líbanons heimildum í Damaskus hafa „goldið mikið afhroð" eftir hersveitir palestínskra skæru- mikla skotbardaga þar að und- anförnu. Stórskotaliði mun hafa verið beitt gegn hersveit hægri manna, sem hefur grafið sig niður á Salient-hæðinni, en er umkringd Palestlnuskæru- liðum. Erfitt hefur verið að gera sér grein fyrir því sem er að gerast í suðurhluta Líbanons, en vitað er að þar hafa orðið átök allar götur síðan Palestínuskæru- liðum var vísað þangað eftir vopnahléssamkomulagið. Hins vegar héldu hersveitir hægri manna í humátt á eftir þeim og hefur margsinnis komið til átaka. Hersveitir Palestinuskæruliða í suðurhluta Líbanons eru sagðar hafa goldið mikið af- hroð i bardögum við hægri menn að undanförnu.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.