Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.03.1977, Qupperneq 16

Dagblaðið - 24.03.1977, Qupperneq 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. marr. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki smávonbrigði setja þig úr jafnvægi. Taktu vandamálum á raunsærri hátt. Farðu gætilega í fjármálum og láttu ekki blekkja þig til að taka þátt í vafasamri fjárfestingu. Fiskamir (20. fab.—20. marr): Þú finnur hjá þér þörf til að lenda í ævintýrum og hafa meira fjör í kringum þig. Það er enginn kominn til með að segja að þú þurfir að fara eftir þeim ráðleggingum sem þú færð. Hrutunnn (21. marr—20. april): Láttu tilfinningar þínar ráða I ástamálunum, annars er hætt við að illa fari. Reyndu að komast hjá öllum þrætum og illdeilum. Það væri æskilegt að þú eyddir kvöldinu í ró og næði. IMautiA (21. apríl—21. maí): Hafðu allt á hreinu áður en þú hefst handa til að breyta lífsstíl þínum. Það er fylgzt vel með þér á vinnustað. Ekkert slór! Tvíburamir (22. maí—21. júní): Ef þú ert á ferðalagi þá er hætt við að þú verðir fyrir einhverjum ötfum. Þótt eitthvað bregðist kemur alltaf eitthvað gott í staðinn. Gamall vinur þinn sýnir þér mikinn hlýhug. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú hittir að öllum líkindum manneskju sem þér finnst mjög heillandi. Ekki er samt vlst að kunningsskapur við hana verði þér til heilla. Gerðu þér grein fyrir því. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú færð tækifæri til að afla þér aukapenings. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur af frltíma þínum lil að taka að þér slíkt aukastarf. Hcppnin fylgir þér I viðskiptum. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þig langar I ákveðinn hlut, en hefur ekki efni á að eignast hann. Það mun samt verða mjög bráðlega. Sýndu þolinmæði, fjárhagurinn fer dagbatnandi. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Eitthvað sem þú lest mun hafa mikil áhrif á. þig og allan þinn hugsanagang. Reyndu að komast hjá því að fara I viðtöl eða taka próf. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það er vel afsakanlegt þótt þú neitir að segja álit þitt á vissri persónu. Kvöldið er vel fallið til allskonar hópstarfsemi. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Vinur þinn er eitthvað skapstirður. Ræddu málin og reyndu að ná samkomulagi I vandamáli sem mua koma upp I sambandi við sameigin- leg fjármál. Steingaitin (21. des.—20. jan.): Einhver kjaftasaga er I gangi og þú ættir að vara þig á að leggja eyrun við henni og trúa því sem sagt er I þvi sambandi. Þér er ráðiegra að taka lifinu með meiri ró. Afmwlisbam dagsins: Llfið gengur snurðulaust og er hamingjusamt fyrstu mánuði ársins. Um mitt árið muntu ganga I gegnum smáerfiðleika. Traustur vinur þinn kemur þér til hjálpar. Lok ársins færa þér ham- ingju og allt mun ganga þér I haginn. GENGISSKRANING NR. 57 — 2 3. marz 1977. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 'Breyting fró Kaup Sala 191.20 191.70 328.10 329.10 182.20 182.70* 3269.65 3278.15* 3640,75 3660,25* 4546.45 4558.35* 5031.60 5044.70* 3839.90 3850.00 521.50 522.90 7532.00 7551.70* 7662.10 7682.10*J 8006.90 8027.80*' 21.55 21.60 1127.70 1130.60 494.00 495.30 278.50 279.20 68.90 69.08* síAustu skráningu. ’Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- 'arnes sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími J321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes sími 15766.__ Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur Og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414, Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannae.vjar símar 1088 og 1533, Hafnar fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og' Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðsto.ð borgarstofnana. .Heyrðu kunninRi. Viltu selja hjálminn?“ „Hvernig geturðu sagt annað eins og þetta? Ég hefi bókstaflega aldrei heyrt annað eins á ævi minni.“ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið óg sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i 'sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kvöld-, nœtur- og holgidagavarzla apótókanna í Rvík og nágrenni vikuna 18.-24. mars er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — GarAabœr. Nœtur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni I sfma 51100. A- laugardögum og helgidögutn eru læKnastofur jlokaðar en læknir er til viðtals á göngudeilcf. 'Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. , Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 2Í—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavrkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridagá kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. ÍApótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar simi 1955, Akureyri sími 22222. Tann(œknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunriud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og ki. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 ög 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. J 5.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, Iaugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: AUa daga kÍ. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og- 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvaktu Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á gönguiieild Landspítalans, sfmi 21230. Uppíýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregh unni f sima 23222, slökkviliðinu f sima 22222 og Akureyrarapóteki i sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni síma 336Ó. Simsvari I sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sfma (1966. Skíðalyftur í Bláf jöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá Jk3—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar qr hægt að fá með þvi að hringja f símsvara 85568. Tilkynning fró Skíðafélagi Reykjavíkur Skíðaboðgangan I Reykjavfkurmótinu 1977 verður haldin sunnudaginn 27. marz nk. kl. 2 e.h. Keppt verður í Bláfjöllum. Nafnakall kl. 1 I Borgarskála. Þátttökutilkynningar berist fyrir fimmtudagskvöld til Ellen Sighvatsson, Amtmannsstig 2, simi 12371. Skiðafélag Reykjavikur. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek| eru opin á virkum dögum kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13» og sunnudaga frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. j Vestur spilar út laufadrottn- ingu í sex tfglum suðurs. Norbur -AÁD109 ý K543 0 D1096 *5 SUÐUR ♦ 7 9Á762 0 ÁKG8754 *Á Hvernig spilar þú spilið? Með gððri spilamennsku er hægt að vinna spilið á algjörlega öruggan hátt. Aðeins 4-1 eða 5-0 lega í hjartanu skapa einhver vandamál. Trompin eru tekin og við getum auðveldlega komizt að því — án þess að tapa tempói — hvor mðtherjinn á fjögur eða fleiri hjörtu. Spilum tveimur hæstu í hjarta. Ef austur er með einspil í hjarta er spaðadrottningu blinds svínað. Sama hverju austur spilar til baka. Suður á þá tvö niðurköst — og losar sig við hjartað. Ef vestur á einspil í hjarta er spaðaás spilað og síðan drottn- ingu frá blindum. Ef austur lætur ekki kónginn kastar suður hjarta. Vestur — inni á spaðakóng — verður að gefa slag. Sama hvort hann spilar spaða eða laufi. Ef austur hins'vegar leggur spaða- kóng á drottninguna er trompað. Blindum spilað inn á tromp og spaðatiu spilað. Ef austur lætur gosann er trompað — annars gefið niður hjarta. If Skák Á skákmóti í Ostende í Belgíu 1905 kom þessi staða upp í skák Wolf og Marco, sem hafði svart og áttileik. i A §11 I ■m# 1.-----e4! 2. Rgxe4 — Hxe4!! 3. Rxf4 — Dxh3+ 4. Kgl — Dxf3 og' svartur vann. ■ — Hver er hún þessi Gandíra Indí, sem allir eru að tala um?

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.