Dagblaðið - 24.03.1977, Síða 17

Dagblaðið - 24.03.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977. 17 Sigríður Guðmundsdóttir lézt 15. marz. Hún var fædd 13. júní 1892 að Gilsstöðum í Vatnsdal í Húna- vatnssýslu. Foreldrar hennar voru Guðmundur Andrésson frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði og Jónasa Þorsteinsdóttir. Sigriður var sett í fóstur til Jóns Andréssonar föðurbróður síns og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur Blöndal. Hún vann við karl- mannafatasaum hjá Andersen & Lauth og síðan í mörg ár hjá Vig-' fúsi Guðmundssyni, einnig vann hún í fatageymslu Þjóðleikhúss- ins. Sigríður dvaldi síðari ár á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Hún verður jarðsungin að Undirfelli í Vatnsdal í Húna- vatnssýslu 26. marz kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn verður í Fossvogs-- kirkju í dag, fimmtudag, kl. 1.30 e.h. Ragnhildur Leifsdóttir, sem lézt 18. marz, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. marz kl. 1.30 e.h. Vigdís Stefánsdóttir, Flögu, verð- ur jarðsungin frá Selfosskirkju iaugardaginn 26. marz kl. 1 e.h. Jónína M. Guðmundsdóttir, Norðurbrún 16, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. marz kl. 3 e.h. Bjarni Björnsson, Löngubrekku 17, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 25. marz kl. 10.30 f.h. Neskirkja: P’östuKuðsþjónusta í kvöld, fimmtudag. kl. 8.30. Sigurður Pálsson námsstjóri prcdikar. Sóra Guömundur Óskar Ólafsson. Nýtt líf Unglingasamkoma í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði kl. 20.30. Ungt fólk talar og; syngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn sa,mkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður Dennis Bernett frá Jamaica. Hjálprœðiskerinn: Kvöldvaka í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Kvik- myndasýning, happdrætti og veitingar. Mik- ill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomn- ir. Vopnfirðingar halda aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Lindarbæ. Sjálfsbjörg Suðurnesjum Munið aðalfundinn í fundarsal Steypustöðv- ar Suóurnesja kl. 20.30 í kvöld. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður í efri sal félags- heimilisins fimmtudaginn 24. marz kl. 20.30’ Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur fjöl- mennið. Foreldra- og vinafélag Kópavogshæhs, munið aðalfundinn fimmtu- daginn 24. marz kl. 20.30 að Hamraborg 1, Kópavogi. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í ReykjavíK heldur aðalfund sinn mánudag- inn 28. marz kl. 8.30 e.h. í Iðnó uppi. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Aðaltundur félagsins er að Baldursgötu 9 miðvikudaginn 30. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnishorn af skermum og myndum sem unnin hafa verið á námskeiðum félagsins verða til sýnis á fundinum. Félags- konur fjölmennið. Hestamannafélagið Fákur Framhaldsaðalfundur verður miðvikudaginn 30. marz kl. 20. Lagabreytingar. önnur mál. ÍR heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 31. marz kl. 20.30 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Venju- leg aðalfundarstörf. Sálarrannsóknarfélag íslands Aðalfundur S.R.F.I. verður haldinn að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 31. mars kl 20.30. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Aðalfundur íþrótta- félags kvenna verður haldinn fimmtudaginn 31. marz kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Félag einstœðra foreldra minnir á félagsvistina að Hallveigarstöðum immtudaginn 24. marz kl. 9 e.h. Nýir félagar >g gestir velkomnir. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skíðakennslan neldur áfram í dag, fimmtu- dag. Farið frá BSl með bíl kl. 6 frá Teiti Jbnassyni. Kennari Ágúst Björnsson. Skátar -- Skátar Munið foringjaráðstefnuna í kvöld kl. 20.00 i Laugalækjarskóla. Notið einstakt tækifæri og fáið svör við öllum okkar spurningum. Og nú mæta auðvitað allir. — Dalbúar. Happdrœtti Dregið hefur verið í happdrætti Vólskóla íslands. 1. 12803 2. 3906 3. 1960 4. 8519 5. 8522 6. 2997* 7. 9531 8. 164 9. 7566 10. 11691 11. 4717 12. 11439 13. 561 14. 5905 15. 6412 16. 10858 17. 3069 18. 4709 19. 3716 20. 3414 21. 8012. 4t Orð krossins. Fagnaðarerindi verður boðað á islenzku frf Monte Carlo á hvérjum laugardegi klJ 10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandini^ sama og 9,50 MHZ. Pósthólf 4187, Reykjavík.' Kvenfélag Neskirkju Munið fófsnyrtingu aldraðra. Vinsamlefia pantið í síma 13855 og miðvikudaga f.h:t-síma 16783. Snarfaramenn. Bogi Baldursson veitir upplýsingar um af- sláttarverð vegna magnkaupa á talstöðvum og dýptarmælum fyrir félaga í síma 82967. Ferðafélag Islands Ferðir um helgina: Laugardagur 26.3. kl. 13.00 Jarðfr»6iforA. Sunnudagur 27.3. 1. Kl. 10.30. Gönguferð: Sveifiuháls—Ketil- stígur—Krísuvík. 2. Kl. 13.00. Gönguferð Fjallið Eina—Hrúta- gjá. Páskaforðir: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Öræfasveit—Hornafjörður. Nánar auglýst síðar. Skíðaferðir í Bláfjöll Eins og undanfarna vetur verða áætlunar- ferðir á vegum Skíðaráðs Reykjavíkur í Blá- fjöll frá Umferðarmiðstöðinni, sem hér segir: Laugardaga og suiinudaga kl. 10.00 og 13.30. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 og mið- vikudaga kl. 18.00. Ennfremur verða ferðir á kvöldæfingar á þriðjudags-og fimmtudagskvöldum kl. 18.00. Fyrir brottför kl. 10.Q0 og fyrir kvöldæf- ingaferðir verða farþegar sóttir sem hér seg- ir: Vesturfoorgin. 15 mín. fyrir: Mýrarhúsaskóli. 10 min. fyrir: Melaskóli (Nesvegur). 0: Umferðarmiðstöð. 5 mín. yfir: Langahlíð. 10 mín. yfir: Mikla- braut (Shell) Austurborgin: 15 mín. fyrir: Garðaflöt, Garðabæ. 5 mín. fyrir: Pósthúsið Kópavogi. 5 mín. yfir: Breið- holtsskóli, Arnarb. 10 mín. yfir: Réttarholts- skóli. 20 mín. yfir: Vogaver, bifreiðar mætast. 25mín. yfir: Arbær (móts við Shell). A heimleið verður ekin svipuð leið og fólki hleýpt út á sömu stöóum. Vaxandi þátttaka hefur verið, miðað við fyrri ár, 1 þeim ferðum, sem þegar hafa verið farnar núna og bendir það til aukins áhuga á skíðaíþróttinni, enda hefur ferðum fjölgað frá fyrri vetrum. Sérstaklega vijum við vekja athygli á þeim ferðum, þar sem farþegar eru stóttir á hina ýmsu staði í Reykjavík og nágrenni, eins og getið er um hér að ofan. Aksturinn annast Guðmundur Jónasson hf., símar 35215, 31388 og 35870. Skemmtistaöir borgarínnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld, fimmtudag. Se*ar: Diskótek. Óðal: Diskótek. Sigtún: Stórbingó Ungmennafélags Stjörn- unnar, Garðabæ. Klúbburínn: Cobra, Fresh og diskótek. 9 DAGBLAÐIÐ ÉR SMÁAUGLÝ5INGÁBLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i 9 Til sölu 8 Frá Krógaseli. Rýmingarsalan í fullum gangi, barnanáttföt kr. 800, drengja- skyrtur frá kr. 1000, heilir útigall- ar kr. 5.400, tvískiptir útigallar kr. 6.400, fallegar sængurgjafir og margt fleira. Allt selt með mikl- um afslætti. Krógasel, Laugavegi lOb. (Bergstaðastrætismegin), sími 20270. Frönsk úrvals epli, jaffa-appelsínur, ný sending. Heildsölubirgðir. Ávaxta- umboðið. sími 41612.. Bíleigendur-Iðnaðarmenn. Topplyklasett Cbrotaábyrgð), höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug- uggasett, boddíklippur, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks- mælar, rennimál, kveikjubyssur, fóðringaúrrek, þjöppumælar, mótorloftdælur, - slípisteinar, verkstæðisryksugur, borvélavír- burstar, splittatengur, afdráttar- klær, borvélar, borvélafylgihlut- ir, borvélasett, slípirokkar, hristi- slíparar, bandslípivélar, hand- hjólsagir, handfræsarar, dráttar- kúlur, kúlutengi, dráttarbeisli (í Bronco o.fl.), bílaverkfæraúr- val. Ingþór, Ármúla. S. 84845. Til sölu telpnareiðhjól, ungbarnaborð, brúðarkjóll, síðir kjólar, og 2 jeppadekk, 700x15. Uppl. í síma 34902. Ef þú vilt skora ,,hat trick" þá á ég völlinn fyrir þig. King size vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 25543 milli 17 og 19. Mansa 1000 hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 53088. Til sölu er hitablásari fyrir steinolíu, 1500 kg tjakkur, suðuvél fyrir slöngur og dekk og loftbyssa fyrir koppa. Uppl. á Sogavegi 133. Ahöld í grillstofu og kaffiteríu ásantt borðum og stólum eru til sölu, hagstætt verð. Tilboð sendist DB merkt ,,2425". Til sölu 2 stólar með útskornum örmum, sófaborð, skrifborð, hansahillur og Iioover þvottavél. Uppl. i simu 35344 eftir kl. 4. Vendo Coca Cola sjálfsali til sölu. Lítið notaður. Á sama stað vantar stimpilklukku. Nánari úppl. gefur Fell sf. í síma 97-117S á daginn og á kvöldin í síma 97- 1159. Til sölu spónapressa, blokkþvinga með hitaplötum, stærð 2.50x1.15. Uppl. í síma 82120 á daginn og í símum 75858 og 35368 eftirkl. 19.30. Seljum og sögum niður spónaplötur og .annað efni eftir máli. _ Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Óskast keypt v Öska eftir að kaupa lítinn utanborðsmótor. Uppl. í síma 44635. Óska eftir að kaupa frystikistu meðalstóra og Hansa eða Pira hillur. Uppl. í síma 76595. Utanborðsmótor. Rafstöð. Vantar góðan 30-40 ha utanboðs- mótor, einnig Hondu (eða sam- bærilega) rafstöð. Uppl. í síma 26747 til kl. 5 og 25711 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Hrærivél — Bakari. Hrærivél fyrir bakarí óskast til kaups. Æskileg stærð 50—60 1. Uppl. í síma 86180 f.h. og 15580 eftir kl. 7. 1 Verzlun 8 Innréttingar. Smíðum eldhúsinnréttingar, fata- skápa, innihurðir o.fl. Gerum teikningar og föst tilboð. Leggj- um áherzlu á að gera viðskipta- vini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð- árvogi 28-30. Árni B. Guðjónsson húsgagnasmíðameistari. Sími 84630. Stereosegulbönd í bíla, fyrir kassettur og átta rása spól- ur. Urval 'bilahátalara, bílaloft- net, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, músíkkass- ettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radióverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Frá Violubúðunum. Fermingarvasaklútar, slæður og hanzkar. Gallabuxur, flauelsbux- ur, peysur og bolir. Kaki og denim í fimm litum, flauel, fint og gróft í nokkrum litum, frotté í fjórum litum, terylene i nokkruml litum. Plast í baðhengi og gar- dínur, bómullarefni í skyrtur. Grófir rennilásar til skrauts og ýmislegt fleira til sauma. Verzlun- in Viola Hraunbæ 102 og Sól- heimum 33, símar 75055 og 32501. Verzlunin Höfn auglýsir. Vorum að fá sængurfataléreft í mörgum litum, einnig lakaefni með vaðmálsvend, Höie-krepp, glæsilegir litir, hvítar slæður fyrir fermingartelpur, ódýr visku- stykki, ódýr handklæði. Póstsend- um. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fermingarföt. Stuttir leðurjakkar, terylenebux- ur, skyrtur, slaufur og sokkar. Þetta eru ekki föt fyrir aðeins einn dag. Vesturbúð. Garðastræ.ti 2 (Vesturgötumegin) sími 20141. Utsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Verzlunin er að hætta, seljum þessa viku allar flauels- og galla- buxur og jakka á 500 og 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 á mánudagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur aðeins þessa viku. Útsölumarkaðurinn Laugarr.esvegi 112. Hvíldarstólar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli, framleiddir á staðnum bæði með íklæðum og skinnlíki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum, vönduð vinna, úrvals1 áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Fermingarvörurnar állar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður, hanzkar og vasaklútar. Kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur) og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 simi 21090. Velkomin í Kirkjufell Ing- ólfsstræti 6. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, Prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30.' Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4 Simi 30581. Fatnaður Utsaia—Utsala—Utsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. 9 Fyrir ungbörn Til sölu rautt buroarrúm og klæðaborð, hvort tveggja sem nýtt. Uppl. í síma 82542. Nýlegur barnavagn óskast. Uppl. í sima 12322. Til sölu ungbarnastóll á 5.000, göngustóll á 5.000, hvort tveggja amerískt og Mothercare kerruvagn á 30.000. Allt vel með farið. Uppl. í síma 85704 eftir kl. 17. Vil kaupa vel með farinn barnavagn, ekki kerru- vagn. Uppl. í síma 13223 eftir kl. 6. Til sölu Westinghouse þvottavél og þurrkari. Verð 80 þús. Uppl. í síma 43802 eftir kl. 5. Til sölu Candy þvottavél, nýuppgerð. Uppl. í síma 99-3826 eftir kl. 7. Candy þvottavél til sölu. Lítið notuð. Uppl. í síma 73546. Til sölu 2ja manna svefnsófi með nýlegu, bláu áklæði, verð kr. 12 þús., amerískt, hvítt smiðajárnsborð með gulri glerplötu og 4 stólum með gulu plussáklæði, verð kr. 65 þús., og Argus sýningavél fyrir slidesfilmur, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 53089. Vil kaupa vel með farið sófasett. Uppl. í síma 35462. Til sölu sem nýtt hjónarúm með nýjum dýnum, antik, gott verð, greiðslu- kjör. Uppl. í síma 75893 eftir kl. 5. Svefnsófasett. Svefnsófasett til sölu, vel með far- ið (gott sett). Uppl. í síma 73275 eftir kl. 19. Hjónarúm úr palesander til sölu. Uppl. í síma 38867 milli kl. 16.30 og 18.30. Til sýnis og sölu að Ásgarði 3 hjónarúm með svampdýnum og náttborðum. Einnig sófaborð og innskotsborð., Uppl. í sima 35112. Gágnkvæm viðskipti. Tek.póleruð sett, svefnsófa og vei með farna skápa upp í ný hús- gögn. Einnig margvísleg önnur skipti hugsanleg. Hef núna .tveggja manná svefnsófa og bekki uppgerða á góðu ver’ði. Klæði einnig bólstruð húsgögn. Greiðsluskilmálar eftir samkomu- lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. Pioneer segulband RT-71 til sölu, einnig Onyx skák- borð og ljóskastarar. Uppl. í síma 11733. Til sölu 2 bílakassettutæki, annað með út- varpi. Uppl. í síma 40908. Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% söluiaun. Opið alla daga frá 10-6 og laugar- daga 10-2. Hornið, Hafnarstræti 22, sími 20488. Póstsendum í kröf- um um allt land. Óska eftir að kaupa 12 strengja gítar. Uppl. í síma 33049 eftir kl. 17. Popp-fremjarar. Einstakt tækifæri er nú til að kaupa góðar græjur, Fender jass- bass, Fender Bassman 100W kerfi, Marshall söngkerfi, 100W' með súlum Sennheiser hljóðnemi. Athugið möguleikana. Simi 97- 6340 milli kl. 1 og 4. Þórhallur. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108. simi 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.