Dagblaðið - 24.03.1977, Page 18

Dagblaðið - 24.03.1977, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977. Framhald af bls. 17 Sjónvörp 24ra tommu Körting sjónvarpstæki, 2ja ára til sölu, verð kr. 55.000. Einnig er til sölu borðstofuskápur á. sama stað. Uppl. í síma 13847 eftir kl. 16. Til sölu 3ja ára Noidmende Cabenett sjónvarpstæki úr palesander, er með hurð, sérstaklega fallegt sjónvarp. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 73218. Til sölu 2ja ára gamalt Grundig sjónvarpstæki, 24“. Uppl. eftir kl. 7 í síma 75212. 1 Ljósmyndun i Stækkunarpappir plasthúðaður. ARGENTA-ILFORD. Allar stærð- ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun- arrammar, klemmur, tangir, mæl- ar, perur, flestar fáanlegar teg. af framköllunarefnum og fl. Fram- köllun á öllum teg. af filmum sv.hvítt eða í lit á 3' dögum. Við eigum flest sem ljósmyndaama- törinn þarfnast. Amatörverzlun- in, Laugavegi 55, s. 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir. sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). I Vetrarvörur 8 Til sölu Atomic-Dominator skíði. Stærð 200 sm með keppnisbindingum. Ein San Marco skíðaskór nr. 9(4. Uppl. í síma 30490 eftir kl. 5. Til bygginga Mótatimbur til sölu stærðir, 1x6, 1x4 og 2x4. Uppl. í síma 37439. 1 Listmunir 8 Málverk og teikningar eftir gömlu meistarana óskast til kaups eða i umboðssölu Uppl. í síma 22830 og 43269 á kvöldin. 1 Safnarinn 8 Verðiistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Umslög f.vrir sérstimpil;: Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð- listar ’77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400.' ísl. m.vntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- 'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6. sími 11814. 1 Hjól Til sölu Yamaha 50 SS árg. ’75, gott hjól í góðu standi. Staðgreiðsla ca 100.000. Uppl. í síma 51266. Óska eftir tveimur notuðum strákahjólum. Uppl. í síma 72763. Óska eftir góðu drengjareiðhjóli, 24 eða 26 tommu. Uppl. í síma 25543 milli 17 og 19 eðas. 25395. 18 feta Tcal sportbátur með 85 ha Chrysier utanborðsmótor til sölu. Uppl. í síma 53523. Bátur til sölu. Til sölu er ca 13!4 feta plastbátur með hvalbak, rúðu og stungnum sætum og vatti. Bátnum fylgir sem nýr utanborðsmótor. Uppl. í síma 84562 í dag og næstu daga. Óska eftir að taka á leigu 8-12 tonna handfærabát í sumar. Góð leiga. Uppl. í síma 94-2514 eftir kl. 15.30. Grásleppubátur til sölu, 3 tonn, með tveggja ára gamalli dísilvél. Ný bundin upp. Uppl. í síma 94-1427 á kvöldin. Til sölu er 20 hestafla Mercury utanborðs- mótor. Uppl. í síma 42542. Bátavél óskast, 80-130 ha. Uppl. í síma 82247 eftir kl. 7 á kvöldin. ’lveggja tonna bátur til sölu, er með Saab dísilvél. Uppl. I sima 93-1192 eftir kl. 20. 15—30 tonna bátur óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. í símum 30220 og 51744. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp í 40 fet. Otrúlega lágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, sími 11977. Box 35, Reykjavík. í Bílaleiga 8 Bilaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alia virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saal) bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. I Fasteignir 8 Viðlagasjóðshús á Selfossi til sölu. Uppl. í síma 99-1865. H Bílaþjónusta Bíiaviðgerðir: Tek að mér allar almennar við- gerðir. Sími 16209. Ætíð til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði býður upp á nýja þjónustu. Höfum opnað bifreiðaverkstæði í hús- næði þjónustunnar. Verkstæðið verður opið 8 til 5 virka daga. Önnumst allar almennar við- gerðir. Og hin vinsæla sjálfsþjón- usta verður opin 9 til 19 um helg- ar. Verið velkomin og nýtið ykkur hina góðu aðstöðu. Sími 52145. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðubiöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu biaðsins í Þverholti 2. Datsun dísil árg. ’71 til sölu. í góðu standi. Vél ekin 15 þús. km. Uppl. í síma 11588 og á kvöldin 13127. Tilboð óskast í Toyota Crown 2300 árg. ’67, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 71134. Vinnuvélar. Til afgreiðslu með stuttum fyrir- fara, Caterpillar, Michigan Inter- national og Aveling Barford hjólaskóflur, allar stærðir. Belta- og hjólagröfur margar gerðir og traktorsgröfur. Vörubifreiðir 6 og 10 hjóla. Varahlutir í flestar gerð- ir vinnuvéla. Ef hluturinn er ekki til á lager þá er afgreiðslufrestur mjög stuttur. Sími 97-8319. Til sölu hjólhýsi, lítið notað, vel með far- ið, nýtt fortjald af deluxe gerð fyígir, tvöfalt gler. Uppl. í síma 92-2772 eftir kl. 19. Til sölu vél og gírkassi í Taunus 17M árg. ’67, einnig startari í 6 cyl. Ply- mouth árg. ’67. Uppl. í síma 66551 eftir kl. 4. American Valiant, Falcon eða svipaður bíll, árg. ’66 til ’69, óskast keyptur. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 7. Pick up—álhús. Notað álhús á amerískan pick up til sölu, selst ódýrt. Uppl. í símum 13837 og 40599. Ford Fairlane árg. 1959 til sölu, vél 390 cc, sjálfskiptur. Tilboð. Uppl. í síma 17973 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Wagoneer jeppabifreið. Til sölu er mjög fallegur og vel með farinn Wagoneer árgerð 1973 (júlí ’73), bifreiðin er ekin 50 þús. km og er með V-8 vél, 360 cub., sjálfskipt með vökvastýri, vökvabremsum og quatra-tack. Til sýnis að Espigerði 2, sími 34695 eftir kl. 6 í dag. Saab 95 til sölu árg. ’69, þarfnst lagfæringar á yfirbyggingu. Sími 99-3624. Tilboð óskast í Fíat 125 P ’73 sem er skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 92-1312, Keflavík. 4 góð dekk ásamt slöngum til sölu, stærð 735x14. Uppl. i síma 84420. Saab 96 árg. 1967 til sölu. Má greiða með fasteigna- tryggðum vísli til 5-6 mánaða. Uppl. í síma 71377 og í Bílakaupi, sími 10280. Wagoneer Custom til sölu, árg. ’75, ekinn aðeins 17 þús. km, 6 cyl., vökvastýri og vökvabrems- ur. Skipti á 4ra dyra Volvo ’75 eða ’74 möguleg. Til sýnis að Laugar- nesvegi 51. Uppl. í síma 84038. Toyota Crown 2300 árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 97- 4163 eftir kl. 20. Til sölu Moskvitch árg. ’66 í góðu ástandi, ný dekk, gott lakk. Verð 55.000. Uppl. í síma 40620 eftir kl. 6 og 41846 á daginn. Daf-eigendur. Er búinn að rífa einn 44 Daf árg. ’67, margt nýtilegt til sölu á góðu verði, á einnig 2 sundurteknar vélar úr 33. Uppl. í síma 71516. Austin Mini árg. ’74 til sölu, lítið keyrður, góður bíll. Uppl. í síma 71388 eftir kl. 3. Baracuda árg. '69, nýsprautaður, í mjög góðu lagi til sölu nú þegar, góður bíll fyrir góðan mann. Sími 30008 að kvöldi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.