Dagblaðið - 24.03.1977, Side 19

Dagblaðið - 24.03.1977, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977. lfl Oska eftir að kaupa bíl sem þarfnast lagfæringar á húsi eða öðru. Flestar teg. koma til greina, ekki eldri en árg. ’68.' Uppl. i síma 34670 í dag og næstu daga. Fíat 128 árg. ’74 til sölu, bíll í góðu ástandi, ekinn 30 þús. km. Verð kr. 750.000, út- borgun 400.000. Uppl. í síma 36609. Plymouth Fury árg. 1967 til sölu, 6 cyl., beinskiptur með vökvastýri. Fallegur bíll í góðu lagi. Verð 600 þús. Uppl. í síma 43167 eftir kl. 17. Óska eftir stimpilstöng í Sunbeam 1250 eða notaðri vél. Uppl. í síma 30662 og 72918. Dodge árg. ’63 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Einnig er á sama stað til sölu kassettutæki i bíl. Uppl. í síma 53592. Til sölu Benz 508 sendiferðabíll, árg. ’69, lengri gerð. Sími 36583. Blazer 1973 gegn veðskuldabréfi. Er ekinn aðeins 35 þús. km, brúnn og hvítur að lit, sjálfskipt- ur, vökvastýri og 8 cylindra 307 cubic vél, klæddur að innan. Má greiða allan eða að hluta með 3ja- 5 ára fasteignatryggðu veðskulda- bréfi. Möguleiki á skiptum á góð- um, ódýrari bíl. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 (kvöldsími 74575). Höfum kaupendur að rútubílum, 20 til 50 farþega. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590, (kvöldsími 74575). Vörubíll-lbúð Óskaeftirnýlegum vörubíl i skipl- um fyrir ibúð í tvíbýlishúsi í vest- urbænum. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til afgr. DB með nafni, síma og teg. bifreiðar. Tilboð skal merkjast: „Ibúð-Bíll 840“ og sendast fyrir 1. apríl 1977. Til sölu er Skoda 1000 mb árg. ’68, í ágætu standi, útvarp, nagladekk, topp- grind og fleira fylgir. Uppl. í síma 76638. Moskvitch árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 44587 eftir kl. 7 e.h. Opel Rekord árg. 1971 til sölu, sérstaklega vel með farinn, skoðaður '77. Nánari uppl. í síma 36724. Vörubílsdekk óskast. Á sama stað er til sölu Plymouth Belvedere árgerð '66, skoðaður ’77. Hagstætt verð. Uppl. í síma 81442. Wagoneer jeppabifreið. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Wagoneer árg. ’73 (júlí ’73), bifreiðin er ekin 50 þús. km og er með V8 vél, 360 cub., sjálf- skipt m/vökvastýri, vökvabrems- um og quatra-tack. Til sýnis að Espigerði 2, sími 34695 eftir’kl. 6 í dag._____________________________ Peugeot 504 dísil árg. ’72 til sölu. Vél er ekin 80 þús. Yfirfarin og lítur mjög vel út. Selst skoðaður ’77. Uppl. í sima 11588 og á kvöldin 13127. Takið eftir. Vil selja vel ineð farinn og falleg- an Moskvitch (árgerð ’70). Bif- reiðin er í mjög góðu standi. Selst ódýrt 'éf samið er strux Sími 50820. Reyfarakaup. Til sölu Plymouth Sapelstce station ’71, skipti möguleg. Uppl. í síma 20885 og 42097. Plymouth Belvedere '66 til sölu, góð vél, nýupptekinn gírkassi. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Sími 82120 og 75858 eftir kl. 20. Datsun 100A árg. 1975 til sölu. Má greiðast með 3—5 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 19492. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab- is, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærð- um. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið. Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Austin Mini árg. ’74 Til sölu Mini 1000 árg. ’74, rauð- ur, ekinn 27.000 km í góðu lagi. Uppl. í síma 34430 í hádeginu og á kvöldin. Til söiu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur bílamarkaðurinn Grettis- götu 12-18 sími 25252. Óska eftir Mercury Comet árg. ’64 til niðurrifs. Uppl. í síma 66396. Bíiasalan Bílvangur Tangarhöfða 15: Vantar bíla á skrá. Höfum glæsilegan sýningar- sal og gott útisvæði. Reynið'við- skiptin. Sími 85810. Skoda Pardus árg. ’73 til sölu. Uppl. 1 síma 42397. Kaupum bíla til niðurrifs. Höfum varahluti í Cortinu ’68, Land Rover ’68, Plymouth Valiant .’67,-Moskvitch ’71, Singer Vogue ’68, Taunus 17M ’67 og flestar aðrar tegundir. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Eitt hundrað góðir Benz- vagnar til sölu. Allar gerðir og stærðir Mercedes-Benz bifreiða: MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir 1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300 SEL 1971 og 280SE 1977, MB 220/250 árgerðir 1969-til 1972 (12 bifreiðar). MB dísil 220/240 ár- gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið- ar), einnig ýmsar eldri árgerðir dísilbíla. MB 309/319 árgerðir 1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB 508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8 bifreiðar). MB vörubílar, stærðir 911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974 (26 bifreiðar). Utvegum úrvals Mercedes Benz bifreiðar frá Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi varahluti í ýmsar gerðir MB- fólksbíla. Miðstöð Benz- viðskiptanna. Markaðstorgið, Ein- holti 8, simi 28590 (kvöldsími 745.75). (i Húsnæði í boði I 5-6 herb. einbýlishús í Kópavogi til leigu. Tilboó sendist DB merkt ,„42508“. Einstaklingsíbúð við Snæland til leigu frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld til DB merkt „42527“. Geymsluherbergi í kjallara til leigu. Simi 17584. Hafið samband við okkur ef yður vantar eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, simi 12850. Opið mánu- daga -föstudaga 13-22, laugardaga 13-18. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yðui* að kostnaðarlausu?Uppl. um ■leiguhúsnæðiVeílfar'á Staðnum og t sfma 16121. Opið frá 10-5. Húsa- leigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast tbúð óskast til leigu—tbúð til leigu. Óska eftir séribúð, raðhúsi eða litlu einbýlishúsi til leigu, má vera gamalt. Get útvegað 4ra herb. íbúð í staðinn. Tilboð með upplýsingum um leiguupphæð og staðsetningu sendist afgr. DB merkt „42278“ fyrir 30.3. ’77. Óska eftir húsnæði fyrir litla teiknistofu. Margt kem- ur til greina, t.d. litil 2ja herb. ibúð. Uppl. í simum 13837 og 40599. Herbergi óskast til leigu sem fyrst, má vera lítið. Simi 73722. Ung, reglusöm hjón óska eftir ibúð á Jeigu. Uppl. i síma 50837 milli kl. 6 og 9 í kvöld. Ungur, einhleypur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstaklingsibúð frá 1. ap*il. Æskilegur staður er Hraunbær. Uppl. I síma 83907 eft- ir kl. 8 á kvöldin og um helgina. Húsráðendur ath. Getur einhver hjálpað einstæðri móður um 2 herb. ibúð. Hún er á götunni. Vinsamlegast hringið í síma 18998 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu kvöld. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. í sima 32299 milli kl. 1 og 6. Arnar. Óska eftir 3ja-5 herbergja íbúð fyrir 1. júní. Uppl. í síma 34696. Óska eftir að taka bílskúr á leigu strax. Uppl. I síma 74943 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Stúlka óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð i 2 mán- uði. Sími 30001. Óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. ibúð 'á leigu fyrir 15. april. 3 fullorðnir og barn í heimili. Uppl. í síma 75111 á kvöldin. Óska eftir lítilli ibúð eða einstaklingsaðstöðu í ein- hverri mynd. Uppl. í síma 86048. Mig vantar litla íbúð eða herbergi rneð aðgangi að eldhúsi, helzt í vesturbænum, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 12770 milli kl. 13 og 17. (Hrafnhildur). Félagasamtök óska eftir að taka á leigu um 200 fermetra húsnæði fyrir félags- starfsemi. Tilboð sendist Dagblað- inu merkt „42459“ fyrir 30. marz. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 76346. Skrifstofu- og lagerhúsnæði óskast fyrir litla heildsölu, helzt nálægt Laugavegi. Uppl. í síma 26045. 40—50 fm vinnupláss óskast fyrir kvöld- og helgar- vinnu. Má vera bílskúr. Uppl. í síma 75726 eftir kl. 6 á kvöldin. Rólegt par um þrítugt óskar eftir lítilli íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86519 eftir kl. 5. Oska eftir góðu herbergi og eldhúsi strax. Uppl. í síma 27495 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.