Dagblaðið - 24.03.1977, Side 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977.
22
I
GAMLA BÍO
8
STJÖRNUBÍÓ
N
Útvarp
Sjónvarp
Rúmstokkurinn
er þarfaþing
Ný, djörf, dönsk gamanmynd og
tvímælalaust skemmtilegasta
,,rúmstokksmyndin“ til þessa.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
Kapphlaupið um gullið
(TakeAHard Ride)
Hörkuspennandi og viðburða-
ríkur nýr vestri. Mynd þessi er að
öllu leyti tekin á Kanaríeyjum.
Aðalhlutverk: Jim Brown, Lee
Van Cleef Jim Kelly og fl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
De Sade
Mjög sérstæð og djörf ný banda-
rísk litmynd.
Leikarar: Keir Dullea. Santa
Berger, John Huston.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fjórsjóður hókarlanna
(Sharks treasure)
Mjög spennandi og vel gerð
ævintýramynd, sem gerist á hin-
um sólríku Suðurhafseyjum, þar
sem hákarlar ráða ríkjum í
hafinu.
'Leikstjóri Cornel Wilde.
Aðalhlutverk: Cornel Wilde,
Yaphet Kotto, John Neilson.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
HÁSKÓLABÍÓ
I
Hennessy
Óvenju spennandi og viðburðarík
amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk:
Rod Steiger og Trevor Howard.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
1
LAUGARÁSBÍÓ
il
Jónatan Mófur
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
írom the book by Rjchard Bach
[Sl^ Panavision® Color by Deluxe^
A Paramount Pictures Release
Ný bandarísk kvikmynd, einhver
sérstæðasta kvikmynd seinni ára,
gerð eftir metsölubók Richard
Back.
Leikstjóri: Hall Bartlett.
Mynd þessi hefur verið sýnd í
Danmörku, Belgíu og í Suður-
Ameríku við frábæra aðsókn og
miklar vinsældir.
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
íslenzkur texti.
Landið, sem gleymdist
(The land that time forgot)
Mjög athyglisverð mynd, tekin í
litum og cinemascope, gerð eftir
skáldsögu Edgar Rice Burrough,
höfundar Tarzanbókanha.
Furðulegir hlutir, furðulegt land
og furðudýr.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Dough McClure,
John McEnery.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Tönleikar kl. 8.30
ífiWÓflLEIKHÚSIfl
Lér konungur
4. sýning í kvöld kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
5. sýning föstudag kl. 20.
Dýrin í Hálsaskógi
laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 14.
Sunnudag kl. 17.
Sólarferð
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Gullna hliðið
sunnudag kl. 20.30.
Miðasalafrá 13.15-20.
Sími 11200.
AUSTURBÆJARBÍÓ
S)
ÍSLENZKUR TEXTI
Lögregla með lausa skrúfu
(Freebie and the Bean)
Hörkuleg og mjög hlægileg ný,
bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, James
Caan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. _________
URVflL/ KJOTVORUR
OG ÞJÓflU/Tfl
//allteitthvaö
gott í matinn
REYKIÐJAN HE
SMIÐJUVEGI 36 © 7 63 40
Önnumst hvcrs konar matvælarcykingar
fyrir
* verslanir, mötuneyti og einstaklinga.
Útvarpið ídag kl. 14.30: Hugsum um það
14 ára byrjuð
að drekka
„I vikunni varð hún 30 ára en
hún byrjaði að drekka aðeins
14 ára og taldi sig vera orðna
alkóhólista 16 ára,“ sagði
Andrea Þórðardóttir sem ræðir
við unga konu um reynslu
hennar sem áfengisneytanda.
Þetta er í þættinum Hugsum
um það undir stjórn Andreu og
Gísla Helgasonar.
Andrea sagði að ýmislegt
hefði konan gert sjálf og eins
aðrir til þess að koma sér upp
úr drykkjuskapnum og hefði
gengið á ýmsu. Á unglingsárum
hennar hafði kvenlögreglan
hér það ráð að senda hana upp í
Elliðahvamm en þar var hægt
að koma munaðarlausum börn-
um og öðrum fyrir í stuttan
tíma.
Þá sagði Andrea einnig að
kvenlögreglan hefði ráðlagt
foreldrum þessarar ungu konu
að loka hana úti og segja ætt-
ingjum hennar að hleypa henni
ekki inn. Unga konan segir frá
því sem gerðist eftir að þessum
ráðum hafði verið fylgt.
40 sinnum er hún búin að
fara inn á Klepp og einnig
hefur hún farið í meðferð á
Vífilsstaði. Hún gifti sig en
álíka ástand var hjá eiginmann-
inum og henni svo að hjóna-
bandið fór út um þúfur. Öðru
hvoru starfar hún við fisk-
vinnslu. Hún segir að sem
betur fer hafi hún ekki eignazt
börn.
Andrea kvað lækninn á
Vífilsstöðum, Grétar Sigur-
bergsson, hafa tekið það skýrt
fram að áfengissýki væri ekki
hægt að lækna fremur en
sykursýki. Það er hægt að
kenna að halda henni niðri og
læra á hana. Ekki að lækna
hana.
Ef að líkum lætur verður
fróðlegt og áhugavert að fylgj-
ast með þessu samtali þeirra
Andreu og Gísla við þessa ungu
kona ekki siður en við aðra
viðmælendur þeirra. EVI
aco tw"
Vandamái ofnotkunar áfengis lýsir sér í ýmsum myndum. Bæði
kynin eiga við það að stríða. I kjölfarið kemur svo oft ofnotkun
ýmissa lyfja.
Fimmtudagur
24. marz
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Á frívaktlnni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Hugsum um þafi — sjöundi þáttur.
Andrea Þórðardóttir og GIsli Helga-
son ræða við unga konu, sem segir frá
reynslu sinni sem áfengisneytandi.
15.00 Mifidegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.40 úryggismál byggingarífinafiarins.
Sigursveinn Helgi Jóhannesson
málarameistari flytur síðara erindi
sitt: Leiðin fram á við.
17.00 Tónleikar.
17.30 Lagifi mitt. Anne-Marie Markan
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Einsóngur í útvarpssal: Gufirún Á.
Símonar syngur islenzk og erlend
lög. Guðrún A. Kristinsdóttir
leikur á píanó.
20.05 Leikrit: „Látalæti" eftir Eugeno
Labiche. Þýðandi: Hólmfríður
Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Rúrik
Haraldsson. Persónur og leik-
endur: Ratinois fyrrverandi bakari—
Ævar R. Kvaran. Frú Ratinois—
Margrét Ólafsdóttir, Malingear lækn-
ir—Steindór Hjörleifsson, Frú
Malingear—Guðrún Stephensen,
Emmeline, dóttir þeirra—Sigríður
Hagalín, Róbert, frændi Rationis—
Rúrik Haraldsson, Fréderic, sonur
Ratinois—Randver Þorláksson. Aðrir
leikendur: Erlingur Gíslason, Brynja
Benediktsdóttir, Benedikt Árnason,
Jóna Rúna Kvaran og Jón Aðils.
21.05 „Sumarnntur" op. 7 eftir Hector
Beríioz. Yvonne Minton syngur með
Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Stutt-
gart. Stjórnandi: Elgar Howarth —
Frá útvarpinu í Stuttgart.
21.40 „Bróf til Þýzkalands" eftir Homann
Hesse. Haraldur Ólafsson lektor les
þýðingu sína.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma
(40).
22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum
mór" eftir Matthías Jochumsson. Gils
Guðmundsson les úr sjálfsævisögu
hans og bréfum (12).
22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.35 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs:
Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrár-
lok um kl. 23.55.
Föstudagur
25. marz
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnús-
son byrjar lestur sögunnar „Gesta á
Hamri" eftir Sigurð Helgason. Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Passiusálmalög kl.
10.25: Sigurveig Hjaltested og Guð-
mundur Jónsson syngja við orgel-
undirleik Páls Isólfssonar. Morguntón-
loikar kl. 11.00: Tékkneskur tónlistar-
flokkur leikur Septett fyrir blásara
eftir Paul Hirídemith / Fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leikur „Töfra-
sprota æskunnar", svítu nr. 1 op. la
eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult
stj. / John Browning og Sinfóníu-
hljómsveitin i Boston leika Píanó-
konsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej
Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj.
JARÐARSKIKIÓSKAST
Starfsmannafélag óskar eftir stórri lóð eða
jarðarskika undir orlofsheimili. Helzt um eða
innan 100 km fjarlœgðar fró Reykjavík. —
Upplýsingar ó kvöldin í síma 51695 — svar
óskast sem fyrst.