Dagblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977.
23
Utvarp íkvöld kl. 20.05: Leikritið
Franskur gamanleikur
ihefðbundnum sti
Utvarpsleikritið sem er á
dagskránni í kvöld kl. 20.05
heitir Látalæti eftir franska rit-
höfundinn Eugéne La Labiche.
Þýðandi er Hólmfríður
Gunnarsdóttir en leikstjóri
Rúrik Haraldsson.
Með aðalhlutverkin fara
Ævar Kvaran, Guðrún Stephen-
sen, Steindðr Hjörleifsson og
Margrét Ólafsdóttir.
honum. Fjölskyldur ungmenn-
anna er ekki á því og þykjast
vera hvor annarri fínni. Verður
þetta algjör skrípaleikur og
gleymast alveg tilfinningar
unga fólksins eins og oft vill
verða þegar yfirborðmennskan
ræður ríkjum.
Flutningstími leikritsins er
ein klukkustund.
-A.Bj.
Leikritið ftaiskur stráhattur eftir Eugéne Labiche var frumsýnt í
Þjóðleikhúsinu 6. okt. 1967. Þetta er eina leikrit Labiche sem sýnt'
hefur verið hér á landi. Myndin sýnir Arnar Jónsson, Guðbjörgu
Þorbjarnardóttur og Baidvin Halldórsson i hlutverkum sínum.
Margrét Ólafsdóttir
Rúrik Haraldsson er leikstjóri.
Steindór Hjörleifsson
Guðrún Stephensen
Þetta er fyrsta leikritið sem
útvarpið flytur eftir þennan
höfund.
Leikritið er franskur gaman-
leikur í hefðbundnum stíl sam-
kvæmt upplýsingum leiklistar-
deildar ríkisútvarpsins. Dóttir
Malingear-hjónanna, Emme-
line, er skotin í Frederic
bakarasyni og vill giftast
Ævar Kvaran
Höfundurinn var
Höfundur útvarpsleikrits
kvöldsins, Eugéne Labiche, var
fæddur í París árið 1815. Faðir
hans var auðugur iðjuhöldur og
lagði stund á lögfræðinám.
Hann varð fyrst frægur fyrir
leikrit sem út kom árið 1837.
Labiche hefur verið kallaður
meistari Boulevardleikjanna.
Hann samdi alls um hundrað
gamanleiki þar sem hann gerir
grin að veikleika mannanna.
Þótti honum einkar lagið að
sýna borgarastéttina í skoplegu
ljósi.
Eitt af þekktustu leikritum
hans, Italskur stráhattur var
sýnt í Þjóðleikhúsinu 1967-68.
Labiche varð félagi i
Frönsku akademíunni árið
1880 en hann lézt í Paris árið
1888.
A.Bj.
frægur fyrir
gamanleiki sína
SELJUM:
Chevrolet Concours '77, stór-
glæsilegur bíll.
Bronco '66, má seljast á
bréfi, einnig alls konar
skipti.
Saab 99 '74.
Bronco '74, má seijast á 3ja
ára bréfi.
Dodge Power Wagoneer '65.
Dodge Dart Swinger 2ja
dyra '74.
Passat árg. 1974, 2ja dyra.
Peugeot 504 GL árg. 1974,
lítið ekinn einkabíll.
Gaz jeppi árg. '68, dísilbíll í
aigjörum sérflokki.
Willys Wagoneer árg. 1976.
Mazda 929 árg. 1974, 4ra
dyra.
VW Pick up '73 með 6 m
húsi.
VANTAR:
Mercedes Benz 1513 árg.
1971—1973 með túrbínu.
Síaukin sala sannar
öryggi
þjónustunnar
Skrifstofa Strætisvagna
Reykjavíkurerflutt
að Borgartúni 35 (Kirkjusandi).
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Alf Kaartvedt, prófessor í sagnfræði við
Björgvinjarháskóla heldur fyrirlestur
í Norræna húsinu fimmtudag 24. mars kl.
20.30 um efnið „Unionsfelleskap som
radikaliserende faktor“.
Allir velkomnir
Norrœna húsið Verið velkomin
W* biloisglq
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 & 20070
NORRÆNA
HÚSIÐ
Skóbiíðin Snorrabraut 38
Sími 14190
Drengjaskór
úrektaleöri, stæröir 35-41.
Verökr. 4.500.-
Póstsendum.