Dagblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUB 5. APRlL 1977. 17 í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID >> SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 V Forhitari—Iljólbaróar. Notaður forhitari frá Landsmiój- unni ásamt ýmsum fylgihlutum til sölu, á sama stað eru til sölu 4 stk dekk 600x13 og 4 stk. felgur 13“ undan Toyotu eða Datsun. Uppl. í síma 26345 eftir kl. 18.30. Til sölu Union Special Safety Stitch saumavél. Overlock saumur og saumur fyrir innan. Solido, símar 38280 og 31050. Mjög vel með farinn tvíburakerruvagn til sölu. Uppl. í síma 72300. Til sölu Nordmende siónvarp 20 tommu, verð kr. 45.000, einnig Silver Cross barnakerra, kr. 7.000, barnarúm kr. 7.000, burðarrúm á 4.000, og hár trébarnastóll á 4.000. Uppl. i síma 28391. Til sölu stálvaskur. Tvöfaldur eldhúsvaskur, nýupp- gerður, stærð 165x65. Uppl. í síma 32728 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu ný aftaníkerra. Uppl. i síma 37764 eftir kl. 5.30 í dag og næstu daga. Nýlegt 20" hvítt Blaupunkt sjónvarpstæki til sölu, sv.hv. Á sama stað léttur barnavagn, sem nýr. Uppl. í síma 73437. Hjónarúm til sölu og 2 laus náttborð, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 20412 eftir kl. 5. Hvað átt þú með að sitja fremst í eintrjáningnum??! Ég er höfðinginn og ég á að sitja fremst í bátnum!! Komdu þér aftur í!! Ég er ekki alveg klár á því hvað það er, en eitthvað er í ólagi hérna!! Fermingar- terelyne drengjabuxur (úr Karnabæ) og kven- og drengja- skór, svefnbekkur og fleira. Simi 71842. Tilboð óskast í VW árg. '63, sumar- og vetrar- dekk á felgum. Á sama stað er til sölu Philips sjónvarpstæki, 24". Uppl. i síma 72533 eftir kl. 19 á kvöldin. Gólfteppi. Notað Álafossgólfteppi til sölu, stærð 385x360, karlmannsreiðhjól til sölu á sama stað. Uppl. í síma 71766. Saba sjónvarp, 18 tommu, rúmlega ársgamalt, næstum ónotað og Chrysler utan- borðsmótor, 4,9 ha, til sölu. Uppl. í sirna 41781 eftir kl. 7. Til sölu Passap prjónavél með mótor á kr. 60 þús. Uppl. i síma 42832. v Húsvagn. Cavaler GT 440 til sölu. Góður húsvagn, lítið notaður. Undirvagn ryðvarinn. Uppl. i síma 82240 og eftir kl. 7 í sima 82491. Baðker. Til sölu ný og lítið gölluð baðker á mjög góðu verði. Uppl. í síma 82586. Til sölu Þjóðhátíðarpeningarnir ’74, 2 silf- ur- og 1 gullpeningur í fallegri öskju. Sérunnin slátta (proof). Uppl. í sima 92-2339 (Keflavík). Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Bíleigendur-Iðnaðarmenn. Topplyklasett (brotaáb.vrgð), höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug- uggasett, boddíklippur, bremsu- dæluslíparar, cylindersliparar, radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks- ntælar, rennimál, kveikjubyssur, fóðringaúrrek, þjöppumælar, mótorloftdælur, slípisteinar, verkstæðisryksugur, borvélavír- burstár, splittatengur, afdráttar klær, borvélar, borvélafylgihlut- ir, borvélasett, slípirokkar, hristi- sliparar, bandslipivélar, hand- hjólsagir, handfræsarar, dráttar- kúlur, kúlutengi, dráttarbeisli (í Bronco o.fl ), bílaverkfæraúr- val. Ingþór, Armúla. S. 84845. Húsdýraáburður til sölu. Góð untgengni. Uppl. í síma 84972 og 81793. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 40846. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Verzlunin er áð hætta, seljum þessa viku allar flauels- og gallabuxur og jakka á 500 til 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 á mánu- dagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur aðeins þessa viku. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Barnabílstóll óskast. Uppl. í síma 72466. Óska eftir að kaupa grásleppunet. Uppl. í síma 51056. Sjónvarpstæki, svart-hvítt, óskast til kaups. Sími 26789. Óska eftir að kaupa sjónvarpstæki af gerðinni Studio T.V.3 Radionetta, með útvarpi og plötuspilara. Uppl. í síma 94-8191 eftir kl. 19. Vil kaupa rafhitatúbu. Stærð 200-500 1. með innbyggðum spírölum fyrir heitt neyzluvatn. Uppl. í síma 94-2525 (Steindór), virka daga kl. 8-18. Verzlun 8 Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, Prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4. Sími 30581. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Verzlunin er að hætta, seljum þessa viku allar flauels- og galla- buxur og jakka á 500 til 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 á mánudagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur aðeins þessa viku. Útsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Stereosegulbönd í bíla, fyrir kassettur og átta rása spól- ur. Úrval bílahátalara, bílaloft- net, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, músíkkass- ettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radióverzlun Bergþórugötu 2, simi 23889. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur. átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. F. Björnsson radióverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, sjónvörp. Úr- val af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Verzlunin er að hætta, seljum þessa viku allar flauels- og gallabuxur og jakka frá 500 og 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 mánudagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur að- eins þessa viku. Útsölumarkaður- inn. Laugarnesvegi 112. 1 Fatnaður 8 Útsala—Útsala—Útsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. I Fyrir ungbörn 8 Vel með farin leikgrind með neti óskast. Uppl. í síma 34569. Innréttingar. Smíðum eldhúsinnréttingar, fata- skápa, innihurðir o.fl. Gerum teikningar og föst tilboð. Leggj- um áherzlu á að gera viðskipta- vini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Arfell hf. Súð- arvogi 28-30. Arni B. Guðjönsson húsgagnasmíðameistari. Sími 84630. Til sölu er mjög falleg barnavagga úr viði Rauð að lit. Uppl. í síma 92-2203. Barnarimlarúm, orangelitað með dýnu til sölu. Knn fremur 7x1 barnastóll og ungbarnastóll. Allt vel með farið. IJppl. i síma 20478 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Óskum eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. i síma 71586. Vetrarvörur Skíðaútbúnaður til sölu. Til sölu er þrjú pör af skíðum, 1,75, 1,80 og 1,90, skíðaskóm og skíðastöfum. Upplýsingar í síma 84147. Skíði. Til sölu Elan Jet, 2 m, svigskíði með bindingum og stöfum. Uppl. í síma 42813 eftir kl. 18. Dömuskíði til sölu ásamt stöfum og skóm. Uppl. í sima 41483 eftir kl. 16. 9 Húsgögn i Áttu gamlan, nothæfan sófa (sófasett) sem þú vilt selja ódýrt? Sími 16166 eftir kl. 5 á daginn. Sjónvörp Til sölu Hitachi sjónvarpstæki, 14 tommu, lítið notað. Sími 11023. Gott 4ra ára, 26 tommu, Grundig sjónvarpstæki til sölu. Verð kr. 65.000. Sími 32881. Philips sjónvarpstæki, 26 tommu, til sölu. Uppl. í síma 40037. Sjónvarp — ábyrgð. 3 ára gamalt Philips sjónvarps- tæki til sölu sem nýtt. 6 mán. ábyrgð. Uppl. í síma 27511 og 85337. Heimilistæki S) Til sölu Rafha eldavél, verð 25 þús. Sími 75868 kl. 18 til 19. Parnall tauþurrkari til sölu, verð kr. 50 þús. Uppl. i síma 28758. Sjálfvirk þvottavél setn þarfnast viðgerðar og ísskáp- ur til sölu. Uppl. í sima 83178. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 36751 eftirkl. 6. I Hljómtæki Teac segulbandstæki og Kenwood hljómflutningstæki til sölu. Uppl. i síma 73160 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu JVC magnari, Körting Tuner, BSR plötuspilari og Sony segul- bandsdekk. Uppl. i síma 73437. Til sölu 2 100 w Kenwood KL 777 hátalar- ar. Uppl. í síma 35768 eftir kl. 7. Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% sölulaun. Opið alla daga frá 10-6 og laugar- daga 10-2. Hornið, Hafnarstræti 22, sími 20488. Póstsendum í kröf- um um allt land. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Var- izt eftirlíkingar. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi: Sam- byggður útvarpsmagnari með FM stereo, LW, MW plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590,- Sambyggð- ur útvarpsmagnari með F’M stereo, LW, MW plötuspilari verð með hátölurum kr. 63.158. Sam- byggður magnari og plötuspilari, verð með hátölurum kr. 44.713. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2. sími 23889. Hljóðfæri 8 Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar har- móníkur af öllum stærðum. Póst- sendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.