Dagblaðið - 05.04.1977, Síða 20

Dagblaðið - 05.04.1977, Síða 20
20 ÐAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977. Gunnar Björnsson garðyrkju- bðndi lézt 28. marz. Hann var fæddur 16. júll 1913 á Hallorms- stað. Hann hóf garðyrkjustörf hjá Sigurði heitnum búnaðarmála- stjóra, útskrifaðist búfræðingur frá Hólum árið 1937. Hann hóf gróðurhúsarækt við Hverahvamm árið 1940. Gunnar giftist Ingu Karlsdóttur 14. nóv. 1939 og áttu þau tvær dætur, Kolbrúnu, gifta Róberti Péturssyni arkitekt, og Auði, gifta William Gray blóma- skreytingamanni. Gunnar var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í morgun. Guðrún Ingibjörg Einarsdóttir, Hömrum, Þverárhlíð, Mýrasýslu ' lézt laugardaginn 2. apríl. Indriði Þórarinn Þórðarson, Keis- bakka, Skógarströnd, lézt 1. apríl í sjúkrahúsi Akraness. Jóna Helga Valdimarsdóttir, Hringbraut 39, Rvík, lézt í Banda- ríkjunum 31. marz. Víglundur Gíslason, Kleppsvegi 16, Rvík, lézt 28. marz. Þorgerður Magnúsdóttir frá Vallanesi lézt 2. apríl. Einar Helgason, Víðimel 21, Rvík, verður jarðsettur frá Utskála- kirkju miðvikudaginn 6. apríl kl. 11 f.h. Jón Björgvin Sigurðsson, Njáls- götu 26, Rvik, verður jarðsunginn 6. apríl kl. 3 e.h. Jón Eðvarð Ágústsson bifvéla- virkjameistari verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 6. apríl kl. 1.30 e.h. Guðlaugur Halldórsson frá Vest- mannaeyjum, Kleppsvegi 32, Rvfk, lézt á heimili sinu laugar- daginn 2. apríl. Hrafnhiidur Stella Kisselburg, fædd Stefánsdóttir, lézt í sjúkra- húsi í Phoenix, Arizona, laugar- daginn 2. apríl. Bragi Svanlaugsson verkstjóri Skarðshlíð 11 b verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju miðviku- daginn 6. apríl kl. 1.30 e.h. Ingóifur Jónsson, fyrrv. verzl- unarstjóri, Akranesi, sem lézt 29. marz verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðvikudaginn 6. apríl kl. 1.30 e.h. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur verður þriðjudaginn 5. apríl nk. í Sjómannaskólanum kl. 8.30. Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur kemur á fund- inn og kynnir list í máli og myndum. Dansk kvindeklub mödes tirsdag 4. apríl kl. 14.30 ved Háskóla Islands hovedindgang hvor vi, efter en kort modtagelse, vil blive vist rundt. Junior Chamber Reykjavík boðar til kvöldverðarfundar að Hótel Loft- leiðum í kvöld kl. 19.30. Gestur fundarins er Bjarni Guðnason, prófessor. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund í Tjarnarlundi í kvöld kl. 9. Erindi um brunavarnir í heimahúsum. Aðalfundur Straumness hf. Framhaldsaðalfundur fyrir árið 1975 og aðal- fundur ársins 1976 verður í Selfossbíói þriðjudagskvöldið 5. apríl 1977, hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt 23. grein sam- þykktar félagsins. Lagabreytingar, reikn- ingar og hluthafaskrá liggja frammi til sýnis að Austurvegi 15, Selfossi. Stjórnmátafundir Kópavogsbúar Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur fram- vegis fundi í rabbformi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00 að Hamraborg 1, 4. h. Fundarefni: Bæjarmál, landsmál. FRÁ FUJ í Hafnarfirði FUJ I Hafnarfirði heldur skipulags-og starfs- fundi á þriðjudögum kl. 7—8. Allir ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði ávallt velkomnir. Sjólfstœðismenn í Nes- oq Melahverfi halda fund í kvöld í dag kl. 17.00 I skrifstofu félagsins Templarasundi 3, 1. hæð. Ðagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. önnur mál. Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur félagsfund I kvöld kl. 20.30 í Tjarnar- búð. Dagskrá fundarins: Inntaka nýrra félaga. Kosning uppstillinganefndar vegna stjórnarkjörs f félaginu í maí. Svava Jakobs- dóttir alþingismaður flytur framsöguerindi: Alþingi og Reykjavlk. Sjálfstœðisfélagið Baldur í Kópavogi heldur fund ao Hamraborg 1—3, 4. hæð, í kvöld kl. 20.30. Dagskrá fundarins: Kosning fulltrúa á landsfund. Félagsstarfið. önnur mál. Skemmtifyndir L. Kvenfélag Garðabœjar heldur skemmtifund í kvöld að Garðaholt. Félagskonur eru beðnar að koma með nýja félaga og muna eftir Hugmyndabankanum. Kvennadeild Fóks heldur skemmtifund í kvöld kl. 8.30 I Félags- heimilinu. Til skemmtunar verður kvik- myndasýning frá ýmsum mótum og skemmti- ferðum innanlands. Einnig mynd frá Evrópu- meistaramóti fslenzkra hesta, kaffi meðýmsu góðgæti verður framleitt. Konur eru hvattar til að mæta. tekkert ársgjald. Reykjavíkurróðstefna 1977 verður að Kjarvalsstöðum 5., 6. og 7. apríl. Dagskráin f dag, þriðjudaginn 5. aprfl: Kl. 20 :30: Ráðstefnan sett af Birgi Isleifi Gunnarssyni borgarstjóra. Forseti Sögufélagsins, Björn Þorsteinsson prófessor flytur ávarp. Vilhjálmur Þ. Gfslason, fyrrver. útvarps- stjóri flytur erindi: Miðstöð blaða og funda. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri flytur er- indið Upphaf trjáræktar f Reykjavík. Fundarstjóri: Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri. Sjólfsbjörg Reykjavík Spilað f Hátúni 12 í kvöld kl. 8.30 stundvfs- lega. r 1 Synmgar Dagur sýnir mólverk Dagur Sigurðarsson sýnir þessa dagan* fimmtán nýjar acryl-myndir f Stúdenta kjallaranum við Hringbraut. Eru allar mynd- irnar til sölu. Þetta er þriðja einkasýning Dags sem sjálfur dvelur f Róm um þessar mundir. Sýningin er opin daglega til 20. apríl. Útivistarferðir Norrœna húsið Gunnlaugur Stefán Gíslason sýnir vatnslita- myndir. Opið daglega kl. 15-22 til 11. apríl. Mólverkasýning í Barna- skóla Húsavíkur: Sigurpáll Á. ísfjörð sýnir 30 oliumálverk og er þetta önnur einkasýning hans. SKfðalandsmótið hefst á Siglufirði f dag og verður keppt á mótinu fram á 2. í páskum. Reykjavfkurmótið í knattspymu í kvöld. Árbæjarvöllur 1. fl. Fylkir-Valur kl. 19.00. Fellavöllur 1. fl. Leiknir-KR. Islandsmótið f handknattleik. Laugardalshöll f kvöld: Kl. 19.00 2. fl. karla Fram-KR Kl. 19.45 2. fl. karla Víkingur-Leiknir Kl. 20.30 1. d. kvenna Ármann-Fram Bílaíþróttaklúbbur Reykjavíkur efnir til 400 km rallikeppni laugardaginn 9. aprfl nk. Nánari upplýsingar hjá FlB. Leikfélag Mosfellssveitar sýnir í kvöld kl. 20.30 f Hlégarði leikritið- Ósköp eru að vita þetta, eftir Hilmi Jóhannes- son. Skíðaferðir í Blófjöll Eins og undanfarna vetur verða áætlunar- ferðir á vegum Skfðaráðs Reykjavfkur f Blá- fjöll frá Umferðarmiðstöðinni, sem hérsegir: Laugardaga og sunnudaga kl. 10.00 og 13.30. > Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 og mið- vikudaga kl. 18.00. Ennfremur verða ferðir á kvöldæfingar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 18.00. Fyrir brottför kl. 10.00 og fyrir kvöldæf- ingaferðir verða farþegar sóttir sem hér seg- ir: Vesturborgin. 15 mín. fyrir: Mýrarhúsaskóli. 10 mfn. fyrir- Melaskóli (Nesvegur). 0: Umferðarmiðstöð. 5 mfn. yfir: Langahlfð. 10 mfn. yfir: Mikla- braut (Shell) AusturDorgin: 15 mín. fyrir: Garðaflöt. Garðabæ. 5 min. fyrir: Pósthúsið Kópavogi. 5 mfn. yfir: Breið- holtsskóli, Arnarb. 10 mfn. yfir: Réttarholts- skóli. 20 mín. yfir: Vogaver, bifreiðar mætast. 25 mfn. yfir: Árbær (móts við Shell). A heimleið verður ekin svipuð leið og fólki hleýpt út á sömu stöðum. Vaxandi þátttaka hefur verið, miðað við íyrri ár, f þeim ferðum, sem þegar hafa verið farnar núná og bendir það til aukins áhuga á skfðaiþróttinni, enda hefur ferðum fjölgað ;frá fyrri vetrum. Sérstaklega vijum við vekja athygli á þeim. ferðum, þar sem farþegar eru stóttir á hina ýmsu staði í Reykjavík og nágrenni, eins og getið er um hér að ofan. Áksturinn annast Guðmundur Jónasson hf., sfmar 35215, 31388 og 35870. Skíðalyftur í Blófjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardaga og sunnudaga frá 10—18 Mánudaga og föstudaga frá 13-19 Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13-22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur seu opnar er hægt að fá með því að hringja í sfmsvara 85568. GENGISSKRANING NR. 66 — 4. apríl 1977 Skírdagur 7/4 Moö Skorjafiröi. skoðuð skeljalög, verð 300 kr. Föstud. 8/4 Grótta. Seltjarnarnesfjörur, verð 500 kr. Laugard. 9/4 Kreaklingafjara, fjöruganga við Hvalfjörð með Friðrik Sigurbjörnssyni, verð 1200 kr, eða’ Esja, verð 1000 kr. Páskad. 18/4 Meö Viöoyjarsundi, verð 300 kr. 2. póskad. 11/4: _ Búrffll — Búrfellsgjá, upptök Hafnarfjarðar- hrauna; Leiðsögumaður Jón Jónsson, jarð- fræðingur, Verð 800 kr. Fararstjórar f ferðunum verða Einar Þ. Guðjohnsen og Kristján M. Baldursson. Brottför í allar ferðirnar kl. 13 frá B.S.l. vestanverðu. Frítt f. börn m. fullorðnum. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191.20 191.70 1 Stertingspund 328.65 329.65 1 Kanadadollar 180.55 181.05 100 Danskar krónur 3197.10 3187.40* 100 Norskar krónur 3580.20 3589.60* 100 Sœnskar krónur 4366.50 4378.00* 100 Finnsk mörk 5031.60 5044.70 100 Franskir f rankar 3844.50 3854.50 100 Belg. frankar 522.25 523.65 100 Svissn. frankar 7523.00 7542.60 100 Gyllini 7684.40 7704.50* 100 V-þý?k mörk 8012.10 8033.00 100 Lírur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1129.40 1132.30 100 Escudos 493.80 495.10* 100 Pesetar 278.15 278.85 100 Yen 69.66 69.84 ’ Breytina fró síöustu skróningu. Afmæii Margrét Jónsdóttir Ijósmóíir, Þórustfg 9, Ytri-Njarðvik, er 70 ára f dag. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar að Grundarvegi 13, Ytri-Njarðvfk. eft- ir kl. 3 í dag. Norrœna búsið Danski rithöfundurinn Thorkild Björnvig heldur fyrirlestur í kvöld kl. 20.30 sem hann nefnir Identiteten hos Martin A. Hansen og Karen Blixen. Framhald af bls. 19 Málningarvinna. Ölf málningarvinna, flísalagnir og múrviðgerðir. Upplýsingar í síma 71580 eftirkl. 6e.h. Húsa- og húsgagnasmiður. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Vönduð vinna. Hringið i fag- menn. Sími 32962 og 27641. Garðeigendur-trjáklipping. Rétt klipping tryggir fallegri gróður, fagmenn tryggja rétta trjáklippingu. Uppl. í sima 51033 eftir kl. 7. Húsdýraáburður til sölu. Dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Sími 42002. Húsdýraáburöur. Ökum húsdýraáburði á lóðir. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 28195, Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði i garða og á ióðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Moskvitch eigendur. Hef byrjað aftur Moskvitchvið- gerðir, tek einnig almennar við- gerðir á öðrum teg. bifreiða. Góð þjónusta. Bifreiða- og vélaþjón- ustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði, Sími 52145. Púðauppsetning. Tökum púðauppsetningar höfum margar gerðir af gömlu púðaupp- setningunum. Sýningarpúðar i búðinni, 12 litir af vönduðu flau- eli. Getum enn tekið fyrir páská. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garða- prýði, sími 71386. Tökum tii uppsetningar klukkustrengi, veggteppi, dúka og alla handavinnu, sér meðferð á strekkingarstrengjum og berum ábyrgð á allri vinnu. Uppsetn- 'ingabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraábúrð. Dreift ef óskað er, tek einnig að mér að helluleggja og lagá stéttir. Uppl. í Síma 26149 milli kl. 19 og 21. Húsdýraáburður til sölu. gott verð, dreift ef óskað er. Uppl í síma 75678. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Bólstrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. iGIerísetningar og giuggaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kittum upp, skiptum um brotnar rúður. Sími 12158 Hreingerningar llreingerningaielag ReyKjavikur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svq vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús; gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. Hreingerningar-Teppahreinsun. Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 ferrpetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200 á hæð , einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólm- bræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. yanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. örugg og góð þjónusta Jón, simi 26924. 1 ðkukennsla D Okukennsla — Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef óskað er. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni alla daga, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Cortinu. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson, sími 33675. Lærið að aka nýrri Cortinu árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guð- brandur Bogason, sími 83326. Okukennsla—Æfingatímar; Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis, kenni á Allegro '11, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni á Mazda 818. Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit- mynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Ökukennsia — Æfingatímar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt alla daga. F'riðrik Kjartansson. Sími 76560 eða 36057. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Simar 40769 og 71641 og 72214.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.