Dagblaðið - 05.04.1977, Side 21

Dagblaðið - 05.04.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977. 21 I TÖ Bridge I A stórmótunum hér áöur glötuðu Bandaríkjamenn mörg- um stigum á doblum sínum. Hér er dæmi frá Olympíumótinu 1960 í leik Bretlands og USA. Austur gefur. A/v á hættu. Norður AAKG763 <5G 0 54 *ÁD32 AlJSTUp Vestur *D <?963 0 G1083 + K10754 * 10982 KD54 0 ÁK97 *G SiiðiIh ♦ 54 WÁ10872 OD62 ♦ 986 Bandaríkjamennirnir Craw- ford og Stone voru austur-vestur gegn Gardener og Rose. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 tígl. pass 2 tígl. 2 sp. pass pass 3 lauf pass 3 tígl. pass pass 3 sp. dobl. pass pass pass — Ég er búin að horfa á þennan leikfimiþátt í mörg ár en það hefur aldrei gagnað mér neitt! Crawford spilaði út tígulkóng — síðan hjartakóng, en Rose kunni sitt fag. Hann drap með hjartaás. Spilaði laufi og svinaði drottningu. Þá tók hann spaðaás, síðan kóng og gosa, þegar drottningin féll — og tók slag á laufaás. Nú spilaði Rose litlum tígli og allt og sumt, sem Craw- ford gat nú fengið var tígulás, spaðatía og hjartadrottning. Rose trompaði hana auðvitað ekki. Rose kastaði síðan tapslögum sín- um í laufi á tíguldrottningu og hjartatíu. Á hinu borðinu varð lokasögnin 4 spaðar í norður (Rapee) og hann fekk einnig níu slagi. Bretar unnu því á báðum borðum. Á skákmóti í New York 1958 kom þessi staða upp hjá Reshewsky og Feuerstein, sem hafði svart og átti leik í erfiðri stöðu. 25. — — Bc6 26. Dd4+ og svartur gafst upp. Ef 26. — — Kf8 27. Dh8+ eða 26.--Kf8 27. Hxe8+! Ekki dugði heldur 26. — — Df6 27. He7+ eða 26.---Kh6 27. g4! Slökkvilið Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455,': slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið! og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-: liðiðsimi 1160. sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi> 22222. Kvöld-, nœtur- og holgidagavarrla apótekanna í Rvík og négrenni vikuna 1.—7. apríl er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu ’eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 516Q0. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. •Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna‘ vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- pg helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. Iaugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. iÁikað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt:- Kl. 17-08, mánudaga -r fimmtudaga, sfmi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals & göngugdeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru géfnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni f sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregb unni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 2^222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f sfma 3360. Símsvari f sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma 1966. Slysavarðstofan. Sfmi 81200. Sjúkraþifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður. sími 51100, Keflavfk sfmi 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sími 22222. Tann(»knavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alia laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 224H. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. “kl. 18.30-' 19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fœðingardeild: Kl. 15-16 ög. 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensésdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshnfið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnúdaga og aðra helgidaga'kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. v w Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. . * Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útténsdeild. Þingholtsstræti 29a,. sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22.» laugard. kl. 9-16. Lokað é sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmi 27029. Opnunartfrnar 1. sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18] sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud.-fþstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstmti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Girónúmar okkar ar 90000 RAUOI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar? Spéin gildir fyrír miðvikudaginn 6. apríl. Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Ef þú þarft að taka einhverja ákvörðun j ákveðnu máli þá skaltu gera það f dag. Clerðu þér samt jjrein fyrir öllum málsatvikum fyrst. Þú ferð eitthvað á stjá f kvöld. Fiskamir (20. febr.— 20. mar?): Vinur þinn mun finna að einhverju fyrirkomulagi á heimili þfnu. Taktu það ekki nærri þér. Þú hlýtur að vita manna bezt hvað hentar þér. Farðu gætilega f fjármálunum. Hrúturínn (21. marr— 20. april): Einhver vinátta fer dvínandi. Þegar þú lítur til baka og hugsar um það sem gerzt hefur þá verður einungis eftir tilfinningagleði. Leggðu mikið á þig til að hjálpa eldri manneskju. Nautið (21. apríl—21. maf): Eitthvað verður málum blandið f dag. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur tilboði sem á að færa þér mikið f aðra hönd. Ekki er allt sem sýnist. Ástamálin munu eyða miklu af tfma þínum. Tvíburamir (22. maí— 21. júní): Gættu vel að eigum þfnum. Það bendir allt til að þú tapir einþverju sem þér þykir vænt um. Einhver vandræði eru viðvíkjandi fjöl- skyldunni en þú munt finna auðvelda lausn á því. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þú þarft að taka ákvörðun sem gæti haft talsverð fjárútlát f för með sér. Gerðu þér grein fyrir öllum staðreyndum áður en þú fastbindur1 þig. Það er jafnvel ráð að leita sérfræðilegrar aðstoðar. Liónið (24. júlí—23. égúst): Settu f þig kraft til að ljúka íeiðindaverki. Ef þú þarft að svara einhverju viðskipta- bréfi þá skaltu gæta þess vandlega að segja ekki neitt sem túlka má á tvennan veg. Meyjan (24. égúst—23. sept.): Þú skalt alveg láta það eiga sig að kaupa f dag hluti sem þig langar í. Það er talsverð hætta á að þú kaupir einhvern óþarfa sem þú síðan þarft að sitja uppi með. Þú hittir skemmtilega og upplífgandi manneskju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það bendir allt til að þér muni finnast þú einn og yfirgefin(n) í dag. Einhver mun bregðast trausti þfnu. Láttu það ekki á þig fá og haltu þínu striki. Sporðdrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Þú hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig framkvæma á ákveðið verk, en þú þarft að gera einhverjar breytingar ef þú vilt fá einhvern til samstarfs með þér. Hlustaðu ekki á kjafta- sögnr. Bogmaðurinn (23. nóv. —20. des.): Eitthvað Sem þú framkvæmir f dag nýtur ekki samþykkis þeirra sem I kringum þig eru. Þú kemur til með að þurfa að biðjast afsökunar en eftir það mun allt lagast á ný. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Miklu mun af þér létt þegar þú getur komið erfiðu verkefni af þér. Reyndu að eiga rólegt kvöld í samneyti við yngra fólk. Láttu ekki á þvf bera þótt þér lfki miður það sem fram fer. Afmœlisbam dagsins: Árið mun byrja hálferfiðlega og ýmislegt smávegis mun fara úrskeiðis. Notaðu almenna skynsemi til að koma þér yfir þennan tfma. Eflir fáeina mánuði munu stjörnurnar verða þér hliðhollar og allt mun ganga þér í haginn. Þú ferð í virkilega gott og* skemmtilegt ferðalag. Bókasafn Kópavogs f Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Amaríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavöróustfg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurínn f Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókásafnlð Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Ustasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opið daglega 13.30-16. Uataaafn ialanda við Hringbraut: Opið. daglega frá 13.30-16. Néttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norr»na húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir L. ___:____A 'Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414, Kefiavík sfmi 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Re.vkjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sfmi 15766. 'Vatnsveitubilanir: Re.vkjavfk. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmar 1Í550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- .fjörðursfmi 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akurevri. Keflavík og- Vestmannaevjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar* alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8* árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.