Dagblaðið - 13.05.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 1977.
23
Til leigu góður
40 fm bílskúr. Uppl. í síma 40473
eftir kl. 19.
Einstakiingsíbúð
til leigu í Árbæjarhverfi. Tilboð
sendist DB fyrir 16. maí merkt
„46851“.
22ja ára einstæð móðir
óskar eftir annarri á sama báti til
að leigja nú þegar með sér 3ja
herbergja íbúð á kr. 20 þús. á
mán., án hita og rafmagns. Er
heima eftir kl. 5 á Ránargötu 17,
kjallara. Uppl. milli kl. 6 og 7 í
sfma 21701.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? 'Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn
um og f sfma 16121. Opið frá 10
17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2.
hæð.
Hafið samband við okkur
ef yður vantar húsnæði eða þér
þurfið að leigja húsnæði. Topp-
þjónusta. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Vesturgötu 4, sfmi 12850.
Opið mánudaga-föstudaga 14-18 og
19-22, laúgardaga 13-18.
Húsnæði óskast
5
Eins til tveggja herb.
fbúð óskas strax, reglusemi og góð
umgengni, fyrirframgreiðsla
möguieg. Uppl. i sfma 44655 eftir
kl. 19.
Óskum eftir 2ja-3ja herb.
fbúð, helzt í Hlíðunum eða
Norðurmýrinni, erum 2 í heimili.
íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr
en í sept. Sfmi 14660 til kl. 19.
Ungt par
óskar eftir 2ja herb. fbúð. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
34519.
SkodallO LS árg. ’74 til sölu, ekinn 30 þús. km, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 23076. V8 Chrysler. Öska eftir að kaupa V-8 Chrysler- vél, einnig 4ra hólfa Holley- blöndung. Uppl. í sfma 38716. Cortina 1600. Til sölu Cortina 1600 árg. ’74, ek- inn 37.000 km í toppstandi. Til sýnis og sölu í Bílasölu Sambands- ins, Ármúla.
Óska eftir bekk eða stólum í amerískan fólksbíl, áklæðið þarf helzt að vera svart, annars kemur allt til greina. Uppl. í síma 51410 eftir kl. 5. Fiat 128 árg. 1974 til sölu, ekinn 35 þúsund km,i sanngjarnt verð. Uppl. f síma 16187 eftir kl. 19.
13“ krómfelgur til sölu og tvö dekk. Passa m.a undir Cortinu og Pinto. Uppl. í síma 37995 eftir kl. 6.
Volvo Amason árg. 1963 til sölu í góðu lagi. Skipti möguleg á amerískum bíl, ekki yngri en ’68. Uppl. í síma 83566 eftir kl. 19.
Til sölu afistýri úr Chevrolet ’65 og drif úr BMW árg. ’66. Sími 71833. Fiat 850 special árg. ’71 til sölu, ekinn ca 68 þús. km. Verðið fer eftir greiðslufyrir- komulagi. Uppl. í síma 76366 á kvöldin og laugardag.
Blár Austin Mini 1000 árg. 1976 til sölu, ekinn tæplega 9 þús. km, ný vetrardekk og Crown útvarp og segulband fylgir, verð 850 þús. út. Sfmi 40500 milli kl. 10 og 20. Vauxhail Victor árg. 1969 til sölu, ekinn 59 þús. km, skoðaður 1977, fæst á góðum kjörum, jafnvel mánaðargreiðsl- um, verð 250-300 þúsund. Sími 66168.
Stereosegulbönd í bila, fyrirkassetturog átta rása spólur. Urval bllahatalara, bflaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sfmi 23889.
Tilboð óskast í Plymouth Valiant árg. ’67 sem stendur við Kjörbílinn Sigtúni 3. Sími 14411 og 22948 eftir kl. 7. Óska eftir 4ra-5 manna bíl, japönskum eða sænskum, 800 — milljón kr. staðgreiðsla. Sími 73989 f kvöld og næstu kvöld.
Rambler Classic station árg. ’63 til sölu, góður og fallegur bíll, staðgreiðsla. Uppl. f sfma 53789 eftir kl. 6. Wagoneer árg. 1972 til sölu, 6 cyl. (258 cc.), bein- skipur, aflstýri og bremsur. Góður bíll. Sími 40126 eftir kl. 19. VW óskast. Öska eftir að kaupa VW ’67 til ’71 sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 71216 eftir kl. 19.
Datsun 1600 station árg. 1971 til sölu. Sími 53210. Opel Kadett árg. ’66 til sölu, verð 200.000. Skipti möguleg. Uppl. í sfma 52598 eftir kl. 7. VW rúgbrauó óskast keyptur, vel með farinn, árg. ’70 til ’75, helzt meðgluggum og sætum (Microbus). Greiðist með mánaðargreiðslum, víxlum eða skuldabréfi. Vinsamlegast hringið í sima 71640 á dagipn.
Moskvitch árg. ’72 til sölu, sæmilegur bíll. Uppl. í síma 75872 eftir kl. 17.
Toyota Carina árg. ’72 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 84114 eftir hádegi.
Rambler American ’65 til sölu. Uppl. f síma 50528.
Transit sendibíll ’74 dísil til sölu. Á sama stað Bedford trukkur með spili dísil ’66. Uppl. í síma 40349 eftir kl. 7.
Volvo Duett ’63 til sölu, þarfnast lagfæringar.. Uppl. í síma 73089. Moskvitch árg. 1973 til sölu, er í fullkomnu standi, vel með farinn. Sími 72980.
Cortina árg. 1965 til sölu. Uppl. í síma 43864. Fiat 125 Berlina árg. 1968 til sölu. Gott kram, vél upptekin, sæmileg dekk, verð kr. 130 þúsund. Sími 28643 eftir kl. 18. Vegna utanfarar er til sölu Fiat 850 special árg. 1970. Til sýnis að Hjallabraut 17 2. hæó til hægri, einnig eru veittar upplýsingar f síma 52355 eftir kl. 6 á kvöldin.
Tilboð óskast í Opel Rekord árg. ’60, nýupptek- in vél, gírkassi, öryggiskerfi og fl„ ryðlaus en þarfnast smálag- færingar. Uppl. að Völvufelli 50 eða í síma 76828.
Til sölu 14 bolta amerískt fólksbfladrif. Uppl. í síma 51039 eftir kl. 5. Tilboð óskast í Chevrolet Impala árg. ’73, 2ja dyra, skoðaður ’77, til sýnis eftir kl. 7 að Aratúni 27 Garðabæ, sfmi 40403.
Volkswagen árg. 1966 til sölu, bíllinn er vélarlaus en nýmálaður. Verð kr. 50 þúsund. Uppl. í síma 84938. Skodi 100 árg. ’70 til sölu, verð 200.000. Uppl. í sima 43982 eftir kl. 6.
Datsun 1200 árg. ’73 til sölu, ekinn 42 þús. km. Bifreið í toppstandi. Uppl. í síma 92-2254 eftir kl. 18.
Audi 100 LS árg. 1974 til sölu, ekinn 40 þúsund km, skipti á Bronco eða Range Rover koma til greina. Uppl. í sfmum 99-5955 og 99-5994.
Óska eftir ódýrum bíl á ca 100-200 þúsund. Má þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í sfma 30900 og eflir kl. 19 i síma 53163.
Toyota. Til sölu Tovota Corolla árg. 1971. Sjálfskiptur, glæsilegur bill. Upp- lýsingar f sfma 81733 milli kl. 8 og 5.
Volga bifrcið árg. 1972 til sölu í góðu ástandi og útliti, nýupptekin vél. Uppl. i síma 81742. 6 cyl. Trader vél og gírkassi í góðu lagi til sölu. Uppl. í sfma 99-4134.
Vantar vél í Taúnus 17M,
V-4. Uppl. í síma 25474.
Húsnæði í boði
i)
2ja til 3ja herb. íbúð
til leigu f Kóngsbakka í Breið-
holti, íbúðin leigist með teppum
og gluggatjöldum. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DB fyrir
16. þ.m. merkt „Kóngsbakki
46719“.
Til ieigu ný 2ja herb. íbúð
við Hagamel, fallegt útsýni, góðar
svalir. Ibúðin er teppalögð,
fsskápur og sfmi fylgja. Tilboð
sendist DB merkt „Fyrirfram-
greiðsla — Hagamelur" fyrir
þriðjudaginn 17.5.
3ja herb. íbúð
í Breiðholti I til leigu í ca 1 ár.
Fyrirframgr. Uppl. í síma 27592
eftir kl. 8.
4ra herb. íbúð
með þvottahúsi og búri á hæðinni
til leigu í 2 ár, leigt með glugga-
tjöldum, ísskáp og frystikistu ef
vill. Uppl. í sfma 53785.
3ja herb. íbúð
til leigu. Uppl. í síma 38403 eftir
kl. 17.
2ja herbergja ibúð
við Ljósheima til leigu ásamt
öllum húsbúnaði í 3 til 4 mánuði,
getur verið laus strax. Sími 38962.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi til leigu í miðborg
Kaupmannahafnar fyrir túrista í
júlí- og ágústmánuði. Helminginn
má greiða f íslenzkum krónum.
Uppl. í síma 20290.
Lítið forstofuherbergi
til leigu fyrir karlmann að Grett-
isgötu 22. Öll meðferð áfengis
bönnuð f húsinu. Til sýnis fyrir
hádegi og eftir kl. 7.
Einbýlishús.
Til leigu er 110 fm einbýlishús á
Eyrarbakka. Leigutími er júní,
júlf og ágúst. Uppl. í síma 99-3380
milli kl. 8 og 10 f kvöld.
Húsnæði í góðum,
hlýjum og hreinum íbúðarskúr
laust um næstu mánaðamót.
Hentar ungum húsasmið, pípu-
lagningamanni eða t.d. ungum
hjónum. Tilboð sendist DB fyrir
laugardag 14.5 merkt „Við
Tjörnina".
Vesturbær.
2ja herb. íbiið óskast sem fyrst.
Greiðsla 25.000 á mán. Ibúðin þarf
að vera leiSú til langs tfma. Uppl.
f sfma 21091 f kvöld og á morgun. ,
Barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. f
síma 37476 f dag og næstu daga
eftir kl. 6.
Vestmannaeyjar.
Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja
leiguíbúð í Vestmannaeyjum,
þarf að losna fljótt. Sfmi 91-19069.
Feðgin óska eftir
3ja—4ra herbergja íbúð á góðum
stað f bænum. Uppl. í síma 84243.
Húsnæði óskast
fyrir einhleypa tvítuga stúlku.
Uppl. í sfma 40323 eftir kl. 6.
Reglusöm eldri kona
óskar eftir lftilli íbúð, helzt í
austurbæ. Uppl. í sfma 32467 eftir
kl. 7.
Ungan piit
vantar litla íbúð miðsvæðis í borg-
inni. Uppl. í síma 36848.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúó
frá 1. júní, reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Sími 35747
eftir kl. 3.30.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja
herb. íbúð f vesturbænum. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 83710 til kl. 17 og 11458 eftir
kl. 17 og allan laugardaginn.
Reglusöm einhleyp kennslukona
óskar eftir íbúð á hagkvæmu
verði, helzt á hæð. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
40385.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast á leigu sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
86813.
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi, helzt í
vesturbænum, má vera lítið.
Uppl. í sfma 15564 eftir kl. 17.
Þrjú systkini
utan af landi óska eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð. Vinsamlegast hringið í
síma 21021.