Dagblaðið - 20.05.1977, Blaðsíða 6
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MAl 1977.
Bedford dísil árg. 73
--1=^——
til sölu.
Til greina koma
bílaskipti eða
sala gegn fast-
eignatryggðum
skuldabréfum.
Uppl. í síma
22078.
Trésmíðavélar
Óskað er eftir sambyggðri trésmíða-
vél, góðri sög, blokkþvingum og
smærri verkfærum á verkstæði.
Tilboð óskast sent DB fyrir miðviku-
dag merkt ,,Verkstæði“.
L/EliJARIiOr
LÆKJARGATA 32 • PÓSTH.53 HAFNARFIRDI • SÍMI 50449
Seljum:
Málningu — málningarvörur
járnf ittings — rör
Danfoss — stillitœki
Allt til hitaveitutenginga.
Opið í hádeginu og laugardaga 9-12, nœg
bílastœði.
Auglýsing
um skoöun léttra bif-
hjóla ílögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur
Mánudagur 23. maí R-1 til R-200
Þriðjudagur 24. maí R-201 til R-400
Miðvikudagur 25. maí R-401 til R-600
Fimmtudagur 26. maí R-601 til R-780
Skoðunin veróur framkvæmd
fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið
áð Borgartúni 7, kl. 08.00 til 16.00.
Sýna ber við skoðun, að lögboðin vá-
trygging sé í gildi. Tryggingargjald
ökumanns og skoðunargjald ber aö
greiða við skoðun.
Skoðun hjóla, sem eru í notkun í borg-
inni, en skrásett eru í öðrum um-
dæmum, fer fram fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver að koma hjóli sínu
til skoðunar umrædda daga verður
hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og hjólió tekið úr um-
ferð hvar sem til þess næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjárinn í Reykjavík, 17. maí 1977,
Sigurján Sigurðsson
Þriðja sjónvarpsviötal Nixons og Frosts
Forsetar Bandarikj-
anna eiga rétt á
því aö brjóta lögin”
hefur á forsetann, að sitja uppi
langt frá á nótt við vinnu og
fyrir utan eru hundruð
þúsunda mótmælenda, sem láta
eins og naut í flagi.“ Gegn slíku
fólki taldi Nixon að forsetarnir
gætu leyft sér að brjóta lögin.
—sagði Nixon meðal annars
Richard Nixon fyrrum for-
seti Bandaríkjanna fullyrti í
gærkvöld, í þriðja sjðnvarps-
viðtali hans og Davids Frost, að
forsetar Bandaríkjanna hefðu
rétt á því að brjóta lögin. Nixon
kvað forsetana hafa vald til að
fyrirskipa ólöglegar aðgerðir til
að tryggja öryggi þjóðarinnar
eða innanríkisfrið.
Þegar Frost spurði forsetann
fyrrverandi, hvort kenning
hans heimilaði mannsmorð,
svaraði hann: ,,Nei, alls ekki.“
Þessi fullyrðing leiddi til
skjótra viðbragða í Hvíta hús-
inu. Talsmaður Carters forseta
kvað hann vera algjörlega á
móti kenningu Nixons. „Forset-
inn telur það ekki rétt að
nokkur Bandaríkjaforseti hafi
rétl til að brjóta lögin,“ hafði
Rex Granum talsmaður Carters
eftir honum.
Þriðji viðtalsþáttur þeirra
Nixons og Frosts fjallaði um
stefnu forsetans fyrrverandi í
málefnum Víetnam og ólögleg-
um aðgerðum hans gegn and-
stæðingum sínum.
Nixon sakaði andstæðinga
Víetnamstríðsins um að hafa
lengt stríðið um tvö ár.
,,Ég reiðist fólki, en... ég tel
ekki að hatrið eigi að stjórna
gerðum manns,“ sagði Nixon
ennfremur. ,,Þú hefur enga
hugmynd um hvaða áhrif það
50 ár í dag síðan
Lindberg flaug
yfir Atlantshafid
Bandaríkjamenn minnast þess í
dag og þrjá næstu daga, að fijnm-
tíu ár eru liðin frá því að flug-
kappinn Charles Lindberg flaug
einn síns liðs yfir Atlantshafió.
Hátíðahöldin hófust nákvæmlega
ar. Hátíðarhöldin hófust með
því að nákvæm eftirlíking af
,,The Spirit Of St. Louis“ hóf sig á
loft, flaug yfir Long Island og
stefndi út á Atlantshafið. Þessu
fylgja síðan skrúðgöngur, flug-
Erlendar
fréttir
REUTER
klukkan 11.22 í morgun, en á
þeirri stundu, 20. maí 1927 hóf
Lindberg sig á loft á flugvél sinni,
„The Spirit of St. Louis" frá Long
Island.
Það tók Lindberg 33 klukku-
stundir og þrjátíu mínútur að
komast frá Long Island til París-
sýningar og fleiri hátíðarhöld urn
gjörvöll Bandaríkin.
— Haft er eftir gömlum flug-
manni, kunningja Lindbergs, að
hefði kappinn verið viðstaddur
hefði honum þótt meira en nóg
um slíkt hopp og hí vegna afreks
síns.
* ÁRBLIK - ÁRBLIK - ÁRBLIK - ÁRBLIK - ÁRBLIK >>
OQ QC I Hljómsveitin Árblik ásamt 00 55 I
-J CQ Deildarbungubræðrum íFesti 00 00
Q0 1 föstudagskvöld 20. maf 55 1
H SætaferðirfráBSÍogTorgi Keflavík ||j
ARBUK - ARBLIK - ARBLIK - ARBLIK - ARBLIK