Dagblaðið - 23.05.1977, Side 9
DAÍJBI-AÐIÐ. M ANUDACJUR 23. MAl 1977.
9
KLUKKA
SKEIÐKLUKKA
VEKJARAKLUKKA
REIKNINGSTÖLVA
Verd
kr. 20.850
r
Enneitt undurfrá
Félag áhugamanna um gamla bfla stofnað:
UNCOLNINN FRÁ ’47 ÞYKIR
EINSTÖK BÆJARPRÝÐI
Þ6r Þjóðminjavörður og tveir úr stjórn klúbbsins athuga vélarsal
Lincoln bifreiðarinnar. Eigandi hennar var þó ekki alveg ánægður með
ganginn í henni vegna þess aö hún gekk bara á 11 sylindrum.
umboðið STALTÆKI, Vesturveri.simi 27510
210," til kr: 244"
349," til kr: 472,"
Lincolninn vekur mikla athygli, en bíllinn til hægri gerir það áreiðan-
lega líka, 8 strokka Ford V — Ljósmynd Sv. Þ.
Spegiil spegill herm þú mér...
Þegar vegfarendur áttu leið
eftir Eiriksgötunni á uppstign-
ingardag ráku þeir augun í
nokkra ganila bila sem stóðu fyrir
utan Templarahiillina. Þetta
reyndust vera bilar félagsmanna í
félagi eigenda ..antik' bila. Stofn-
fundur þess félags var haldinn
þennan dag og mun tilgangurinn
vera að vekja áhuga manna á
gömlum bílum og gildi þeirra.
(’iamlir bílar eru þó ekki í þessu
tilfelli hvaða bilar sem er. Skil-
yrði er aö þeir séu orðnir 20 ára
og helzt þurfa þeir að vera í full-
komnu lagi.
Fegursti bíllinn að flestra dómi
var Lincoln einn sem gerður var
árið 1947 i Bandaríkjunum. Á-
þeim árum var ekki verið að
spara stálið. að minnsta kosti ekki
í bíla handa auðmönnum. Þessi
Lincoln var framleiddur með
slika menn í huga og hafði ekki
nokkur íslendingur efni á að
kaupa hann nýjan. Hingað til
lands kom billinn fyrir nokkrum
árum þá keyptur af dönskum
greifa. Enn er bíllinn fagur
ásýndum og gæti manni dottið í
hug að hann hefði aldrei verið
keyrður. Einn vegfarenda sagði
okkur DB-mönnum reyndar að
bíllinn hefði mestan hluta ævi
sinnar staðið inni i bílskúr, hann
væri t.d. ekki keyrður nema um
það bil 37 þúsund kílómetra og
varadekk það sem honum fylgdi í
upphafi hefði aldrei verið sett
undir.
Þarna var einnig annar bíll,
jafngamall og frá sömu verk-
smiðju. Munurinn var hins
vegar sá að hann var framleiddur
fyrir almenning og því ekki nærri
því eins mikið í hann borið. Sá
bfll var keyptur hingað nýr en
hefur lítið verið notaður.
Aðrir bílar sem þarna voru eru
hins vegar nokkru yngri en hinir
fyrrnefndu. DS
Qtrúlegt
ensatt
Verðmunur allt að kr: 262.-!
í eina svona fernu af
JROPICANA
fer safi úr 2V* kg. af nýjum
appelsínum
og hún kostar frá kr:
En 21/4 kg. af appelsínum
kosta frá kr: