Dagblaðið - 23.05.1977, Side 18

Dagblaðið - 23.05.1977, Side 18
18 IMCBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. MAl 1977. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þóri Stefánssyni Anna Snæbjört Afínarsdóttir og Páll Þórir Páls- son. Heiinili þeirra er að Lækjar- túni 7. — Stúdió Guðmundar Einholti 2. Gefin hafa verið saman i hjóna- band af séra (’.uðmundi Þorsteins- syni í Árbæjarkirkju (’.uðrún Siíjurðardóttir og Jón Erling Einarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 58. — Stúdíó Guðmundar Einholti 2. Þann 5. marz voru {jefin saman í hjónaband i Fríkirkjunni i Hafnarfirði af séra Magnúsi Guð- jónssyni Bára Ásgeirsdóttir og Arni Gústafsson. Barna- og.fjöl- skylduljósmvndir Austurstræti 6. Gefin hafa verið saman í hjónaband í kapellunni í Breið- holti af séra Hreini Hjartarsyni Kristin Björg Marísdóttir og Diiuglas Mckinnon. Héimili þeirra er í Skotlandi. Stúdíó Guðmundar Einholti 2. Gefin hafa verið saman í hjóna- band í Árbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Jóna Pálína Brynjólfsdóttir og Gylfi Þór Helgason. Heimili þeirra er að Fífuseli 11. — Stúdíó Guð- mundar Einholti 2. Hvað er þetta, geta menn ekki skilið að ég er svangur? Þessi apaungi fæddist um daginn í dýragarði í Bandaríkj- unum. Faðir hans fæddist í Afríku árið 1962 en móðir hans Dansk-bandaríski skemmti- krafturinn Viktor Borge hefur haldið 4200 tónleika síðan árið 1951. Nærri lætur því að hann hafi troðið upp annan hvern dag að meðaltali allan þennan tíma. Fyrir skömmu skemmti hann ■fæddist hins vegar í dýragarði í Flórída. Unginn var aðeins eitt og hálft kíló þegar hann fæddist en fullvaxinn getur á veitingahúsi i New York og tilkynnti þá aðdáendum sínum að nú ætlaði hann að taka sér mánaðarfrí frá störfum. — Ein- hvern tíma viðhafði Borge þau orð að hann þyrfti að leggja svona hart að sér til að fæða og klæJa börnin sín — hvað sem til er í því. hann orðið allt að 200 kíló. Líkast til nær hann um það bil: 30 ára aldri. DS. VIKT0R B0RGE TEKUR SÉR FRÍ — eftir að hafa skemmt að meðaltali annan hvern dag síðastliðin 26 ár r i Verzlun Verzlun Verzlun ) Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója, Auöbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Vindhlífar fyrir Hondu 50-350 og Yamaha 50. Munnhlífar, siikihettur, Moto- cross skyggni, hjáimar, dekk og fl. Sérverzlun með mótorhjól og útbúnað. Póstsendum Vélhjólav. H. Ólafsson Freyjugötu 1, sími 16990. SEDRUS HÚSGÖGN Súðarvogi 32, simar 30585 og 84047 Matador-sófasettið livílir allan líkamann sökum hins háa baks, afar þægilegt og ótrúlega ódýrt. Kr. 219.000 með afborgunum ef þess er óskað. Bílasalan BÍLAVAL Laugavegi 90-92 Símar 19168 og 19092 Hjá okkur er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 10-19.00 Látið okkur skrá bílinn og mynda hann í leiðinni. Söluskrá ásamt myndalista liggur frammi. — Lítið inn hjá okkur og kannið úrvalið. Við erum við hliðina á Stjörnubíói. BÍLAVAL Sr68 6/ 12/ 24/ volta f alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 •— Simi 37700 Stigar Handrið Smíðum ymsar gerðir af hring- og palla- stigum. Höfum einnig stöðluð inni- og útihandrið í fjölbreyttu úr- vali. Stólprýði Vagnhöfða 6. Sími 8-30-50. ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800.- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍLARAF HF. BORGARTÚNI 19, SlMI 24700. HEFUR0U PRÓFAÐ PEP Pep fyrir bensín, dísiloliu og gasoliu. pep smyr um leið og það hreinsar. Pep eykur kraft og sparar eldsneyti. Pep fœst hjó BP og Shell um allt land. Ferguson litsjónvarps- tœkin. Amerískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður 0RRIHJALTASON > Hagamei 8, simi 16139.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.