Dagblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977.
Veðrið
Norðeustlœg átt ffram efftir deginum,
bjart veður suðvestanlands en
skýjað og smáskúrír eða jafnvel ál
fyrir norðan. Undir kvöldið ffer
sennilega að þykkna upp suövestan-,
. lands með vaxandi austanátt.
Hlýnar eitthvað svolitið.
I morgun kl. 6 var hiti i Reykjavik 2
st., á Galtarvita 2, Hombjargsvita 2,
i Æðeý 1, á Ak~ v.* 3. Rauffarhöfn
3, Eyvindará 2, Daþitanga 4, Höfn í
Homafirði 5, Kirkjubajarklaustrí 6,
i Vestmannaeyjum 7, á Keflavikur-
flugvelli 4, i Þórshöfn 10,
Kaupmannahöfn 16, Osló 12,
London 14, Hamborg 15, Palma
Mallorca 14, Barcelona 13.
Benidorm 18, Madríd 11. Lissabon
14 og Naw York 23.
Guðmundur Jónsson bifvéla-
virkjam. sem lézt 23. ágúst var
fæddur 12. apríl 1898 I Hvammi á
Landi. Fluttist hann ungur að
Hlemmiskeiði þar sem hann ölst
upp með foreldrum sínum,
Vilborgu Guðlaugsdóttur Landi
og Jóni Jónssyni smið og bónda.
Guðmundur var tvíkvæntur.
Fyrri kona hans var Rósa Bach-
mann Jónsdóttir sem lézt árið
1951. Eignuðust þau fjögur börn,
Guðrúnu Vilborgu, Hallfríði og
.Vilborgu Jónu sem allar eru gift-
ar húsmæður og Jón Bachmann
sem lengi starfaði með föður sín-
um. Síðari kona Guðmundar var
Þorbjörg Bjarnadóttir frá
Eskifirði og lifir hún mann sinn.
Þau hjónin fluttu fyrir rösku ári
að Hrafnistu. Hann var
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
morgun.
Guðmundur Ingimundarson,
húsasmíðameistari, sem lézt 22.
ágúst sl. var fæddur 15. október á
Reykjavöllum í Biskupstungum.
Ungur að árum missti hann föður
sinn Ingimund Ingimundarson,
en ólst upp á Reykjavöllum hjá
móður sinni, Vilborgu Guðna-
dóttur og fósturföður Jakobi
Erlendssyni. Tvítugur að aldri
fluttist Guðmundur til Reykja-
víkur, þar sem hann lærði húsa-
smlði. Eftirlifandi kona hans er
Jóhanna Þórðard., en þau hjón
áttu einn son, Sigurð. Guðmundur
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 3 síðdegis.
Sigurbjörg Einarsdóttir, lézt að
Sólvangi 27. ágúst. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju 7.
september kl. 13.30.
Klara Margrét Guðmundsdóttir
Bræðraborgarstfg 3, lézt 29. ágúst
sl.
Jón Ingimarsson Álftamýri 46,
lézt í Borgarspitalanum 29. ágúst
sl.
Gfsli Guðmundsson bifreiðar-
stjóri, Drekavogi 10, lézt 29. ágúst
sl.
Þóra Baldursdóttir Fornuströnd
4 lézt af slysförum 28. ágúst.
Gestahappdrœttið
ó Heimilið 77
Vinningsnúmerið í gestahappdrættinu á
heimilissýningunni í gærkvöldi er 17552.
Osóttir eru vinningar á nr. 14760, 5066 og
17552.
Alls hafa tæplega 21 þúsund manns séð sýn-
inguna.
Vetrarstarf
bodmintondeildar KR
hefst 1. sept. Æft verður á sama tíma og áður
— þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög-
um. Þeir sem hafa áhuga á að stunda bad-
minton hafi samband við Friðleif Stefánsson
sími 12632.
Vestfjarðakjördœmi.
Aðalfunaur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Vestfjarðakjördæmi verður
haldinn í Félagsheimilinu Hnifsdal, sunnu-
daginn 4. september kl. 10 f.h.
Aðalfundur Sambands sveitarfólaga f Austur-
landskjördæmi verður haldinn að Hallorms-
stað dagana 1. og 2. september nk. Helztu
mál, sem til umræðu verða eru orkumál á
Austurlandi og skipulag þeirra. 2. Framtíðar-
skipan landshlutasamtaka. 3. Fræðsluskrif-
stofa Austurlands. 4. Rannsókn á vatns-
búskap Austfjarða og áhrif hugsanlegrar
stóriðju. Þá verða kynnt á aðalfundinum tvö
mál, sem miklu geta varðað landsbyggðina
þ.e. framtiðaráform Skipaútgerðár rikisins
og þjónustumiðstöðva á landsbyggðinni.
Mörg önnur mál verða tekin til umræðu.
Þingmenn kjördæmisins sitja fundinn, en
fulltrúar sveitarfélaganna eru á milli 50-60.
BA/JH.
Styrktarfélag
lamaðra og
fatlaðra.
Félagskonur munið fundinn 1. september kl.
20.30 að Háaleitisbraut 13.
Fró Mýrarhúsaskóla
Seltjarnarnesi
10-12 ara börn mæti föstudaginn 2. sept. kl. 9.
6-9 ára börn mæti þríðjudaginn 6. sept. kl.
10.00. Kennarafundur verður fimmtudaginn
1. sept. kl. 10.00.
Fró skóla
ísaks Jónssonar
.Kennsla 7 og 8 ára barna hcfst þriðjudaginn
6. september. Nánar tilkynnt bréflega. Börn
úr 5 og 6 ára deildum verða boðuð símleiðis
6.-9. september.
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
(Lækjarskóli, Vfðistaðaskóli og öldutúns-
rskóli) hefjast i byrjun september.
Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkjar komi i
skólann föstudaginn 2. september:
Nomondur 4. bekkjar (fnddir 1967) kl. 10 f.h.
Nemondur 3. bekkjar (fnddir 1968) kl. 11 ff.h.
Nemendur 2. bekkjar (fnddir 1969) kl. 13.30.
Nemendur 1. bekkjar (fnddir 1970) kl. 14.
Nemendur 5., 6., 7. og 8 bekkjar komi f
skólann mánudaginn 5. september:
Nemendur 5. bekkjar (ffnddir 1966) komi kl. 10
ff.h.
Nemondur 6. bekkjar (ffnddir 1965) komi kl. 11
f.h.
Nemendur 7. bekkjar (fnddir 1964) kl. 13.30.
Nemendur 8. bekkjar (fnddir 1963) kl. 14.30.
6 ára nemendur (fæddir 1971) komi í
skólann föstudaginn 9. september kl. 14.
Kennarafundir verða i skólunum fimmtu-
daginn 1. septemer kl. 9 f.h. (einnig fyrir
kennara gagnfræðastigs).
Fró grunnskólum
Kópavogs
Grunnskólarnir (barna-og gagnfræðaskólar)
í Kópavogi verða allir settir með kennara-
fundum í skólunum kl. 10 fimmtudaginn 1.
sept. Næstu þrir dagar verða notaðir ti!
undirbúnings kennslustarfs.
Nemendur eiga að koma til náms i alla skól-
r ana miðvikudaginn 7. sept. sem hér segir:
7 ára bekkir (börn fædd 1970) kl. 15
8 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 14
9 ára bekkir (börn fædd 1968) kl. 13
10 ára bekkir (börn fædd 1967) kl. 11
11 ára bekkir (börn fædd 1966) kl. 10
12 ára bekkir (börn fædd 1965) kl. 9
13 ára bekkir (börn fædd 1964) kl. 14
14 ára bekkir (börn fædd 1963) kl. 11
15 ára bekkir' (börn fædd 1962) kl. 10
Framhaldsdeildir kl. 9.
Forskólabörn (fædd 1971, 6 ára) verða kvödd
sérstaklega tveim eða þrem dögum sfðar með
símakvaðningu.
Ókomnar tilkynningar um innflutning eða
brottflutning grunnskólanemenda berist
skólunum eða skólaskrifstofunni I siðasta
lagi 1. sept.
Fró barnaskólanum
í Keflavík
Kennarafundur verður í barnaskölanum við
Sólvallagötu fimmtud. 1. sept. kl. 9. Börn-
in mæti I skólann mánudaginn 5. sept. sem
hér segir: Börn fædd 1965 mæti kl. 9 f
skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1966
mæti kl. 10.30 f skólann við Sólvallagötu.
Börn fædd 1967 mæti kl. 13.00 i skólann við
Sólvallagötu. Börn fædd 1968 mæti kl. 14.30 í
skólann við Sólvallagötu. Börn fædd 1969
mæti kl. 13.00 I skólann við Skólaveg. Börn
fædd 1970 fá bréf frá skólanum.
Innritun í 6 ára deild verður í Safnaðarheim-
ili Aðventista við Ðlikabraut mánudaginn 5.
sept. kl. 1—3. Athugið skekkju í Suðurnesja-
tiðindum sl. föstudag.
Fró grunnskóla
Garðabœjar
(6—12 ára deildir).
Skólastarfið hefst með skipulagsfundum
kennara 1. og 2. september kl. 9.00 f.h. báða
dagana.
Flataskóli
I Flataskóla verða i vetur allir 10, 11 og 12
ára nemendur. Ennfremur verða í Flataskóla
6—9 ára börn sunnan (af Flötum) og vestan
Vífilsstaðavegar og vestan og norðan Reykja-
nesbrautar (Hraunsholt og Arnarnes).
HofstaAaskóli
I Hofstaðaskóla vérða 6—9 ára börn úr
byggðahverfum austan Vifilsstaðavegar og
Reykjanesbrautar, þ.e. úr Lundum, Búðum,
Byggðum og Túnum (Silfurtúni).
Nemendur komi i báða skólana á sama tíma,
mánudaginn 5. september, sem hér segir:
Kl. 9.00 f.h. 12 og 11 ára. Kl. 13.00 e.h. 7
Kl. 10.00 f.h. 10 og 9 ára. Kl. 14.00 e.h. 6
Kl. 11.00 f.h. 8 ára.
Foreldrar athugi vel skiptinguna milli skól-
anna á 6—9 ára börnum. Nýir nemendur hafi
með sér skilriki frá öðrum skólum. Fólk, sem
flytur í Garðabæ síðar á árinu tilkynni einnig
skólaskyld börn sin.
Fró grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi f skólana þriðjudaginn 6.
september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Nemendur framhaldsdeilda komi i skólana
sama dag sem hér segir:
Nemendur 1. námsárs komi kl. 13.
Nemendur 2. námsárs komi kl. 14.
Nemendur 3. og 4. námsárs komi kl. 15.
Nemendur fornáms komi kl. 15.
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið inn-
rituð, verða boðuð sfmleiðis f skólana.
iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiimmisiiiiiiiiiBiiiimiiiii
Framhaldaf bls. lð
Vanir <)g vandvirkir mcnn.
•Gerum hreinar íbúöir og stiga-
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. Örugg og góð þjónusta.
Jón, sími 26924.
Hreingcrningastööin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunur. I>vouni
hansngluggatjöld, Sækjum, íjend-
um. Pantiö í síma 19017.
Ilrcingcrningaþjónusta
Stefáns Péturssonar, Tökum að
okkttr hreingerninga á einka-
húsnteði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551
1
Ökukennsla
i
Lærið að aka
nýrri Cortinu. Ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðbrandur
Bogason, sími 83326.
Ökukcnnsla—Æfingatímar.
Kenr.i akstur og meðferð bifreiða.
kenni á Mazda 818. — Ökuskóli og
iill prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess cr óskað. Helgi
K. Sessilíusson, sími 81349.,
Mciri kcnnsla,
minna gjald, þér getið valið um 3
gerðir af bílum, Miizdu 929,
Morris Marinu og Gortinu.
Kennum alla <laga og <>11 kvöld.
Ökuskólinn Orion, simi 29440.
milli kl 17 og 19 mánudaga og
fmiiiilodaga.
Ökirkcnnsla— Æfingatímar.
Viljirðu læra á bíl fljótt og vel þá
hringdu í síma 19893, 33847 eða
85475. ökukennsla ÞSH.
Ökukennsla — bifhjólapróf —
æfingatímar. 1
Kcnni á Cortinu 1600. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Pantið
tima strax. Eirikur Beck, sími
44914.
Ökukennsla — æfingatímar —
bifhjólapróf. Kenni á Vauxh:|ll
Chevette. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kgill Bjarnason. simar
51696 og 43033.
Ökukcnnsia — Æfingatímar —
Bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Oll próf-
giign og ökusköli ef óskað er.
Magnús Ilelgason, sími 66660.
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
verður settur í Bústaðakirkju mánudaj’inn
12. september næstkomandi kl. 14.00. (kl. 2
e.h.). Áríðandi er að allir nemendur skólans
mæti við skólasetningu.
Almennur kennarafundur verður haldinn í
skólanum fimmtudaginn 1. september kl.
9.00.
Fró Flensborgarskóla.
Flensborgarskóli verður settur fimmtudag-;
inn 1. september kl. 2 e.h.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Bergstaðastrœti 11.
Skrifslofa félagsins er opin alla virka daga
frá kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmis
konar leiðbeiningar um fasteignir, þar fást
einnig eyðublöð um húsaleigusamninga og
sérprentanir að lögum og reglum um fjöl-
býlishús.
Styktarfélag
lamaðra og fatlaðra.
Árleg kaffisala félagsins verður sunnu-
daginn 4. septemer. 1 Sigtúni við Suðurlands-
braut. Félagskonur og aðrir velunnarar
félagsins eru vinsamlegast beðnir að koma
kaffibrauði I Sigtún fyrir hádegi kaffi-
söludaginn.
Ferðafélag íslands
Miðvikudagur 3L ág. kl. 08.00.
Síðasta miðvikudagsferðin í
Þórsmörk.
sumar.
Föstudagur 2. sept. kl. 20.00.
1. Landmannalaugar. Gist 1 sæluhúsinu.
2. Hrafntinnusker-Loðmundur. Gist í tjöld-,
um.
Laugardgur 3. sapt. kl. 08.00
Þórsmörk. Gist f sæluhúsinu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Útivistarferðir
Föstudag. 2/9 kl. 20.
Hvanngil-Emstrur-Laufaleitir. Gönguferðir
um hrikalegt og fagurt landslag á Fjallabaks-
vegi syðra. Tjöld, (stuðningur af húsum)
Fararstj.: Þorleifur Guðmundsson og Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6, slmi 14606.
Sýningar
Kjarvalsstaðir:
Sýning á verkum færeyska málarans Eyvind
Mohr og graffkmyndasýning á vegum Mynd-
kynningar.
Bogasalur
Sýnin á verkum Alfreðs Flóka.
Listasafn íslands
Sýning á verkum danska myndhöggvarans
Roberts Jacobsen.
Norrœna húsið:
Sýning á verkum Lone Plaetner og Mable*
Rose stendur yfir f sýningarsölum hússins.
Sýningin er opin daglega kl. 13-19 fram til 4.
september. A sýningunni, sem er sölusýning,
éru teikningar, grafíkmyndir, vatnslita-
myndir og pastelmyndir.
Gallerí Suðurqata 7
:Sýning á verkum Hollendingsins Sef Péeters
er opin daglega kl. 16-22 virka daga og 14-22
lum helgar til 31. ágúst.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin k1. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum í sumar.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókeypis.
*
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna fi
Gallerf Sólon lslandus. A sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og,
eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu-
dögum.
Guðmundá Jóna Jónsdóttir frá Hofi f Dýra-
firði sýnir að Reykjavfkurvegi 64 hjá mái'-
verkainnrömmun Eddu Borg í Ilafnarfirði.
Sýningin cr opin frá kl. 13.00-22.00 fram á
sunnudagskvöld.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja-.
•list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið ^
tómstundum sfnum. Konurnar eru: Aslaug
Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars,
Stefanfa Steindórsdóttir og Björg Sverris
d6ttir. Er betta sölusýning.
Minningarkort
Flugbjörgundrsveitqrinnar
fást.a eítirtömum stöðura: Bðkabúð Bragá
Laugavegi 26, Ama'törverzluninni Laugavegi
55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-
húsinu sfmi 8289Ö, hjá Sigurðir Waage s'
34527, Magnúsi Þórarinssynj s. 37407, Stefárii
Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins-
s^ni s. 13747.
Minningarspjöld Manningar- og minningar-
•jóðs kvonna eru til sölu f Bókabúð Braga,
L,augavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Breið^
holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóð6i‘ns
að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofá
Menningar- og minningarsjóðs kvenna e»
opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) sími
,18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og
æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást f Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-.
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og f skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum símleiðis — f sfma 15941 og
getur þá innheimt upphæðina f gfró.
Minningarspjöld
Sjólfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavfk: Vestur-
bæjar Apótek , Reykjavíkur Apótek, Garös
fcÁpötek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötbojrg
Búðagerði 10, Skrifstirfa Sjálfsbjargar
Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð 01ivers;
>Steins, Valtýr Guðmundsson öldugbtu 9,
Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells-
sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást 1 verzluninni Verið Njálsgötu 86, sfmi
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sfmi
35498.
Listasafn Íslands,
ÞjóAminjaaafninu
Sýning á verkum danska myndhöggvarans
Robert Jacobsen, opin tíl sunnudagsins 11.
september.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson f húsi þvf sem hann bjó I á
sfnum tfma að öster Voldgade 12 f Kaup-
mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir
sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum tímum.
Frú Kattavinafelaginu
Nú stendur yfir aflifunheimilislausra katta
bg mun svo verða um óákvfeðinn tíma. Vill
Kattavinatélagið f þessu sambandi og af
marggefnu tilefni mjög eindregið hvetj^
kattaeigendur til þess að veita köttum sfnum
það sjálfságða öryggi að merkja þá.
GENGISSKRÁNING
NR. 163 — 30. ágúst 1977
Eining Kl. 09.30 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 204,30 . 204,80*
1 Steriingspund 355.90 356,80*
1 Kanadadollar 189.75 190.25*
100 Danskar krónur 3310.90 3319.00*
100 Norskar krónur 3741,40 3750,60*
100 Sssnskar krónur 4212,80 4223.10*
100 Finnsk mörk óskráö óskráA’
100 Franskir frankar 4159.40 4169,60*
100 Balg. frankar 571.30 .572.70*
100 Svissn. frankar 8536,30 8557,20*
100 Gyllini 8309,10 8329,40«
100 V.-Þýzk mörk 8788.00 8809,60*
100 Lírur 23,15 23.21*
100 Austurr. Sch. 1237,40 1240,50*
100 Escudos 515,20 516,50*
100 Pesotar 241,60 242,20*
100 Yen . 76,37 76.55*
* Breyting frá siðustu skráningu.
0&B
1, Simi40M9
INNRETTINGAR
Auðbrekku 32, Kópavogi.
3 nýjar gerðir af eldhúsinnréttingum, fura, hnota og eik.
Uppstilltar á staðnum. — í-2 mán. afgreiðslufrestur.
HUSAMIÐLUN
Fastcignasala Tcmplarasundi 3,
Vilhdm Ingimundarson
Jón E. Ragnarsson hri.
SÍMAR11614-11616
Vantar allar
tegundir eigna
ó söluskró.